Alþýðublaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Hvemig urðu kolin til? (Dr. Jón E. Vestdal). 20.55 Tónleikar Tónlistar- skólans. Þriðjudagur 28. marz 1944. 5. síðan Qytur í dag athyglisverða grein um Nýfundnaland, sem hefir haft af miklum þrengingum að segja, en er nú að rétta úr kútnum. Samkór Tónlistarfélagsins * Söngstjóri dr. Urbantschitsch Við hljóðfærið Fritz Weisshappei Hljómleikar annað kvöld kl. 11.30 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir: Brahms og Schnbert. Aðgöngumiðir seldir hjá Eymundsson, Hljóðfærahúsinu og Sigr. Helgadóttur. Málverkasýning Benédikts Guðmimdssonar í Safnahúsinu við Hverfisgötu er opin daglega kl. 10—10. . ýsing um hættu viS siglingar. Að gefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvarlega áminntir sjófarenda á auglýsingu atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytisins, dags. 7. maí 1943 (birt í 32. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1943) um hættu við siglingar í námunda við skip, sem fást við tundurduflaveiðar. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 27. marz 1944. Aðvörun tiS bifreiSastjóra.' Aðgefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvarlega áminntir um, að stranglega er bannað að gefa hljóðmerki á bifreiðum hér í bænum, nema umferðin gefi tilefni til þess. Lögreglan mun ganga ríkt eftir að þessu verði hlýtt, og verða þeir, sem brjóta gegn þessu, látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Jafnframt eru þeir, sem kunna að verða fyrir ónæði vegna ólöglegs hávaða í bifreiðum, sérstaklega að kvöld og næturlagi, beðnir að gera lögreglunni aðvart og láta henni í té upplýsingar um skráningarnúmer viðkomandi bifreiðar, svo og aðrar upplýsingar ef unnt er. Reykjavík, 27. marz 1944. Lögreglustjórinn í Reykjavík.' j&skriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. Blöðrur Ilringlur Flugvélar Rellur Púslespil Barnaspil Orðaspil Asnaspil Myndabækur Lúðrar Dúkkubörn Armbandsúr kr. 0.50 — 2.00 — 3.00 — 1.00 — 4.00 — 2.00 — 1.50 — 1.00 — 1.00 — 4.50 — 3.50 — 3.00 K. Einarsson & Björnsson. Ivær duglegar sfúlkur óskasf Upplýsingar í síma 5864. Sfúlka óskast í Hressingarskálann Bamavagn óskast til kaups strax. — Uppl. í síma 4932. til Vestmannaeyja kl. 8 í kvöld Tekur póst og farþega. STÚKAN ÍÞAKA Fundur í kvöld í Templara- höllinni. — Br. Árni Óla: Siða- starfið. |Dívanáklæði Úrval af dívanteppum og á- • ( klæði í metravís. — Ráuða ( S gardínuefnið komið aftur. S S S S Vefnaðarvöruverzlimin S Grettisgötu 7.^ Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PETUR GAUTUR" eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: frú Gerd Grieg. Frumsýning föstudaginn 31. marz kl. 8. Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða í dag kl. 4 til 7. Ákveðið er að gefa út hátíðarfrímerki hinn 17. júní n. k. og er hér með mælst til þess að þeir, sem kynnu að vilja gera tillögur um gerð slíkra frímerkja, sendi uppdrætti til póst- og símamálasfjómarinnar innan 5. apríl n. k. Póst- og símamálastjómin, 25. marz 1944. INNKÖLLUN Hérmeð er skorað á alla löglega eigendur eða handhafa stofnbréfa í Kaupfélagi Hafnarf jarðar, að afhenda þau kaup- félagsstjóranum, Halldóri Sigurgeirssyni, Norðurbraut 13 Hafnarfirði, innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsing- ar, gegn kvittun hans. Fyrir þeim stofnbréfum, sem kynnu að vera talin glötuð verða eigendur að hafa fengið ógildingardóm, innan hins ákveðna innköllunarfrests, ef þau eiga að verða tekin gild gagnvart félaginu. Stofnbréf þau, sem kynnu að koma fram eftir að inn- köllunarfrestur er liðinn, eða eigi hefir fengist ógildingar- dómur fyrir, verða eigi innleyst. Að innköllunarfrestinum liðnum, verða bréfin innleyst. af stjórn félagsins. Hafnarfirði 24. marz 1944. í stjóm Kaupfélags Hafnarfjarðar. Sigurgeir Gíslason. Sig. Kristjánsson. Finnb. J. Arndal. rengjaföl Nú er að þessu sinni síðustu forvöð fyrir ylckur að eignast föt frá Drengjafatastofunni. Fötin verða seld aðeins í dag og á morgun. — Ennþá getið þið fengið flestar stærðir frá 7—16 ára aldurs. Laugaveg 43 uppi. Þrátf fyrir kauphækkanir, aukna dýrtíð og hækkandi vísitöiu, fæst Alþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágremú. Gerist áskrífendur. Sími 4906 og 4900. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.