Alþýðublaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 7
S&'jáðjudagur 26. sept. 1*44 AUÞTOUBLAeiP 7 j Bœruiii í dag. | Næíurlæknir er í Læknavarð stofunni sirai 5030. Næturvörður, er í Lyfjabúðinni JEkmn. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. UTVARPIÐ: 8.30 Morguniréttir. K2.10—13.00 Hádégisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 29.00 Fréttir. :20.30 Danskt kvöld á afmaeli Kristjáns konungs X: a) for seti sameinaðs alþingis Gísli Sveinsson fiytur ávarp. b) Ræða (Sigurður Nordal pró fessor. c) Upplestur (Lárus Pálsson leikari). d) 21.2.5 Dönsi: tónlist- 21.36 Fróttir. Dagskrárlok. Afrnæli Kristjáns konungs. Af tilefni afmælis Kristjáns konungs tíunda í dag taka danski aendiherrann og frú, A. Fontenay á móti gestum í dag kl. 4—6. Meinleg prentvilia hefir slæðst inn í grein Sigurð- •ar Þorsteinssonar um byggingu Ölf usárbrúarinnar í blaðinu sl. laug- ardag. Þar stóð ,,norskum manni, sem var Skoti“, en átti að standa „rosknum manni“ o. s. frv. Árbók Slysavarnafélags íslamds 1942 —43 er ný komin út. í bókmni eru abýrslur um starfsemi félagsins á þessum árrun, skrá yfir sjóslys við "Island á árunum 1942 og 1943 á- aamt myndum af þeim sem drukkn að hafa, um dauðaslys á landinu, o. m. fl. ísand í eriendum blöðum Frh. af 2. síðu. ráðstefnum, svo sem langt og íróðlegt samtal við Ásgeir bankastjóra Ásgeirsson frá Bretton Woods, sem sent var út á vegum fréttastofunnar Associated Press og hefur birzt í öllum blöðum þeim, sem við þá fréttastofu skipta. Hamingjuóskir Bandaríkja- þings til alþingis hafa afíur vakið athygli í sambandi við það, að Cordell Hull, utanrík- ismálaráð'herra Bandaríkjanna afhenti sendiherra íslands í Washington ávarpið í fallegu skrautbandi, og birtu mörg blaðanna myndir af þeirri at- íiöfn. Fáum í dag ílaustmarkaðurinn Reykhúsinu Grettisgötu 50 :cþáka Fundur í kvölcl kl. 8.30. ___)_________ Úfforeiðlð Alþýðy Iðnnemasamband ís- iands stofnað. 011 iðnnemafélög í Reykjavík taka þátt í því. TOFNÞING Iðnnemasam- bands íslands var sett, kl. 2 e. h. á laugardaginn var í Guóðtemjlarahúsinu. Þingið sátu 20 fulitrúar frá ölluni iðnnemafélögum Reykja víkur Meðal gesta voru Jón Rafns- son erindreki Alþýðusambands ms og formenn sveinafélaga. Undirbúningsnefnd sambands ins skipuðu fulltrúar frá öll- um iðnnema íélögum Reykja- víkur. Á fundi sambandsins í dag voru samþykkt lög og kosin stjóm sambandsins, er skipuðu þessum mönnum: Óskar Hallgrímsson, formað- ur, Sigui'ður Guðgeirsson, Egill Hjörvar, Kristján B. Guðjóns- son, Sigurgeir Guðjónsson. Fundarstjóri, Guðmundur Magnússon. Ferðaiéiag íslands fór 31 ferð í sumar. Bruggun f Skagafirði Frh. af 2. síðu. stæður þessa fólks fyrir yfir- völdunum. Af ýmsum ástæðum fórum við ekki víðar, en tahð er að til viðbótar sé bruggað á 7—8 bæjum þarna. Munu þeir verða heimsóttir síðar. Ég vil taka það fram að brugg ararnir hafa selt landafl-öskuna á 50 krónur og munu þeir hafa selt alhnikið. Sigurður Sigurðs son sýslumaður tók það fram við mig, að áður hefði hann haft einn lögregluþjón, en hann hefur verið sviptur þeirri að- stoð og afleiðingin orðið sú að ekki hefur verið hægt að halda uppi nauðsynlegu lögreglueft- irliti í sýslunni. Þarna er þó mikið um skemmtanir og sam- komur, þæð að sumri og vetri. Á Sandárkróki er og fangelsi sem tekur fimm menn. Nauð- synlegt er að hafa þama 2 lög- regluþjóna. Virðist líka ekíd siður ástæða til þess að sýslu- maður Skagfirðinga hafi lög- regluaðstoð eins og sýslumaður Húnvetninga. Ríkisábyrgð Frh. af 2. síðu. byrgð hliðstæð áhyrgðum, sem rikið hefur veitt fyrir kostnaði við rafveituframkvæmdir hjá öðrum sveitarfélögum. Upphæð ábyrgðar er miðum Jarðaför móður okkar og tengdamóður, Gisðrúnar G. Benediktsson, fer fram frá Elliheimilinu á morgun, miðvikudag 27. þ. m. kl. l,St. F. h. annara aðstandenda, ■ Jóhann Hafst. Jóhannsson. Guðlaug Árnadóttir.» Bær brennur fil kaldra kola. Maður sftcaðbrennist. NÝLEGA BRANN bærinn Hellnasel í Aðaldal í Þingeyjarsýslu til kaldra kola, og brenndist einn maðnr á heim ilinu svo að flytja varð hann í sjúkrahúsið í Ilúsavík. Bjarni bóndi í Hellnarseli er aldraður maðux og dvelur í sjúkrahúsi Húsavíkur, en Eyj- við hráðabirgðaáætlun forstjóra< Rafmágnseftirlits ríkisins á , kostnaði við fyrirhugaðar fram kvæmdix í Keflavík og Njarð- víkum, en lengra verður Reykja nesveitunni eigi komið áleiðis með því efni, er enn hefur feng izt keypt erlendis til slíkra framkvæmda.“ ólfur Bonur hans býr með aldr- aðri móður sinni. Um kl. 6 á fimmtudagsmorg un vakna |þau feðgin við megna reykjalykt, og ífer Eyjólfur strax og áðgætir hvað um sé að vera, er eMhósið iþá orðið alelda. Móðir hans komst út á náitítklæðun'tmi, einum, en Eyjólfur flýtti sér að Ibjanga út kúnum, sem voru í fjási undir baðstofunni. Er hann hafði lok- ið þrvtí, fór faann inn í bæinn aft ur til að reyna að fajarga út elnfaverju af fatnaði, en það var ekki nema litJu sem hann gat bjargað, því eldurinn breidd ist óðfluga út. Samt sem áður gerði Eyjólf- ur aðra tilraun til að komast i nn í faæinn o,g tófcst honum iþá að ná skúiflfu þar sem peningax og annað verðmæti var geymt. En þá var eldurinn orðinn svo maginaður alM í laring um hann að faann skaðbrenndist bæði á 'höfði og faerðum, og liggur hann nú í sjúkrafaúsi Húsavíkur, eins og áður er sagt. Í ferðuiium téku þátt samtals 1228 maeius STARF.SEIVH Ferðaféllags fslands heíir verið rneíri í sumar, en nokkru sinni fyrr, hefir félagið í ár gengizt fyrir 31 lengri eða skemmri ferðum og hafa þátttakendur í þeim verið samtals 1228, og hefir vegalengdin, sem farið hefir verið í þessari 31 ferð verið samtals 11435 km. Til samantourðar má geta þess, að árið 1940 voru 20 ferð- ir famar með 625 manns. Ár- ið 1941 voru 30 tferðir famar með 918 manns, árið 1942 voru farnar 22 ferðir með 625 far- þega og árið 1943 voru farnar 28 ferðir og voru þátttakendur í þedm 938. Af ferðum þeim, sem í sum- ar <voru farnar voru 7 lang- ferðir eða sumarleytfisferðir, er stóðu yfir í 4 itil 10 daga og 22 helga ferðir er stóðu í 1 til 2Vá dag. Háífa ferðimar yfirleitt hepphast mjög vel, enda var ferðafólkið alloftast mjög lán samt með veður í sumár. Fjártagafrinnvsrpliiy var ibffi í gær P’ RUMVARPI til f járlaga fyr * ir árið 1945 var útbýtt á alþingi í gær. Samkvæmt frurn varpinu eru , mðurstöðutölur rekstraryfirlitsins kr. 86,810, 699, tekju- og gjaldamegin. Rekstrarafgangur er áætlaður kr. 5,135,422. Hjónaband. Nýlega liafa opinberað trúlofun sína Vigdís Einarsdóttir, verzlun- armær frá Hnífsdal í Miðdölum, nú til heimilis á r«mgarvegi 70 og Hjörtur F. Jónsson, bifreiðarstjóri Barónsstíg 22. Byggingarsjóður verkamanna hefur ákveðíð að bjóða út 2handhafaskuldabréfalán,annað að upphæð 1.300.000 kr., hitt að upphæð 700.000 kr. Verður andvirði þeirra var- ið til byggingar verkamannabústaða á Akranesi, í Neskaupstað, á ísafirði og í Vestmannaeyj- um. Annað lániO, að upphæð 1.300.000 kr,. endurgreiðist á 42 ánsm (1946--1987) og eru vextir af þvi 4% p. a. Hitt lánið, að upphæð 700.000 kr., endurgreiOist á 15 arum (1946-1960) og eru vextir af því Z/2% p.a. Bæði lánin endurgreiðast með sem næst jöfnum afborgunum eftir hlutkesti, sem notarius publicus framkvæmir í júlímánuöi ár hvert. Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. janúar í fyrsta sinni 2. janúar 1946. Vextir greiðast eftir á, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert, í fyxsta sinn 2 janúar 1945. Innlausn útdreginna bréfa og vaxtamiða fer fram hjá Landsbanka íslands. Skuldabréf 4% lánsins eru að fjárhseð 2000 kr., en af hinu láninu er gefin út 2000 kr. og 3000 kr. skuldabréf. % Miðvikuaaginn 27. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuTdabréfum í LANDSBANKA ÍSLANDS, Reykjavík. Skuldabréf beggja lána eru boOin út á nafnverði, en bréf 15-ára-lánsins fást að- eins keypt í sambandi við kaup á bréfum lengra lánsins. Kaup á hinum sfðarnefndu bréfum gefa forkaupsrétt aS bréfum styttra Sánslns allt að helmingi þeirrar upp- hæðar, sem keypt er af bréfum lengra lánsins. Kaupverð skuldabréfanna greiðist Landsjbanka íslands mánudagimi 2. október 1944, gegn kvittun, sem gefur rétt til að fá bréfin afhent þegar prentun þeirra er lokið. — Skulda- bréfin bera vexti frá 1. október 1944. Þeir, sem greiða skuldabréf, sem þeir hafa skrifað sig fyrir, síðar en 2. október næstk., greiði til viðbótar kaupverðinu vexti frá 1. október 1944 til greiðsludags. Reykjavík, 25. september 1944 Sijórn Byggingarsjóés verkamanna. Nlagnús SígurOsson. Jakob Möller. Stefán Jóhann Stefánsson. Guðlaugur Rósinkranz. Arnfinnur Jónsson. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.