Alþýðublaðið - 29.11.1944, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1944, Síða 1
 Ctvarpltt \ 20.30 Kvöldvaka: a) Gugm. G. Haga lín rithöf. upplest- ur. b) 21.00 Einsöng- ur. c) 21.15 Selveiði aí Þorkelsskerjum. jUþu íul) Idd xb XXV. árgangur. Miðvikudagur 29. nóv. 1944. 242. tbl. 5.sl9an flytur í dag fyrrihluta tróðlegar greinar um sjö sdðustu valdadaga Musso- * lini á Ítalíu. I i ■ Fjalakötturinn sýnir revýuna ,!U „Allt í lagir * lagsi1 á morgun fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag k'l. 4—7 í Iðnó og eftir kl. 2 á morgun. Aðalfundur félagsins verður haldinn, að félagsheimilinu n. k. fimmtudag kl. 8.30 e. h. Dagskrá: 1) Samkvæmt lögum félagsins. 2) Lagabreytingar. Stjómin. Samkvæmiskjólar Efti rmiðdagskjólar Skólakjólar Fjölbreytt órval Ragnar ÞórSarson & (o. Aðalstræti 9 — Sírni 2315 M a u p u m notaðar Blómakórfur GARÐASTR.2 SÍMI 1899 * Nýkomið: Svissnesk gardínuefni Kjólaefni og‘ sokkar Verzlanúi Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Karlmanna- Rykfrakkar. Hanikar. 'CIÖQ Laugavegi 4. ■rtneær-1—-a— Maðurinn, sem fyrstur hér á landi setti mótorvél í bát sinn skrifar bók um sjósókn fyrri Vestf jörðum, þróun í sjóvarútvegi og miðin þar: GULLKISTAN :■? eftir Árna Gíslason, sem var formað- ur í' áratugi, yfirfiskimatsmaður og fleira. Formála og inngangsorð ritar Arngr. Fr. Bjamason. Bókin er stórfróðleg og mjög merki- leg, lýsir skipakosti, aflabrögðum, veiðarfærum, sjósókn, miðum og verzlun með fisk og verkun hans. ^egir frá ævintýrum sjómanna, svaðilförum þeirra og lífsbaráttu. Það er mikill fengur að þessari bók fyrir alla þá mörgu, sem unna inn- Lendum fróðleik. ■ ■ > X'- ■- ’'T ,'rr 1 í\ w ■0il 5 \ ^ } 1 ‘t *' y,' ví V,; i. ■ ’ I Kaupið þessa ágætu bök strax í dag. Bækur eins og Gullkistan seljast venjulega upp á örskömmum tíma. ÍSRÚN sýnir gamanleikinn „HANN“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ Yeggflísar stærð 6“ x 6“, þykkt W‘, höfum vér fengið ). ýmsum fögrum litum, þar á meðal: Himinbláar, djúpbláar, iðagrænar, fannhvítar, náttsvartar, fílabeinsgular, fagurrauðar og fleiri liti. J. Þoriáksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. ESJA Tekið á móti flutningi til hafna frá Húsavík til Fáskrúðs fjarðar í dag. Pantaðir farseðl ar óskast sóttir á morgun. M.s. Helgi Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja til hádegis í dag. Alþyðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Aiþýðufiokksfólk ufan af landi, sem fil bæjarins kemur, @r vinsamlega beðið að koma tii viðtals á fiokks- skrifstofuna. ■ !v' ■ i r oigure hœitar jeir i: éttarmál •igurjónsson aflútninasmaður I . Skrifsto íutirrii 0-12 og .1-6. 1 Aðalstra >ti 8 Sími 1043 ' Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 UNDIR- LAKA- LÉREFT fæst í Glasgowbúðinni Freyjugötu 26

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.