Alþýðublaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 8
s Þriðjodagur 28. marz 1944. ^rauBLawt^ STJARNARBIÖSS Dðbehhers- höfSingi POIJL KEUMEKT. Edvia Adolphson. Eva Henning. Sýnd kl. 9. AIII fór þaS vel (It All Came True) Bráðskemmtileg amerísk mynd. Ann Sheridan Jeffry Lynn Humphrey Bogart Felix Bressart Sýnd kl. 5 og 7. f FRÁ PÁLI ÓLAFSSYNI UNG STÚLKA fylgdi Páli Ólafssyni skáldi til skips; var það á Kópaskeri. Var hann þá hááldraður að fara alfarinn úr sveitinni til Reykjavíkur, og orðinn kulvís, með yfirsæng um herðar sér. Var honum þó enn létt um að kasta fram stöku. Kvaddi hann stúlkuna með þessari vísu: Bið ég guð að gefa þér góðar ævistundir. — Þó hann taki þær frá mér það velkomið honum er. Ein af síðustu vísum hans til Ragnhildar konu sinnar mun vera þessi: Nauðugur sérhvert fer ég fet fram að grafarbarminum, sjötugur ekki séð ég get af sextugum konugarminum. (Nýtt kvennablað). * * * LITBLINDA VESTFIRZKUR stórbóndi sigldi til Kaupmannáhafnar. Þar kynntist hann manni, sem Brun hét. Nokkrum árum síðar sá bóndi þennan sama mann í Reykjavík, þekkti hann, en mundi ógjörla, hvað hann hét, en minnti þó, að þáð væri eitt- hvert litarheiti. Bóndi gekk til mannsins, tók ofan og sagði Jcurteislega: „Góðan daginn, herra Grön.“ „Nafn mitt er Brun,“ svaraði hinn. „Ó, fyrirgefið þér“, sagði bóndi, — „ég er nefnilega lit- blindur“. * * * OFT ER karlmannshugur í konubrjósti. ísl. málsh. Frú Streit hafði boðið með sér einum leigjanda sínum, gömlum sköllóttum prófessor, sem sat á milli okkar. OÞarna voru líka nokkrir meðlimir Þrumufylking arinnar. En aðalmaðurinn við fborðið var bróðir Önnu-Lásu, snorturt liðsforingjaefni, eða eitthvað í þá áttina, í glæsi- legum einkennisbúningi. Mikael var með dökku gleraugun, sem læknirinn hafði látið hann fá, og var framandi maður á þess- um stað eins og alls staðar ann- ars staðar. Ég lét bjóða sherry til þess að rjúfa hátíðleikann og íþögnina og kampavín þegar á eftir. Anna-Lísa hafði aldrei áður smakkað kampavín, og hún sagði, að það væri eins og mosk- itobit, en áður en hellt hefði verið í glas hennar aftur, var hún farin að flissa og skríkja. Sköllótti prófessórinn fór að hvísla skrítlum um Hitler í eyra mér. Þær voru gamlar og höfðu verið sagðar í New York fyrir löngu síðan, ég hló hjartanlega, því það þurfti ekki neina smá- ræðis dirfsku til að segja þær á opiniberum stað. Hans Streit reis úr sæti sínu, sló saman hæl- unum á virðulegan hátt og bauð fyrst móður sinni í dans, síðan mér, veitandanum um kvöldið, þá systur sinni og loks gild- vöxnu stúlkunni, Barböru. Þeg- ar ég dansaði fram hjá Mikael og Onnu-Lísu voru þau að erta hvort annað eins og venjulega. Anna-Lása teygði sig og reyndi að taka gleraugun af Mikael, en hann sló á sólbrenndar hend- ur litlu stúlkunnar. Hendur hennar voru miklum mun yngri en líkami hennar að öðru leyti. Ég hafði aldrei áður séð neinn mannslófa, sem ekki voru í nein- ar línur, eins og hann skyldi ekki en vera lífi gæddur. — Allt í lagi! kallaði Mikael til okkar, og Hans tók þéttar utan um mig og' við dönsuðum áfram. Næst þegar við dönsuð- um fram hjá Mikael var hann gleraugnalaus og mér varð hverft við. þegar ég sá, hve augu hans vorú rauð og mikill þreytu svipur á andlitinu. Hann var ekki eins og ungir sveinar eiga að sér að vera, þegar þeir stíga dans með snoturri stúlku, held- ur minnti hann meira á skip- herra, er stýrir orrustuskipi um hættusvæði. Ég minnist ýmissa hlægilegra atvika, er gerðust þetta kvöld. Frú Streit sté á kjól fald sinn og gerði heilmikið veð ur út af þvá. Trumbuslagari hljómsveitarinnar reyndi að líkj ast Hitler í útliti. Hljómsveitar- stjórinn lék sjálfur á fiðlu, en öðru hvoru hætti hann leik sín- um, áttaði sig svo og lét aftur til sín taka. Öll var hljómsveit- in klædd í ævintýralegan ein- kennisbúninga. Á veggnum yfir hljómsveitar pallinum hafði verið fest upp spjald með áletruninni • JASS BANiNAÐUR! Ég hafði séð þetttt án þess að veita því eiginlega neina sérstaka athygli. Það hefði vissulega verið erfitt að dansa jass eftir þessari kaldranalegu hljómlist. Samt sem áður gerðu sumir gestimir, bersýnllega út- lendingar, látilsháttar tilraunir til að dansa fox-trot. — Sjáðu, hvað það er að dansa, sagði Anna-Lisa við Mik- ael. —< Getur þú líka dansað svona? — Auðvitað. Þú getur það iláka. Manstu ekki eftir að ég hefi sýnt þér þessi spor? sagði Mik- ael. — Ég man eftir því, hrópaði Barbara áköf. — Ég man það! Þegar við vorum uppi á skíða- skálamun, mannstu ekki eftir, Anna-Lása? Við skulum dansa það saman, Mikael. — Já, þið skuluð gera það, sagði Anna-Lísa. Mig langar til að sjá ykkur dansa þetta. Svona nú, af stað með ykkur! Prófessorinn ógnaði Mikael með fingri sínum, þegar hann reis úr sæti sínu til að leiða gild vöxnu stúlkuna í dansinn. — Jass bannaður, hvíslaði hann í eyra mér. — Allt bannað. Gam- an bannað. Bannað að hugsa. Bannað að tala. Leyfilegt að deyja. Hann hafði bersýnilega drukkið of mikið af kampavín- inu og kunni ekki lengur glögg skil á þeim takmörkum, sem honum voru sett. Mikael hafði nú aftur sett upp gleraugun. Hann lagði arminn um rnitti gildvöxnu stúlkunnar og þau hurfu á dansandi mann- þyrpinguna á gólfinu. — Barbara hefði ekki átt að gera þetta, sagði frú Streit. — Það gerir Mikael ekki neitt til — hann er Ameríkani — en ef einhver sæi Barböru dansa jass — Það gæti orsakað vandræði — og hann er leigjandi okkar — þetta snertir okkur — — — Ó, mamma taktu þetta ekki svona hátíðlega, sagði Hans, og ég sá, að honum þótti þetta mið- ur. — Hvað má ekki frú Sprauge halda um okkur? Mamma hefir alltaf áhyggjur út af ekki neinu, sagði hann og sneri sér að mér. Ef ég væri ekki eins stirður og ég er, mundi ég reyna þetta sjálf ur. Þau virðast skemmta sér kostulega. ‘Hann hreyfði fæturnar undir borðinu og raulaði lagið. Ég mun aldrei gleyma því, sem leikið var: Rosen aus dem Siiden eftir Jóhann Strauss. Ég gat ekki skilið, hvernig hægt væri að dansa jass eflir því. Hans reis á fætur og bauð Önnu-Lísu í dans. Þau fóru út á gólfið og nálguðust Mikael og Barböru og tóku að dansa eins og þau. Systkinin héldu sig sem næst þeim og aðgættu, hvernig þau dönsuðu. BS NVJA BM S Skuggar forffðar- innar. („Shadow of a Boubt“). Theresa Wraght Joseph Cottea. Sýnd kl. 9. HJósBarahverfið („Little Tokyo U.S.A.“) Spennandi njósnaramynd. Preston Foster Brenda Joyce Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. __Hafið þér heyrt söguna um vissan mann, sem fór út í ára- bát? sagði prófessorinn og heit sér enn við skrátlurnar um Hit ler, og ég sneri athyglinni að honxrm. Þegar ég leit aftur ut á dansgólfið, sá ég Mikael hafa hönd á „bannlýsingunni“ uppi á veggnum, án þess að hætta dansinum. — Hann sneri þvi við, hvislaði prófessorinn. — Það var alveg rétt. Við erum hér til að skemmta okkur, en ekki til þess S SAMLA Blð aa i>au hiSfusl í Boobai (They Met in Bombay) Clark Gable Rosolind Eussell Sýnd kl. 7 og 9 Börn fá ekki aðgang. Strokufangarnir (Seven Miles from Alcatroz) Sýnd kl. 5. Börn fá ekki aðgang. að láta hamra inn í okkur meiri aga. í sama foili gaf hljómsveitar- stjórinn einum manna sinna merki. Hann beygði sig og sneri auglýsingunni aftur við. JASS BANNAÐUR. Rosen aus dem Siiden hélt áíram. Yfirþjónninn bar okkur svart kaffi og hreins- aði brauðmola af dúknum. Þeg- ar hann kom til mán, laut hann að eyra mínu og hvíslaði að mér á bjagaðri ensku: — Vildi frú- in ekki vera svo vinsamleg að MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDEESEN-SEJERBO hann ætti að votta þeim þakklæti sitt og virðingu. Hann nálgaðist þá félaga lotningarfullur í bragði, gaf þeim merki um að lúta niður og þrýsti því næst nefi sinu að öxl þeirra hvers um sig. Þótt undarlégt megi virðast, stóð honum enginn ótti af Bob, og hundurinn virtist líka skilja það að líta bæri á hinn nýkomna sem vin og félaga. Enda þótt hinn ókunni maður mælti á tungu, sem Kali- ano gekk erfiðlega að skilja, gat hann þó skýrt fyrir hon- um hver hann var og með hvaða hætti hann væri hingað kominn. Hann var sonur mikils manns, hofðingja hins svonefnda Talvoþjóðflokks, er réði ríkjum eigi langt í burtu. Hann hafði farið einn á báti í því skyni að heimsækja skyldmenni sín, er byggðu eyjarnar handan við hafið. En hinn illi andi hafði ekki séð hann í friði heldur lagt bát hans í einelti. Það var tvísýn för og hættulegt starf, er Kaliano hafði tekizt á hendur. Myndi hún heppnast eða ekki? Það var einmitt þetta, sem verið hafði umhugsunarefni þeirra félaga í fjóra sólarhringa, því aðrnú var svo langt um- liðið frá því að hinn blakki vinur þeirra hafði yfirgefið þá ásamt höfðingjasyninum í því skyni að leita eftir vináttu Talvoaranna. Framtíð þeirra var undir því komin, hversu för þessi tækist. Misheppnaðist hún, var ástæða til þess að ætla, að líf NO MAJOR ÞAMAGES/ JU5T GOING TO BE A LOT MORE Alg INI HERE FOR A >----1 WHILE/ ‘ T- 5AISAMY/ VOU ALl. R.\GHT? CHECK THE TAIL AND 6EE IF ig BUNYAN...1F HE...TBS«i VEAM... BUNVAN.../ X CAN’T/ X CAN’T 6TANP '---r TOLOOK.../ \" UHEIR PUREUER5 SHOT DOWN BY THE ALLIED CONVÖY, SCORCHY AND H15 FRIEND5 ARE • FREE TO CONTINUE THEIR FUGHT... MYNDA- SAO A OG FLUGVÉLIN með Örn og þá félaga heldur áfram för sinni FLUGSTJÓRINN:' „Við höfum ekki orðið fyrir miklum skemd um. ÖRN: „O, nei, það verður bara loftbetra hérna inni hjá okk- ur. Sammy! Er allt á lagi með þig? Farðu aftur í og líttu eft- ir Bunyan. , SAMÍMY: „Já, en ég þori ekki að fara og sjá hann.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.