Alþýðublaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1944, Blaðsíða 1
/ - Ctvarpið 20.45 Erindi: Of sóttur sjór, IV.: Vanda- málið, eins og það blasir nú við (Árni Friðriksson mag.). 5. síðan flytur í dag grein um for ustumenn Ungverjalands eftir heimsstyrjöldina fyrri sem þrátt fyrir glæsileik sinn reyndust mjiöig ófar- sælir í störfum sínum fyr ir land sitt og þjóð. XXV. árgangur. Þriðjudagur 21. nóvember 1944 236. töiuhlað. o ■TónlSstarfélagflS: i » rr a I o | u m Operetta í 4 þáttum 1 Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag. SÍÐASTA SINN Dansskóli SIF ÞÓRZ Vegna skorts á hentugu húsnæði verður aðeins hægt að kenna Nýtízhu samkvæmisdansa bæði fyrir börn og fullorðna, fram að nýári Upplýsingar í síma 2016 daglega til næstkom- andi miðvikudags kl. 2—4 e. h. SIF ÞÓRZ, danskennari_________________ Herpinót Höfum til sölu nýja uppsetta herpinót ) Stefán A. Pálsson & Co. Varðarhúsinu. Sími 3244 Læknaval Samlagsmenn þeir, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, og hafa ékki enn valið lækna, bæði heimilis- lækna, og sérfræðinga í háls- nef- og eyrnasjúkdómum og ! augnsjúkdómum, eru ámynntir um að gera það hið fyrsta og eigi síðar en fyrir Iok þessa mánaðar í 'afgreiðslu sam- lagsins, Tryggvagötu 28, enda ‘liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um/ Sérstaklega er vakin athygli á því, að þeir samlagsmenn, sem höfðu Gunnlaug sál. Einarsson fyrir heimilislækni eða háls,- nef- og eyrnalækni og hafa ekki enn valið lækni í hans stað, þurfa einnig að gena það á sama stað og fyrir sama tíma og að framan er getið. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlagsmað- ur sýni skírteini sitt og skíi;teini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 18. nóv. 1944 Sjúkrasamlag Reykjavíkur AUGLÝSID í ALÞÝDUBLADINU sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska - skáldið A1 f r e d S a v o ir. annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR BÖRN Skrifsiofuslarf * I Ung stúlka getur fengið atvinnu hjá opinberu fyr irtæki, fyrst um sinn, 2—3 mánuði. Góð reikningskunnátta. Helzt nokkur vélritunar- kunnátta áskilin Tilboð, merkt: ,Reikningskunnátta“, sendist afgr. blaðsins Æskulýðsvika K. F. U. M. og K, Munið æskulýðssamkom- urnar á hverju kvöldi kl. 8,30 í húsi fél. Antmannsstíg 2 B í kvöld talar Magnús Run- ólfsson, cand. theol. Mikill söngur og hljóðfæraleikur Allir velkomnir ÓDÝRT: Avaxtasett, 6 m. kr. 8.00 Sykursett — 2.40 Smjörkúpur — 2.65 Skálar, gler — 1.75 Salt og pipar — 0.65 Teskeiðar, plett — 1.25 ÍMatskeiðar, plett — 2.65 Matgaflar, plett — 2.65 Borðhnífar —- 2.40 Kaffistell 8 m. - 125.00 i 1 & Björnsson. K. Einarsson Bankastræti 11 annað kvöld (Miðvikudag) kl. 9 4—7 í dag og eftir kl. 9273 Ráðskona Bakkabræðra Vegna þess hve margir urðu frá aé hverfa, veröur Þjóðhátíðarkvikmynd Óskars Gíslasonar, Ijósmyndara, sýnd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í Bamla Bíó eftir kl. 9,30 í kvöld Síðasta sinn. Kápubúðin Laugavegi 35 Mikið úrval af svörtum kápiun með skinnum Verð frá 400 kr. Einnig svört kápuefni og astrakan Tilfoúnir lausir kragar á kápur, blárefir, plat- ínu- og silfurrefir. Einnig Persian og Indian lamb Mikið úrval af ,,Cape“ og nokkrri fallegir pels- ar, kanadiskir moskus, Indian og Persian lamb Höfum afar mikið úrval af töskum, hönskum og undirfötum af nýjustu gerð Baðkjólar með löngum ermum frá. 75 kr. Samkvæmiskjólar, verð frá 150 br. Notið þetta sérstaka tækifæri — Kjóíamir selj- ast allir með þessu lága verði fyrir jólin Kápubúðiri Laugavegi 35 Sigurður Guðmundsson -- Sími 4278 Þeir unglingar, sem eiga eftir að lesa ÆVISÖGU, BETTY GRABLE, ættu að fá sér.eintak, áður en hún verður útseld. Fæst í bóka- búðum ©g kostar aðeins 6 krónur. Leitcaraútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.