Alþýðublaðið - 29.11.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 29.11.1944, Side 2
jc^V: ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvifcndagur 29. nóv.' 1844, Þegar Alþýðuflokksþingið var sett Á mymdirmá sjást í fremstai röð, talið fná' (vinstri: Helgl Hanmessom, Stoflám Jóih. StetflámESlœa, Siiguxjón Á. Ólafesom oig Fininiu.r Jónissom. í ammjari röð sjásit einniig tadið Ærá vinstri: Kjartam ÓLafesom. Ás- geir Ásgieinsiston, Haraildur Guðmuimdssiom. Ásigeir Torfason og Jóm Blömdal. Alþýðusambandsþing lýsti fylgi við sfefnu ríkissfjórnarinnar Einróma samþykki fulltrúanna A SUNNUDAGSKVÖLD gerði þing Alþýðusam- bandsins einróma samþykkt um afstöðu alþýðusamtak- anna til hinnar nýju ríkis- stjómar. Skal það sérstaklega tekið fram að um þetta efni var enginn ágreiningur á þinginu. Ályktum Alþýðusambamdsins var svobljóðandi: „18 þing Alþýðusambands ís lar.ös íagnar hinni nýju ríkis- stjórn íslands og stefnuskrá hennar. Þingið lítur á mymdun ríkis stjórnarinnar og stefnuskrána sem mikinn sigur fyrir lýðræðis öfl landsins í baráttunni fyrir efnalegu og andlegu frelsi þjóð arinnar. Þingið vill undirstrika það meginatriði í stefnuskrá ríkis- stjórnarinnar, er fjallar um ný sköpun atvlnnuvega landsins, einkum sjávarútvegsins, sem þingið telur undirstöðuatvinnu veg landsmanna. Þingið leggur áherzlu á þá nauðsyn, að allur hinn skipu- lagsbundni verkalýður og þjóð in öll standi sem órjúfandi heild að baki þeirra framkvæmda, er stefnuskrá ríkisstjórnarinnar felur í sér, og telur, að þjóð- in þurfi að vera vel á verði gegn tilraunum afturhaldsins til þess að tortryggja stefnu- skrána og hindra framkvæmd hennar. Til þess að skapa sem bezta og voldugasta tryggingu fyrir framkvæmd stefnuskrárinnar á lítur þingið, að einmitt nú sé þess þrýnni nauðsyn en nokkru sinni fyrr, að alþýða íslands til sjávar og sveita myndi með sér öflugt bandalag, er vinni að framkvæmd stefnuskrárinnar og veiti ríkisstjórninni þar með styrk hins vinnandi fólks í bar áttu hennar fyrir framförum í landinu. Þar sem þinginu er það Ijóst, að framkvæmd stefnuskrár rík isstjórnarinnar er fyxst og fremst undir því komin, að vinn andi stéttirnar einbeiti öllum kröftum sínum að framkvæmd hennar, felur þingið hinni nýju sambandsstjórn að gera sitt ýtr asta til þess, að koma banda- lagi vinnandi stétta á fót sem allra fyrst. Ennfremur vill þingið með tilliti til hinna nýju viðhorfa í þjóðmálum landsins, hvetja öll sambandsfélög sín til þess að taka sem virkastan þátt í því starfi og þeim áætlunum, sem nú fara í hönd um nýsköp un atvinnuveganna og almenn ar írmfarir, hvert á sínum stað og í sinni grein. Um ieið og þingið undirstrik ar fraimifaxir, hvert á sínum stað vinnandi stéttir og alla þjóð- ir.a, að sú framsækna tilraun takist, sem nú er hafin, leggur það áherzlu á nauðsyn pess, að sem nánastaa samstarf tak ist milli ríkisstjórnarinnar og Alþýðusambandsins sem úr- iausn þeirra miklu framfara- mála, er ríkisstjórnin hefir ték ið að sér að framkvæma. Jón Guðlauguon ekki í klíku kommúnisl- anna jFj AÐ SKAL tekið fram *■ vegna frásagnarinnar hér f blaðinu í gær af kosningunni í stjórp Alþýðusambandsins, að Jón Guðlaugsson, bifreiðarstjóri fylgdi kommúnistum alls ekki á sambandsþinginu. § Þegar stungið var upp á hon- iuim í samibaindisstjói'in bað Ihaam um orðið og lýsti yfir vand- itrausti sínu á Henmaeni Guð- mundisyini, en vegna óhæfra funjdiaæstjónn.ar Þóroddar Guð- miundssonar semi sjáfuþ var að tala, mieðan Jón bar fnam yfir- lýsiniguna heyrðu ekíki aðirir en 'þeir, sem næstir vonu hvað Jón sagði. Jón Guðlauigsson er ekki í meinum stjórnmálafólaigsskap. Um kaupgjald og vinnumál Atvinnurekendur óska samninga við Alþýðusamband Islands Alþýðusambandsþingið samþykkti að leita álits verkaiýðsfélaganna VINNUVEITENDAFÉ- * LAG ÍSLANDS hefur óskað eftir viðræðum við Al- þýðusamband íslands um kaupgjaldsmál og vinnun- mál. . Framkvæmdanefnd Vinnu- veitendafélags íslands sendi þingi Alþýðusambandsins eftir farandi bréf: „Samkvæmt samþykkt al- menns fundar vinnuveitenda, sem nú stendur yfir hér í bæn um, leyfum vér oss hér með að snúa oss til yðar um það að hafin verði samvinna milli Vinnuveitendafélags íslands og Alþýðusambands íslands við- víkjandi kaupgjaldsmálum, svo og einnig um samvinnu á svið um vinnumálanna. Leyfum vér oss að skjóta því til yðar, að þér felið trúnaðar mönnum af yðar hendi að taka upp við oss samninga á framan greindum grundvelli." Út af þessu bréfi Vinnuveit endafélagsins lagði verkalýðs- og atvinnumiálaaiefindm til að hinni nýju sambandsstjórn yrði falið að .leita fyrir sér hjá hin um ýmsu félögum um álit þeirra um nauðsynlega sam- ræmingu kaupgjalds, og fái sam bandsstjóm umboð til að leita heildarsamninga við stjórn Vinnuveitendafélags íslands um næsta hálfs annars árs bil. Hér er um stórkostlegt vanda mál að ræða fyrir verkalýðinn í landinu og ríður á ákaflega miklu að gætni og festa sé við höfð í meðferð þess. Er það hörmulegt hversu illa , stjórn Alþýðusambandsins er skipuð og að flugumaður, sem fyrir skömmu var þjónn og senditík atvinr.urekenda skuli vera í forsa'ií hennar. Verða öll vcrkalýðsíélög bví r.ð verða vel á verói. Nú hefir ahsherjarstjórn sair.takanna færst meira en nokkru sinnl áður 7/íir tii hinna ýmsu félaga Þau verða að ráða ein sínum ráðum, vegna þess að þau geta ekki í neinu vandamáli treyst þeirri samkundu, sem kallar sig stjórn Alþýðusambandsins, sízt af öllu eftir að fyriverandi nazistinn og sendill atvinnu- rekenda er orðinn æðsti maður hennar. Viðgerð á Laxfoss haf inn Ver^yr fiSbúiBin fil siglinga um miðj- an apríi 17 INS og kunnugt er hefir Laxfoss legið hér við Ægis garðiim frá því í fyrravetur er hann náðist út eftir strandið en nú er byrjað að taka úr honm vélar, en þegar því er lokið verð ur skipið dregið upp í slipp til viðgerðar. Það eru eigendur Laxfoss, sem ætla að gera skipið upp, en vélsmiðjan Hamar, Héðinn Stálsmiðjan og Slippurinn hafa sameiginlega tekið að sér að Frh. á 7. síðu B.S.R.B. voltar Norð- mönnnm samóð sína vegna afbtirð- anna í Norður-Nor- egi AFUNDI sínum 22. nóv. s. 1. amþykkti stjóm B. S. R. B. að votta sendiherra Normanna hér í hæ samúð vegna þeirra atburða, sem orðið hafa í Norð- ur-Noregi og gera ráðstafanir til að veita nauðstöddum böm- um og munaðarleysingjum hjálparhönd svo fljótt sem unnt er Fundarályktunin var á þessa leið: Vegna hinna hörmulegu tíð- inda, sem nú berast frá Norð- ur-Noregi, þar sem við land- auðn liggur vegna heiptar og ofstækis flýjandi hers Þjóð- verja, viljum vér votta yður, herra sendiherra, dýpstu sam úð vora og tjá yður, að stjórn B.S.B.R. hefir á fundi sínum í dag gert svofellda fundarsam þykkt: 1. Stjórn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja á íslandi lýsir hryigigð simni yfir aitburð- um þeim, sem gerst hafa í Norð ur-Noregi í sambandi við brott flutning fólks úr Finnmerkur fylki og fleiri héruðum og vek ur athygli á því, að eyðing þessa harðbýla en mikilfenglega lands, sem likist um svo margt voru landi, er stórkostlegur hnekkir fyrir norræna menn- ingu em auðvelt -er að gera sér gxein fyrir í skjótri sviuan, bar sem nér íara forgörðuni verð- mæti, byggð upp með aldaerí iði forvarða norræna manna. Og aldir mun það einniig taka sök um landslags og ■ veðunáittu að ibæita að fullu landauðná besEum fögru og söguríku slóðum. En sárast er þó um þá fjársjóðina, sem aldrei verða bættir, líf og heilsu íbúanna, þar1 á meðal barna og æskumanna, sem að óþörfu líða þarna hungur, kulda og tortímingu. Stjórn B.S.R.B.. er þess full- viss, að íslendingar allir og tfélsisunnendur hvarvetna taka kröftulega undir mótmæli gegn hina viíLliimannilegu Ian<Ieyðing- arathæfi Þjóðverja í Norður- Noregi. 2. Stjórn B.S.R.B. heitir að styðja eftir megni hvers kon- ar viðleitni til' hjálpar hinu bág stadda, norska fólki og skorar á önnur félagssamtök í land- inu að vera viðbúin að rétta hjálparhónd jafnisikjótt ag no'kk ur leið opnast, t. d. að láta í té viðurværi og framfærslueyri til nauðstaddra bama og munað arleysingja. „Félag sérleyfishafa" skorar á ríkissfjón- ina að láfa fara fram rannsókn allra hengi brúa á landinu Vítir liarðlega skeyt° . fygarSeysi Vega- máBastJóra í |3ess-> um málum ANN 20. sept. og 8 okt. síð- astliðinn, stofnuðu sérleyfis- hafar með sér félag, félagið var nefnt jrFélag sérleyfishafa“. Til- gangur þess er samkvæmt 2. gr, félagslaganna að vinna að sam eiginlegum hagsmunamáliun sée leyfishafa. í stjórn félagsins voru knaifc ir: Sigurjón Damivailsson íor- maður, Helgi Lárusson ritarL Sigurður E. Steindórsson gjalól ' keri. Á fundínum voru rædóf f helztu framtíðarhagsmunamáfi félagsins, meðal annars nau8- syn á 'hentuigri faiikiosti á lei® unum, sérstaklega þó um þör£ á betri snjóbifreið til vetrar- flutninga. Vöntun á nauðsynlefi um varahiutum til áætlunar- bifreiðanna. Hinn geysi. háe stofnkostnað, sem fól'ginn er é yfirbyggingu bifreiðanna o. fl, Samþykkt var að fela stjórmi félagsins að reyna að afla upp lýsinga erlendis frá um ver® á yfirbyggingum á áætlimar- bifreiðir. Ennfremur að útveg® iayfj fyrir nauðsynlagustu wucfik hluium. Þá var eftirfárandi tillagfc samþykkt með samhljóða ai- kvæðum: „Fundur sérleyfishafa hald- inn í Reykjavík 8. okt. 1944 lítur svo á að vegna hinnasr skyndilegu bilunar Ölfusárbrú: ar eigi almenningur skýláusan rétt til að nákvæm athuguai' og; rannsókn verði látin fara fram á öryggi og ástandi allra hengi ■brúa á landinu og ermfnemur aÍK almenningur eigi rétt til þeirrar kröfu, að rannsókn þessi verðii falin og framkvæmd af færustut mönnum í þessari grein, Frá i-erkfræðilegu sjónarmiði séð, virðist það hafa verið aug ljóst mál að full þörf hafi ver ið á viðgerð á Ölfusárbrú lönj^œ áður en brúin féll niður. Fuiidli urinn mótmælir harðiega þvíí sibeytiingartLeysi vegajmálastjóm að framkvæma ekki slíka við- gerð í tæka tíð, og skorar á ri3h isstjórnina að láta eins fLjóÆt og' auðið er, rannsaka allar hengi. brýn á landinu, svo atburðir sem þessi ekki endurtaki sig.^ Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni, Jórunn V. Þórarinsdóttir og Kristján Sigurjónsson, húsgagna bólstraranema. Heimili ungu hjón- anna er í Traðarkotssúndi 3. Fargjöld á sérleyfít- leiðum sfér bækka ö dst- og símamála- Jr STJÓRN hefur tilkyimi: hækkun á fargjöldum hjá sér- leyfishöfum, sem nemur 11% á hvert sæti. Er hækkun þessi ■gerð sau»- , kværnt hréfi fná sérleyf ishöf- ■ um til Pósrt- og sámamáLastjóra ar á síðasrtlinu vori. Undiainrteknir þessari hækku* ieru þó strærtisvagniar Reykjia- vikur og mun fargjöld rneð jþeirru ekki haeklca. _Mfun flasrtium finaiasrt að f*n- gjöldin með 1 ainigiferðabifreiðua um hafa vierið nóigu há þótit eidki væri þau srtórhæikkuð niú.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.