Alþýðublaðið - 16.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1927, Blaðsíða 4
ALÞtÐUBLAÐIÐ Verzlunin „VON“ (Gunnar Sigurðsson). Laugaveg 55. Símar 448 & 1448. Jíornvara: Hveiti, fi. teg. Gerhveiti ágætt, Haframjöl, Rúgmjöl, Hrisgrjón, Hrísmjöl, Kartöflumjðl, Maismjöi, Sagómjöl, Sagógrjón, Semuleugrjón, Hálfbaunir, Heilbaunir, Maisbaunir, Maccároni. Sykur: Kandís, Meiis, Strausykur. Efni f kiikus*: Hveiti, sú bezta Imperial hveititeg. Engin kona veröur par fyrir von- brigðum. Gerhveiti, ágætt, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur, Möndlur, Kardemommur, heiiar og malaðar, Lyftiduft, Eggjaduft, Natron, Hjartarsalt, Ávaxtasulta, fl. teg., Gelé, Sitróndropar, Möndludropar, Vanilledropar, Vaniliqstengur, Dósainjólk, Smjörliki, Plöntufeiti, Sykur, Egg. Safiir, Sósur o. fl.: Hindberjasaft, Tomatsósa, Kjötsoyja, Fisksósa, Sósuiitur, Ediksýra, Vinedik, Sínnep, í gi„ Kapers. Krydclvði'ui1: Laukur, Lárberjalauf, Borðsalt, Saltpétur, Allrahanda, Pipar, Neguil, Engifer, Karry, Kanél, Múskatblóm, Sennep. Þurkastis* ávextir: Aprikosur, Bl. ávextir, Epli, Bláber, Kirsuber, Rúsínur, Sveskjur, Fíkjur, Kúrennur, Ferskjur. N.ýi»* ávextir, sérstaklega valdir: Appeisínur, Epli, Vínber. (bessir nýju ávexir eru seldir sérlega ódýrt, og jress vegna ætti enginri að láta hjá iiöa, að kaupa jrá einmitt i Verzi. Von). Grænmeti í Kjötdeildinni: Nýtt: Hvítkál, Laukur, Jarðepli. í dósum: Grænar ertur. Snyddebaunir, Pickles. Steinclía, bezta teguud, er ávalt i'yrirliggjandi. Feitmeti: tsi. Snrjör. ágætt, ísl. Smjörlíki, Plöntufeiti. Hrefnlætisviirur: Kristalsápa, Hreins-sápa, Sólskinssápa, Handsápur fl. teg. Skeggsápa, Sápuspænir, Sápuduft, Þvottablámi, Kristaisódi, Blégsódi, Ofnsverta, Skósverta, Feitisverta, Skóáburður, brúnn, Hnífaduft, bvottaduft, Fægilögur, Fægismyrsl. Kökur: í ,Von“ er ávalt fyrirliggjandi fjöl- breyttasta úrvaiið af ágætum kökum. Þær eru ómissandi á jólaboröið. Súkknlaði og Kakaó: Consúm-súkkulaöii og fleiri ágætar tegundir. Kakao í fl. teg., i dösum og lausri . vigt. Kafifi og •Te: Kaffibaunir, Brent og malað Kaffi (blandað Java og Santos), Kaffibætir, kannan, Te í smápökkum og lausri vigt. Tébakssiirur: Vindiar, margar ágætar teg. Sigarettur, allar beztu teg. Smávindlar, margar íeg. Roeltóbak, Handskorið B. B. neftóbak, Munntóbak, „sma‘lskraa“ og „mell- emskraa". Islenzkar matvSrnr i Kjötdeildinni á borðið: Hangikjöt, spikfeitt, * Saltkjöt, reglulega gott, Nýtt kjöt aí vænum dilkum, Læri, Sauðatólg, ' Rj,lípur, Aiifugiar o. fl. Rúllupylsa, Kæfa, Íslenzkí Smjör, Skyr, Hatðfiskur barinn, Riklingur, -JHVik’arl af Hornströndum, ''Egg," giæný, AA ógleymdum Hvalnum, seldur / soðinn og súr. Kterti og Spll: •.í^lkerti, góð og faíieg, Steánnkerti, stór, Spíi, fleiri tegundir, frá kr. -0,75. KlStdeiIdin. Sími 1448. Eins og pið,ÍVitið er iagað nýtt Fiskiars og Kjötfars á hverjum morgni. Það er úhdur handhægt aö hringja i síma 1448 og panta pessar ágætu vörur, nýlagaðar á hverjum degi úr bezta fá- anlegu efni. — Sendið jrið eða símið tímanlega. — Kærkonmir nýir viö- skiftavinir. — Framanskráöar vörur seljunv við: allar i smásölu sem næst innkaupsverði. Einnig bjóðum við ykkurspær í heíldsölu. Útbú á Brekkustig 1. Lægsta vöruverð á íslandi hjá okkur. ------- t.' Jeg vona, að verzlunin Von verði viðskifta yðar aðnjótandi eftirleiðis, og eru Jraö vinsamleg tilmæli mín, að pér sendið mér nú jólapantanir yðar tímanlega, til pess að greiða fyrir afgreiðslunni. Dagana rétt fyrir jólinn er ávalt ös mikii, og pað er pvi heppílegast að senda mér jólapöntunina heldur fyr en seinna. Ég mun eins og að undanförnu gera mér alt far um að af- greiða fljótt og vel. Að allir ínínir viðskiftavinir séu fuilkomlega ánægðir eft sú tneginregla, sem verzl. Von hefir Haft árum saman og mun hafa eftirleiðis. Ég vil nota tækifærið til að pakka yður undanfarin viðskífti, og vona ég jafnframt, aö þau megi aukast á ókomnum tímum. Ég kveð svo aila mína mörgu og góðu viðskiftamenn með innllegri ösk um G)eöiI9g jöl og góða og heiliaríka framtíð. f ,64 Virðingarfylst, e r & 1 v nji n ,,W o m* Gnnnar Siírurðsson. el SúkkuSaði ®g Caeao er frægt um víða veröld og áreiðanlega j>aö ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins pessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. Jólatié nýkomin, falieg, með stérkum greimim, verða seld þessa daga til jóla við Austur- völl. Jólatrésskraut með 20% af- slætti. Bamaleikföng ódýrust hjá mér. Amatörverzl. Þorl. Þori. A morgun (laugardag) verður búðin lokuð allan daginn. r rJ~ . • n\BRIEK6MERK súkku. laði er bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, fsem reynt hafa, enda eykst salan dag , frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum’pakka og plötu standi nafnið Jólapottar Hjálpræðishersins. Á inorgun ætla nememíur Kennaraskólans að gæta jóla- pottanna eítir skólatíma. i morg- un voru komnar kr. 639,78 til jölaiithiutunar hersins, í jólapott- ana og heiinsent. Vonast liann tii, að margir verði til að bæta par við, hver eftir sinni getu. Stúdentafélag Eeykjaviknr heldur framhaldsfund um skóta- mál í ■ Bárunni í kvöld kl. 8V^- Ódýrnr jólauörur. Jólatré, jóla- trésskraut, jólapóstkort, kerti, kertalugtix, fjölbreytt úrval, spil, myndabækur, glansmyndir, munn- hörpur, grammófónar, telefónar, kaffistell, tielputöskur, lrringir, armbandsúr, hringlur, perlufestar, vasabíó, bílar, járnbrautir, bangs- ar, díikkur, hestar, myndavéiar, amatör-albúm, póstkör ta-albúm, myndarammar, gyitir og mahogni, lika íslenzkir, útskornir. Lítiðimn i Amatörverziun Þorl. Þorleifs- sonar við Austurvöil. >------------------------------- Sakkar —Sfflkkaí* — Sokasrk frá prjónastofnnni Malin eru ís- Jenzkir, endingaxbeztir, hlýjastir, BíVítnar og íjaðíasœasor með alveg' sérstöku tækifæm- verði. Aðalstræti 1. ViirnsaMmn, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur tií sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Þeir, seoi vilja i'á sér g65a bók til að lesa á jóltumm, ættu að kaupa Glataða soninn. Örkin hanns Nóa skerpir alls konar eggjárn. Klapparstíg 37. öll sxnávara til saumaskapar, alt frá pví smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vih~ ar, Laugavegi 21. Mjólk fæst allan daginn í AI- þýðubrauðgerðinni. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstriétl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborðai erfíljóð og' aila smóprentun, sfmi 2170. Úrval af rammalistum og röminum. Ódýr imnrömmun í Bröttugötu 5. Miíssiö eftip hinu fjölbreytta úrvali af vefjgmy *id mssi ís- lenzkum og útlendum. Skipsu- mýödÍE* og fl. Sporöskjurammar Freyjiigötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum í húsgagnaverzlun Ágústs Jónssonar, Liverpool. Sími 897.___________________________ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Á1 þýðuprentsm i ð jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.