Alþýðublaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 29.45 Upplestur (Halldór Kiljan Laxness rit- höfundur). XXV. árgangur. Laugardag'uv 2. sept. 1944. 196. tbl. 5. sftfan flytur í dag skemíntilega grein um nýtt eldfjall, =em myndazt hefir í Mexi ko, þar sem áður var ak- *r- , i y S. A. R. DANSLEIKUR í Iðnó í kvold. — Hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðdegis. Sími 3191. Sex manna hljómsveit. Ölvuðum mönnum bannaður aðgnagur t K.F. K. F. DANSLEIKUR verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 10 Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyxinu frá kl. 5 e. h. Ailir á Borgina. DANSLEIKUR verður haldinn að Kolviðarhóli í kvöld. Áðeins fyrir íslendinga. GÓÐ MÚSIK Bílferðir frá bifreiðast. Heklu kl. 9 og 11,30 Berjaferðir frá vörubílastöðinni Þróttur. í dag, laugardag, kl. 1 e. h. og á morgun kl. 9 f. h. og kl. 1 e. h. Og næstu daga ef veður leyfir kl. 1 e. h. Rafmagnseftirlit ríkisins vill, að gefnu tilefni, vekja athygli rafvirkja og annara, er selja raf- magnslampa, á því, að sala lampa, sem eru Ineð óskrúfuðum lampahöldum — Swanlampahöld- lim — er með öllh óheimil, nema til notkunar í skipum. Jafnframt er þeir, sem lampa kaupa, varaðir við því að taka við lömpum með slíkum lampahöldum. Rafmagnseftirlit ríkisins Torgsalan við steinbryggjuna Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Selt frá 9—12 á hverjum morgni. Sjálfdæða atvinnu geta 2■—3 menn veitt sér, sem kaupa vilja iðnfyrirtæki, sem er til sö’lu strax. Tilboð send ist blaðinu fyrir mánudags- kvöld merkt: „Iðnaður“. Borðdreglar Og Servíettur Laugavegi 4. reiðið álþýðublaðið. SBHLIDE>/AUTCE18C» ■ÉIBaHÉHÍajlÍaÉHðÁfiBiÉÉÉHHÍÉÍílÉMHÉÉMÉÍHÉ nsmsiNS „ÞÖR“ Austur um land fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutn ingi til Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar fram til hádegis í dag meðan rúm leyfir. Áætlunarferð til Breiðafjarð- ar fyrri hluta næstu viku. Vöru- móttaka á mánudag. Félagslif. ■r i Q Bezl að auglýsa I Álþýðubiaðinu. Ármenningar! Námskeiðið á Háskólatúninu heldur áfram í dag kl. 4 Fjölmenninð. Stjómin. Úrslitaleikur landsmóts l.flokks KR og Akurnesingar keppa í dag kl. 3,30 Sendisveinn óskasf frá 15. þessa mánaðar álþýðubiaðið. — Sími 4900. Alþýðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutímí kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtals á flokks- skrifstofuna. 1 Höfum aftur fengið Eff i rm iðdagskjóla í fjölbreyttu úrvali Sendum gegn póstkröfu um land allt ¥ “■ Pia Aðalstræti 9 — Sími 2315 Dansleikur verður í Tryggvaskála á Selfossi laugardaginn 2 september kl. 10 e. h. Góð 3ja manna hljómsveit. Brynjólfur Gíslason

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.