Alþýðublaðið - 01.10.1944, Page 4
4UÞYÐUBLA&IÐ
Stmrradagur
:V4ber 1S* ’
bUM5
Crtgefandi: Alþýðnflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
f.ýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4nCi og 490?
Símar afgrnðslu: 4900 og 4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðunrentsmiðj an h.f.
Framtíð Þýzkilands
NÝLEGA er lokið ráðstefnu,
sem þeir Roosevelt o’ Chur
chill áttu með sér í Quebec í
Kanada og sagt er, að ekki hvað
sízt hafi snúizt um framtíð
Þýzkalands og friðarskilmálana,
sem því skuli settir.
*
Það verður ekki sagt, í sam-
bandi við þessa ráðstefnu, að
það sé vonum fyrr, sem forystu
menn hinna sameinuðu þjóða
fara að horfast í augu við það
stórkostlega og örlagarika vanda
mál komandi ára, hvernig fara
skuli með sigrað Þýzkaland, því
að þess virðist nú varla geta
<orðið langt að bíða, að til leiks
loka dragi í styrjöldinni við
það.
Þvert á móti væri sennilega
full ástæða til að harma það, að
forystumenn hinna sameinuðu
þjóða skuli ekki fyrir löngu hafa
látið uppi' fyrirætlanir sínar og
friðarskilmála varðandi Þýzka-
land, eins og bandamenn gerðu
í fyrri heimsstyrjöldinni, þeg-
ar hinir frægu „fjórtán punkt-
ar“ Wilsons volru birtir. Það
lexkur ekki á tveimur tungum,
hvern þátt þeir áttu í því, að
flýta fyrir uppgjöf Þýzkalands
í það sinn; og ólíklegt virðist
það ekki, að hinar sameinuðu
þjóðir hefðu einnig nú getað
flýtt verulega fyrir henni með
því, að birta í tíma svo hóflega
og framsýna friðarskilmála, að
þýzka þjóðin hefði einhverjar
vonir að gera sér í sambandi við
friðinn og erfiðara yrði að
blekkja hana til áframhaldandi
baráttu í þjónustu Hitlers og
hins nazistíska hyskis hans með
þeim áróðri, sem nú virðist rek
inn með svo ískyggilegum ár-
angri af Göbbels, að hennar
bíði að öðrum kosti ekkert ann
að en alger tortíming.
En því miður hafa forystu-
menn hinna sameinuðu þjóða
ekki bi'rt neitt um fyrirætlanir
sinar gagnvart Þýzkalandi' að
stríðinu loknu. Hins vegar hef-
ir óábyrgum einstáklingum og
blöðum í löndum þeirra hald-
izt uppi, að vera nieð ýmsar
bollaleggingar um meðferð þess,
sem sízt hafa verið til þess falln
ar, að glæða friöarvilja þýzku
þjóðarinnar og vel má ætla, að
orðið hafi til þess að lengja stríð
ið^ töluvert umfram það, sem
nauðsynlegt ,hefði verið. Hefir
í þessum efnum ekki aðeins ver
ið rætt um það, sem sjálfsagt
er, að ganga milli bols og höf-
uðs á nazismanum, sem sök á
á stríðinu og hörmungum allra
þeirra þjóða, sem inn í það hafa
sogast, bæði þeirra, sem Þýzka
land hefir ráðizt á og þýzku
þjóðarinnar sjálfrar, heldur og
um margvíslegar þvingunarráð
stafanir aðrar, sem aðeins gætu
orðið til þess, að skapa jarðveg
fyrir nýjan nazisma í Þýzka-
landi. Má þar ekki aðeins il
nefna uppástungur um að sviíta
I>ýzkaland stórum landflæm-
um, sem svo að segja eingöngu
eru byggð Þjóðverjum, eða liða
Kvennaskólinn i Reykjavík 70 ára
P LZTI KVENNASKÓLI
landsms, Kvennaskólinn
í Reykjavík, er 70 ára í dag.
Hefur skóli þessi leyst af
arhlutverk með íslenzku þjóð
hendi stórmerkilegt menning
inni og hefur áhrifa hans
gætt á þúsundum heimila á
umliðnum áratugum.
f dag verður skólinn settur
klukkan 2 og mun forstöðukon
an, ungfrú Ragnheiður Jónjs-
dóttir rekja við það tækifæri
en hún er hin merkasta og lýs-
sögu skólans í stórmn dráttum,
ir fráhærri bjartsýni þejrra, er
stofnuðu hann, og gætni, elju
og fyrirhyggju þeirra, sem hafa
stjórnað skólanum á þessum 70
árum.
í gær gengu blaðamenn á
fund forstöðukonunnar og báðu
hana að segja frá æfi skólans
og gerði 'hún það fúslega. Voru
tvær konur úr skólanefndinni,
frú Guðrún Geirsdóttir, sem er
formaður hennar, og frú Dóra
Þórhallsdóttir viðstaddar, en i
auk þeirra eiga sæti í skóla-
nefndinni frú Þórunn Kvaran,
séra Bjarni Jónsson og Ólafur
Lárusson.
Forstöðukonan mælti á þessa
leið: „Það var frú Þóra Mel-
steð og maður hennar Páll Mel
steð sagnfræðingur, sem stofn
uðu Kvennaskólann og hjálpuðu
hönum af frábærri ást og mik-
illi fyrirhyggju yfir öll mestu
erfiðleiká- og byrjunarárin.
Það mun hafa verið sumarið
1861, að Jón Sigurðsson alþing-
‘smaður frá Gautlöndum kom
í heimsókn til Melsteðshjón-
anna og ræddi við þau um nauð
syn á því að slíkur skóli væri
stofnaður. í þá daga áttu stúlk
ur ekki vóí á neinu námi í skól
um, nema í barnaskólunum, en
þeir voru þá aðeins 5 á öllu
landinu. Frú Þóra Melsteð mun,
áður en Jón Sigurðsson ræddi
við þau hjónin um stofnun skól
ans, hafa haft nokkrar stúlkur
í námi, en það var ekki hægt að
kalla skóla. Það er sagt frá því
að þegar Jón hafði yfirgefið
heimili þeirra hjónanna hafi frú
Þóra strax setzt niður og farið
að leggja drög að stofnun skól-
ans. Að minnsta kosti hófst hún
þá þegar handa með aðstoð
manns síns og það næsta sem
gerist er það að hún boðar á
sinn fund nokkrar áhrifakonur.
Sóttu fundinn alls 20 konur og
kaus harin 5 konur í nefnd til
að undirbúa stofnun skólans. en
tveir karlmenn urðu þeim til að
stoðar Páll Melsteð og H. Th.
A. Thomsen, kaupamður.
Nefndin hóf nú fjársöfnun
handa 'skólanum innan lands,
en hún gekk mjög t-reglega, eru
þó nefndir þrír menn sem svndu
mikinn áhuga og lögðu fram
fé, en það voru þeir: Helgi
Helgason, hreppstjóri að Vogi
á Mýrum, Biörn bóndi Bjarna-
son að Breiðabólsstöðum á Álfta
nesi og Ólafur prófastur Einars
son að Stað á Reykjaneis.
En árið 1870 fór frú Þóra til
Danmerkur og fékk hún Boje-
sen, tengdaföður Ililmars Fin-
sen 'landshöfðingja í lið með sér
og gekkst hann íyrir fjársöfn-
un þar. Safnaðist þannig mikið
fé á þá tiðar mælikvarða eða
7—8 ’þúsund krónur samtals.
Þegar dkólinn var stofnaður
mætti hann töluverðri mót-
spyrnu. Komu upp landsfjórð-
ungakritur í sambandi \nð stofn
un hans og þótti Norðlending-
um sem Reykjavík með allri
sinni margháttuðu spillingu
væri ekki heppilegur staður
fyrir skóla handa ungum 'stúlk-
um. En það var saina, skólinn
var stofnaður11.
Forstöðukonan segir enn-
fremur:
1. október 1874 setti frú Þóra
svo kvennaskólann í fyrsta sirm.
Húsnæði skólans var ein stofa
í litlu fornfálegu húsi við norð-
vestur-horn Austurvallar, er
þau hjón áttu og 'bjuggu í. Nem
endur voru 9 talsins þennan
fyrsta vetur. Næstu fjögur árin
hafði skólinn aðsetur í þessu
sama húsi, en árið 1878 létu
þau hjónin rífa það hús
byggðu hús það er þar stendur
enn og er nú félagsheimili Sjálf
stæðisflokksins.
Kom undir eins í ljós hversu
þörfin var. mikil fyrir skólann.
Árið 1878 voru 34 í tveim bekkj
um. 1888 er þriðja bekk bætt
við, og 1888 fjóröa bekk.
Skólinn hafði svo aðsetur
sitt í Thorvaldsensstræti 2 til
ársins 1909. Þá er húsrúmið þar
orðið langt of lítið og flytzt
hann nú á Fríkirkjuveg 9 í nýtt
hús, sem hann hefir á leigu til
ársins 1930, er hann festir kí.up
á því og starfar nú þar í eigin
húsi. Það var Steingrímur Guð
mundsson byggingarmeistari
sem byggði húsið fyrir eigin
reikni’ng og leigoi skólanum,
þar til hann keypti bað 1930.
Frú Þóra Melsteð sern átti
frumkvæðið að stofnun skól-
i ans, og sem barizt hafði fyrir
þeirri hugsjórf sinni um nálega
20 ára skeið, áður en hún kæm-
ist í framkvæmd. stjórnaði skól
anum í 32 ár, ti:l ársins 1906, er
þá var komin nokkuð á níræðis
aldur. Fól hún þá stjórn skólans
frk Iri'gibjörgu H. Bjarnason,
sem kennt hafði við skólann um
ailmargra ára skeið og verið
mkl stoð frú Melsteð hn síðustu
árin.
Ingibjörg H. Bjarnason stjórn
aði svo skólanum í 35 ár, til
haustsins 1941. Hún andaðist
30. október 1941. Undir stjóm
hennar óx skólinn og tók mikl
ium framförum, var það ekki
sízt að þakka þekkingu hennar
á skólamálum, frábærri stiórn
semi hennar og hagsýni.
Frá því skólinn flutti á Frí-
kirkjuveg 9 hafði. auk fjögurrá
bekkja, þar sem kennt var bæði
b'l munns og handa. verið hald-
ið unpi sérstakri deild í hús-
mæðrafræðslu. Einnig heima-
vist fyrir utanbæjamemendur.
landið sundur i mörg smáríki,
heldur og um að svifta það öll-
um iðnaði, eins og sagt er, að
jafnvel þekktir amerískir stjóm
málamenn stingi nú upp á, og
að flytja milljónir þýzkra verka
manna í nauðungarvinnu aust-
ur á Rússland, eins og sumar
málpípur Stalins hafa heimtað!
*
Slíkar bollaleggingar em ekki
aðeins líklegastar til þess, að
æsa þýzku þjóðina til áfram-
haldandi blóðfórna og hermd-
arverka fyrir Hitler; þær hljóta
líka að vekja óhug hvers ein-
asta framsýns manns í löndum
hinna sameinuðu þjóða sjálfra;
því að á slikum grundvelli verð
ur enginn varanlegur friður
byggður.
Hitler og nazismanum má
enga 'linkennd sýna að stríðinu
tóknu; það viðurkenna allir,
sem fylgt hafa málstað frelsis-
ins og lýðræðisins í þessu stríði.
En að Þýzkalandi sjálfu og þeim
mönnum, sem þar eiga að taka
við forustu eftir ósigurinn og
hrunið, verður að búa þ.innig,
að siðað hugarfar og stjórnar-
far nái að festa þar rætur. Á
því veltur ekki aðeins velfarn-
aður Evrópu í fyrirsjáanlegri
framtíð, heldur og alls heixns-
ins.
Skólinn er því tvennt í senn,
skóli og heimili. Er kominn var
upp hinn nýstofnaði Húsmæðra
skóli Reykjavíkur, töldu stjórn
endur eigi þörf að halda uppi
húsmæðradeildinni, enda mikil
þörf þess húsnæðis, sem hún
hafði til umráða, til starfsemi
bekkjadeildanna.
Hús skólans, sem nú er, er
þegar orðið allt of lítið, þannig
að árlega er ekki hægt að sinna
nærri öllum umsóknum um
skólavist. Er það skólanum mik
ill bagi, og eins hitt, að eiga
ekki fimleikahús á lóð skólans,
en þarf því allt af undir högg
að sækja hjá öðrum um hús-
næði til þeirrar kennSlu.
Nemendááamband skólans,
sem stofnað var í marzmánuði
1937 vinnur nú ötullega að því
að bæta úr þessari nauðsyn og
er vonandi að ekki sé, ef svo
má segja nema tímaspursmál
hvenær húsið kemst upp, fyrir
tilstyrk nemendasambandsins
og styrki, sem ríkið og Reykja
víkuribær leggja fram.
Skólinn hefir alla tíð verið
sjálfseignarstofnun, tvö fyrstu
árin starfaði hann meira að
segja án nokkurs styrks af op-
inberu fé. 1876 kemst hann á
fjárlög með 200 króna styrk, síð
ar hækkar styrkurinn í 400 kr.
og svo smám saman eftir því
sem þörf krefur, svo að segja
má, að skólinn hafi nú nokkurn
veginn það starfsfé er hann
þarfnast. Framlag Reykjavík-
urbæjar til hans er nú kr. 20.
000.00. Aðrar tekjur skólans eru
ríkissjóðsstvrkur kr. 64.700.00
og skólagjöld námsmeyja.
Nemendur sem sótt hafa skól
ann, munu nú nokkuð á 5. þús.
Hefir það mjög farið í vöxt hin
síðari árin að nemendur haldi
áfram námi gegnum allar deild
ir skólans og ljúki buTtfar.'"'-
prófi úr 4. bekk Má þetta nú
heita orðin regla, en fyrr á ár-
um urðu margar stúlkur að láta
sér nægja eins eða tveggja ára
skólavist. Sýnir þetta breytt
viðhorf til menntunar kvenna.
og er vottur þess að nú þyki
það nauðsyn að búa konur und
ir starf að loknu námi. Skól-
inn kennir allar almennar bók-
legar greinar, af tungumálum.
er auk rnóðurmálsins, kennd
danska og enska, þýzka og
sænska. Vélritun og bókfærsla
er kennd í 4. bekk. Stúlkur sem
útskrifast úr 4. bekk geta þann
ig tekið að sér skrifstofustörf
án frekara náms í þessum grein-
um.
Karlmanna-
Rykfrakkar.
ei
Laugávegi 4.
Aðsókn að skólanum eykst
með ári hverju. í ár eru nem-
endur milli 160—170, er það
%- fleira en flestir voru meðan
skólinn starfaði í Thorvaldsen-
stræti, þá varð nemendatalan
hæst 58. Mun ekki of djúpt tek
ið í árina, þótt sagt sé, að
Kvennaskólinn í Reykjavík hafi
um það 70 ára skeið, er hann
hefir starfað, átt giftudrjúgan
þátt í að mennta og manna þá
æsku, sem þangað hefir sótt til
náms.“
Blaðamennirnir spyrja um
sjóði, sem skólinn hafi yfir að
ráða.
„Árið 1883 gaf Thomsen kaup
maður, á silfurbrúðkaupsdegi
sínum skólanum 500 krónur og
lét þau ummæli fylgja, að veita
skyldi úr honum verðlaun til
námsmeyja fyrir góðar hannyrð
'ir. Árið 1890 var stofnaður svo-
kallaður syrstrasjóður á afmæli
frú Þóru Melsteð og 1891 er
hann orðinn 800 krónur. Fyrst
var veittur styrkur úr honum
árið 1901, þá kr.'31.22. Nú er
sjóðurinn orðinn tæpar 16 þús.
krónur og voru veittar 600 kr.
úr honum s. 1. vor. Þá skal þess
getið að Melsteðshjónin arf-
leiddu skólann að nær öllum
eignum sinum og er sá sjóður
nú orðinn í peningum tæpar
28 þúsund krónur, en auk þess
komu innanstokksmunir og ým
islegt annað. Þá arfleiddi Ingi-
þjörg H. Bjamason skólanm
einnig að eignum sínum.“
Forstöðukonan gékk með
blaðamönnunurn um skólann og
áýnc^i þéim kennslustofumar
og muni hans. Mun ékki verða
víða komið í skóla hér á landl
þar sem allt er jafn fágað og
hreint, skólaborð og aðrir mim
ir jafn lítið slitnir og allt með
jafn miklum umgengnis og
menningarbrag. Ungfrú Ragn-
heiður, sem tók við stjóm skól
ans, 1941 hefir starfað við hann
í 31 ár og það er auðfundið að
hún ann honum og að hennl
finnst að hún. verði að gæta
þess arfs vel, sem fýrirrenrær-
ar hennar fengu henni frú Þóra
Melsteð og Ingibjörg H. Bjarna
son.
Knáttspyrna í dag ScL 4?3@s
(Meistaraflokkur)
keppa iiB ágécla fyrir S„ L B. S.
Siyrkið g'ctt málefni!
FJölmennié á völiinn!
féSag verksmiÖ}ufóKks
heldur fund í Iðnó í dag kl. 1,30 e. h.
Dagskrá:
Samningarnir við iðnrekendur
Stjómin,
/