Alþýðublaðið - 30.06.1944, Side 7

Alþýðublaðið - 30.06.1944, Side 7
Föstudagur 30. júní 1944. ALÞYÐUBLAÐiÐ_________________________________7 I Bœrinn í áag. | Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Erindi: Ullarverkun og ull- armat (Þorvaldur Árnason ullarmatsformaður). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: „Á fáki fráum“ (Benjamín Sigvaldason þjóð sagnaritari. — Þulur flyt- ur). 20.55 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 18 í A-dúr eft- ir Mozart. 21.10 Hljómplötur: Norræn tón- list. 21.50 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 eftir Rachmaninoff. b) Symfónia nr. 3 eftir Tschaikowsky. 23.00 Dagskrárlok. starfsmenn bankanna. Börnin á sumarheimilunum. Sumardvalarnefnd skýrði blað- inu svo frá í gær, að nefndin hefði haft samband við barnaheimilin. Liði þar öllum vel, enginn sjúk- leiki og almenn vellíðan barnanna, sem báðu fyrir kveðjur til foreldra og annarra venzlamanna. Vinnu- og skemmtiferð verður farin á morgun, laugar- dag, austur í land Dagsbrúnar. Lagt verður af stað kl. 3 e. h. frá skrifstofu félagsins. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér nesti, viðleguútbúnað og tjöld, ef þeir eiga. Félagsmenn, sem vilja taka þátt í förinni, eru beðnir að til- kynna iþað í dag í skrifstofu Dags- brúnar, sömuleiðis þeir félags- menn, sem ætla að dvelja austur- frá, fram yfir helgina. Minningarorð um Gissur Guðmundsson frá Gljúfurárholfi Ný bók: Njósnarinn, eftir J. F. (ooper. I GÆR fcom í bókabúðir skáld ■saga. Er ‘það bókin „Njósn- arinn“ eftir aimeríska rithöfund inn James Fenimore Cooper. Skáldisagan gerist í frelsisstríði Bandaríkjanna í lok 18. aldar. Gooper ritaði margar skáld- sögur, sem margar hverjar hafa náð heimsfrægð, svo sem „Síð- asti Mahikaninn“. „Njósnarinn“, sem nú birtist í þýðingu Ólafs Einarssonar, er aQ&stór að vözt- um, 304 bls. Bókin er ispennandi og skemmtiileg aflestrar. Frá- gangur og pappír er 1 góðu lagi. Bófcfelilsútgáfan h. f. gefur bók ina út. sem þurfa að læra að sníða og taka mál í sumar, eru beðnar að hringja í síma 2460 til þess að ákveða tíma. Kaupum iuskur flúsga BnaviDDBstofaH Baldursgöfu 30. EINS OG áður hefir verið getið í þessu iMaðd, lézt að Hringbraut 70 í Reykjavík í hárri elli 6. ma'í síðastliðinn Giss ur Guðimundisson fyrrum bóndi að Gljúifurárhiolti í Ölifusi. Hann var fæddur 1. sept. 1851 að Sauribæ í Glfusi og því tæpra 93 ára að aMri, er hann lézt. Foroldrar hans voru Guðmund- ur bóndi í Saurfoæ GissuraHson fná Reykjum í Ölfusi. Þórodd- isonar frá Dalseli undir Eyja- fjöllum, og Sigríðar G'ísladóttir frá Reykjahjáleigu Gísllasonar hreppstjóra í Reykjakoti Guðna isonar. Gissur var því af traust- um bændastafni kominn í foáð- ar ættir, og það sýndi sig, að foann var enginn ættleri. Gisisur ölst að mestu leyti upp á Reykjum hjá afa slmum og ömmu þeim Gisisúri Þóroddsyni og Guðnúnu Guðmundsdóttur, Hannessonar frá Steinmóðarfoæ imdir Eyjatfjiöllum, og eftir að þeirra missti við, afa hans og ömimu, var Giissur hjá Þónoddi föðuirforóður sínum á Reykjum þar til hann byrjaði foús'kap, en fiöður sinn miisisti Gissur ung- ur. — Árið 1889 giiftist Gissur eftir- lifandi konu sinni Margréti Jón ínu Hinriksdóttur, Halgasonar frá Læk í Glfusi, og er hún af hinni kunnu Bergsætt. Margrét missti föður sinn ung, og ólst upp með móður sinni Ingibjörgu Beissadóttur frá Leiðólifisstöðum. Sarna ár 1889 byrja þau Gissur og Margrét búskap í Gljúfurár- foolti og búa þar í rúm 30 ár. Þau eignuðust 17 börn og komu 14 þeirra til manns mieð mestu sæmd. Uim 1920 fluttu þau til dætra sinna í Reykjavík, og þar andaðist Gissur 6. maí s. 1„ einis iQg áður .segir, en hin mæta kona, Margrét Hinriksdóttir, syrgir inú sinn ástkæra fönunaut. Þetta er tfæstum orðum lífs- ferilll þessara mætu hjóna, en þetta isegir heldur Mtið um það mikila dagsverk og þá hörðu bar áttu og þá stóru fórn, sem þau Æærðu, ekki aðpins við að koma upp óvenjulega stórum barna- hóp, heldur og að haifa jafnan opið hús fyrir gesti og gangandi, ætíð boðin og foúin til hjálpar, en sjvo var það á meðan þau bjuggu í Gljúfuráriholti. Giljiúfurárhoilt stendur í þjóð- braut, isvo að segja á vegar- kantinum á þjóðveginum austur í sýsllur. Það lætur því að líkum að margur kom að Gljúfurholti, á meðan lestaferðir tíðkuðust, foæði um dag og dimmar nætur, og það því fremur sem vegfar- endur komust ifljótt að því, að þar var að finna bæði hjarta- rúm og húsnúm, þótt húsakynni væru Uítil. Þar mátti heita að, á vorin og haustin sérstaklega, væri stöðugt gestaös, og alltaf var gestum tekið með sama hlý- 'leikanum og gestrisninni hvern ig sem menn voru til reika, hvort heldur var að nóttu eða degi, og veittur svo góður beini, að það var bæði mér og svo mörgum öðrum ráðigáta hvernig þes'si sæmdar hjón gátu bætt Iþví við sitt mikila starf að öðru leyti, að sinna hinum mikla fierðamannaistraum með þvíiií'kum myndarskap og prýði. Húsakynnin voru lítil, en marg- ur þreyttur og hrakinn ferða- maðurinn fókk góðan kaffisopa og folýju jog vænan dúr í litlu baðstofunni í Gljúfurholti innan um efniilegan og stóran barna- hópinn, og er þetta gott dæmi um það fovað ■ gera má, þegar góður vilji og m'annkærl'eikur er fyrir foendi. Ég flyt þeim Gljúf uírhaltshjónUm sérstakt þakk- læti tfyrir framúrskarandi við- tökur, og undir þetta taka áreið anlega stór hópur elldri Rang- æinga og Árnesinga, enda nutu Gissur Guðmundsson. þau óskertrar vinsemdar og virð ingar okkar. Eg ætila sem dæmi að geta tveggja gesta, af ótal mörgum, og viðtakna, er þeir fengu í Glj'úfurlfool'ti. Annar gestanma er drengur að koima frá sjó, sár veikur, og er að dragast heim með veikum burðum. Hann átti foeima austur í Hioltum. Hann 'leitar heim að Qljúfurhölti. Þar Ifoáttar hann í gott rúm og er ihrestur á því bezta og kannske iþví eina, 'sem tiil var á heimilinu, spenvolgri mjólk. Að morgni er foonum isvo léð'ur hestur og telpa til fylgdar austur að Þjósártúni, því að drengnum ilagðist ekki neitt til hjálpar með veikindi sín tfyrr en þar. Drengurinn komst aðeins foeim till að deyja. Hér var það hús og hjarta hús- freyjunnar, Margrétar, sem stóð opið fyrir þessum gesti, þvá að nú var Gissur tfram í Þorláks- hiötfn að afla fojargar í bú, en hann mundi ekki hafa latt góð- verksinis. Annað dæmi: Það er haust' kvöld. Margir gestir eru komnir að Gljúfuriholti og það er þröngt í baðstofunni, þó er ekki á það minnst, en hliðrað til og folynnt að ge'stum eins og venjulega lan,gt fram ytfir állar vonir. Siíðast kemur ferðamaður, sem foefir þá sögu að segja, að foann hafi orðið að skilja félaga sinn eftir út í Kömfoum, dauða- 'drukkinn og dauðveikan. „Það verður að ná í manninn undir eins“, segja foæði hjónin ein- um rómi. Giissur af stað og eftir nokkurn tíma er einum gestin- urn fleira í ilitlu baðstofunni í Gljúfurholti. Það verður ekki skilist svo við þessar fátæklegu línur, að gera ekki tilraun til að lýsa manninum, Gissuri Guð- mundssyni, en til þess að sál- greina' hans mörgu og góðu mannkosti brestur mig þekk- ingu. — Gissur var tæplega meðal maður á hæð, þrekinn um herðar, snar í hreyfingum og mjög harðfylginn sér til allrar vinnu. Síglaður og upp- lífg*ndi í félagi, ræðinn og skemmtilegur og vel greindur^. Viljinn einbeittur og einarður, var oft glettinn í tilsvörum og. gamansamur. Sérlega barn- góður, tryggur og vinfastur. Trúarjátning hans hygg ég hafi nánast verið: „Hjálpaðu þér sjálfur, þá hjálpar guð þér,“ og eftir því breytti hann, en oft heyrði ég að hann trúði fast á guðs handleiðslu, og taldi sig eiga Honum mest að þakka. Það mátti segja, að Gissur lifði tímana tvenna og þrenna þó. Síðan laust eftir miðja 19. öld, þegar Gissur var að alast upp, hefur margt breytzt í landi voru. Þeir voru harðir þeir kvistir, er uxu upp í því umhverfi og við þau skilyrði, en ávöxtinn af iðju þeirrar kynslóðar nýtur núlifandi kyn- slóð og þjóðin telur sér nú til Alúðarþakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur vi»- áttu og samúð við andlát og útför •WBagnúsar Sveirsssonar. Sigríður Magnúsdóttir. Axel Sveinsson. Kjartan Sveinsson. ágætis. Okkur mundi hrjósa hugur við, að upplifa 19. öld- ina, og ósk vor allra er sú, að svo verði aldrei, en hryggileg glötun væri það fyrir þjóð vora, ef hún glataði þeim dyggðum, þeim dugnaði og skyldurækni, sem einkenndi þessa kynslóð. Gissur Guð- mundsson var merkisberi þess- ara dyggða. Auk þess, sem ég kynntist vel Gissuri og hans mætu hús- freyju, meðan þau bjuggu í Gljúfurárholti, var ég honum samtíða í mörg ár, eftir að hann varð gamalmenni og stundaði vinnu nokkuð á ní- ræðisaldur, þá vaknaði oft hjá mér sú spurning, hvað það muni hafa verið, sem skapaði honum þennan mikla starfs- þrótt, lífsgleði og (háa aldur. Var það hin harða lífsbarátta, sem sigrast hafði verið á, hið óbrotna, einfalda líf í einu og öllu, að ógleymdu óbifandi trú á handleiðslu Drottins, sem ekki brást. Eg hafði oft gaman af að spjalla við Gissur á hans efri árum. Hann hafði frá mörgu að segja. Hann minntist oft á Reyki í Ölfusi, þar sem hann ólst upp og dvaldi þar til hann var rúmlega hálffertug- ur. Hann minntist oft á bar- áttuna í Gljúfurárholti og gestakomuna ,sem vakti jafn- an hjá honum hlýjar endur- minningar. Það værí of langt mál að rekja það allt, en með Gissuri er farinn mikill fróð- leikur í gröfina. En ekki get ég stillt mig um að geta þess að klökkva brá stundum fyrir í róm gamla mannsins, þegar hann sagði sumar sögurnar, sem voru honum að vissu leyti eins og helgur dómur, svo sem þegar hann sagði mér frá því hvernig hann hefði brotist út úr bænum sínum í jarð^kjálft- unum 1896, með konu sma og 7 ung börn og rokið í að binda hey í heygarðinum til að hreiðra um konuna og börnin í, búast við því, að ekki stæði steinn yfir steini í bænum eða gripahúsum. ,,Ó, já, þetta er allt liðið og fór allt framar vonum. Góðum guði sé lof.“ Þannig endaði gamli maðurinn frásögn sína. Gissur minntist oft á Hlio á Álftanesi og Þorlákshöfn, en í þessum verstöðivum réri 'hann 50 vetrarvertíðir frá 1868 til 1918, og 20 vorvertíðir réri hann af Álftanesi. „O-já, það var oft tekið á ár,“ varð gamla manninum stundum að orði. Hann minntist oft á Kristján á Hliði, og bræðurna í Akri og Helga á Háeyri, en hjá þeim réri hann í yfir 30, vertíðir. En engar sjóferðir sagði Gissur að hefðu verið jafnerfiðar og að fara í beitufjöru af Álftanesi og upp í Hvalfjörð, en það kvaðst hann hafa gert í 20 vor. „Við vorum einu sinni frá því í býti um morguninn og fram undir miðnætti um kvöldið að berja innst innan úr Hvalfirði og æuður á Kjalarnes, án þess að smakka vott eða þurrt. Annað skip lagði af stað rétt á undan okkur, en það kom aldrei fram. Það var óskaplegt veður.“ Þessu líkt fékk maður oft að heyra hjá Gissuri. Þetta er spegill af lífsbaráttunni, spegill af lífskjörunum. Kunn- ugir hafa sagt mér, að Gissur hafi verið með allra beztu sjó- mönnum, svo sem hann var til allra verka, og framúrskarandí skemmtilegur félagi og góður við unglinga. Margan heyrði ég minnast Gissurar með mik- illi aðdáun og hlýju, sem vortí með honum í verinu, sem og alla, sem honum kynntust. Gissur hafði annað að gera um dagana, en gefa sig við op- inberum störfum, enda þótt hann skorti ekki greind eða mannkosti til þess, en hann hafði sínar ákveðnu þjóðfélags- legu skoðanir, svo sem væuta mátti um mann, með jafn heiÞ steypta skapgerð. Hann skip- aði sér undir eins, er hann kom til Hafnarfjarðar í flokk þeirra, er háði hina hörðu bar- áttu fyrir lífskjörum sínum. Hann var einbeittur liðsmað- ur í frelsisbaráttu ísl. alþýðu, góður og tryggur stuðnings- maður þess flokks, Alþýðu- flokksins, er háði þá baráttu. Menn einis og Gissur finna og kunna að meta umbæturnar. Ekki get ég svo skilist við þessi orð mín, að ég geti ekki barna Gissurar, því a$ ekki spilltu þau viðtökunum í Gljúfurárholti. Hjá þeim var að finna sömu hlýjuna og við- mótið og hjá foreldrunum, og mikill sómi var það, hvað þau styrktu og hjálpuðu foreldrum sínum, eftir því, sem þau kom- ust á legg, en farandi svo margs á mis, og ekki er að efa það, að erfitt hefur stundum verið að seðja allan þann hóp, og hlut-u Iþau því að allast upp við harðari kjör, en nútíma- kynslóð getur látið sig dreyma um. Þau vöndust því fljótt við erfiða vinnu bæði heima og heiman, strax á unga aldri og fengu alls staðar orð fyrir dugnað og myndarskap. — Eg hef aflað mér upplýsinga um börn Gissurar og Margrétar, en mörg þeirra þekki ég vel. Þrjú börn missa þau ung, en þau, sem komust upp, eru tal- in hér á eftir: Ingibjörg, gift Símoni Símon- arsyni, bifreiðarstj. í Rvík. Hinríetta, býr með Magnúsi Magnússyni, útvegsmanni, Höfnum. Guðbjörg, gift Ingva Jónssyni, verkam., Hafnarfirði. Þóroddur, verkam. Hafnarf., kvæntur Guðbjörgu Einars- dóttur. Gísli, verkamaður, Rvík. Guðbjörg, yngri, gift Vilinberg Guðjónssyni, sjóm. Rvík. Guðmundur, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, kvæntur Ing- veldi Gísladóttur. Ágúst, drukknaði af togaran- um „Ólafi“ árið 1930. Valgerður, gift Magnúsi Ein- arssyni, verkam., Rvík. Auðbjörg, verkakona, Rvík. Ingibjörg Ágústa, sjúklingur, Hafnarfirði. Sigrún, gift Kristjáni Stein- grímssyni, bifreiðarstjóra, Hafnarfirði. Þórdís, gift Stefáni Hannes- syni, bónda í Arabæ í Flóa. Öll hafa þau systkinin brot- ,izt úr sárustu fátækt í það, að verða vel sjálfbjarga og nýt- ' ustu þegnar. Gamall Rangæingur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.