Alþýðublaðið - 09.09.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 09.09.1944, Side 2
s ALfe»¥ÐUBLABif» Laugardagur 9. séj»t, 1944 Þingsályktunartillaga um Bygging liýrrar brúar á • • Öiffusá tafariausf Fimmtán þingmenn iögSn tiiBöguna fram i sameinuiu þingi í gær. FIMMTÁN ÞINGMENN lögðu frarn í sameinuðu þingi í gær tillögu til þingsályktunar um endurbyggingu Ölf- usárbrúar. Þessir þingmenn eru: Jörundur Brynjdlfsson, Eiríkur Einarss., IngóMur Jónsson, Bjarni Benediktsson, Gísli Sveinsson, Svein- björh Högnason, Stefián Jóh. Stefánsson, Baraldur Guðnaundsson, Jakob Möller, Einar Olgeirsson, Sigtfiús Siguríhj artarson, Magnús Jónsson, Brynjólfur Bjarnason, Helgáj Jónasson, Jóihann Þ. Jósefs- Bafmagnsverðiö í bæiarstjórn Hækkunin mun nema samfals um 1.6 milljónum króna. Em rafmagnsveifan skiíaöi 1A milljón kréna rekstrarhagnaði á síðastliónu árL HP ILLÖGUR RAFMAGNSSTJÓRA um stórkostlega hækkun á rafmagnsverðinu voru lagðar fyrir bæjar- stjórn á fimmtudaginn, án nokkurs rökstuðnings. Er furðulegt að þegar um svo stórfeljt hagsmunamál alls al- mennings er að ræða, þá skuli yfirvöld Reykjavíkurbæjar ætlast til þess að þeim sé ráðið til úrslita án þess að fyrir liggi fullkomn- ar upplýsingar og rökstuðningur. » Engin lausn sjáan ieg enn í launadeil unum. Ertgar samniuga- umleifanir milii Bon. „Alþingi ályktar að skora á TÍkissíjórnma að láta þegar í stað hefja byggingu nýrrar brú- ar yfir Ölfussá hjá Selfossi. Skal gerð og styrkleiki brúarinnar miðast við hinar hraðvaxandi flutningaþarfir, er þar koma til greina. Jafnframt er ríklsstjórúinni falið að láta nú þegar bæta úr þeim erfiðleikum, eftir því sem frekast eru föng á, er hrun Ölfus árbrúarjnnar hefir valdið við daglega flutninga, unz hin nýja brú er fullgerð. Skal fyrst og fremst og án nokkurs undan- dráttar fara fram rækileg athug un um bráðahirgðabrú á Ölfusá eða ferju á hana hjá Selfossi, svo og endurbætur á Hruna- mannahreppsveginum að Brúar hlöðum. Allan kostnað við byggingu hrúarinnar og önnur þau fram- kvæmdaratriði er tillaga þessi fjallar um, heimilast ríkisstjórn inni að greiða úr ríkissjóði.“ í greinargerðinni segir: * „Málefni það, er tillaga þessi lýtur að, er svo mikilvægt, að kallandi og almenningi kunnugt að skýringa er eigi þörf, um- fram það, eú tilefni kynni að gefast til er málið verður rætt á alþingi." 1 si Seifosii ýf af • • hral Offusárbrúar ViÖgerÖ erssi elcki , a® flytja C ÝSLUMAÐURINN í Árn essyslu stendur nú í yfir heyrslum út af bilun Ölfusár brúar. Hefur hann í fyrsta lagi yfirheyrt bifreiðastjór- ana um' atburðin, er slysið varð og hvernig það bar að höndum. Auk þess yfirheyrir hann fólk út af ummælum, sem komið hafa fram um það, að strengir brúarinnar hafi verið farr ir að hila áður, en ýmsir fullyrða það, að strengirnir hafi verið farnir að bila og að brú- in hafi verið farin að hallast til austurs, en það bendir til þess að sírengirnir hafi verið farn- ir að geva sig fyrir alllöngu. Þessum yfirheyrslum, er enn ekki lokið. Undir kvöld í gær, er Al- þýðublaðið átti tal við sýslu- manninn, var enn ekki hafin viðgerð á brúnni, en hins veg- ar var farið að flytja nauðsyn- legt efni á staðinn, sem nota þ, rf við viðgerðina. duíningur fólks og farang- u s á ferju yfir ána gengur vel, eij seinkar mjög að sjálfsögðu ferðum fólks, eða jafnvel allt að-2 klukkustundum. Kavpsýslutíðindi eru nýkomin út. Efni: Verðlags mál landbúnaðarins, skjöl innfærð í Afsals- og veðmálábækur Reykja víkur o. fl. háfin,' eai verl^ er i á staSinn. ►—.-.-.................. Félag járnlðiiaðar- manna og viðgerð STJÓRN Félags járniðnaðar manna hefir sent Alþýðublað inu eftirfarandi greinargerð vegna fyrirhugaðrar viðgerðar á Olfusárbrúar: „Eftirfarandi bréf barst Félagi járniðnaðarmanna frá Vega- málastjóra 7. þ. m.: „Eg leyfi mér hér með að fara fram á, að þér heimilið, að 4—5 sveinar, sem unnið hafa í Landsmiðjunni megi vinna að björgun og fyrstu bráðabirgða- aðgerð Ölfusárbrúar, ^enda þótt nú sé verkfall í smiðjunni. Eg vil taka það fram, að mjög velt- ur á því, að nú þegar verði brugðið við og tafarlaust byrjað á verki þessu og liggur mikið við. Eg vænti vinsamlega svars yðar þegar um hæl.“ Stjórn Félags járniðnaðar- manna svaraði þessu samstund- is með eftirfarandi bréfi: „Höfum móttekið bréf yðar dags. í dag. Við viljum hér með tjá yður, að félag vort getur alls ekki orðið við beiðni yðar um að meðlimir félags vors Frh. á 7. síöu. Þessu mótmælti og Jón Ax- el Pétursson á fundinum. — Kvað hann það alveg á tak- mörkum, að hægt væri að vísa tillögum rafmagnsstjóra til annarrar umræðu. í þeim væri hvorki meira né minna en gert ráð fyrir því, að venjulegur heimilistaxti hækkaði um 66%, en hins vegar fylgdi til- lögunum enginn rökstuðningur eða skýringar, sem sýndu að slík gjörbreyting á töxtum væri nauðsynleg og óhjákvæmi leg. Það getur hins vegap ver- ið, að von sé á þessum rök- stuðningi um leið og málið kemur til annarrar umræðu, en hann liggur bara ekki íyrir nú og finnst mér furðulegt að bera málið fr.am í bæjarstjórn á meðan hann vantar. Þá sýndi Jón Axel Pétursson fram á það, að það væri ekki undarlegt, þó að menn furðaði á þessum tillögum. Menn hlytu að draga þá ályktun af tilíög- unum, að rafveitan bæri sig illa, en svo kæmi það í ljós við yfirlit á reikningum rafveit- unnar, sem lágu fyrir þessum fundi, að tillögurnar væru þvert ofan í þá, þar sem raf- veitan hefði á s.l. ári haft 1.4 milljón króna rekstrarhagnað. Skal það í þessu sambandi tekið fram, að hækkun heim- ilis taxtans mun nema fyrir hverja meðal fjölskyldu um 200 krónum á ári, en það lætur nærri, að alls myndi hækkunin nema á árinu 1.6 milljón kr. Það er ekki undarlegt, þó að BÆJARSTJÓRN Reykja- víkur hefur samþykkt breytingar á gjaldskrá hita- veitu Reykjavíkur, sem gera hitaveitugjaldið aðeins að notk unargjaldi frá aflestri um næst- komandi mánaðamót. Breytingarnar felast í eftir- farandi greinum gjaldskrárinn- ar: 3. grein gjaldskrárinnar verði svohljóðandi: Fyrir hvern rúmmetra vatns um vatnsmæli skal preiða kr. 1.36 — eina krónu þrjátíu og sex áura — afnotagjald. 11 it aveitustj óri n n skal áaStla vatnsnotkunina, með hliðsjón af hitaþörf húss, þar tij vatns- mæíir hefur verið settur upp. þessar hækkunartillögur meiri- hluta bæjarstjórnar veki furðu meðal almennings, þeg- ar þetta er vitað — og þegar allan rökstuðning vantar frá rafmagnsstjóra fyrir nauðsyn nýrrar hækkunar. 200 króna hækkun á ári á rafmagninu munar miklu fyrir heimilin í Reykjavík, jafnvel þó að Morgunblaðið í gær telji það smávægilegt álag. Morgun- blaðið gleymir því alveg, að þó að hægt sé að segja, að meðal tekjur manna séu nú um 20 þúsundir króna, sem Mgbl. heldur fram, en Alþýðublaðið segir ékkert um, þá er fleira að borga en rafmagn — og þegar það er haft í huga, að það er fleira að borga en rafmagn — t. d. 3—5 þúsund krónur í út- svör og skatta, svo aðeins eitt, sé nefnt. Rafmagnsreikningur- inn myndi nema fyrir hverja meðalfjölskyldu með hækkun- inni 600—700 krónum á ári — eða um 50—60 kr. á mánuði hverjum. Alþýðuflokkurinn vill ekki að rafmagnsveitan sé rekin með halla •— langt frá því, en Al- þýðuflokkurinn mun heldur ekki ljá lið sitt til þess, að stór hækka útgjöld á öllum almenn- ingi — og sprengja þar með dýrtíðina en meira upp. Nesprestakall. Messað á morgun kl. 11 árdegis í Kapellu Háskólans., séra Jón Thorarensen. Sama gildir, ef vatnsmælir bil- ar. 4. gr. verði svohljóðandi: í 4 Vi mánuð að sumri til skal greiða helming afnota- gjaldsins skv. 3. grein, kr. 0.68 — sextíu og átta aura *— fyrir hvern rúmmeter vatns, og miðast það tímabil við álestur á vatnsmæla sem næst 14. maí og 30. sept. Gjaldskrárbreytingar þessar koma til framkvæmda frá mæla álestri um 30. sept. 1944. Jón Axel Pétursson gaf þá yfirlýsingú fyrir hönd Alþýðu- flokksins, að hann samþýkkti þessar breytingar með það fyr-ir augum, að héf væri aðeins um tilraunaskrá að ræða. IS|u ©g iðSnrekencia VERKFÖLLIN hjá Iðju, Fé- lagi járniðnaðarmanna, — skipasmiðum og Dagsbrún vegna starfsmanna olíufélag- anna halda áfram, engar við- ræður hafa farið fram undan- farið vegna Iðju eða olíustarfs- manna, en viðræður hafa átt sér stað milli fulltrúa Félags járn- iðnaðarmanna og atvinnurek- enda, án þess þó að árangur hafi náðst enn sem komið er. Verkfall Dagsbrúnar gegn Nafta hefst 14. þ. m. og ef ekk- ert samkomulag verður þá fengið ,er ekki annað sjáanlegt en að allir flutningar stöðvist á landi. Q- '3 Saníiamrlfill meS Dagsbrún í deilunnl ¥® olíufélögin! EVffálaleif&sn Alþýðu- saDnbandsSiRis vi«$ m©rg verklýðsfélög O AMKVÆMT tilkynningu, sem gefin var út af skrif- stofu Alþýðusambandsins í gær, hefúr sambandið snúið sér til ýmissa verkalýðsfélaga hér og úti um land og beðið þau að hefja ákveðnar og nán- ar tilteknar samúðarvinnú- stöðvanir með Verkamannafé- laginu Dagsbrún vegna deilu þess við olíufélögin og komi í veg fyrir flutninga að og frá viðkomandi fyrirtækjum. Félög þau, sem Alþýðusam- bandið hefur snúið sér til eru Sjómannafélag - Reykjavíkur, Verkamannafélag Akureyrar, Verkalýðsfélagið Þróttur á Siglufirði, Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði, Verkalýðsfé- lag Akraness, Verkamanna- og sjómannafélag Keflavíkúr, Verkamanna- og sjómannafélag , Gerða- og Miðneshrepps og ' Verkalýðsfélag Vestmanna- eyja. Ennfremur spurði Jón Axel Pétursson hvort framkvæmd hitaveitunnar væri ekki bráð- um lokið, svo að Höjgáard & SlhultZ' gæti farið að 'skila áf sér — og svaraði borgarstjóri því á þá leið, að .þes$ rpyndi ekki mjög langt að bíö'a, . , Fastagjald hiiaveiffunnar al- hiíhÍ frá næsla afleslri Bæjarstlérn Samþykkir aS taka eiíigöngu notkunargjaid.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.