Alþýðublaðið - 07.06.1944, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1944, Síða 3
a ÞÁ ER INNRÁSIN HAFIN. Nú er þetta augnablik runnið upp, sem milljónir manna hafa be'ðið eftir með ó þreyju. Enn er of snemmt að spá, hverju fram vindur, en ef að líkum lætur, munu bandamenn ná fótfestu og hrekja Þjóðverja úr ramm- gerum virkjum, sem þeir hafa undirbúið síðastliðin þrjú ár. Það var vitað að sóknin yrði þung og erfið, Þjóðverjar hafa vafalaust ekki legið á liði sínu. Þeir hafa, að því er J>eir sjálfir segja, myndað mjög öfiugan vamargarð, At- iandshafsvegginn svonefnda og birt af honum ótal mynd- ir, sem áttu að sýna banda- mönnum, að það væri sjálfs- morðstilraun að freista þess að ráðast á hann. Erwin Romme.1 marskálkur hefir, auk Rundstedts hershöf ðingj-a haft yfirumsjón með öllum hernaðarnndirbúningi á Erm arsundsströnd Frakklands og mætti því ætla að Þjóðverj- ar væru við öllu búnir. ÞAÐ ERU ÆFA GÖMUL hern- aðarvísindi, að það er auð- ve'ldara að yerjast en sækja ó, þegar virkin eru öflug. Þess vegna l'iafa banda menn undirbúið sig rækilega undir þessa þrekraun. Menn hafa bollalagt fram og aftur, hvers vegna innrásin væri ekki hafin. Menn hafa skamm ast út af seinlæti banda- i manna, að þeir skyldu ekki vera búnir að ganga á land í Frakklandi, Danmörku eða Noregi. Eina skýringin á þessu er sú, að bandamenn gátu ekki telft á tvær hætt- ur í þessum efnum. Þeir urðu að vera vissir um að hernað- araðgerðir þeirra heppnuð- ust. Þeir mundu tæpast bíða þess bætur, ef þeir yrðu hrakt ir í sjóinn eftir allt umtalið, sem átt hefir sér stað um innrásina. AUK ÞESS ER ÞAÐ, að allur þorri Evrópuþjóða, sem nú kvelst undir oki nazismans mænir til bandamanna sem þeirra, sem eiga að leysa þá úr viðjum. Norðmenn, Dan- ir, Frakkar, Pólverjar og Tékkar vænta þess, að nú gerist eitthvað, nú verði innrásarlýðnum bægt úr landi. Fyrstu fregnir af inn- Frih. af 3. síöu. Bléðugir bardagar í Caen sunnan við ésa Signufljóts. | NNRÁSBN A MEGINLAND EVRÓPU at* vestaa er hafin. EBdsnemBma I gær- mergnsi brutust fyrstas sveitirnar úr innrás- arher Breta; Bandaríkjamanna ICanada- manna, iBndir förystu ^lentgenierys hers- höfðingja á Eaiid I Nermandie á Nerbur- Frakkiandi báHum meginn Signuésa, aS því er virllist á öllu svæliinu f rá Le i-lavre tii Cher beurg, og hefir síöan tekizt aS ná fótfestu þar og sunis sfeiar melra að segja margra kíBómetra vegaiengd inn í Band. Pannig var seint í gækveidi skýrt frá þvs í fregnum frá London, aS bEé^ugir bardagar stæSu yffir í bænum Caen, sunnan viS Sigmsésa, sem stendur um 15 km. uppi í landi. Innrásin hófst með því að mörg hundruð flugvéla flugu inn yfir strönd Frakklands og létu fallhlífarliermenn svífa til jarðar að baki hinum svokallaða Atlanthafsvegg Þjóð- verja, þ. e. strandvirkjum þeirra. En litlu síðar hófu sprengju flugvélar og herskip bandamanna ægilega skothríð á strand virkin sjálf og tókst fljóít að þagga niður í þeim, þannig að landgöngusveitirnar gátu hrotizt á land án verulegrar mót- spymu. Samtímis tók innrásarherinn Ermarsundseyjamar Guernsey og Jersey, vestur af Cherbourg skaganum, sem verið hafa á valdi Þjóðverja síðan 1940. Segir í fregnum frá London í gærkvöldi, að landgangan hafi alls staðar tek- izt við miklu minna tjón en við hafði verið húizt. Um leið og innrásin hófst tók j ar útvarpstöðvar í Brétlandi í yfirherstjórn bandamanna all- | Frh. á 6. síðu. Eisenhower, sem er yfirmaður alls innrásarhers bandamanna, og Montgomery, sem stjórnar landgönguliðinu ó strönd Frakk- lands. Í Sfærsíi innrásarflofi, sem sésf hefir á heimshöfuEiym. skip auk inflírásarpramma og 110011 fiugvélar téku þátt í ihnrásinni. M ESTI s'kipafloti, sem sögur fara af, var á ferðinni við inm ás bandamanna 1 Frammland í gser. Alls voru yfir f jögur þús. skip í förum milli Bretlands og Frakklands, og eru þá ótalin smáskip og innrásarprammar. Þá voru um það bil 11 'þúsund f’lugvélar í árásarferðum, eða til taks, ef nauð- syn bæri til. Voru þarna skip af öllum tegundum, bæði far- þegaskip, olíuskip og vöruflutningaskip. Segja sjónarvottar við Ermar •sund,' að sjórinn hafi bókstaflega verið svartur af skipum, en ®kyggt hafi ó sól af flugvéla- mergðinni. Þjóðverjar gátu lít- ið sem ekkert að gert, hvorki ií lofti né á legi. Herskip banda- manna, sem voru innrásarflot- anum til verndar, urðu ekki fyrir neinum teljandi árósum 'og varla sást nokkur þýzk flug- vél á lofti. Enda tók Ghurc- Lubeck STATUTE M.ILES Bremerhaven Liverpool Emden HAMBURG' Manchester X Grimsby; Leeuwarden Bremen ENGLAND Heíder Birmingham Hannover Norwich Osnabruck’ Coventry WALESl Munster Dorfmund Dusseídorf; •UCologne 1 Kassel Bristol jfi -Ooy’don vi*Doj Southampton • A ^Brighton'í?' ^Antwerp ífc llBouIosn# s < S ftí- lillo—»Mons fJ. 4Lw' " , ' i^ íAbbovm# Aachén GERMANY C^Namur Frankfurt Schweinfurt Engtish Channel Dieppe, Mainz Amiens' St. Quentin GUERNSEY Mannhoim Le Havre Carteret )TRouen FRANCE eims Karlsruhe JFBSEY 'Granville St. Malo PARIS Neðst til vinstri á kortinu sjóst borgirnar Le Havre og Gherbourg á strönd Normandie, en á svæðinu milli þeirra hafa bandamenn gengið á land. Bærinn Caen sést einnig sunnan við ósa Signu (Seine). Eyjarnar Guernsey og Jersey sjést lengst til vinstri hill það greinilega fram í skýrslu sinni síðdegis í gær, að tjón Ihefði orðið hverfandi lítið á innriásarflotanum. D ANDAMENN halda áfram sókninni á Ítalíu fyrir norðan Tiberfljót. Þeir sækja nú fram í áttina til hafnarborg- arinnar Civita Vecchia, og er hún talin í mikilli hættu. Er það 5. herinn, sem nálgast borgina hröðum skrefum. Franskar hersveitir hafa tekið borgina Tivoli, austur af Róm. Sir Harold Alexander, yfir- maður hersveita bandamanna á Ítalíu, hefir flutt ávarp til ítala, þar sem hann hvetur þá til þess að rísa upp og veita kúgurunum viðnám.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.