Alþýðublaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 2. ágúst 1944. ALÞYDU3LAPIÐ Stefnubreyting í Finnlandi? andsforseti leogur nið- M .. Æ Ryti Mannerheim Sóknin í Normandie: an vi$ Caumoní, í gærdag Komnir 16 km. suður fyrir þann bæ. jK UNGAMIÐJA sóknarinnar í Normandie' var í gær ekki' vestast á víglínunni, þar sem Bandaríkjamenn hafa sótt hraðast fram undanfarið, heldur á miðri víglínunni, þar sem Bretar sækja fram og breikkuðu og lengdu mjög veru- lega fleyginn, sem þeir voru búnir að reka inn í varnarlínu: Þjóðverja. Eru þeir nú bomnir um 18 km vegarlengd suður fyrir Caumont. Bandaríkjamenn héldu þó einnig áfram sókn sinni sunnan ▼ið Avranches, og brutust þar suður yfir á, sem rennur til sjávar sunnan við bæinn. Hersveitir þeirra sóttu einnig fram á öllu svæðinu austur fyrir ána Vir og tóku enn fjölda fanga. Er tala þeirra, síðan sóknin hófst, nú orðin 19000, en samtals eru banda- menn búnir að taka 70000 fanga síðan innrásin var hafin. Bandamenn aðeins 6 km. frá Florenz. Bardagar í Písa. Skakki tnreiiim sagð* ur ey$ilag$ur! Þjóðverjar höfðu hanii að vígi. "C* REGNIR frá London í gærkveldi hermdu, að grimmilegar væri nú barizt sunnan og vestan við Flor- enz, en nokkru sinni áður á Ítalíu, og hefðu Ný-Sjálend ingar náð þorpi á vald sitt sunnian við \ borgiína, sem ,væri aðeins 6 km. vegar- lengd frá henni. Þjóðverjar eru sagðir tefla fram fimm herfylkjum í bar- dögunum, þar af tveimur bryn- vagnaherfylkjum og einu fall- hlífarherfylki. í fréttum sínum af bardög- unum á Ítallíu bera Þjóðverjar bandaimönnum það á brýn, að jþeir Ihafi með skiotlhníð eyði- lajgt ólbætainlegar a(ögulegar minjar, svo sem skakka tum- inn í Písa, en um þá borg er * Fyrir sunnan Caumont hafa Bretar nú sótt svo langt frarn,: að þeir hafa náð sambandi við Bandarikjamenn austan við ána Vir, suður af St. Lo og berj ast þeir þar nú aftur hlið við hlið. Víða sunnan við Caumont urðu Þjóðverjar að halda und- an í svo miklu skyndi, að þeir skildu allan útbúnað sinn eftir, en steypiflugvélar bandamanna eltu þá á undanhaldinu. í gærkveldi var tilkynnt, að bardagar hefðu nú einnig bloss að upp austur á víglínunni suð- austur við Caen, þar sem Kan- adamenn eru og vörn Þjóðverja hefir hingað til verið hörðust. En engar nánari fréttir höfðu enn borizt af þeirri viðureign. ruú barizt vestast á vígstöðvun um. í ibrezka þinginu voru þessar ásakanir gerðar að um- talseifni í gær og flett ofan af 'hræsni Þjóðjverja. Var meðal annars ibent á (hvernig þeir hefðu með köldu -blóði og að ólþörfu eyðilagt ómetanleg menningarverðmæti eins og háskólabókasafnið í Napoli og notað sögufrægar Ibyggingar fyrir vígi, þar á meðal skakka turninn í Písa. Þingið í Helsingfors neitar að staðfesta |7 REGN FRÁ STOKK- 1 HÓLMI jí gærkveldi hermir, að Ryti Finnlands- forseti hafi í gær lagt niður völd, og Mannerheim mar- skálkur, ýj’irmaður finnska hersinjs, (teflkið ýið embætti forsetans samkvæmt ákvörð un þingsins í Helsingfors. 1 Stokkhólmsfregninni seg- ir, að | IRyti hafi fært þáð fram sem ástæðu fyrir ákvörð un sinni, að segja af sér, að þingið hefði ónýtt handalags- samning þann, sem hann gerði fyrir nokkrum vikum við Þýzkaland, en um slíka á- kvörðun finska þingsins hefir hingað til ekkert heyrzt. í athugásemdum við þessi tíðindi frá Finnlandi í útvarp- inu frá London seint í gær- kveldi var sagt, að ómögulegt væri að segja á þessari stundu, hvaða áhrif þau kynnu að hafa á afstöðu Finnlands í stríðinu, en að sjálfsögðu þykja þau benda til þess, að alvarlegar fyrirætlanir séu nú uppi í Helsingfors um að reyna að losa landið út úr fangbrögðum Rússa og Þjóðverja. Ryti var kosinn forseti Finn- lands árið 1940, að Kallio for- seta látnum og hefir beitt sér allra finnskra stjórnmála- manna mest fyrir bandalaginu við Þýzkaland í stríðinu. Mannerheim marskálkur, hinn nýi forseti, er 77 ára, og hefir alið svo að segja allan sinn aldur í hermennsku. Frá því, að Finnland fékk frelsi sitt 1917, hefir hann verið yfir- (maður finnska hersins og stjórnaði sem slíkur hinni frækilegu vörn Finna í vetrar- stríðinu 1939—1940, þegar Rússar réðust fyrst á þá. v Tyrknesk skip kölluð heim frá Rúmeníu og Búlgaríu. Allar siglingar um Bosporus Biafa ver- i$ stöðvaðar. & EINT í gærkveldi var ^ frá því skýrt í útvarp- inu frá London, að öll tyrk- nesk skip, sem eru í höfnum í Rúmeníu og Búlgaríu, hefðu fengið skipun frá Ankara tun að fara þaðan tafarlaust og sigla heim til Tyrklands. Það fylgdi þessari frétt, að tyrkneska stjórnin hefði L'iTHAUEN 'KÖmSBERGX KAVHAS PREUSSFN BPOt-^-RG " V rmtí's. SkO&NO P0SEN SZA\L. Kómi LUPH / oppmi BBUTHEN KATTOW.’TZ LUCK oKRAKOW, oLEMBERG TAMOPPL Sókn Rússa í Póllandi og Lithauen Ofarlega á kortinu sést Austur-Prússland, sem Rússar nálgast nú á breiðu svæði vestan við Kaunas og Grodno. Sunnar eru þeir komnir vestur að fljótinu Weichsel, sunnan við Varsjá og eru á næstu grösum við þá borg. Enn sunnar eru þeir komnir um það bil helming leiðarinnar frá Lemberg (Lwow) til Krakow. Allir þessir staðir sjást á kortinu. Landamærin, sem sýnd eru, eru landamærin, sem voru fyrir stríðið. Arásin á Varsjá halin: Eldar brenna í borginni Rússar sækja að borgarhlutanum Praga, sem er á austurbakka Weichselfljótsins. SíÖustu undanhaldsleiðinni á landi lokaÖ fyrir þýzka hernum í Eistlandi. X7 REGNIR frá London seint í gærkveldi sögðu, að árás- in á Varsjá væri þegar hafin. Það er sá hluti borg- arinnar, sem er á austurbakka Weichelfljótsins, Praga, sem barizt er um og her Rússa sækir að, siuddur af pólskum hersveitum. Frá stöðvum Rússa sjást eldai* í Varsjá og reykjarmökk- uryfir borginni, og þykir það benda til þess, að Þjóðverjar séu byrjaðir að sprengja í lo'ft upp byggingar og byrgða- geymslur, með því, að þeir geri ekki ráð fyrir að geta varið hana til lengdar. Fullyrt er þó, að þeir safni þangað öllu þvi varaliði, sem þeir mega. Norður í Lithaugalandi sækja Rússar hratt til landamæra Austur-Prússlands og eru þegar byrjaðir að skjóta af fallbyssum sínum iun yfir þau. Og norður í Lettlandi nálgast þeir óðfluga strönd Rigaflóans, vestan við Riga. Fyrir þýzka herinn í Eist- landi er engin leið eftir til undanhalds nema sjóleiðin. Það er her Bagramians, sem sækir þarna fram vestan við Riga, frá Mitau, sem hann tók í fyrradag. í gær tók hann smá bæinn Tukums, sem er aðeins 15 kn. frá strönd Rigaflóans, en um 30 km. vestan við Riga. Vörn Þjóðverja í Kaunas hafði í gær verið brotin á bak aftur og var taka borgarinnar opinberlega tilkynnt í Moskvu. stöðvað allar siglingar um Bosporus. Fregn þessi þykir ótvírætt benda til þess, ,að meiri háttar tíðindi séu í aðsígi frá Tyrk- landi og að þeirra sé ekki langt að bíða. 8 Þykir augljóst, að mikill rúss- f neskur her lósni við hana til | þátttöku í sókninni til Austur- i Prússlands, þar sem framsveit- ir Rússa eru nú þegar á næstu ; grösum við landamærin. i Sunnan við Varsjá viður- i kenna Þjóðverjar að Rússum liafi á einum stað tekizt að kom ast vestur yfir Wiechselfljót, en fullyrða, að harðir bardag- ar séu háðir þar og Þjóðverjar haldi alls staðar annars staðar vesturbök'kunum. Suður í Karpatafjöllum hafa Rússar náð á vald sitt fjalla- skarði aðeins 15 km. leið frá hinum gömlu landamærum Tékkóslóvakíu að austan. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.