Alþýðublaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 1
t Í0.30 Útvarpið: Kvöldvaka: Upp- lestur úr Flateyj- arbók, Sigurður Nordal. Um Gest Vopnfirðing: Lúð- vík Rristjánsson. Kvæði kvöldvök- unnar. XXV. árgangur. Miðvikudagur 29. marz 1944. 72. tbl. 5. síðan tlytur í dag frásögn Eng- lendings, sem fyrir nokkru slapp heim frá Frakklandi, um baráttu Frakka á heimavígstöðv- unum gegn oki Hitlers 3g agenta hans. i- -....-- Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PETUR GÁUTUR" eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: frú ©erd Grieg. Frumsýning föstudaginn 31. marz kl. ðr Önnur sýning sunnudaginn 2. apríl. Fastir gestir á aðra sýningu eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag kl. 4—7. i ii Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra & verður sýnd annað kvöld kl. 9.30. Aðgöngumiðar í dag frá kL 4—7. F. U. J. F. U. J. ii r v verður haldinn miðvikudaginn 29. marz 1944, kl, 8.30 í Bankastræti 2. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Sumarstarfið. 3. Upplestur. 4. 1. maí. Stjómin. ing um hættu viö sigiingar. Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja sérstaka athygli sjófarenda á auglýsingu atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytisins, dags. 7. maí 1943 (birt í 32. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1943) um hættu við siglingar í námunda við skip, sem fást við tundurduflaveiðar. FLA AUir þeir, sem unna íslenzkum fræðum, eru áminntir um að gerast áskrifendur Flateyjarbókar, áður en það er um seinan. Mannsaldrar geta liðið þar til þessi kjörgripur verður affur á boðsfólum Flateyjarbók verður aldrei úrelt. Með því að eignast hana fáið Jiér seðla yðar innleysta með gulli. Sendið pantanir til herra yfirkennara, Boga Ólafssonar, pósthólf 523, Reykjavík Flateyjarútgáfan. Félagslíf. SKÍÐADEILDIN Páskavikan SAMKÓR TÓNLISTARFÉLAGSINS. Söngstjóri: DR. URBANTSCHITSCH. Við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL. Hljómleikar í kvöld klukkan 11.30 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Brahms og Schubert. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Sigríði Helga- dóttur og Hljóðfærahúsinu og við innganginn. jAmerísku kven* ^ Laugaveg 48. $ Sími 3803. (peysurnar ^ komnar aftur. INNRAIVIIVIANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 27. marz 1944. I I PRESSUM FATNAÐ YÐAK SAMDÆGURS Þeir félagar í skíðadeildini, sem ætla að dvelja á Kolvið- arhóli um páskana, eru beðn- ir að tilkynna þátttöku sína í ÍR-húsinu fimmtudagskvöldið 30. marz kl. 8—9 og greiða um leið dvalarkostnað. Sýnið félagsskírteini. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. mt. SHIPAUTCEWO BjpíuiilsTwsn ¥ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU ' «k „HELGI" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja síðdegis í dag. UNGIIHGA vantar okkur frá næstu mánaðamótum tii að bera blaðið ' um Grettisgötu, Framnesveg, Sólvelli og Þingholtim. HATT KAUP Alþýðublaðið. - Slmi 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.