Alþýðublaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: M.3* Kvöldvaka: Úr gömlnm þingr*#- am am stjómar- skrármáliö (Gils Guðmnndsson). 21.20 Vigfús Guðmunds- son gestgjafi: Dag- ur á Arnarvatns- heiffi. — Erindi. XXV. árgangiir. Miðvikudagur 12. april 1944. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd. í kvöld kl. 8,30. — Aðgöngumiðar í dag frá « kl. 2. — Sími 9273. ADALFUND Bamavinafélagsins „Sumargjöf“ verður haldinn í Tjarnar- borg sunnudaginn 16. apríl kl. 3 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN Upplýsingadeild Bandaríkjastjómar heldur Málverkasýningu í Sýningarskálanum, dagana 12. til 21. apríl. Til sýnis verða:: Vatnslitamyndir eftir 30 ameríska málara. °g Eftirmyndir amerískra og evrópskra málara. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 4 í dag, 12. apríl og verður síðan opin daglega frá kl. 12—24. í KVÖLD, kl. 21.30 leikur hinn finnsk-ameríski concert-pianisti Sgt. REINO LUOMA Leikin verða tónverk eftir Chopin, Debussy, Ravel og Lizst. Plöfusmlður eða maður sem er vanur plötusmíði og rafsuðu óskast nú þegar. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar, sími 5753. heldur Norrænafélagið að Hótel Borg næstkomandi föstu- dag kl. 8,30. Danski ritstjórinn Olle Kiillerich talar um Danmörku eftir hernámið. Pétur Jónsson syngur með und-/ irleik Páls ísólfssonar. — Dans. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar á fimmtudag og föstudag. (Félagsmenn í dönsku félög- unum í Reykjavík hafa aðgang að skemmtifundinum.) STJÓRNIN STULKA óskast í Hressingarskálann Sfúlka óskast á HÓTEL VfK Herbergi getur fylgt. HAFNARF J ÖRÐUR Stórt fimburhús til sölu. Tilboð óskast. Allar upplýsingar gefur undirritaður. Hafnarfirði 10. apríl 1944 Ámi Þorsteinsson. Sími 9249 árt herbergi, móti suðri, í nýju bæj- arbyggingunum á Mel- unum til leigu fyrir einhleypan karlmann nú þegar. Sendið tilboð merkt „Nú þegar“ á af- greiðslu Alþýðublaðs- ins. barnaspítalasjóðs Hringsins fást í Verzl. frú. Ágústu Svendsen Aðalstræti .12. Opinbert uppboð verður haldið við Arnaarhvol mið- vikudaginn 19. þ. m. kl. 2 s. d. og verður þar seldur dagstofuskápur, gólfteppi, myndir. o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn i Reykjavik. 80. tölublað. 5. síðan ílytur í dag athyglisverffa jrem us Alþýðnflokkinn brezka eftir nýlátinn þiBpuui hans. BARNAVINAFÉLAGEÐ SUMARGJÖF tilkynnir: Þeir sem ætla að hafa börn sín á vegum félagsins í sum- ar, láti innrita þau, — fyrir Mið-Vesturbæinn og Gríms- staðaholt í Tjamarborg, sími 5798 — en fyrir Austurbæinn, Höfðaborg og Kirkjusand — í Suðurborg, sími 4860, Við- talstími daglega kl. 13,30—14,30. STJÓRNTN Hafnfirzkar konur Aðalfimdur Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 18. aprfl kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. Að lokum kaffidrykkja. STJÓRNTN. Lífið herbergi (mætti vera í kjallara) óskast handa einhleypum manni. Góð og róleg umgengni. Áreiðanleg og há leiga í boði Uppl. í síma 4900. Eldhússlúlka óskast nú þegar Kaffi Holl Laugavegi 126. ssssassss aSBBSSSSBBSB i Alþýðublaði fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. Kaffistofan Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugamesvegi 52.. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMSTAÐ ARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. I 45.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.