Alþýðublaðið - 06.07.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.07.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLARIÐ Fimmtudagur 6. júlí 1944» SSTJARNABBIOSBS Tsarifsyn Stórfengleg rússnesk mynd frá vörn borgarinnar Tsar istsyn — nú Stalingrad — árið 1918. Aðalhlutverk: IVT. Gelovani (Stalin) NT. Bogolyubov (Voroshilov) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ara. MAÐUR NOKKUR kom eitt sinn utan af landi að vetrarlagi í sjávarþorp hér sunnanlands og stundaði þar atvinnu yfir vet- urinn. Fæði fékk hann í „prívat“-húsi. Einn daginn gerði ofsarok með blindbyl en samt mætti maðurinn í hádegismatinn. Er hann hafði lokið máltíð- inni og var í þann veginn að fara, snýr hann við aftur og segir: „Það er annars bezt ég drekki þrjúkaffið líka, ég þarf þá ekki að koma aftur“. * * * ÞAÐ VAR einhverju sinni á framboðsfundi, er þingmanns- efnin höfðu lokið annarri um- ferð af ræðutíma s'ínum, að orð ið var gefið laust fyrir fundar- menn. Allmargir tófku til máls og þar á meðal sóknarpresturinn. Tók hann mjög málstað þing- manns kj ördæmisins, því að mótstöðu mennimir höfðu deilt allharkalega á hann. Benti hann á, hve framfarirnar hefðu verið miklar síðan hann v&rð þingmaður fyrir kjördæmið. „Þegar ég kom hér fyrst“, seg ir prestur“, voru aðeins 900 í- búar hér, nú eru þeir orðnir 1300. Ef þetta eu ekki fram- farir, þá veit ég ekki hvað fram- farir eru“. Næst fengu þingmannsefnin orðið og talaði fyrstur einn af mótstöðumönnum þingmanns- ins og segir: ,JMargur hefir nú farið illa með þingmanninn en enginn eins og þessi prestur. fíann kennir honum um allar barn- eignimar hér í plássinu undan farin ár“. um. Hamn var tortrygginn. Œíugsanir geta breytt öllu um hverfinu fyrir okkur. Carrie hafði verið trufluð í hugsunum sínum og dor (upip rétt á eftir Hanson. Meðan hún stóð 'þarna niðri, fhatfði hún fundið á sér, að Drouet fcæmi ekki, og henni fannst hún (hatfa verið móðguð á einhvern hátt, einis og hún heifði verið svikin — af því að hún væri ekki nógu góð. Hún fór upp, en þar var allt þögullt. Minna sat við borð og saumaði. Hanson var háttaður. Carrie var Isvo þreytt o>g vonsvikin, að hún megmaði ekki að segja meitt ann að en hún ætílaði að fara að hátta. ,,Jiá, það er foezt fyrir þig,“ sagði Minna. ,,Þú átt að fara snemtma á fætur einis og þú veizt.“ Um mor^priinn var allt ó- breytt. Hamson var að fara út úr dynunum, þeg>ar hún kom á fætur. Minna reyndi að tala við hana, meðan þær borðuðu morg umverðinn, en þær iáttu ekki rnargt isameiginllegt, ■ sem þær gaitu talað um. Carrie fór gang andi til vinnunnar eins og rriorg uninn áður, því að hún var foúin að sjá, að hún átti ekki einu sinni fyrir fargjöidum, þegar hún var búin að foorga fæði og húsnæði. Þetta var alíLt jafn löm urlegt. En morigunsóiin rak kvíðann á tflótta, eins og hún gerir aílíLtaf. Yinnudagur hennar í skóverk smiðjunni var langur en ekki eins þreytándi og dagurinn áð- ur, en ntú var ekkert mýtt fyrir henni. Verkstjórinn stanzaði við foorð hennar, þegar hann gekk ■um saldnn. „iHivaðan komið þér?“ spurði hanm. „Herra Brown réð mig hing- að,“ svaraði hún. „Niú já, igerði hann það!“ Eétt á eftir sagði bann: „fteynið að láta Iþetta ganga sæmilega.“ V ersmiðj ustúllfcurnar voru jafnvel enn verri í augum henn ar. Þær virtuist ánægðar með blutskipti >sitt og vonu að viissu leyti „íhversdagsffiegar11. Carrie hafði meira >íimyndiunarafl en þær. Hún var ekki vön mlálllýzk- um. Hún hafði foetri smekk fyrir fötum. Henni leiddist að hlusta á stúlkuna sem isat niæst henni og var taisvert þverúðarfullll. ’„Ég segi bráðum upp héma,“ heyrði búh hana isegja við sesisu naut sinn. „Ég held ekki heilsu með þessum launum og öllum mínum vökum.“ Þær vorú ófeimnar í tilsvör- um við karflmennina, foæði unga ■o>g gamffia, sem unnu þarna og sögðu ruddalega „brandara“, sem hún hneykisilaðist mjög á fyrlst lí stað. Hún fann, að hún var álitin vera eins og hinar og þeir ávörpuðu hana samkvæmt því. „Halló,“ sagði einn af verka- mönnunum við 'hana í matarihlé inu. „Þú látur ekki sem verst út.“ Ha,nn fojóst við að heyra hið vanalega: „Æ, skiptu þér ekki af þvá,“ en þegar Carrie gekk burt án þesis að svara, varð hann sneyptur og dró sig auaningjaleg ur í hlé. Þetta kvöfld var hún enn meira einmana — það varð stöð uigt erfiðara að þola þetta líf. Hún sá það, að hjónin áttu sem sagt enga kunningja. Hún fór því niður oig stóð stundarkorn úti á tröppum og skömmu seinna þorði hún að ganga lítdð eitt eft ir strætinu. En hið léttilega göngulag og frjálslfiiga látbragð hennar vakti atfoygli margra. Hún varð skelkuð við fram- hleypni manns nokkurs sem hún mætti. Það var vel iklæddur maður um þrátugt, sem hægði ferðina, horfði fast á hana og sagði: „Þiér eruð að iganga yður til skemtmtunar í kvöld ungfrú góð.“ Carrie leit undrandi á hann, en áttaði feig fljótlega og sagði: „Fyrirgefið, en ég þekki yður ekki,“ og hörf-aði aftur á bak. „Hlvað sákar það,“ sagði mað- urinn iismeygilega. Hún eyddi ekki fieirum orð- um á hann, en filýtti isér burt oig kom móð og másandi að húsi Minnu. Það var eitthvað í augna ráði mannsins, sem skelfdi hana. Seinni hluti vikunnar leið á sivipaðan hátt. Eitt eða tvö kvöld var hún of þreytt tii að ganga heim og fór í strætisvagni. Hún hafðd ekki mjög isterka líkams- Ibyggingu og hana verkjaði í bak ið af að sitja allan daginn. Eitt kvöildið fór hún að hátta á und an Hanson. Það heppnalst ekki alltaf að gróðursetja jurtir og ungar stúlk ur á nýjum stöðurn. Þær þarfn- ast stundum betri jarðvegs og hlýrra loftsiagis tifl. þess að halda eðlilegum vexti. Það hefði verið betra, ef hún foefði smám sam- an getað iagað isig eftir loftslag inu — ef breytingin hefði ekki verið svona snögg. Það hefði far ið foetur fyrir henni, ef hún hefði ebki fengið stöðu istrax og hefði getað Iséð mieira af foorginni áð- BIO Hrakfallabálkar. (“It Ain’t Hay”) Fjörug gamanmynd með skopleikurunum Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd ld 5, 7 og 9. OAMLA BIO Flugmærin (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Anny Johnson. Anna Neagle Robert Newton Sýnd kl. 7 go 9 Næturflug frá (hungking Robert Preston Ellen Drew Sýnd kl. 5 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang ur, ien það var hennar heitasta löngun. 'Fyrsta morguninn, sem rign- ing var, uppgötvaði hún, að hún átti eniga regnfoMf. Minna lánaði henni sína, sem var slitin og upp lituð. Bn hégómagirni hennar mótmæilti þessu. Hún fór inn í stóra verzlun og keypti sér regn hliíf og eyddi í það rúmum doill- ar af isínum vesælu ilaunium. „iAf hverju varstu að þessu, Carrie?“ sagðd Minna, þegar hún sá hana. „Mig ivantar regnhlíf ,“ sagði Carrie. „Þetta er svo beiim!skulegt.“ Carrie igramdist þetta, en hún svaraði en>gu. Hún ætflaði sér ekki að verða venjuleg verk- smiðjulstúllka1, hugsaði hún, og þau þurftu ekki að foaflda það. Fýrlsta laugardagskvöldið f foorgaði Carrie fæði og húsnæði, i fjóra dollara. Minna tfann tií I ruokkuns samvizkúbits, þegar BJORNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN langt sem augað eygði, lifði fólk þarna undir snæhafinu og undi hag sínum hið bezta. Hingað >og þangað brá rauðleitum bjarma frá skján- um á kofa yfir snjóbreiðuna. Öðru hverju kom skinnklædd vera skríðandi á f jórum fótum út hinn langa, lága, steinlagða: gang, sem lá frá kofanum undir bert loft. Og alltaf mátti sjá stóra og svanga hunda, sem ráfuðú um og vældu á köld- um nóttum. Úti á firðinum, huldir frostþokunni, stóðu veðurbarðir veiðimenn á verði við vakirnar, bar sem selanna var von. Þarna stóðu þeir tímanum saman, óbifanlegir, með skutul- inn tilbúinn í hægri hönd. Öðru hverju lyftu þeir fæti til þess að frjósa ekki fastir við ísinn, Aðrir voru á ferli úti á milli skerjanna með boga og örvar og hættu sér æ lengra burt eftir því sem vestarforðann þraut og frostið lokaði öll- um sundum. Og enda þótt sulturinn og neyðin væri jafnan mikill var þó sjaldgæft, að menn dæju. Þegar síðasta stykkið af frosnu spiki var til þurrðar gengið og dáið á lýsiskolunni, þá hnipr- aði fólkið sig saman á fletunum og setunum. Þar sat það hljótt og hógvært og beið þolinmótt þeirrar stundar, er ATTHrNT/ON! ALL FLÍ6HT OFFIŒRS OF. SQUAPROH 32 VUtLL REPORT AT ON.CE TO HEADQUARTERS !, THAT MEANS ME/ WE'RE 60ING INTO ACTION / NOWI CAN'T 5EE KATHy.-.WELL. PARLIN6, THAT'S JUST ANOTHER LITTLE SCORE W£ HAVE TO SETTLE WITHTHE NA7IS/ BACK IN TOWN M... / DR. NORTH ? FIFTH BED ON THE LEFT/ WHERE CAN I FINP PR. NORTH, PLEASE/ HELLO, DOCTOR.. HOWARE VOU FEEUN6 NOW 2 WELL, TO DIA6N0SE MV OWN CONDITION I I WOULD SAY... PATIENT SHOWS SHOCK SYMPTOMS, UNEVEN PULSEAND HIS CHANCES OF RECOVERY ARE MUCH BETTER... NOW... fNDA IA6A HÁTALARINN: Allir flugföringjar í sveit 32 verða að mæta þegar í stað í aðalbækistöðvum sínu>m.“ ÖRN: „Mér mun> þá ekki til set- unnar boðið og nú get ég ekki íengið að hitta Kötu. Jæja elsk an anlín, þetta verðum við að þofla. Þetta eigum við einnig að þakka naztfstunum “ (í BORGINNI M). Kata: „Hvar get ég fundið Niorth lækni?“ KA.TA: „Sælir læknir, hvernig líður yður? LÆKNIRINN: „O, jæja, ef ég æt.ti að 'gefa mér sjúkdómslýs- ingu, þá myndi ég haía hana HJÚKRUNARK.: „Nortfo lækni, í fiimmta rúmi tifl vinstri.“ svona: sjíúklingurinn hetfir feng ið snert af tangaátfaili, blóðrás in er óregluieg, en nú eru mikl ir möguieikar á iþví að hann muni ná sér.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.