Alþýðublaðið - 11.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpiði; 20.35 Erindi: Ferð til Vest urheims, II (herra Sigurgeir Sigurðs- son biskup). 21.15 Erindi: Einar Bene- , diktsson og Skúta- hraun (Jón Jónsson Gauti. — Þulur flyt ur). m XXV. árgangur. 5. síðan flytur í aag fróSIega "—;r> um baráttu bandamanna gegn taugaveikisfaraldri, sr brauzt út í Napoli í ’yrra. 127. tölublað. I I Leikfélag Reyklavíkur ,Paul Langeog Thora Parsherg‘ Sýning í kvöld ki. 8 Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 2. Sslandsmótið, heldur áfram í kvöld kl. 8,30 Allir út á völl! K.R. — YaSur Speimingurinn eykst með hverjum leik HVAÐ SKEÐUR NÚ? HVOR VINNUR? „Vestmannakór“ - Vestmannaey]um 45 manna blandaiur kór Söngstjóris Bryrsjúlfur Sigfússon í Gamla Bíó sunnudaginnn 11. júní kl. 13,15. — Aðgöngu- miðar seldir við innganginn. AÐALFUNDUR Bókmenntafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 21. júní næstkomandi, kl. 9 síðdegis, í lestrarsal Landsbókasafnsins. Dagskrá: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþykktar reikningar félagsins fyrir 1943. 2. Skýrt frá úrslitum kosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur máí, er upp kunna að verða borin. Föstudaginn 16 júní, kl. 4 síðdegis, heldur stjórn félags- ins kjörfund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkvæmt 17. gr. félagslaganna. Að þeim fundi eiga allir félagsmenn að- gang sem áheyrendur. MATTHÍAS ÞÓRÐARSON p. t. varaforstei. AUGLÝSIÐ f ALÞÝÐUBLADINU Bifreið til sölu. Studebaker model 1936. til sýnis í Shellportinu við Lækjargötu í dag kl. 3—5 eftir hádegi. * Tilkynning I •' frá ríkhstjéminni. Ríkisstjórnin telur rétt, að skrifstofum og sölubúð- um, öðrum en mjólkur- og brauðbúðum, verði lok- að frá hádegi 16. júní n. k. til mánudagsmorguns, 19. júní, og beinir því þeím tilmælurn íil allra þeirra, er hlut eiga að máli, að svo verði gert. FORSÆTISRÁÐHERRANN, 10. júní 1944 Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Viknr Holsfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. 1 Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöíði h.í. j Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 í öflendir KJÖLAR ¥erÖ frá kr. 58,00. KÁPUR með allt að 50% afslætti þessa viku. Sanmasfofan GulHoss. Vesturgötu 3. Ötsvars- og skattakærur skrifar PÉTUR JAKOBSSON Kárastig J.2. Sími 4492 \ 5 manna Ford, Handavinuusfgiiiig model 1934, til sölu. í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, verður haldin 10.—12. júní næstkomandi. Uppl. í síma 5594 Sýningin hefst kl. 2 í dag, 10. þ. m. í dag (sunnudag) og á morgun (mánudag) verður hún opin frá kl. 70 f. h. til 10 e. h. gíaupursi tuskur FORSTÖÐUKONON. fliisfla gÐavInnest ofau BaldursgölU'30. . • Félagslíf. Nestispakkar Tek við pöntunum á nesti í smærri og stærri ferðalög. BETANlA Pantið í tíma fyrir 17. júní. — Sími 5870. Samkoma í kvöld kl. 8,30 STEINUN VALDIMARS Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.