Alþýðublaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 1
1 Ctvarpift 20.30 Danskt kvöld á af- inæli Kristjóns X. a) Kæður (Forseti sameinaðs alþingis, Gísli Sveinsson, Sig urður Nordal pró- fessor). b) Upplest ur (Lárus Pálsson leikari). XXV. árgangur. I^rZðjtmdagur 266. sept. 1:944 216 tbl. s. síéan flytur í dag grein eftir þýzkan strokufanga, sem barðist á austurvígstöðv- unum, en strauk undan merkjum á siðast liðnu vori. o Aifreð Andrésson: með aðstoð: Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórssonar í Gamla Bíó í kvöld, þriðjud. 26. sept. klukkan 11.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfusar Ey- mundssonar. UTSVÖR 194 Fimmti og síðasti gjalddagi útsvara til bæjarsjöðs Reykjavíkur skv. að- airiiöurjöfnun vorið 1944, er hinn i» október næstk. Þetta giidir um útsvör atvinnurek- enda ©g aiira annara gfaldenda, sem hafa ekki greitt útsvörin reglulega af kaupi. Dráttarvextir falla á útsvörín frá sama tími. Sérákvæði um gjaldaga á útsvörum þeirra gjaldenda, sem greiða út- svör sín reglulega af kaupi, haldast óbreytt. Skrsfstofa borgarstjéra h 8 11 Tilkynning: Saiirnir epnir í kvöld og næstu kvöid. áuglýsid í alþýdublaðinu Y frá HAUSTMARKAÐINUM, Laugavegi 100. Tryppak|ötiÖ kemur aftur í dag. Verðið er kr. 3.00 í heilum og hálfum skrokkum, kr. 2.40 í fram- pörtum, kr. 3,40 í lærum ..._______,aá ©uirófur, rauðrófur og gulrætur væntanlegar aftur næstu daga. Norðan-síldin er komin í heil- og hálftunnum, einnig í stykkjatali. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi séiþurrkaðan saltfisk, 'í 10, 25 og 50 kg. pökkum, mjög ódýran. Einnig: Harðfssk, rikiing, kartöflur, hvítká! og tómata QjÖnð svo vel og kemiö meö ílát, en vér höfum vel kunnan, þau! vanan saítare, er sér um söltunina fyrir yður. Virðingarfyilst Laugavegl 100. u r i n Sími Sjémannafélag fteykjavikur: F í Iðnó (uppi) miðvikudaginn 27. sept. n. k. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn á síldveiðisamningum á móturbátum. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýhi skírteini við innganginn. Stjórnin. Drengjasíindskýlur Drengjaskyrhir RÉffi Laugavegi 73 Fulhréaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur í Iðnó, uppi, í kvöld, (þriðjudaginn, 26. þ. m. klukkan 20.30. Dagskrá tilkynnt bréflega. Stjórnin. Séir Reykvíkingar 1. október nálgast. Ég hefi til sölu hús með lausum íbúðum PÉTUR JAKOBSSOn” löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492 nnræíænEfcœæisn Ötbreiðið Albtðubieðið. jaEaaraæaaraœaaö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.