Alþýðublaðið - 07.09.1944, Síða 8

Alþýðublaðið - 07.09.1944, Síða 8
i' lA&xci Fianmtudagur 7. sept. 1944 _TJARNARBtÚM Viðureign á í Norður-Manishaii (Action in the North-Atlantic) Spennandi mynd um þátt kaupskipanna í baráttunni um yfirráðin á höfunum. Humhrey Bogart Eaymond Massey Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 Bönnuð börnum innan 12 áraj NÓTTIN var koldimm. Það var eins og allar flóðgáttir him- insins hefðu opnazt og allt ætl- aði um koll að keyra af þrumu- gangi. Eldingu sló niður við og við. Hræðileg óveðursnótt. Þó hafði sveitalæknirinn ferðazt nokkra tugi kílómetra til þess að sinna neyðarkalli frá sjúkl- ing einum, sem var kona og hafði fengið síma lagðan inn til sín fyrir nokkru síðan.“ Þegar læknirinn hafði athug- að sjúklinginn. komst hann að þeirri niðurstöðu, að veikindin væru alls ekki hættuleg og hún hefði vel getað beðið til morg- uns með læknisvitjunina, eða lengur, ef í það fór. En til þess að bæta gráu ofan á svart, kvaddi hún lækninn með þessum o rðum „Hvílík blessun þessi sími er, læknir. Ég hefði aldrei getað fengið það af mér að senda vinnufólk ið eftir yður í þessu veðri.“ * * * Á ÆFINGASTÖÐ flotans var sérfræðingur að undirbúa sig til þess að taka fingraför nýlið- anna og sagði því við einn þeirra: „Farðu og þvoðu þér hendurnar.“ „Báðar?“ spurði einn hinna upprennandi sjóliða. Sérfræðingurinn hikaði augnablik, en sagði því næst hranalega: „Nei, bara aðra. Mig langar til að sjá, hvernig þú ferð að því.“ m * * HYGGINN mann er ekki hægt að blekkja nema -einu sinni. Finnskur málsháttur. krosslagði fætumar og. var þungur á brúnina. Hugsanir voru býsna margvislegar. Og samt hafði Carrie hagað sér alveg eins og venjulega. Hamingjan sanna, það gat ekki verið, að hú nværi að draga hann á tálar. Hún hafði ekki komið þannig fram. Nú, meira að segja í gærkvöldi hafði hún verið, að hún væri að draga hann og Hurstwood líka. Að hugsa sér aðra eins framkomu. Hann gat varla trúað, að þau myndu reyna að fára á bak við hann. Hann hugsaði upphátt. ,,Framkoma hennar var stundum dálítið einkennileg. Nú befux hún búið sig upp og farið út þennan morgun og ekk ert minnzt á það við mig.“ Hann klóraði sér í höfðinu og bjó sig undir að fara niður i borgina. Hann var ennþá ylgd- ur á svip. Þegar hann kom fram í ganginn, mætti hann þjón- ustustúlkunni, sem var að taka til í öðru herbergi. Hún var með hvíta línhúfu, og hið búlduleita andlit hennar ljóm- aði. Drouet gleymdi næstum á- hyggjum sínum, þegar hún brosti til hans. Hann lagði hönd- ina kumpánlega á öxl hennar til þess að heilsa henni um leið og hann gekk fram hjá. ,,Eruð þér ekkert reiður leng- ur“, sagði hún með nokkurri illgirni. ,,Ég var ekkert reiður“, svar- aði hann. „Ég hélt það nú samt“, sagði hún brosandi. „Hættið þér nú að gera að gamni yðar“, sagði hann blátt áfram. „Var yður alvara?“ „Já, auðvitað“, svaraði hún. Svo sagði hún með sakleysis- svip, eins og hún vildi ekki koma illu af stað: „Hann kom oft hingað. Ég hélt'að þér hefð- uð vitað það.“ Drouet fann, að það var eitt- hvað illt á seyði. Hann lét ekki lengur sem sér væri S'ama, „Var hann hérna á kvöldin?" spurði hann. „Stundum. Stundum fóru þau út saman.“ „Á kvöldin?“ ..Já. En þér megið ekki vera svcna reiður á svipinn.“ ,.Ég er ekkert reiður“. saaði hann. „Sáu nokkrir fleiri þau?“ „Já. auðvitað“, saeði stúlk- an. eins og þetta skipti engu máli. . Jlvað er langt 'síðan þetta var?“ ..Það var rétt áður en Lór komuð heim.“ Farandsalinn beit á vörina. „Þér nefnið þetta ekki við neinn“, sagði hann biðjandi og þrýsti bliðlega handlegg stúlk- unnar. „Auðvitað ekki“. svaraði hún. „Ég myndi engar áhyggjur hafa af því.“ „Gott og vel“, sagði hann og hélt áfram. I fyrsta skipti var hann þungt hugsandi, og samt var hann sér meðvitandi um, að hann hefði komið sér prýði- lega við þjónustustúlkuna. „Ég þarf að yfirheyra hana betur“, sagði hann ofsalega við sjálfan sig og fannst hann hafa verið (beittur rangsleitni. ,Ý~ skal svei mér komast að því, hvort hún getur hagað sér svona.“ TUTTUGASTI OG FYRSTI KAFLI. Þegar Carrie kom, var Hust- wood búinn að bíða í margar mínútur. Hann var heitur, og taugar hans voru unpnámi. Hann þráði að hitta konuna, sem hafði haft svo djúp áhrif á hann kvöldið áður. „Þarna kemurðu“, ss.sði harm lágt, og honum fannst likami sinn stælast. ,,Já“, sagði Carrie. Þau gengu áfram, eins oe bau hefðu einhvern vissan ákvörð- unarstað, og Hurstwood drakk í sig Ijómann af nærveru henn- ar. Skrjáfxð í si’lkipilsunum hennar hljómaði eins og tónlist í eyrum hans. „Ertu nú ánægð?“ spurði hann og hugsaði um. hinn á- gæta leik hennar kvöldið áður. „Ert þú það?“ Hann kreppti hnefana, þegar hann sá brosið sem hún sendi honum. ..Það var dásamlegt.'1 Carrie hló ánægjulega. „Þetta var eitt af því bezta, sem ég hef séð lengi“, bætti I hann við. J Hann hugsaði um þá töfra, • sem hann hafði hrifizt af kvöld- i ið áður, o.g nú runnu þeir sam- j an við þær tilfinningar, sem i návist hennar vakti hjá hon- j um. ! Carrie lifði í því umhverfi, sem þessi maður skapaði henni. Hún var gagntekin af brenn- andi hrifningu. Jafnvel radd- 'blær hans bar vott um ást hans i gagnvart henni. „Mikið voru indæl blómin. sem þú sendir mér“, sagði hún nokkru seinna. „Þau voru dá- samleg.“ .Það var gott. að þér geðj- aðist að þeim“, sagði hann blátt áfram. NYJA Bið Ásíir skáldsins (The loves of Edgar Aallan Poe) Aðalhlutverk: John Shepperd Virginia Gilmore Linda Darnell Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f, h. iQAMLA SsO luldi fjársjóður Tarzans (Tarzan’s Secret Treasure) Johnny Weissmiiller. Maureen O’Sullivan. John Sheffield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Allan tímann fannst honum hið þýðingarmikla augnablik vera dregið á langinn. Hann þráði að tala um sinar eigin tilfinningar. Nú var stundin komin. Carrie gekk við hliðina á honum. Hann vildi ryðja því úr sér og segja henni frá öllu, en hann skorti orð og reyndi að finna einhverja útleið. „Þér hefur gengið vel heim“, sagði hann skyndilega, og rödd hans varð þunglyndisleg og næstum aumkunarleg. „Já“, sagði Carrie léttilega. Hann starði á hana stundar- korn og hægði á ferðinni. Hún fann, að eitthvað var 1 vændum. „Og hvað á að verða um mig?“ spurði hann. Carrie varð alveg rugluð, því i að hún fann að flóðgáttimar höfðu opnazt. Hún vissi ekki v///a GÖTUDRENGURINN eftir ELISE MÖLLEK. borgarana. Og Bob varð að hlaupa að dyrum hvers húss og vita um það hvort fólk vildi ekki léta brýna eitthvað af áhöldum sínum. það versta við þetta fanst honum, að víða fekk hann kaldar mótökur, og vfðast var hurðum lokað aftur við nef hans um leið og hann hafði nefnt erindið. Vegna þessa fór Bob nú að hugsa sig um, á hvern hátt hann. og Rib gætum sloppið í burtu frá þessum svokallaða afa sín- um og fræda. Dag nokkurn, þegar þeir voru staddir fyrir utan hús eitt, og kallarnr höfðu hrópað sinn vanálega auglýsinga- söng: „Við brýnum hnífa, og við. brýnum skæri“, var Bob sendur til eldhússtúlkunnar í húsinu til að vita hvort hún þyrfti ekki að láta brýna fyrir sig. Jú, það voru ýmsir hlut- ir, sem stúlkan vildi láta brýna. En þegar Bob kom aftur tii ' hennar og sagðist eiga að fá 1 krónu fyrir brýnslauna, brást stúlkan reið við, og neitaði algerlega að borga það. Bob varð alveg ráðalaus, og tárinn brutust fram í augum hans. Þá kom allt í einu lítil góðleg telpa út úr húsinu og spurði eldhússtúlkuna hvers vegna drengurinn væri að gráta, og Bob stamaði því upp úr sér, að hann yrði barinn ef hann kæmi ekki með þá peninga til húsbænda sinna, sem þeir ( hefðu sagt sér. Litla stúlkan fann sárt til með honum, og lá við að fara að gráta lika, og bað eldlhússtúlkuna um að ! borga bonum krónuna, og kvað foreldra sína ekkert mundi NOTIME FOR JI6-5AVMS, MOW, JOE/ WE'(?E SKEEPADPUNG FOK HOME/ «mm0 M YN DA S AG A HANK: „Þá er búið að eyði- leggja flóttamöguleika okkar?“ í FIUG ViÉLINNI: „Skildurðu þetta, Mac? Þettað er eittftwað bogið við þetta. Piltarnir þarna niðri skutu á félaga sína — okkur?“ — „Við höfum engan eða vonu þe.ir að reyna að hitta t'íma til að hugsa um það Joe, nú höldum við heim!“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.