Alþýðublaðið - 20.04.1944, Side 4

Alþýðublaðið - 20.04.1944, Side 4
 Fimmtudagur 20. april 1944. Skóverzlunin HECTOR óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum Alþýðu flokksins gleðilegs sumars og þakkar veturinn. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87 Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22 LÍFSTYKKJABÚÐIN SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Hafnarstræti 11 JÓN LOFTSSON þökk fyrir veturinn Austurstræti 14, Kexverksmiðjan ESJA Smjörlíkisgerðin ÁSGARÐUR Hafnarhvoli. RAGNA.R H. BLÖNDAL H. F LANDSMIÐJAN Verkakvennafélagið Framsókn óskar félagskonum sínum og allri alþýðu Marteinn Einarson & CO GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Sumardagur- inn fyrsti. Vríkirkjan. Guðsþjónusta í dag, sumardag- ian fyrsta kl. 6, séra Ámi Sigurðs- son. Upplýsingastöð þingstúku Reykjavíkur um bind indismál er opin t dag kl. 6—8 c. h. í Temp la rahöllirmi, Fríkilrkjuveg 11. (Kitftjórl: Stefán Pétnrsson. ÍSimsr ritstjórnar: 4901 og 4902. lUtstjórn og afgreiösla 1 Al- þýöuhúsinu við Hverfisgötu. Otgefandl: Alþýönflokknrtnn. Slmar afgreiðslu: 4900 og 4906. SUMARDAGURINN fyrsti er þjóðlegasti hátíðisdag- urinn á Islandi. Öldum saman hefir sá siður verið ríkjandi að fagna komu sumarsins með því að halda sumardaginn fyrsta há tíðlegan. Þá hafa menn tekið sér frí frá störfum og glatt sig í ihópi vina og kunningja. Menn óska hver öðrum gleðilegs sum- ars og vinir og venzlamenn skipast á gjöfum í tilefni af deginum. Þessi siður mun vera óþekkt- ur utan íslands. Annars staðar mun það ekki vera venja að halda sumardaginn fyrsta há- tíðlegan eða óska gleðilegs sum- ars. Ástæðan fyrir sérstöðu ís- lendinga í þessu efni er auðsæ. Það er vetrarríkið, skammdeg- ismyrkrið og aldalöng einangr- un landsins, sem er orsök þess, hve einlæglega íslendingar hafa jafnan fagnað sumrinu. Víða eru að vísu dæmi til jafn mik- illar — og meiri — vetrarhörku en á fslendi. En einangrun lands ins hefir gert veturinn enn öm- urlegri en ella mundi. Öldum saman var engin sigling til landsins að vetrarlagi, né neinar samgöngur við umheiminn. Einangrunin og sbammdegis- byljirnir lögðust þannig á eitt með að gera veturinn harla öm- urlegan árstíma á íslandi. Á út- mánuðum fór skortur á helztu nauðsynj avörum tíðum að gera vart við sig. Það var því engin furða, þó að íslendingar hlökk- uðu til sumarsins og gerðu sér dagamun til að fagna komu þess. Þá mátti vænta þess, að úr rættist. * Viðhorfin eru mjög breytt í þessú efni nú orðið. ísland er ekki lengur einangrað land. Það er í þjóðbraut og samgöng- ur við umheiminn jafnt vetur sem sumar. En sá þjóðlegi siður að fagna sumri helzt enn, og \ er það vel. íslendingar mættu ? gjarna staldra við einu sinni á ári og minnast þess, hvað for- feður þeirra, kynslóð eftir kyn- slóð, hafa átt við að etja á liðn- um öldum. Og sumardagurinn fyrsti er vel til þess fallinn. JHátíðabrigðin, sem við gerum okkur þann dag, eru arfur frá liðna tímanum. Það væri ann- ars ekki meiri ástæða til þess nú orðið fyrir okkur íslendiriga að halda þertnan dag bátíðlegan en margar aðrar þjóðir. Þess vegna er það vel til fallið, að við minnumst þeirra aðstæðna, er hófu hann í tölu hátíðisdaga um leið og við gleðjumst yfir þeim breytingum til batmðar, sem orðnar eru á högum okkar og bjóðum hvert öðru GLEÐJ.LEGT SUMAR. Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGSSUMARS ÁSGEIR G. GUNNNLAUGSSON & CO. Verð 1 lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiöjan h.l GLEÐILEGT SUMAR! Heildverzl. Ásbjörn Ólafsson Grettisgötu 2. GLEÐILEGT SUMAR! Raftækjaverzlunin „LJÓSAFOSS“ Laugavegi 27. GLEÐILEGT SUMAR! v NÝJA EFNALAUGIN GLEÐILEGT SUMAR! Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar h .f. Verzlunin, EDINBORG Veiðarfæragerð íslands GLEÐiLEGT SUMAR! Gísli J. Johnsen, Hafnarhúsinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.