Alþýðublaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 1
s Barnavénafélaggð Sumargjöf eftir L. Holberg verður leikin af Menntaskólanemendum í Iðnó kl. 8 fyrsta sumardag. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—6, og frá kl. 1 á morgun. verður haldin í TrípoSileikhúsmy, kl. 3,30 fyrsta sumardag. Skemmtiatriði: Píanósóló. Einsöngur: Maríus Sölvason. Kórsöngur: „Sólskinsdeildin“. Gísli Sigurðsson, gamansöngv ar og snjall sjónhverfingamaður. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og afgreiðslu Morgun-* blaðsins. * Nýkomið gott úrval af: Drengjafataefnum Sportfafadnum Ennfremur lopi, garn, teppi o. fl. Verksmiðjuútsalan Hafnarstræti 4 Útvarpið: í iO.20 Kvöld Slysavama- félags íslands. Á- vörp, ræður, tón- leikar og fleira. í | , i :_______________________ 'Höfum fengið Kolaeldávélar Á Einarsson & Eunk Tryggvagötu 28. — Sími 3982. XXV. árgangur. Miðvikudagur 19. april 1944 5. síðetn Elytur í dag siaðri hluta fiinnar athyglisverðu grein ar um mennina bak vi® Hitler — herforingaráðið þýzka og Junkarana, er því ráða. „ÆGIRM til Vestmannaeyja kl. 8 í kvöld. Tekur póst og farþega ter?iy?i^itfitfi^iJ?i*^^ BALDVIN JÓNSSON VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 HÉRAÐSDÓMSLÖGMA&UR MÁLFLUTHJNGUR — INNHEIMTA FASEIGNASALA — VER&BREFASALA Félagsl íf I 'x s S X X s s s s s s s s s s ! Skíóaferó verður í Jósefsdal kl. 8 á mið- vikudagskvöldið og kl. 9 á fimmtudagsmorgun. Farseðlar seldir í Hellas, Tjarnargötu 5. K. R. AFMÆLIS-SKÍÐAMÓT K. R., sem frestað var síðastliðinn sunnudag, fer fram á Skálafelli sumardaginn fyrsta og hefst kl. 11. Ferðir í skálann verða í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farseðlar í Skóverzlim Þórð- ar Pétursonar & Co. úr ameríska hernum, undir stjórn John Corley og Corporal Gommer Wolf, baritonsöngvari skemmta í kvöld kl. 21.30 á málverkasýning- unni í Sýningarskálanum. Lúðrasveitin leikur tónverk eftir Humper- dinck, Drigo, Iwanow, Halvorsen og Karl Ó. Runólfsson. Gomer Wolf syngur lög eftir Hándel, Schubert, Passard og Morgan. N o k k r i r laghentir menn geta fengið atvinnu í t OFNASMIÐJUNNI Frá SkiIdingarnesskólanum Börn, sem eiga heima í hverfi Skildingarnesskólans en ekki hafa stundað nám í skólanum í vetur eða öðrum barna- skólum með prófréttindum komi til viðtals í skólann föstu- daginn 21. apríl kl. 4 e. h. Forráðamönnum þeirra barna, sem ekki geta komið er skylt að tilkynna forföll. SKÓLASTJÓEINN Flýgur fbkbagan! Nýr fiskur — Fiskfars — Fiskbáðmgur «. fl. Salöt og annar áskurður á brauð.. Steiktur rauðsprettugeirí með remouiadesósa. Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37. — Sími 424ð. Tóulistarfélagið og Leikfélag Eeykjavíkur. „PETUR 6AUTUR Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT Ræsfa sýning á fösfneiagskvölel Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 ( dag. Starfssfúfkur ' ' i vantar frá 14. maí n. k. í Vesturborg, Suðurborg og Tjarnarborg. Upplýsingai' hjá forstöðukonunum og farmanni félagsins Islenzkar þulur og þjóðkvæði Sveitasögur, Stuttar sögur, Syndir annara, Sálin vaknar, Trú og sannanir, Gyðjan og uxinn, Börn jarðar, Lampinn, , Rímnasafn I.—II., Kvæði Stefáns Ólafssonar I.—II., Kvæði Herdísar og Ólínu, Kvæði Jóns á Arnarvatni, Minningar Ingunnar frá Kornsá, Riddarasögur, BÓKABÚÐIN FRAKKASTÍG 16 2 armstólar til sölu með tækifæris- verði Laugavegí 40 bakhúsið SEL SKELJASAND eins og að undanförnu. Sími 2395 Grettisgötu 58 A Fvöfaldar kápur á fullorðna og unglinga H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. að kaupa blómin til sumargjafa tmanlega Opið til hádegis á sumardaginn fyrsta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.