Alþýðublaðið - 15.11.1944, Blaðsíða 6
s
ALÞÝÐUBLAÐiÐ
Miðvikudagur 15. nóv. 1944.
Þessar fmun ‘spenigilegu (uiriigíu sitúlkiur itó'kiu raýlega fþíárbt í f egurð-
ansaimkeppini, sem fram fór ÍN’iew Yiork, þær 'keppa um titillinm
,,Miss N.ew York City.“ Sú siem Isigiur ber iúr ibítnm mun isíðar
keppa ivið íbl'ómiariótsir úr öðnum ríkjum iBandaríkanna lum tit-
iMirun „Miss Am)éríka.“
Fegurðarsamkeppni -|
Hauðlending í eyðimörkinni
Frh. af 5. siðu.
Ég reis á fætur og kallaði til
hans. Hann virtist ekki heyra
til mín. Svo sást annað Ijósker
lengra í burtu, og svo hið þriðja.
Það var bersýnilega hópur
manna að leita mín.
„Ég er fullkomlega með réttu
xáði,“ tautaði ég fyrir munni
mér, „Þietta igetiur e'kki verið
missýning. Bíðið! Ég er að koma.
Ég heyrði kallað til mín. Ég
hljóp eins og fætur - toguðu.
Þetta var Prévot. Ég reikaði á
fótunum og hneig niður.
„Ég tók til fótanna, þegar ég
sá ljósin . . . .“
„Hvaða ljós?“
Þá sá ég, hvernig í öllu lá —
hann var einn sín liðs.
„Já,“ mælti Prévot að lok-
um. „Við erum glötuninni ofur-
seldir.“
Nætursvalans tók að gæta.
Tennurnar glömruðu í munni
mér og ég fékk krampadrætti í
handleggi og fætur. ískuldi hrísl
aðist um líkama minn, og ég
gat ekki staðið á fótunum. Ég
gróf gryfju niður í sandinn,
iagpist fyxir og mokaði sand-
inum ofan á mig, svo að höfuðið
eitt stóð upp úr. Prévot vildi
ekki fara að dæmi mínu. Hann i
kaus heldur að reyna að halda
á sér hita með því að ganga um
og berja sér. En þar skjátlaðist
honum. — Ég fann ekki til
kulda og leið vel eftir vonum.
Þegar dágur rann, var ég vel
fyrirkallaður. „Við skulum
halda áfram, Prévot! Það er bezt
að við höldum okkur á hreyf-
ingu, meðan við orkum að
standa á fótunum.“
Náttfall var ekkert þessa nótt,
og nú blés vestanvindur, sem
gerir út af við mann á nítján
klukkustundum. Mér fannst
sem tungan ú munni mér væri
úr gipsi. Eldglæringar dönsuðu
fyrir augum mér. Ég reyndi að
Idrekka eter, sem við höfðum
meðifiea'ðis, en Jiann var einis og
rakvélarblað á bragðið.
Við gengum eins rösklega og
við mögulega gátum til þess að
komast sem lengst í árdagssval-
anum. Við vissum, að þegar sól-
in væri hæst á lofti, yrðum
við að halda kyrru fyrir.
Þegar við höfðum lagt fimm
hundruð metra spöl að baki,
urðum við að leggjast niður og
hvíla okkur, En svo risum við
jafnan á fætur aftur og héldum
för okkar áfram. Skammt fram-
undan okkur réis sandhóll, þar
sem smárunnar uxu á víð og
dreif. Við stefndum þangað, en
urðum að hvíla o'kkur, þegar.
við áttum >á að gizka tvö hundr-
uð metra ófarna.
„Við verðum að halda áfram,“
hvíslaði ég. „Við verðum að ná
til irunnanina þ,amia.“
„Ég gaf frá mér alla von í
gær,“ mælti ég. „Nú er það aug
ljóis beimska að gera sér vonir
um það, að við komumst lífs af
úr þessari mannraun. Við göng
lum í ileiðislu einis og uxar, sem
beitt er fyrir plóg. í gær
dreymdi mig um appelsínu-
liuin'di og paradís. Nú hef ég
í smisst itrúna á paradísim. Og ég
trúi ekki á appeilsínu'lundin a
hielidur.“
En hvað var þetta, sem ég
hafði séð? Ég starði á Prévot.
Ég hafði séð fótspor í sand-
inum.
Svo heyrði ég allt í einu hana
gdla. Nú eru það eyrun, sem
bregðaisit mór,“ huigsiaði ég með
mér.
Prévot þreif til mín. „Heyrð-
ir þú það?“ spurði hann.
„Heyrði ég hvað?“
„Til hanans?“
Þetta hlaut að vera rétt. Við
vorum hólpnir!
Á einum sandhólnum fram-
uindan, bintist Ðedúáni sýin. Við
Kyrrsfaðan úfi á landsbyggðinni
Frb. af 4. sdðu.
einnig rætur sínar beint eða
óbeint í brottflutningi fólksins.
Má þar nefna meðal annars hið
gjörbreytta skipulag samgang-
na á sjó. Þó jafnvel sé ekki
litið lengra aftur en 15 — 20
ár, þlá var jþó íerm um að ræða
beinar farþega og vöruflutninga
á milli útlanda og fjölmargra
staða úti á landi. Fyrr meir var
þessum samgöngum haldið uppi
af erlendum skipafélögum og
síðar af Eimskipafélag Islands.
En á seinni árum hefir sótt
meira og meira í það horf að
Reykjavík hefir'orðið miðstöð
aliira isiglinga hér -iiranan lands,
og til útlanda og síðan styrj-
öldin hóÆst hafa svo að si§gja
allar vörur til landsins verði
fiutt beinit ttil R.víkuir, þeim um
skipað þar og þær •flu.ttar
aiftur út um larad af
Skipaútgerð níkisins, með öru-
um kostnaði og halla fyrir ríkis
sjóð. Sumir Revkvíkingar kalla
þennan halla styrk til dreifbýlis
ins, en út um land virðist mönn
um þetta vera kostnaður ríkis
ins við þann heimskulega tví-
verknað, að flytja allar vörur
fyrst til Reykjavíkur í skipum
Éimskipaféalgsins, sem er látið
stórgræða á þessum hluta flutn
ingsins, vörunum síðan með
ærnum tilkostnaði umskipað
þar og þeim dreifl út um land
ið með skipum ríkissjóðs með
stórtapi hans. Hið eina gagn
sem þetta fyrirkomulag gerir,
ef gagn skyldi kalla er það, að
tryggja kaupmanna — og verzl
unarstétt Reykjavíkur yfirráð
yfir allri veirzlun llandsins og við
skiptum út á við og inn á við.
Sumir vona ,að þetta sé aðeins
styrjaldarfyrirbrigði, en máls-
metandi menn í höfuðstaðnum
fara tíkki diuilt með það, að þettia
skipulag muni og eigi að hald
ast einnig að henni lokinni. ;—
Sú var tíð að Eimskipafélag ís-
lands var kallað óskabarn þjóð
arinnar, og var það með réttu
fyrsta áratug starfsemi sinnar.
Þésisu nafni er eran haldið á loffi
af forráðamönnum félagsins, en
úti á landi sjást skip félagsins
nú sjaldan, og flest þeirra aldrei
og fólkið þar finnur að þetta
félag er ekki lengur óskabarn
þess. í staðinn fyrir að vera
óskabarn þjóðarinnar eins og
því var ætlað að vera, er Eim-
skipafélag íslands nú orðið
óskabarn Reykjavíkur; og þar
er svo sem ekki alveg látið
hanga á horriminni, en ríkis-
sjóður fær það hlutverk að stór
tapa á því að flytja þær. vörur
til og frá réttum hlutaðeigend
um, sem Eimskipafélagið stór
græðir á að flytja á milli Reykja i
víkur og útlanda.
Þá skal vikið nokkrum orð-
um að verzluninni. Á því er
lítill vafi, að breytingar þær
sem gerðar hafa verið smátt og
smátt á skipulagi samgangn-
anna við útlönd til hagsbóta
fyrir Reykjavík hafa átt drýgst
an«þátt í því, að útrýma frjálsri
út- og innflutningsverzlun
annars staðar á landinu. Er nú
isivo komið, aið segja má að mikl
um erfiðléikum sé bundið að
reka heildverzlun utan Reykja
víkur. Þarna kemur þó fleira
til greina en fyrirkomulag sam
gangna. Höft þau sem um langa
hríð hafa verið á innflutningi
og gjaldeyrisverzlun eiga einn
ig drjúgan þátt í þessarj þróun
verzlunarmálanna. Það skal
ekki dregið í efa að nauðsynlegt
kunni að vera að haft sé eftir
lit með innflutningi- og gjald-
eyrisverzlun, en eins’ og þetta
hefir verið framkvæmt, þá hef
ir verið gert mjög erfitt að
reka heildverzlun annars stað
ar en í Reykjavík. Þarf varla
að eyða orðum að því hve mikl
um auðveldara það er fyrir
heildsölur í Reykjavík, að afla
sér gjaldeyris og nauðsynlegra
leyfa, þar sem þær hafa að-
stöðu til þess að standa í dag-
legu samþandi við viðkomandi
stjórnarvöld, og afla sér vitn-
eskju um þá möguleika sem
fyrir hendi eru um innflutning
og gjaldeyri, heldur en fyrir
heildsölur úti á landi.
Þá skal rætt nokkuð um al-
mennt athafnalíf. Ennþá, er rek
in ýmis konar atvinna út um
land eins og að líkindum lætur,
því enn búa þar þó % hlutar
þjóðarinnar. Þó dylst þaðV eng
um sem til þekkir, að miklu
daufara, er yfir þeim hlutum í
bæjum út um land og öðrúm
byggðarlögum þar heldur en í
höfuðstaðnum. Mest ber á því
hve víðast er lítið um hús-
byggingar, lítil bæja og sveita
þorp standa í stað, og lítið er
um nýbyggingar. Undantekn-
ingar eru auðvitað frá þessu,
en þetta er aðalreglan. Þetta
stendur í beinu sambandi við
fólksstrauminn til Reykjavíkur,
því auðvitað er þörfin fyrir ný
hús fyrst og fremst á þeim stað
þar sem fólkið fekur sér ból-
festu. Enda er það svo, að þó
að hvergi sé dýrara, hér á landi
að byggja hús heldur en í Rvík,
þá er það samt arðsamast að
byggja hús þar. Sama má segja
um iðnaðarfyrirtæki. Þó að
hvergi sé dýrara að reka þau
en í Rvík, þá eru þau samt arð-
sömust þar, vegna hins mikla
aðstreymis og þar af leiðandi
eftirspurnar. Skipulag samgang
na, sem áður var að vikið, létt
lirópuðum ftil íhanis, þatt aðfram
komnir værum.
En það heyrðist ekki einu
sinni til okkar í fimmtíu metra
fjiarlæigð. Við hnópuðum
til hans aftur, en röddin brást
okkur öðru sinni. Þá veifuðum
við í 'áttina til hans. En lj5e-
dúíninn horfði auðsýnilega í
aðra átt. Loks leit hann við.
Kraftaverkið hafði gerzt! Hann
kom í áttina til okkar yfir sand
inn.
Hanin horf ði á olkkur hvössum
augum. Svo lagði hánn hendurn
ar á axlir okkar og lét okkur
leggjast niður á sandinn. Á þess
ari stundu skiptu ólík þjóðerni
og ólík tungumál litlu máli. í
okkar augum var þessi fátæki
eyðimerkurbúi engill sendur af
himni ofan okkur til hjálpar.
Við biðum stpndarkorn.
Loks kom hann aftur með vatns
skál. Við slokuðum vatnið í okk
ur eins og stórgripir, sem brynnt
er í tjörn. Við vorum svo að-
framkomnir, að við gátum ekki
staðið á fótunum.
Bedúínanum tókst að gera
okkur skiljanlegt, að Evrópu-
menn væru (þarma í grenndinni.
Við fengum úlfalda til reiðar og
lögðum af stað að leita þeirra.
Eftir 3. tíma reið vorum við
orðnir svo örmagna, að Bedúín
arnir skildu okkur > 'eftir, en
héldu sjálfir áfram ferðinni til
þess að sækja hjálp. Um sex-
leytið kom bifreið, mönnuð al-
vopnuðum Bedúínum, til þess
að sækja okkur. Um lágnættið
nutum við hvíldar í rekkju í
Kairo
Ég vaknaði, þar sem ég hvíldi
á hvítum rekkjuvoðunum. Sól-
in, sem nú var ekki lengur hrell
ir minn og kvalari, skein glatt
inn um glugigf.nn. Eig Beiiídist
eftir brauðsneið, smurðri smjöri
og hunangi, <<g gæddi mér á
Ihenni. Og iþá íkynjaði ég, hvað
lífið er mik s virði. Mér varð
litið á símskeyt'ið, sem lá á sæng
inni. Það hafði að geyma fimm
orð, en þar eð þau komu frá
þeim, sem mér eru kærstir í
heimi hér, voru þau mér dýr-
iegur bbðs'kapur: „Við erum
svo óumræðilega glöð .... “
Sfúlka
óskasií
Hressingarskálann
ir og undir með iðnaði Rvíkur
og torveldar samkeppni annara
staða m. a. vegna þess, að erlend
ar hrávörur til iðnaðar verða of
dýrar fyrir iðnaðarfyritæki út
á landi vegna umskipana í
Rvík og flutningskostnaðar það
an til vinnslustaðar. Ennfrem
ur eiga iðnfyrirtæki í Rvík, eins
og 'heildsölurnar, greiðari að-
gang að þeim stjórnarvöldum,
sem ráðstafa innflutningi og
gjaldeyri. Hinir gömlu atvinnu
vegir, fiskveiðar og landbúnað
ur, eru í vaxandi mæli að verða
eina atvinnugreinin, sem hægt
er enn að reka í hinum af-
skekktari landshlutum með
sæmilegum árangri. Þó er það
svo, að á kreppuárum, þegar
skórtur er á fjármagni hjá bönk
unum, þá eiga fyrirtækin út á
landi, oft mjög örðugt uppdrátt
ar, vegna þess að hin mikla
eftirspurn sem þá er jafnan éft
ir fjármagni í höfuðstaðnum
soga til sín fjármagnið í of stór
um mæli. Á góðu árunum, hins
vegar, eru atvinnufyrirtæki úti
á landi oft í, hraki, með vinnu
afl vegna þess, að' þá er næg
atvinna í höfuðstaðnum og því
áhættu minna fyrir fólk að
flytja þangað en þegar kreppu
tímar eru.
Um blaða og bókaútgáfu má
segja það, að hún er hlutfalls
lega miklu minni utan Rvíkur
nú en áður var og er Akureyri
eins og vænta mátti eini staður
inn utan Rvíkur sem verulega
ber á í því tilliti. Sums staðar
eins og á Austfjörðum hefir
þessi menningarstarfsemi með
öllu lags niður. Áður voru víð
lesin landsmála- og fréttablöð
gefin út í öllum landsfjórðung
um. Enn eru að vísu gefin út
nokkur vikublöð út á landi. Eitt
eða tvö þeirra eru sæmileg að
efni og frágangi, hin eru flest
ómerkilegir sneplar sem fáir
lesa. í öðrum menningar- og
félagsmálum er yfirleit sömu
sögu að segja. Flestar nauðsynj
ar í þeim efnum þurfa menn
úti á landi að sækja í vaxandi
mæli til Rvíkur. T. d. er aðeins
á einum stað á landi (Akureyri)
hægt að fá gagnfræðapróf sem
metið er gilt til framhalds-
náms. Próf frá héraðsskólum
sveitanna og gagnfræðaskól-
anna bæjanna utan menntaskól
anna í Rvík og Akureyri, veita
engin réttindi til framhalds^
náms sem teljandi eru fram. í
heilbrigðismálum er ástandið
sízt betra; menn þurfa nú meir
og meir að sækja allar meiri
háttar læknisaðgerðir og sjúkra
húsavist og aðra heilsuvernd til
höfuðstaðarins. Og yfirleitt má
segja það, að þó á mörgum svið
um hafi ýmsu verið til fram-
fara einnig í dreifbýlinu, (en
ég kalla dreifbýli allar manna
byggðir hér á landi utan Rvík-
ur), þá eru þær framfarir hæg
ari og hlutfallslega miklu minni
en vera hefði átt, ef ekki hefði
hlaupið þessi óheilla vöxtur í
höfuðborg okkar, og hún orðið
í stærra maeli en heilbrigt er.
fyrir þjóðarheildina næstum
eiina uppspsetta iþjóðifélaigsilegra
verðmæta. Það þarf því vissu-
lega ekki að undra það, þó fólk
ið úti á landsbyggðinni hafi ríka
tilhneigingu til þess að auð-
velda sér öflun hinna félags-
legu verðmæta, með því að taka
sér bólfestu í höfuðstaðnum,
þar sem uppspretta þeirra er að
finna.
Niðurlag á morgun.