Alþýðublaðið - 06.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 20.20 Útvapshljómsveitin Þór. Guðm. stjórnar.). 20.50 Frá útlöndum (Axel horsteinsson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 6. júií 1944. 147. thl. 5. síðan flytur í dag grein eftir brezkan biaðamans, er lýsir því, þegar hann stökk í fall- hlíf fyrsta sinni, en það þykir eftirminnilegur við- burður hverjum manni, er reynir. ) Sfeinslélpar h.f. Höfðatúni 4 Sími 4780 FRAMLEIÐUM: Steinsteypustólpa gerða með þeytisteypuaðferð fyrir háspennulínur, lágspennulínur, símalínur, götu- og garðlýsingu. Jafnframt framleiðum vér í nýtísku vélum alls kon- ar holsteina í byggingar. Steinar þessir eru sérstak- lega sterkir og áferðarfallegir. Ennfremur steypum vér gangstétta- og garðhellur, girðingar um skrúðgarða o. fl. Tilkynning frá Happdræli Frjáisiynda safnaðartns Með leyfi stjórnarvaldanna verður drætti í happ- drætti Frjálslynda safnaðarins frestað til 15. ágúst 1944. Bækur í sumarleyfið! Fanginn í Zenda. Njósnarinn. Leyndardómur Snæfellsjökuls. ' ' - Brasilíufararnir. ■'% Konan í Glennkastala. Leyndardómur Byggðarenda og fjöldi annara skemmtibóka til að lesa í sumarleyfinu. Mvergi mesra árval! Békaveraliin Kr. Krfstjánssonar Hafnarstræti 19. ÞjétÉáfilarkvikmynd Óskars Gíslasonar ljósmyndara verður sýnd í Gamla Bíó í kvöld fimmtudaginn 6. júlí kl. 11% e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 2 SÍÐASTA SINN SKKPAUTCERÐ „ESJA“ hraðferð vestur um land til Akureyrar fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til ísafjarðar og Patreks- fjarðar á morgun og til Ak- ureyrar og Siglufjarðar síð- degis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag (fimmtudag). Kvenblússur, mislitar, einlitar og hvítar. H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. 5 manna bíll model 1937, til sýnis og sölu á Vitatorgi. Stærri bensínskammtur. 4ra manna bifreið til sýnis og sölu í portinu hjá Sifreiðastöð ís- lands. milli kl. 6 og 8 í kvöld ---------,--------------- í fjærveru minni til 6. ágúst 1944, gegnir Kjartan R. Guðmundsson læknir sjúkrasamlagsstörfum mínum. Viðtalstími hans er kl. 3—4 daglega í Lækjar- götu 6 B, sími 2929, heima- / sími 5351. Theodór Skúlason, læknir FREYJA nr. 218. Fundur á morgun kl. 8,30. Fréttir frá Stórstúkuþingi. Æðstitemplar. i Þjóðháfíðarblað Alþýðublaðsins Ekki þarf lengi að athuga Þjóðhátíðarblað Alþýðu- blaðsins til þess að sannfærast um, að það er lang merkilegast þeirra blaða, er út voru gefin í tilefni þessarar miklu hátíðar íslenzku þjóðarinnar. Blaðið er sjálfsagður leiðarvísir öllum þeim, sem vita vilja einhver drög að forsögu lýðveldisstofn- 1 unarinnar, baráttunni, allt frá byyrjun ttil enda. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins og kostar. aðeins 3 krónur. Lokað vegna sumarfría frá 8.-24. Fólk sem á föt hér sæki þau fyrir 8. þ. m. Falapressan FOSS SUN - FLAME Olíuvélar tví- og þrí-kveikjur. Ennfremur varahluti Báruhúsið Akranesi er til sölu ef um semst. Tilhoð sendist bréflega Guðmundi f Egilssyni, Akranesi. ÖII u m r‘:f Vinum mínum, fjær og nær, þakka ég innilega fyrir hugheilar kveðjur og árnaðaróskir á 70 ára afmæli mínu. Lifið heil á friðarins braut í fullvalda ríki. Kær kveðja FIosi Sigurðsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.