Alþýðublaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 8
AMrYTOföLAðið Mfövikttdagur 30. ágúst 1944. iTJA«^£Köit I Sýkn eða sefcur (Alibi) Lögreglumynd eftir frægu frönsku sakamáli. Margaret Lockwood rzzr Hugh Sinclair James Mason Raymond Lowell Sýnd kl. 5, 7 og 9 KVIKMYNDASÝNING í HAFNNARFIRÐI FYRIR 35 ÁRUM „TVEIR Reykvíkingar komu hingað (til Hajnarjjorðar) ný- lega og ætluðu að sýna hér kvikmyndir. Sajnaðist múgur og margmenni til þeirra; inn- gangseyrir var 50 aurar. En á- horjendur þóttust heldur en ekki gabbaðir. Þegar „skemmt unin“ byrjaði, sást engin mynd in, svo að nokkur maður gæti greint þær, og sumar alls ekki. Áhorjendur spurðu, hvernig á þessu stæði, en jengu ekkert svar. „Listamennirnir“ héldu ájram að sýna myndirnar sem engar voru, þangað til þehn leizt sjáljum að liætta. Þá var þolinmæði margra áhorjenda að þrotum komin, en þó voru Hajnjirðingar svo meinlausir að sleppa þessum náungum með alla peningana og heimta engar skaðabætur jyrir gabb- ið. Ekki voru menn þessir svo kurteisir að biðja áhorjendurna jyrirgejningar á klaujaskapn- um, og því er það, að margir gruna þá um að haja jrá upp haji ætlað sér að gabba jólk með þessari sýningu.“ Fjallkonan 1909. • * * ÞAÐ ERU aðeins tvö völd í heiminum — sverðið og skyn semin. Þegar til lengdar lætur, bíður sverðið ósigur jyrir skyn seminni. Napóleon. litlum, kútslegum Ameríku- manni, sem kom fólki í raun og veru til að hlæja. Hann ruddi setningunum út úr sér með svo mikilli áfergju, að hann var fyndinn, þótt það væri á annan , hátt en höfundur leiksins hafði ætlazt til. Nú var hann hættur og vandræðin byrjuðu aftur, þegar Carrie varð aðalpersón- an. Hi'm varð engu betri. Hún dragnað'st gegnum þetta atriði Oj. reyndi svo á þolinmæði ú- horfendanna að þe'ru Jóí t i stór um, þegar hún fór út. ,,Hún er allt of óst.vrk,“ sagði Drouet, en fann sjálfur, að þetta var allt of létt tekið til orða. ,,Þú ættir að fara fram til hennar og telja í hana kjark- inn.“ Drouet var feginn því að geta tekið sér eitthvað fvrir hendur. Hann tróð sér að hlið- ardyrunuim og dyravörðurinn hleypti honum inn. Cai'rie stóð við baktjöldin og beið niður- dregin eftir næsta atriði, sem hún átti að koma frarn í. Hún var næstum búin að leggja ár- ar í bát. ,,Heyrðu, Cad,“ sagði hann og horfði á hana. ,,Þú mátt ekki vera svona óstyrk. Vaknaðu. Fólkið þarna niðri hefir ekkert að segja. Við hvað ertu hrædd?“ „Ég veit bað ekki,“ sagði Carrie. „Það lítur helzt út fvr ir, að ég ætli ekki að geta það.“ ] Samt var hún honmn þakk- lát fyrir að koma. Leikendurn- ir höfðu verið svo óstVrkir og kvíðafullir, að hún hafði alveg misst kjarkinn. „Svona nú,“ sagði Drouet. „Hertu þig upp. Við hvað ertu hrædd? Farðu nú af stað op svndu, hvað þú getur. Láttu þér standa á sama.“ Carrie hresstist dálítið við á- kafa farandsalans. „Var ég alveg ómöguleg?” „Alls ekki. Þú þarft bara að sei ia meira líf í leikinn,. Gerðu bað eins og bú sýndir mór. Rykktu til höfðinú eins og þú gerðir um daginn.“ Carrie mipidi eftir sigri sín- um í st.ofunni heima. Hún reyndi að fiugsa sér, að hún gæti það sama núna. ..Hvað kemur næst?“ sagði hann og leit á hlutverk b ar, sem hún hafði verið að lesa. ,.Það er atriðið milli mín og Ray. þegar ég neita honum.“ ,,Já, gerðu það nú dálítið ]p.ts>_.“ sacrfíi farandsahnn. „Vertu dálítið ákveðin. Lát.t" sem þér standi alveg á sama.“ „Þér eruð næst, ungfrú Mad enda,“ sagði hvíslarinn. „Hamingjan góða,“ sagð Carrie. „Þú ert dálítil raggeit,“ sagði Drouet. „Svona nú, hertu þig upp. Ég ætla að horfa á þi héðan.“ „Ætlarðu að gera það?“ sagði Carrie. „Já, haltu nú áfram. Vertu ekki hrædd.“ Hvíslarinn gaf henni merki. Hún gekk inn á sviðið óstyrk eins og áður, en skyndilega fékk hún dálítið hugrekki aft- u'i1, Hún mundi eftir Drouet, sem stóð bak við tjöldin. „Ray,“ sagði hún blíðlega með dödd, sem var langtum ró- legri en þegar hún kom fram fyrst. Þetta var atriðið, sem leikstjórinn hafði orðið sem hrifnastur af á æfingunni. „Hún er rólegri.“ hupsaði Hurstwood með sjálfum sér. Hún lék ekki eins vel og á æf ingunni. en hún var betri en áður. Áhorfendurnir voru að minnsta kosti ekki gramir henni. Þetta gekk sæmilega, og það leit út fyrir, að leikurir^ ætlaði að verða þolanlegur að minnsta kosti þar sem minna revndi á. Carrie kom fram heit og ó- styrk. ,,Jæja,“ sagði hún og leit á hann. ..Var það nokkru betra?“ ..Það er nú líklega. Svora á það að vera. Það á að vera líf í því. Þú lékst þetta tíu sinnm bet ur en hitt atriðið. Settu nú fjör í baðí Þú getur vel gért það. Sláðu þeim öllum við. .Mar það virkílepa betra?“ Po+rp. iá ég bMd nú það. Hvað kemur næst?“ „Atriðið í danssalnum.“ „Þo-r peturðu staðið þig vel,“ sagA; hann. ,,Ég veit ekki,“ svaraði Carr- ie. ..Fevrðu, stúlkan mín.“ hrón aði hann. ..Þú lékst bað fvriv m?p. N’i ferð hú jrm og leikur alveg eins. Það verður aamsn fvrir biff. Alveg eins oa bú gprð iy í ctofnnni heima. Éf bu ger- ir bað. bá bori ég að veðia. að allir v-erða hrifnir. TTverju viltu veðia? Þú gerir bað. Farqnidsalinn lét velvilia sinn hlaupa með si« ' «önur ein= og æfinloga. Hann bélt f raun .op veru, að Carrie hefði Mikið betta atriði frámunalega v«1 r- hann vildi láta hana endurtaka bað frqrorni fvrir áhorfendim- um. ÍHrifning hans stafaði af hátíðlega umhverfi. þewpr tímmn var kominn. bvpttí bann Carrie hranstlpga Hann kom inn hjá henni þeirrí _ NYJA B?ð TEXA5 Óvenjuspennandi og ævin- týrarík stórmynd. Aðalhlutverk: Claire Trevor Glenn Ford William Holden Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 ■ GAMLA 5S0 , Endurfundir (H. M. Pulham, Esq.) Hedy Lamarr Robert Yonng Ruth Hussey Sýnd kl. 6,30 og 9 i Hermannagfetiur (Adventuras of a Rookie) með skopleikurunum Wally Brown og Alan Carney Sýnd kl. 5. tilfinningu, að hún hefði leikið mjög vel. Gamla þráin vaíkn- aði hjá henni, meðan hann tal- aði, og þegar að henni kom, var hún gripin af margvísleg- um tilfinningum. „Ég held, að ég geti gert það núna.“ „Þó það nú væri. Farðu nú af stað og sjáðu til.“ Á leiksviðinu var frú Van Dam að varpa fram hinni grimmilegu ákæru sinni á hend ur Láru. Carrie hlustaði og fann a<S eitthvað lá í loftinu — húr* vissi ekki hvað. Hún flæsti nösum. „Heldra fólkið,“ sagði at- vinnuleikarinn í hlutverki Ray, „mun hefna grimmilega þess- ara móðgana. Hafið þér nokkurn tíma heyrt getið um úlfana í Síberíu? Þegar einn úr BJÖRMNN eftir HENRIK PONTOPPIDAN um stund varð allt hljótt í kirkjunni, nema hvað tónarnir frá klukkunum bárust niður úr tuminum. ■Svo þögnuðu klukkurnar einnig. Það vaknaði almenn undrun. Gat það verið að hann hefði í hyggju að leika á biskupinn? Það var þó virkilega djarft af honum. . . . Allra augu störðu nú á ný til biskups- ins. Um alla kirkjuna teigði fólk úr sér og tyllti sér á tá til þess að geta séð framan í biskupinn, sem alltaf varð þyngri á brúnina. Loks stakk hann hendinni innundir hempuna og tok upp gullúr sitt, og gaf síðan Ruggaard aðstoðarprest bend- ingu, sem stóð nokkur skref frá altarinu. Aðstoðarprest- urinn kom bendingunni áleiðis til rneðhjálparans, sem gekk þegar fram og las bænina. Allir lutu höfði; bæninni var lokið og sálmasöngurinn hófst. Með hverri mínútu sem leið, varð eftirvæntingin meiri hjá fólkinu og ókyrrðar fór að verða vart, því enn- þá lét séra Þorkell ekki sjá sig, og staður hans við altarið var enn auður. Fólk gat séð úr sætum sínum, að Ruggaard aðstoðarprestur hvíslaði einhverju að prófastinum, og að prófasturinn kom því rétta boðleið til biskupsins, sem að- eins hristi höfðið, og prestarnir horfðu spyrjandi hvorir á aðra. Þegar sáimurinn hafði verið sunginn til enda, var enn W£ gETTER HIGH-TAIL IT \ OUT OF HEKE 3EFQÍZE OUg \ gcOKCHY ANP HANK BOYS KETURN FgOMTbiEIK J REPAIRTHE ME5SER9CH/WITT R’AIP ANP GIVE US A j 210 ANP5TAETTHE PASTÍNS/ y=L ENGINES.. .SUPPENLY ONE OFTHE EN6INES CONKS OUT, JUST THEN A FU6HT 0F POU6LAS miOCG BUZZTHE FIELPAUP ' 60 0NTHEIF WAY... \ //m /Æf - V UHöl 60TTA SETTHAT 'ENSINE GOING...VOU SAIP PEFOF&' TI-ÍAT VOU'P FOUNC THE TkOUBLE, HANIé? MYNDA- SAG A ÖRN: „Það væri ráðlegast fyrir okkur að koma vólirmi í skjól áður en félíagar okkair koma aftur úr árás sinni — og gefa okkur smá él. — Við verðum að láta þennan mótur ganga. Þú sagðir áðan, að þú værir búinn að sjá bvað væri að, Hank?“ HANK: „Já, ég sagði það — og það er beinlínis hlægilega lít- ið“. Hann tekur hreiður með eggjum í lófa sina. „Sjáðu, þetta stíflaði loftgatið.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.