Alþýðublaðið - 18.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 20.30 Erindi: Vopnafram leiðsla og vopna- verzlun, II. (Hjört ur Halldórsson rit höfundur). 21.15 Upplestdr: „Eftjir fjórtán ár“, smá- saga i(frú Jensína Jónsdóttir). XXV. árgangur. Þriðjudagur 18. júlí 1944. 157. tbl. 5. siðan flytur í dag grein um Eranska konu, Lusie Au- brac, sem barizt hefir í leynihernum og er nú fulltrúi á ráðgefandi þing inu í Algier. TÖKUM EKKI við fötum til hreinsunar næstu 10 daga, en pressum, eins og að undan- förnu, samdægurs. Laugavegi 7. Sími 2742. 4 manna bifreí í prýðilegu standi til sýnis og sölu kl. 1—4 í dag í Shellportinu við Lækjargötu. Jarðborun Ungur maður, sem starfað hefir við jarðborun og fengið reynslu í meðferð bortækja og véla, getur fengið fasta stöðu. Nánari upplýsingar í síma 1952. Okkur vantar Véivirbja Biðreiðavirkja Beztu kjör. Tala ber við Gísla Halldórsson eða Benedikt Einarsson. Sími 5761 eða 4477. »i Bókin „Fundur Vínlands" eftir Henrik Thorlacius er að koma út. — Áskriftarlisti liggur frammi í bóka- búðum. Tryggið yður eintak í tíma. Upplag takmarkað. Vínlandsútgáfan I. Einarsson 4 ijörnsson ri: . í f\ rr.iwrvTrrriYTwr^ AUSLfSID í ÁLÞÝÐUBLAÐINt! Herbergissfúika óskast. Herbergi getur fylgt. HÓTEL VÍK. Bankabygg, heilt Soyabaunir Limabaunir Bostonbaunir Sanka fteaffi, coffeinlaust baunakaffi’ SVIalt sykur, blandaður gerkrafti og járni Púöursykur Maizena Hnetukjarnar blandaðir BakaSar baunir í tómatsósu fyrir jurta- ætur. Hnetusmjör Hnetur saltavÖar Hveitikím ’ í dósum Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4S58 Kaupum tuskur fiúsea gnavImiÐS to^ían Baldursgöfts 10. Amerísk karlmannaföl einhneppt og tvíhneppt nýkomin. \ KLÆÐAVERZLUN H. ANDERSEH & SÖN Aðalstræti 16. Tilkynning frá Lofti LJÓSMYNDAÐ verður til 22. þ. mán., en AFGREIÐSLAN er lokuð frá 14.—31. þ. m., pins og auglýst var í gær, og ljósmyndastofan lokuð frá 22. júlí til 8. ágúst. LOFTUR áskriftarsími Áiþýðublaðsins er 4900. Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. AlgjýðuflokksféSk utan af landi, sem tíl bæjarins kemur, er vinsamlega beöið aö koma til viötals á ISokks- skrifsfofuna. Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- endur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, því me^an upplagið endist, fá þeir ókeypis Þjó$hátíðarf>lað ASþýÖublaHsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.