Alþýðublaðið - 28.11.1944, Page 7

Alþýðublaðið - 28.11.1944, Page 7
Iwigjpndagnr. 28. nóv. 1844» Bœrinn í dag. Nseturlæknir er í Læknavarð- stolwani, simi 5030. Næturv-örður er í Ingólfisapó- teki. Næturakstur annaat B. S. í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morguniréttlr. 12.19—13.00 Hádegisútvarp.. 15.30—4 6-00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fldkkur. 19.00 Enskukennsla 2. flokkur. 19.25 Þingfiréttir. 20.0® Fréttir 201.2® Töhleikar Tónlistarskólans Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitscli: a) Serenade 'í D-dur, nr. 6, eftir Mózart. b.) Serenade eftir Hans Gál. 20.55 Erindi: Of sóttur sj'ór, V.: Ráðstafanir til bóta (Árni Tifiðriksson magister) 21.20. Hljólmplijtur: Píanólög. 21.25 íslenzkljir nútjímaiiöfundar: Halldór Kiljan Laxness les upp úr skáldritum sínum. 21.5® Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlök. Gaanalt áhéit á Strandarkxrkju hefir blaðinu versð afherut af N. K. að upphæð kr. 25,00. Háskóláfyrirlestur. Símon Jóh. Ágústson flytur fyr irleabur í dag M. 6,15 í I. kennslu stofu Háskólans. Efrii: Sálarfræði námsins. ÖHum héimill aðgangur. 60 ára er í dag Halla Ragnhéiður Jóns- dóttir frá Smiðjuhóli, nú til heim ilis á Hverfisgötei 28. Það gekk . þrautalaust fyrir Linda Darnell, hina frægu kvik myndastjörnu, aS komast í þessa litlu flík ,en hitt gekk verr, að komast úr henni aftur. Renni- lás bilaði og verikfall varð við kvikmyndatökuna þar til hægt var að niá í hjálp til að opna rennilásinn. ALI»YÐUBLAÐIÐ Frh. af 2. síðu. ar væru fram undan fyrir verka lýðssamtökin. Fór nú fram kosningin. Var Helgi Hannesson í kjöri af hálfu Alþýðuflokksmanna en Hermann Guðmundsson af hálfu kommúnista. Fékk Her mann 108 aftkvæði; Helgi Hann esson hlaut 104, en einn seðill var auður. Allir þingfulltrúar voru mættir. Er kosningu hafði verið lýst stóð Jón Axel Péturs I son upp og tilkynnti að þar sem ekki hefði náðst samkomulag um að hvor flokkur ráði hvaða menn hann veldi í sambands- stjórn, þá myndu Alþýðuflokks menn ekki taka frekar þátt í kosningunni, vildu engir þeirra sjitjia á samlhandisstjórn! unBir formennsku Hermanns Guð-4 mundssonar, þýddi því ekki fyr ir kommúniínsiba að kjósa neinm Alþýðuflokksmann o,g myndu þeir aHir sem einn neita að taka við kosningu. Kvað við dynjandi lófatak er Jón Axel hafði lok'ið ræðu sinni. Við þetta kom míkið fát á kommúnista og fundarstjórn Þórodds Guðmundssonar fór öll í handaskolum. Stungu nú kom múnistar upp á mönnum og þar á meðal nokkrum Alþýðuflokks mönnum, þar á meðal Jórii Sig urðssyhi, framkvæmdastjóra sambandsins, Þórarni Kr. Guð- mundssyni í Hafnarfirði, Garð ari Jónssyni sjómanrii og ýms um fleirum, en þeir lýstu allir yfír að þeir myndu ékki taka við kosningu. Ærðist þá forset inn alveg og niissti hina smeðju legu igritnu alf aindiltiniu og öskr- aiði ákvæðisorð til mannu. Kail aði hann Þórarirun Guðmunds- son, formiann Sjóiruainnafélaigs HaÆnarfjarðar, sem (hefur í ára- tug starfað í verkalj-shreyfiing- uirmi og unmið 'sér rnikið f raiust og virðinigiu „svikara, sem ékM ætti að v:era meðal heiðarlegs fólks“. Hinn nýi forset! . Formerm verkalýðsfélaga ut- an Reykjavíkur tóku til máls og lýstu yfir að þeir teldu það óbætanlegt tjón fyrir alþýðu- samtökin að Hermann Guð- mundsson skyldi hafa verið kos inn forseti sambandsins. í fyrsta lagi væri hann sakir hæfi leikaskorts og skapbresta óhæf ur í slíka stöðu, í öðru lagi væri hann gamall nazisti sem hefði heimsótt félög þeirra fyrir nokkrum árum tíl þess að Idjúfa þau, í þríðja lagi hefði hann logið um sko'ðanir sínar á síðasta sambandsþingi og tal ið sig sjáífstæðismann, í fjórða lagi hefði hann starfað að sundr ungu innan sambandsstjórnar- innar síðastliðin tvö ár og í fimmta lagi hefðí hann reynst óhappamaður í baráttu þess fé lags er hann stjórnaði og vald ið verkamönnunum sem hann væri umboðsmaður fyrir miklu itjón rrueð óhieppiliegu og ±11- gangslausu verkfallsbrölti á kommúnistiska vísu. FalsaSur tmeirihlufi Kommúnistar höfðu 4 at- kvæða meiribluta á sambands þinginu eiins og fram kom við kjör forseta. Þessi meiri- hiluti var femiginn mleö slvikum oig ofbeldi og stuðningi sjálfstæðis rnanna. Þeir félldu 3 fiuEtrúa frá fulltrúaréttindum, vegna smávegis formsgallri. Þeir tóku :giildan fuiLltrúa frá félagi sém var stofnað sama dag og kjósa sikyldi iotg kosinn var viku síð- ar af mönnum, sem áður höfðu tekið þátt i kosningu fulltrúa í hinu gamla félagi sínu. Þá svilíu þéir samninga, seni gerð ir höfðu verið um val fúlltrúa í Dags'brún og d Þrótiti á Siiglu- firði. Loks skal þess getið að 4 yfir- lýstir sjálfstæðismerih, sem áttu sæti á þinginu fylgdu kom múnistum í hverju máli. Niðúrlægingin Aldrei mun Alþýðusamband íslands hafa háð þing, sem hef ir skilað jafnlitlu jákvæðu starfi og þetta. Er Jón Rafnsson einhver versti skemdarvargurinn í liði kommúnista — hóf hinar hat- römmu árásir sínar á Alþýðu- flokkinn og einstaka Alþýðu- flokksirienn að lokinni skýrslu sambandsstjórnar var sá eldur kveiktur, sem brenndi alla möguleika til samkomulaigs og vaim Hermann Guðmundsson með Jóni Rafnssyrii og fleirum að þvi ötullega að skapa þetta ástandis. Á síðu’situ standu voru svo hin beinu hagsmuna- mál verkalýöðsins og skipulags m!ál samnitakn hans hespuð af í flaustri. Er það og táknrænt að siiíkt iflaustarsþinigs gaf kom múnistum stjórn Alþýðusam- bandsins og lyfti undirmáls- rnanninum Hermanni Guð- mundssyni ' í það sæti, sem menn eins og Jón Baldvins- son, Sigurjón Á. Ólafsson og Guðgeir Jónsson skipuðu áður. Sýnir það ljóslega þá niður- lægingu er alþýðusamtökin komast í, er kommúnistar ná á þeim tökum. Alþýðuflokksþingið Frh. af 2. síðu. þeissu mæat. um niauðsyn þesis, aö íáLenzka þjóðin itsðki eiigjii síður gliöglga afstöðu itiil uitanrík iarruála ©m in,nan;Iandsanála£njna. Hairun minnti á þær hættar, sem Éendingum stanfi' af ffliíutun framandi stórvelda og gat þess að enn mjmdi jmangir fást til þass að reka erindi Haillvarðar igiuilliskós. Hanm kvað Ailiþýðu- flokkimn eiga að vera land- varnaflokk jatfnframrt því, istem hann lét'i verkefni innan lands öru'gglega tif sóin taka. Hanin minnti á það, að A'lþýðuÆIlokk- urinn væri að sömnu grein á afþjóðlegum meiði, en eigi að síður væri hann ís'ieinzkur latjónnmál’aflokkur, sem horfði .tdl heiilla fyrir ísland og ís- leinziku þjóðiina. Kvað hann miklu skipta, að Allþýðiufilokkn- um auðnaðist að efla samtök sín sem bezt og kvað það mundu vera eitrt meghwerkefni þessa ifl'OÍkksþimigis. í gær hófót fundur kl. 2. FiLuititi •foranaður filiokksins þá skýrslu flokfcsisrtjórnarinmar oig voru mefndir kosmar. Em þær iþannig skipaðar: Stjórnmálanefnd: Sittífián Jóh. iSrtiefiánrisioin Emil Jónsision Guð- mumdur G. Hagalín, Jóm Blön- dal, Asgeir Ásigeirsson, Harald- ur Guðmundsson, íngimar Jóns láoni, Eriliandur Þorsteinssiom, Siguroddur Magnúissom. Bæjarmálanefnd: Jónais Guð- mundsison, Jón A. Pétiurssioin', Fielix Guðmundsson, Jón Guð- jónsson, iGuðmumdur Gissurar sio.n, Erlingiur Friðjiónssom:, Una Vagnsdóttir. Fjárhagsnefnd: Guðmundur R. Oddsiom, Hamnibal Valdimars som, 'Sigurður Ólafssoin, Siigurð- ur Jómasson, Sveinbjöm Odds ison, Sigríður Erlendsdóttir, Kjartan Olafsson. Blaðnefnd: G-uðmundur 1. Guðtrriundisson, Sofifía Inigvars. dóttir, Friðfinmur Ólafsson, Haraldnr Gunnlaugsson, Stef- ;án Sitefánssson,' Svanlaugur Jónasson, Stefán Péturgison. Úbreiðlu- og, skipulagsnefnd: Finnur , Jónsson, Amgrímur Kristjánsson, Ásgeir Torfason, Helgi Hannesson, G.uðrún Niku Hjartanlega þakka ég hina innilegu samúð og miklu hlutteka- ihgu auðsýnda mér og mínúm við ándlát og jarðarför dottor rninnar Önnu # Reykjavík, 27. nóv. 1944 Karl Einarssoa EVSinningarorð ólafur Briem framkvæmdasfjóri NÚ, í daig þegar Ólafur Briem framkivæmidastjóxi verður biorimm til hinisitu hvíi.d- ar, ivE ég í .nafni okkar, nokk- urra eldri H-afmfirðinga, sem ólumst upp homum samtíðmis í 'Hafnarfirði, og ártrtum jafnan isiðar með-an.hann lifði, því láni að fa@na, að njóita hin<na ó- bneyrtamleigu mannkosti hans, og vinátrtu, krveðja harrn með þesisum fiáu miminingarorðum. Ólafur Briern var fæddur að Reynistað í S'kagafirðii 14 júM 1884, ag voru ifbreldrar 'hams þau Gunmlaiugur Briem og frú Fnedierikkie fædd Claesen. Faðir haras gjörðiisrt verzlunar sitjóri við 'Knudtziems verzlum í Hafnarfirði .1885, og ólsit Ólafur því upp í HatEnarfirði frá’ þeim rtíma, þar til faðir hams lést árið 1897. Strax í bamæsku var Ólafur igllaðlyindur, brá aldrei skapi, og var hvers ma-nms hugljúfi, og ipr eniginm breyting á því meðain hamm lif-ði. Eftir lát föðúr síns var Ólaf- ur um nokkura ára sbeið við verzkunainnám í Dammörlbu, en Igjörðislt er heim bom fram- kivæmdastjóri í Viðey hjá P. J. Thoíisrteins'son & Co. — iþeir mögu sem unnu í Viðey 'Undir istjóm hans, hafa jaifnam mimmst hans með þeim i-nnilegleik, að maður heyrir fárra getið sama hártt. Árið 1911 ibvænrtist Ólafur eftir lifiamdi boinu sinmi Ömnu Claesem. — Þau hjónitn voru , sysrtbinabörn. Þau eignuðiust 5 börn, sem öll eru á lífi. Ólafur iBrieim vamm- mörg .trúnaðansitörf fyrir aðra um dagama, m þó aðalLiaga við baup og sölu á fiskif,en srtörf hams í þágu íSökusabanids ísl. fiskfram- leiðanda muinu þó meist hafa orðið til þess, hve góðbumnur harnm varð um allt larad. — Him síðusrtu ár hefiur ©kki verið vanda ibumdið að losina við fisk- inn olkkar, og sem betiur fer verið nógir kaupendur, em þeir landismemm allir isem á ánurnum fyrir srtríð áttu fisk til að selja, muna -aðra rtíma og erfiðari, em jþeir mimnast lenigi Ólafs Briem, Oig ærttu þeir 'öftir að upplifa afitur sömu tíima og lerfiðteika á iþví sviði mundiu iþeir saikma vinar í stað. Það bom líbleg.a ekk d hans mlut þiar, að selja fis'kimm, ©n ■afitur á móíti varð Iþað hans verk að deila fiskinum niður í s'kipin itil útflurtnings, og var það því til Óilafs sem menm urðu að snúa sér, fyrst og fremst itil þess að fá að vita hvort fisburinm væri seldur, og lásdióttir, Þóriður Jónssom, Magn ús 'Bjiarnason. Fræðslu- og mennmgarmála- nefnd: Gylfi Þ. Gísilaison, Bald vin Þ. Kritsjánss., Guðiný Haga lin, .. Guðrún - Sigurðardóttir,' Gunnar Vagnsson. AHsherjarnefnd: Björm Blönd al, Jon Emils, Helgi Sæmúmds son, Márías Þ. Guðmundsson, Guðmundur Helgason, Þóra Srtefánsdótir Haikdór Olafssan Ólafur Briem. hversu mikið hver um sig fengi að láta í ihverf skip, því flHlir vildu þá loisina við sinm fisk isieam fyrst. — Að hafa þatta með höndium var meira vamda- verk em hæigt sé að lýsa í srtuttri blaðagreim, eruia fá iþeir einir sfcilið það rtil fulls sem hér áttu hllut að máli. Það befur á síðari tímiuina mifcið verið skrifað um sér- benmilega memm. Það er ehki iíktegt að nokfc um tíma verði sfcrifað TnikiA um Ólaf sem' sérbenmilegaa mamm, em það ©r þó iþað siem fhainm rauinverulega var í vissri merkimgu. Hamm var sénbenmil- legiur og fltesrtum óflókur liamm, hafði þá skapgerði seam fsest-' um ©r gefið o,g þeiir ótal mörgu memn sem fenigu að kyn<nast hoa um á ÍMfeiledfðjmini miunu vart gerta hugsað sér amman Ólaf Briiem. uz er a ^Latí.Q.eivec/i <3. lyt iLcyctoey.í Áí. /0-/2 c £ 2- cíayéec/a- $im 3/22 r Verkalýðsmálanefnd: Sigur- jóm Á. Olafsson, Kristján Guð- mundsKon, Svava Jónsdóttir, Rag.nar Guðjónsson, Þórður Þórðarsom, Óskar- Frfmaninssoín, Árrii Kristjánsson, Guðgeir Jóns --on; Srteindór Pét-ursson. Laganefnd: Eyjólfur Jómsson, Helgi. Þórariússon, Ingveldur Gíslaidórttir. Bjofm Jóhammesso* Guðný Heigadóttir Erlandur Hamsen, Heligi Björmissom.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.