Alþýðublaðið - 25.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: Í0.30 Saga kolarma og stórveldin (dr. Jón Veatdal. 21.05 TónUstarfræðsla fyr ir unglinga (Guð- mundur Matthíass.). (MþtíjönblojHJi XXV. árgangur. iÞriðjudagur 25. apríl 1944. 90. tbl. 5, síðan oirtir í dag síðari hluta af grein Kai Munks. Tánlistarfélagið ög Leikfélag Reykjavikur. „PETUR OAUTUR rr Sýuing annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngmniðar í dag fró kl. 4—7. Tónlistafélagið „I álögum óperetta í 4 þáttum. rr \ 3 * % Höfundar: Sigurður Þórðarson og Dagfinnur Sveinbjörnsson. t I | | FRUMSÝNING \ | í Iðnó kl. 8 e. h. í kvöld. £ > 5 UPPSELT. \ Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: Siguróur Þórðarson SAMSÖNGUR í Gamla Bíó, miðvíkudaginn 26. apríl kl. 23.30 Einsöngvarar: Einar Ólafsson og Haraldur Kristjánsson. Pianóundirleikur: Fr. Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssónar STULKUR vantar í eldhúsið á Kleppsspítalanum, sem fyrst. Uppl. í skrifstofu rkissptalanna, Fiskifélagshúsinu. Bókin, sem allir hafa beðið eftir: Alll er lerlugum færl Eftir W. B. PITKIN prófessor við Columbiaháskóla. Sverrir Kristjánsson þýddi. Þessi bók kom fyrst út árið 1932, en síðan að minnsta kosti 25 sinnum í heimalandi sínu, auk þess sem hún hefir verið gefin út annarsstaðar. Og þetta er ekki að ófyrirsynju, ef lítið er á boðskap- inn, sem hún hefur að flytja. Erindi hennar er í stuttu máli sagt það, að kveða niður þá firru, sem er svo skaðlega algeng hjá öllum almenningi, að miðaldra fólk sé orðið svo að segja aflóga, og að þess bíði ekki annað en annmarkar þeir og raunir, sem ellinní eru talin fylgja . Höfundurinn sýnir fram á það með Ijósum rök- um, að þetta sé hinn herfilegasti misskilningur og að um og eftir fertugt byrji menn fyrst raunverulega að lifa, svo framarlega sem þeir hafi ekki áður spillt þeim möguleikum með heimsku- legu líferni. Þessa bók þurfa allir að lesa, sem eru orðnir miðaldra ætla sér einhvemtíma að verða það. , eða Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 15,00 Þaö er stundum furðu erfitt að finna fermingargjöf, sem ekki er orðin einskisvirði eftir stuttan tíma. Ef þér viljið gefa ungum íslendingi fjársjóð, sem aldrei tœmist heldur fylgir honum æfina á enda, þá skuluð þér muna eftir að FLATEYJARBÓK er í prentun. Fyrsta bindið verður tilbúið í vönduðu skinnbandi í sumar og tvö næstu bindi að forfallalausu fyrir nýár. Fjórða og síðasta bindi verður lokið snemma á næsta ári. Þér getið keypt gjafákort nú. Gegn þeim verða síðan öll fjögur bindin afhent, jafnóðum og þau koma út. / Verð kortanna er sama og áskriftaverð kr. eitt hundrað, hvert bindi. Reynist verð ritsins lægra, þegar verðlagsnefnd hefur endanlega ákveðið verðið, verður það jafnað við móttöku síðasta bindis. Gjafakort fásf í bókaverzlunum Flaleyjarútgáfan I SHlP/HjTCEHPl STARFSSTÚLKUR ms mnsnwsiM og JÞÖR- STARFSMANN (inni) vantar á Kleppsspítalann 1. maí n. k. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvar- fjarðar í dag. Ég undirrituð hefi opnað Snyrfistofuna PERLU sem áður var á Bergstaðastræti 1, á Vífilsgötu 1. Sxmi 4146 Dóra Elíasdóttir. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐIHU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.