Alþýðublaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1944, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur %. sépt- 1944» Tillögur ríkisstjórn- arinnar í dýrfíðar- málunum lagðar fyrir flokkana. RÍKISSTJÓRNIN hefir sent þingflokkunum til- lögur sínar til lausnar á dýr tíðarmálunum og héfir Björn Ólafsson fjármálaráðherra upplýst í viðtali við blað hér í bænum að stjómin muni leggja þessar tillögur fyrir þingið í fmmvarpsformi. Hins vegar mun ráðherr- ann ekki hafa viljað gefa 'neinar upplýsingar um efni þessara tillagna að svo komnu máli. Iðjufundurinn í fyrrakvöld: Félagi Björn lél samþykkja að ekki mætti gagnrýna axarsköftin Eitt dæraiiö enn um þaö, hvernig Björn und- baráttu iönaöarverkafólksins. "D JÖRN BJARNASON lét samþykkja á Iðjufimdinum í fyrrakvöld ályktun á móti Alþýðublaðinu og verður ekki annað. ráðið en að ekki megi gagnrýna Björn fyrir ax- arsköft hans. Traustyfirlýsinguna fékk bann hins vegar eltki og var það orðað svo í ályktun fúndarins, að hann þyrfti hennar ekki. Á fundinum drap Björn Bjarnason á það að deilan myndi leysast og mxm engin hafa ef- ast um það að deilan leystist einhverntíma, en það er að eins sorgleg staðreynd, að ef rétt 45 ára fórnfúst starf fyrír mál- leysingjana „Þolinmæöin er aöalatriöi$,“ segir frú Mar- grét Rasmus, sem lætur nú af störfum UM ÞESSI mánaðarmót eru 45 ár liðin frá því frú Margrét Rasmus hóf starf sitt sem málleysingja- kennari, og hefir hún verið forstöðukona Málleysingja- skólans hér í 36 ár, en eins og kunnugt er lætur hún nú af störfum um þessi mánað- armót. í tilefni af því átti tíð- indamaður blaðsins viðtal við frúna í gær, og spurði hana nokkuð um hinn langa starfs- feril hennar í þjónustu mál- leysingjanna. „Ég hefi nú í sjálfu sér ekk- ert merkilegt að segja frá starfi mínu sérstaklega,“ sagði frú Margrét Rasmunds. „Hins veg ar væri margt hægt að segja úr sögu málleysingjakennslunn ar hér frá fyrstu tíð, er séra Páll Pálsson prestur á Héraði hóf hana hér á landi með mikl- um dugnaði, en það yrði of langt mál í þessu sambandi. Ég hóf starf mitt hér við mál leysingjaskóla séra Ólafs Helga sonar á Stórahrauni árið 189.9, og var kennslukona við skól- ann þar til hann fluttist til Reykjgvíkur, árið 1908, en þá tók ég við forstöðu skólans. Skól inn á Stórahrauni var ekki rek- inn fyrir opinbert fé nema að nokkru leyti, en var að öðru leyti rekinn sem einkaskóli og var ekki skylda að taka nema 12 börn til kennslu yfir vetur- inn, en eftir að hann fluttist til Reykjavíkur hefir bann alger- lega verið rekinn fyrir opinbert fé. Fyrstu lög um málleysingja- skólann, sem mér er kunnugt um, voru gefin út 27. febrúar 1872, en síðan var þeim lögum breytt og endurbætt 19. júní 1922, og eru það þau lög, sem skólinn starfar nú eftir. .ýénja legur skólatími hefir síðán ver ið frá því um miðjan september og fram í miðjan júní. Fyrstu árin hér í Reykjavík má segja að skólinn hafi verið á hálfgerðum húsgangi, eða þar til núverandi skóli var byggður 1926—1927, en þá hafði hann þó haft tryggt húsnæði frá 1918 í Stakkholti 4.“ — Hvað getið þér sagt mér um kennsluna? „Kennslan er fyrst og fremst Forseti Islands vænt- anlegur heim í dag FORSETI ÍSLANDS er væntanlegur hingað til Reykjavíkur um miðjan dag í dag, ásamt fylgdarliði sínu. Áætlað var að hann legði j af stað trá Bandaríkjunum í gær um miðjan dag. í því fólgin að kenna málleys ingjunum að framkalla hljóðin, og byggist það allt á tilfinning- unni. Því eins og þér vitið þá er heyrnarleysi alltaf samfara 'ínálleysinu, nema þegar um mál helti er að ræða, svo börnin heyra engin hljóð, og verður því að kenna þeim að skynja hvar og hvernig hljóðin myndast, þá koma til allskonar hreyfingar þessu til hjálpar, og má segja að hreyfingarnar séu jafn marg ar og hljóðin. Síðan koma vara æfingar og ótal margt fleira, þar til börnin hafa lært að setja orðin fram og skilja þau af vör um annara. Mikla þolinmæði þarf stundum við þetta, enda vinnst ekkert nema með þolin- mæðinni.“ — Hve mörgum mállausum og málhöltum börnum eruð þér búnar að ^ienna? „Þau eru orðin mörg, þó ég vilti ekki nákvæmlega tölu þeirra. Hin síðari ár hafa að jafnaði verio í skólanum 25 til 33 b: rn, og er það nokkru meira en skólinn ar upphaflega ætlað \ir íyrir. Hann var byggður fyr ir 22 börn. En það er ekki nóg að kenna börnunum málið, það þarf að búa svo að þeim eftir að þau út- skrifast úr skólanum, að þeim sé sæmilega borgið í lífsbarátt- u.nni, því vitanlega á þetta fólk erfioara með að kofná sér á- fram en þeir sem altalandi eru. Ég hefi reynt eftir því sem ég hefi getað að fylgjast með nem- endurn mínum eftir að þeir hafa farið úr skólanum, og mörgum hefi ég komið að ýmsum hand- verkum, en síðustu árið hefir Frh. á 7. hefði verið að farið í upphafi deilunnar, þá hefði jafnvel al- drei til verkfalls komið og þar með hefði deilan aldrei orðið eins harðvítug og hún hefir orðið. Sök á því á Björn Bjrnason og þeir sem hafa spanað hann í þessu máli. Ályktun fundar- ins sýnir aðeins það, hversu ljúft iðnaðarfólkinu er að fyrir gefa. — En Björn má þó ekki ganga upp í þeirri dul að hon- um sé allt fyirrgefið. Það eru ekki fáir meðlimir Iðju, sem vita það að Björn leitaði ekki ti'l Dagsíbrúnar, eða annarra verkalýðsfélaga um að komið væri í veg fyrir að hráefni tfæru ú.r vörugeysmluhúsum til fyrir tækjanna, fvrr en búið var að tryggja það að vist stórt fyrir- tæki — að minnsta kosti eitt •—- var búið að fá öll sín hráefni á staðinn — og gat því baldið þýðingármikilli fra-mleiðslu á- fram. Það fyrirtæki þurfti því ekki að leggja mikla áherzlu innan iðnrekendfélagsins á það að deilan væri leyst, sem fyrst. Það er furðuleg skoðun, að ekki megi gagnrýna aðferðir og framkomu einstakra manna meðan á deilu stendur. Alþýðu flokksmenn máttu sannarlega þola það og mega þola enn, að vissir 'hópar innan verkalýðs- hreyfingarinnar ráðíst á ,þá með an á deilum stendur. Þeir hafa fengið að heyra það, án und- antekningar, að þeir væru að svikja verkafólltið í hendur at- vinnurekendum. Þar hefir ekki verið neitt rökstutt með dæm- um um Undirbúniv.n doilva he1^, ur allt af klifað á því að kröf- urnar væru ekki nógu ,háar, hversu háar sem þær ha'fa ver- ið. Hér í blaðinu hefir Björn Bjarnason verið gagnrýndur fyr ir undirbúninq deilunnar. Það 'hefir verið gert fyrst og fremst með það fyrir augum, að mörg verkalýðsfélög hafa verið að undirbúa baráttu fyrir bættum kjörum meðíima sinna — og þeim stendur hætta af mistök- um þessa manns. Það hefði ekki verið björgulegt fyrir járniðn- aðarmenn, verkamenn í Hafn- arfirði og á Akranesi, fyrir skipasmiði o. s. frv., ef þeir hefðu farðið fram með jafn lít- illi fyrir'hyggju um undirbún- ing sinna mála og Björn Bjarna son hefir gert í undirbúningi Iðjudeilunnar. Iðnaðarverkafólkið verður að burðast með Björn. Hann hefir þegar unniið iðnaðarfólkinu mik ið tjón, en vonandi er að aðrar stéttir verkafólksins eigi ekki eftir að að súpa einnig seyðið af fyrirhjrggjuleysi hans og flani. Alþfngi kemur aftur saman í dag. ALÞINGI kemur aftur saman til funda í dag, er það tæpum hálfum mán- uði fyrr en upphaflega var gert ráð fyrir. Fundur verður settur í sam einuðu þingi fel. 1,30 og er aðeins á dagskrá tilkynning frá forsætisráðherra inn að fundir þingsins hefjist að nýju. En munu margir þingmenn ókomnir til þings. Nýif sjúkrahús fyrir NorðEeitdingafjórð- ung. Bygging desldar fyrir geðveikt fólk á Ak- wreyri. C JÚKRAHÚ SSMÁLIN á ^ Akureyri og yfirleitt fyrir Norðlendingafjórðung eru nú mjög á dagskrá nyrðra. Sj úkralhússneffnd og fjárhags nefnd Akureyrar hafa lagt til við bæjarstjórn að ihafist verði handa um byggingu sérstakrar deildar fyrir geðveikt fólik við sjúkrahú.sið !á Akureyri. Bæjarstjórnin hefir fallist á að fela byggingarfuMrúa stínum að gera uppdrátt að slílkri bygg ingu , og kostnaðaráætlun um hana. Hefir hún jafhlframt heim iíað að hefja framkværtidir í þiessa átt að fengnum naiuðsyn- legum undiribúningi. Þá hefir neifnd kvenna, sem undanifarin iár hefir unnið með miklum dugnaði að fjársöfnum til byggingar nýs sjúkrahúss á Akurejrri ihafið undirskriftasöfn un meðal kjósenda á Norður- landi ,um áskorun til Alþing- is og ríki'sstjórnar, að leggja fram nægilegt fé til byggingar fuHkominis f j ór ðu n gsspít al a á Akureyri, isemi verði aðalsjúkra- hús Niorðl'endingafjórðungs, og aðallega rekinn af riílkinu. Hafa udirskriftir þessar nú drifð að hvaöanæifa og sýna þær að mik- ill áhugi hí'kir njyðra fyrir þessu máli. Mun niefndin safma d bæn- um á næstunni og væntir al- mennrar þátttöku bæjarbúa. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2 e. h., séra Árni Sigurðsson. Svívirðileg árás á veilingamann á Siglufirði Enn hefir ekki hafst upp á árásarmönta unum, sem voru 4 Frá fréttairitara Alþýðu- blaðsins á Siglufirði d gær. A ÐFARANÓTT síöastlið- ins mániudags var sví- virðileg árás gerð á Gísla Stefánsson, veitingamann á Hótel Hvanneyri. Gerðist þessi atburður, með þeim hætti, að dyrabjöllu hót- elsins var hringt og fór Gísli til dyra til þess að opna ef ske kynni, að einhver hótelgestanna sem verið hefði úti vildi komast inn. Þegar Gísli opnaði dyrnar stóðu fyrir utan fjórir ókunnir menn og þóttust vilja komast inn. Skipti nú engum togum, fyrr en einn mannanna kemst aftur fyrir Gísla svo hann gat ekki lokað hurðinni og' rudd- ust þeir allir inn. Er Gísli bað mennina að ganga út, fékk hann högg í höf uðið aftan frá, sem svar við skipun sinni. Barst nú leikurinn norður fyrir hótelið og veittu árásarmennirnir Gísla mörg þung höfuðhögg og spörkuðu í hann einnig. Af tilviljun bar þarna að sjómann og er árásar- mennirnir urðu hans varir stukku tveir þeirra á brott þeg ar i stað og kölluðu til félaga sinna viðvörunarorðum. ,,Það> er einhver að koma, við skulum hlaupa“, segir þá annar hinna tveggja, sem ennþá voru að mis þyrma veitingamanninum. — „Hann er íifandi ennþá. Hann spriklar. Við skulum drepa hann'þ svarar þá hinn. En þar sem sjómaðurinn var nú kom- inn allnærri þeim, þótti þeim ráðlegast að flýja sem skjótast. En þar sem myrkt var orðið er þe.tta skeði, tókst sjómannin- um ekki að sjá svip allra þeirra svo greinilega, að hann treysti sér til að þekkja þá aftur, nema einn þeirra mun þó bæði sjó- maðurinn og veitingamaðurinn þekkja aftur. Þesísu hæst hjálpaði sjómað- urinn Gísla, sem var mjög mik- ið meiddur og alblóðugur í and liti, til þess að kornast á fætur. Var læknir sóttur og .gerði hann að meiöslum Gísla. Sjómaðurinn gerði lögregl- unni iþegar aðvart, en iþá voru illræðismiennirnir allir á bak og burt. Er þó ekki loku fyrir það skotið að upp á þeim hafist, og verða þeir þá væntanlegá Iátn- ir fá makleg mJálagjöld fyrir þetta gl'æpsamlega athæfi, sem er alveg einstakt í isinini röð. Viss. Eaug'arnesprestakall. Messað á morgun kl. 2 e. h., séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messao á morgun kl. 2 e. h., Jón Auðuns. sera Irinpr efna fii I sférism sfii F Ú Fíihstí nýjar bækur væutaeiiegar frá f©r» iagieiiJ innaííi skamms. MERKILEG bókaútgáfa er að hefjast á ísafirði. Er það bókaútgáfan ísrún h.f., sem 'hefir þessa bók- menntastarfsemi. Bókaútgáfa er nú orðin mjög mikil hér á landi og verður að líkindum í ár meiri len okkru sinni áður. Á .ísafirði starfar hlutafélag, sem heitir ísrún. Það á prent- )iu og bókhandsstafu, seœ. sett var á stofn í vor — og gef- út bækur. Fra'mkvæmdasf jóri! er Jónas Tómasson bók.sali, en Magnús Ólafsson er prentsmiðju stjóri, og Bárður Guðmundsson veitir íbók!bandsvi.nnustio'funni forstöðu. Nú eru að koma út á forlagi Ísrúnar tvær hækur „Förurxaut ar,“ eftir Guðmiund Gíslason Frh. a 7. si'ðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.