Alþýðublaðið - 31.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1944, Blaðsíða 1
 Civarpið 20.30 Frá útlöndum (Ax- el Thorsteinson). 21.15 Upplestur: Úr rit- um Þorvalds Thor- oddsen (Sigurður Skúlason magister) Fimmtudagur 31. ágúst 1944. 194. tbl. 5. sföaðt flytur í dag niðurlag yf- irlitsgreinanna: Eftir 5 ára styrjöld. > I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnir. í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiöar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit Öskars Cortez Sveinspróf verða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta sept- embermánaðar n. k. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkom- andi iðngrein fyrir 7. september n. k. Lögreglusfjórinn í Reykjavík 30. ágúst 1944 . Tilkynning Að gefnu filefni tilkynnist hér- meS, að það er með öilu óheimiit að nota tunnur vorar fyrir vörur frá öðrum en oss. Ennfrmeur er bannað að nota bensindælur vorar og geyma til afgreiðslu á bensíni frá öðrum en oss. H.f. „Shell“ á Islandi Olíuverzlun íslands H.f. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag Bandalag siarfsmanna ríkis og bæja. Almennur fundur opinberra starfsmanna verður haldinn í Lista- m'annaskálanum föstudaginn 1. september n. k. kl. 20,30. UMRÆÐUEFNI: Ný launalög og lög um verkfall opinberra starfsmanna. Stuttar ræður. Ræðumenn frá flestum Banda- lagsfélögum í Reykjavík. Starfsmenn ríkis og bæja! Munið ykkar sam- tök. MÆTIÐ. Alþingismönnum er hér með boðið á fundinn.. Stjóm B.S.R.B. Slúlkur vantar í Kleppsspítalann Upplýsingar í síma 2319 Sendisveinahjól hefir fundíst Vitjist í afrgr. Alþýðu- blaðsins gegn greiðslu þessarar auglýsingar. Kennsla Þýzka og enska ELÍSABETH GÖHLSDORF Tjarnargötu 39 (Skothúsvegs meginn) Sími 3172 Ellilaun og örorkubælur Umsóknum um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1945 skal skilað fyrir lok septembermán- aðar. U msóknar ey ðublöð verða afhennt á Hótel Heklu 1. hæð alla virka daga kl. 9—12 og 2—5 nema laugardaga eingöngu kl. 9—12. (Gengið inn frá Lækjartorgi). Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út eyðublöðin á_sama stað og tíma. Þeir eru sér- staklega beðnir að vera við því búnir að gefa upplýsingar um eignir sínar og tekjur frá 1. október 1943 og um framfærsluskylda venzla- menn sína (börn, kjörbörn, foreldra, maka). Þeir, sem sækja um örorkubætur fyrir árið 1945 og hafa ekki notið þeirra árið 1944, verða að fá örorkuvottorð hjá trúnaðarlækni Tryggingar- stofnunar ríkisins. Þeir öryrkjar, sem notið hafa örorkubóta á þessu ári, þurfa ekki að fá nýtt örorkuvottorð, nema þeir fái sérstaka tilkynn- ingu um það. Trúnaðarlæknirinn verður fyrst um sinn til viðtals í lækningastofu sinni, Vest- urgötu 3, alla virka daga nema laugardaga. Ef umsækjendur senda ekki umsóknir sínar á réttum tíma mega þeir búast við því, að þær verði ekki teknar til greina. Borgarstjórinn í Reykjavík Veggfóður Félagslíf. Frá Breiðfirðingafélaginu. ’ • ------------------------------------- Innheimlumann vantar oss nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu v vorri kl. 1,30—3, þessa viku. J. S*orláksson & Norömann, Bankastræti 11. Sími 1280. Berjaferð verður farin næst- komandi sunnudag 3. sept. Far ið verður frá Búnaðarfélagshús inu kl. 9 f. h. Farmiðar eru seldir í dag í Hattabúð Reykjavíkur, Lauga- vegi 10. Ferðanefnd Breiðfirðingafélagsins Verzlunarafvinna Vantar tvaer vanar stúlkur í verzlun og sendisvein St. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30 Hagnefnd: 1). Gunnar Bryn- jólfsson 2). Brynjólfur Jóhann- esson les upp. Æðstitemplar. Utbreiðið Alþýðublaðið Hjartanlega þakka ég öllum þeim nær og fjær, er sýndu mér vinarhug með höfðinglfegum gjöfum heimsóknum, blóm- um og heillaskeytum á 95 ára afmæli minu, þann 28. þ. m. % Sesselja Guðmundsdóttir Vitastíg 8 A. Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.