Alþýðublaðið - 26.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1944, Blaðsíða 1
Samkvæmt auglýsingu atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytisins frá 12. apríl 1944 skulu benzínskömmtunarmiðar, sem menn kunna að eiga ónotaða frá 1. skömmtunartímabili þessa árs, gilda áfram á 2. skömmtunartímabili. Bifreiðaeig- endur, sem rétt eiga á benzínskammti fyrir 1. tmabil, en hafa enn eigi sótt hann, skulu sækja hann fyrir 1. maí næst- komandi, þar eð þá hefst nýtt skömmtunartímabil. LÖgreglustjórinn í Keykjavík, 25. apríl 1944. Agnar Kofoed-Hansen Útvarpið: 20.30 Erindi: Verzlun og viGskipti (Björn Ólafsson, fjármála- ráðherra). 21.05 Erindi: „Lögmárms- frúin, sem varð bein ingákona“. (Óskar Clausen). XXV. árganjgw. Miðvikudagur 26. apríl 1944. 92. tölublað. 5. SÍ&OM flytur i dag mjög athygl- isverða grein um hina gífurlegu verðbólgu og dýrtíð, sem nú er í Kfna og minnir í mörgu á verð bólguna í Þýzkalandi eft- ir síðustu styrjöld. TíWUstarfélagið og Leikfélag Rcykjavíktu:. „PETUR GAUTUR" Sýning í kveld kl. 8. ASgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Ténlistafélagid „I álögum óperetta í 4 þátturn. Hofundar: Sigurður Þórðarson og Dagfinnur Sveinbjörnsson. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. ENGAB PANTANIB. f. s. í. Sundmeisfaramót Islands beldur áfram í kvöld kl. 8,30 í SundhöUinni. S. R. R. Keppt verður í: 400 m bringusundi karla, 400 m frj. aðf. fcarla, 50 m frj. aðf- kvenna, 4 ><50 m boðsundi kvenna 3X100 m boð- snndi karla o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni í dag. Hverjir vinna þrísundið? Nú verður það spennandi! SEL SKELJASAND eins og að undanförnu. Sírni 2395 Grettisgötu 58 A „Rlchard” Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar og Súðavíkur síðdegis í dag. Mjög ódýr ELDIVIÐUR til sölu. GUÐM. MAGNÚSSON Njálsgötu 110, heima kl. 12—1 og 7—8. Sími 5489. vörun til sauðfjár- og hrossaeigenda. Hér með skal brýnt fyrir hlutaðeigendum, að sauðkind- ur og hross mega ekki ganga laus á götum bæjarins né annarsstaðar innan lögsagnarumdæmisins, nema maður fylgi með til að gæta þeirra, eða þau séu í öruggri vörzlu. Brot gegn þessu varða sektum og ber eigenda auk þess að greiða allan kostnað við handsömun og varðveizlu skepnanna. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. apríl 1944. Agnar Kofoed-Hansen. Yörubifreið Chevrolet model 1934, 2 tonna í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 9141 kl. 10—12 f. h. næstu daga. Bezt að auglýia í Álþýðublaðinu. Félag BISKUPSTUNGNáMAHNA í Reykjavík heldur skemmtifund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, föstu- daginn 28. apríl. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9. Nýir félagar teknir inn. Allir Biskupstungnamenn velkomnir. — Má taka með sér gesti. — Aðgöngumiðar fást á bifreiðastöðinni Bifröst. Stjórnin. Húsbyggingamenn Vér höfum fyrirliggjandi: Innihurðir Útihurðir Karmlista ' Gólflista Dúklista Búðulista Gluggaefni o. fl. Smíðum lallt til húsa með stuttum afgreiðslufresti. SÖGIN h.f. Sími 5652 Höfðatún 2. Meðlimir Ferðafélags ísiands eru beðnir að vitja árbókarinnar 1943 og greiða árgjald sitt hjá gjaldkera félagsins, Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. Skrif- stofan verður sérstaklega opin kl. 8 til 10 n. k. þriðjudags- og miðvikudagskvöld. — Hafnfirðingar eru beðnir að vitja bókarinnar hjá kaupmanni Valdimar Long, Hafnarfirði. Ferðafélagið. BALDVIN JÓNSSON VBBTOlOdfl) 17 SÍMI 5545 NflUVBSDÓM$tÖ«MABUR ÚlbreiðiS Alþýðublaðið. MAurwmúunK Fasusiusau IMHHEIMTA VtBBBBRÉFASAtA Kaupum fuskur BásjiasBaviinBstolaln BaSdursgötu 30. Plymolh 1941 er til sölu. Alltaf verið prívatbíll og er lítið keyrður og í ágætu standi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Prívatbifreið"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.