Alþýðublaðið - 04.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1944, Blaðsíða 1
20.30 Erindi: Um Dante I. (Þórhallur Þor- gilsson magister). 21.10 íþróttaþáttur. 21.30 Hljómplötur: Söng lög eftir Schu- mann. XXV. árgan"'". Föstudagur 4. ágúst 1944. 172. tbl. Elytur í dag fróðlega og at hyglisverða grein um vald hafa Brasilíu, forseta * landsins, dóttur hans og forsætisráðherra. Reykjsvíkurmótiö í fuiium gangi KR - Valur í kvöld kl. 8,30. Úrslit eöa hvaö? Allir út á völl! Ungur Svíi Sskar eftir herbergi nú þeg- ar. Má vera óinnréttað. Há leiga. Tilboð sendist af- greiðslu Alþýðublaðsins nerkt „Svíi“ 19, þitig AlþýðuUokksins verður haldið í Reykjavík í nóvem- ber 1944. Tími og fundarstaður verður nán- ara augíýst síðar. Stefán Jóhann Stefánsson, formaður. \ Jón Blöndal, ritari. Frídagur verzlunarmanna Ferðir Ms. Víðis og helztu skipulagsbundnar áætlunar- ferðir bifreiða um Norður- og Vesturland og um Borgar- fjarðarhérað verða nú um helgina sem hér greinir: Laugardagur: Frá Reykjavík kl. 7 (Akureyri) ’— kl. 14 (Hreðav. Öl- ver, Reykholt, Borgarnes, Stykkishólmur, Ólafsvík) — kl. 18 (Ölver). ’ Frá Akranesi kl. 9, — 16, — 21,30 (Hreðavatn, Akur- eyri). Sunnutíagur: Frá Reykjavík kl. 7 (Akureyri) — kl. 11 (Hreðavatn, Ölver) — kl. 20. Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21,30 (Akureyri, Hreðav., Öl- ver, Reykholt, Borgarn.) Mánudagur: Frá Reykjavík kl. 7 (Akureyri) — kl. 11 (Hreðavatn, Reykholt) kl. 20. Frá Akranesi kl. 9, —‘' 18 Ólafsvík, Stykkishólmur, Öl- ver) kl. 21,30 (Akureyri, Hreðavatn, Reykholt). Athugið, að skipið fer tvær ferðir síðdegis á Iaugardag, klukkan 2 og klukkan 6 e. h. AÚGLÝSIÐ f ALÞÝÐUBLADINU Gardínuiau á kr. 2,50. Silkisokkar ....... 4,45 ísgarnssokkar ..... 5,60 Sumarkjólatau ..... 8,25 Nærfatasett ....... 12,70 Brjósthaldarar .... 7,70 Sokkabandabelti .... 20,50 Barnasokkar ....... 3,40 Barnabuxur ........ 7,50 Barnasloppar ...... 19,50. Taft ..........-___ 7,20 cS&cfetcJxi ec a o/aitiyxxoeyi <J. OjrÍAt Á/. /0-/2 x>y 2- ty ctay/eya - swú 3/22 Enn sem fyrr er Borgarfjörður ánægju- legur dvalarstaöur í fríinu. annast ferðirnar, sem M.s. LAXFOSS annaðist áður. — Um næstu helgi fer skípið frá Reykjavík: Á Iaugardag kl. 14, sunnudag kl. 7,30 og á mánudag kl. 15. Frá Borgarnesi: Á laugardag kl. 19, sunnudag kl. 19 og á mánudag kl. 20. Sjóferðin hvora Ieið tekur ca. tvær klukkustundir og fimmtíu mínútur. Sérstakar bílferðir í sambandi við skipið til allra helztu skemmti og viðkomustaða héraðsins. — Bezf að auglýsa í Alþýiublaðinu. HUGHEILAR hjartans þakkir til ættingja og vina nær og fjær fyrir margvíslega vináttu og sóma mér sýndan á fimmtugs afmæli mínu, 30. júlí s.l. Guð blessi ykkur. Guðrún Fr. Ryden. »41P/IUTC E RP IriKÍsimsI Vi „SVERRIR" Te*kið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð ar og Bolungarvíkur í dag (föstudag) ESJA Tekið á móti flutningi til ísafjarðar í dag (föstudag). Félagilíf. VALUR VIÐ GEFUM ÚT eina barnabók á ári, en við vönd- um Iíka vel valið á henni — Að þessu sinni höfum við valið harnabók, sem er fræg um öll Norðurlönd: B esi o eftir norsku skáldkonuna BARBARA RING. Þetta er svo skemmtileg barna- og unglingasaga, að hún á fáar sína líka. Hún er þrungin af kitlandi fjöri gáfaðs og óþreyjufulls drengs, sem spyr undrandi um það, sem er fyrir honum leyndardómur lífsins — og fullorðna fólkið kemst sannarlega oft í vand- ræði með að svara. — Þessi ágæta barna- og ung- lingasaga er þýdd af PÁLI SVEINSSYNI, kennara í Hafnarfirði. — Hún kemur út með haustinu. — * Farið verður í Skíðaskálann á laugardag kl. 2.30 frá Arn- arhvoli. Sleipnisútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.