Alþýðublaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarplð *«.35 Erindi: Um Stað- arhóls-Pál n (Þor- steiim Þorsteinss.). 21.it Kinsöngur (Guð- muudur Jóusson). XXV. árgangur. Sunnudagur 26. nóv. 1944. 241 tbl. 5. sföan flytur í dag grein uui Harry Truman, hinn ný|a varaforseta Bandarikj- anna, sem tekur við emb- ætti slnn í janúarmánuði. Fjalakötturinn sýnlr revýuna „állf í lagi, lagsi' annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó Tilkynnin Hér eftir verður þeim einum veitt mánaðarvið- skipti í verzlunum vorum, sem borgað-hafa reikninga sína að fullu fyrir 6. hvers mánaðar Kaupmannafélag Hafnarfjaröar Barha- og unglingabækur Géöar og ódýrar Pétur litli Síðustu eintökin af þessari vinsælu drengjavók eru nú komin í bókaverzlanir Heima og heiman Ný bók fyrir tmgar stúlkur. Þrjár sögur: „Ingi- björg“, „Heima og heiman“ og „hjá spákonunni“ Molbúasögur Yfir sextíu smásögur með 45 myndum, eru að verða uppseldar HaBli Hraukur 64 gamanmyndir með skýringum. Ný útgáfa af þessari eftirsóttu bamabók er nú komin á mark- aðinn Ofangreindar hækur fást nú i bókaverzlunum Bókav. Sigurjóns Jónssonar Pórsgötu 4 Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. sýnir gamanleikinn HANN“ ' Sýning í kvöld kl. 8 55 Aðgöngumiðar seldir frá 2 í dag VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ ss»a Ráðskona Bakkabræðra verður leikin í G.T.-húsinu í dag kl. 3 Aðgöngumiðasala byrjax kl. 1 Þeir sem enn ekki hafa átt kost á að sjá leikinai er ráð- lag að reyna nú Fjölbreytt úrval af allskonar: Emaileruðum vörum svo sem: Pottum margar teg. Skaftnottum margar teg. Diskum Fötum Skálum Verzlunin Kova Barónsstíg 27. Sími 4519 Kálfúrulækninga- félag íslands heldur fund í Listamanna- skálanum Við Kirkjustræti mánud. 27. nóv. kl. 20.30 Fundarefni: Halldór Stefánsson for- stjóri: Erindi um mathæfi. Jónas Kristjánsson læknir: Stutt saga. Nýjum félögum veitt mót- taka. Stjórn N.L.F.Í. SIF ÞðRZ DAKSSÝNING hefir Sif Þórz í Iðnó í kvöld kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar séldir í Iðnó frá kl. 6 í dag. ALLRA SÍÐASTA SINN „íslendingar mega vera hreyknir að hafa nú eignast hina fyjstu virkilegu lista- konu á sviði danslistarinnar." Edith Guðmundsson í Vísi 21. nóv. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Grótta A r s h á h ð ■félagsins verður fimmtudagiim 30. nóvember Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksbúðinni Boston Laugavegi 8 og verzluninni F^amnes Framnes- vegi 44. Félagmenn ! Tryggið yðux miða í tíma Stjórnin. Ford-mótor Notaður Ford-mótor til sölu. Uppl. í síma 3763 frá kl. 10—1 og 5—7 í dag Lítið í glugga arionar Laugavegi 35 í dag % j'i mm. miJW-' bi náloasl!! Jólabjöllur og jólaskreyting- ar til sýnis í glugganum í dag • Kaupið tímanlega jólagjafirnar handa vinum yðar og ættingjum úti á landi Blóm & Ávextir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.