Alþýðublaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.11.1944, Blaðsíða 6
g_______________________________________________________________________flLÞYÐUBLAÐlÐ ____________________________________________________KiSviloidagiir 29. nóv. 1>44. Brúðusýning Nyfljega var tbaildiii toúðusýnimg í New York, og voriu brúðurnar Ikjflpridair brúðkaup.slkjóiluím frá ýmsum öld/um. Á myndiflmi sjást líiviær brúður, œra vonu á sýningumni. Síðustu valdadagar Mussolinis Stjórnmálaþróunin og Alþýðuflokkurinn Frh. af 5. siðu. fimm-leytið, óku bifreiðar, sem í voru stórráðsmenn fasista: flokksins, að FemeyjiafliöfHirm. í forgarði hússins, þar sem venju lega voru ekki nema einn eða tveir verðir, var heil herdeild af fasistahermönnum, búnum fejáimurn riffLum og vélbyssum Þetta var smávegis aðvörun. Salurinn inn af svölum Fen- eyjahallarinnar er __ áfastur skrifstofu Mussolinis. í gegnum haun hafði haimn farið hvext sinn er hann ætlaði að flýtja ræðu fyrir múginn úti fyrir. Sal urinn er langur og á veggjun- um eru dýrindis teppi eftir gamla meistara og kertastjakar eru þar frá endurreisnartímabil inu. I öðrum enda hans er veg- legt hásæti, sæti Mussolinis og beint á móti þvi, í hálfhring mangir stólar. Áður en fundarmen settust uiður var heilsað með fasista bveðju og þar með hófst stór- róðfumdurkm. Musisoliini tó'k- fyrstur til máls og talaði í eina klukkustund. Ræddi hann styrj aídarreksturinn og kvað her- foringjana eiga sök á óförunum. De Bono, marskálkurinn gamli, sem hafði verið sviptur her- stjórn í Abyssiníustyrjöldinni, mótmælti þessu» Fleiri tóku tií máls og umræður stóðu í klukku stund í viðþót. Nokkru eftir klukkan 7 sagði Grandi, að atórráðið væri borg- aralegur hópur og gæti ekki rætt hermál. Síðan sneri hann sér að Mussolini og sagði: ,,Þú veizt fyrir fram það, sem ég ætla nú að segja. Ég sagði þér það fyrir tveim dögum." Muss- olini var fölur á svip en þungur á ibirúin. Haain var þöguil oig fitl aði við blýantinn. Grandi talaði í rúma kLukkiustund oig héilt 'því fram, að Mussolini væri ekki lengur þarfur þjóðinni og mælt ist til þess, að herstjórnin yrði falin konungi. Síðan dró hann upp úr vasa sínum tillögu, þess efnis, að þingræðisstjórn yrði aftur kom ið á og að Mussolini yrði falið aið þiðja konunig að hafa á hendi æðsta úrskurðarvald, samkvæmt 5. gr. stjórnarskrár- innar. Er Grandi hafði lesið upp til- lögu þessa mælti hann eitt orð, sam var óheyrt í þessum sal: „Votare.“, sem þýðir „Greiðum atkvæði“. Á fundum stórráðs- ins í meira en tuttugu ár hafði enginn greitt atkvseði. „Vot- are“, sagði Grandi aftur og settist niður. Nú hafði fundurinn staðið í fjórar klukkustundir. Enginn reykti, vegna þess, að Musso- lini gerði það ekki. Enginn bragðaði vott né þurt. Það var ekkert til þess að draga úr etf tirvæ'ntiingiumni MusisoKn hafði reiknað með reiðiilegum ræðum og afhrópun, en hér var skjal, krafa um atkvæðagreiðslu. Hann hallaði sér í .stólnum, var ir hans kipruðust og hann band lék blýantinn í ákafa. Á göngunum fyrir framan salinn og við dyrnar voru 60 menn með brugðna byssustingi. Meinn' þessir þótitu haust- ustu og óvægnustu hermenn á Ítalíu, hinir svonefndu „Mose- hettieri del Duce“, „Skyttur foringjans“. Þeir höfðu svarið, að fylgja foringjanum allt til dauðans og hlýddu honum ein- um. Ef maðurinn í hásætinu hefði sagt eitt einasta orð, hefði Grandi og stuðningsmenn hans eikki upplokið munminiuim meira. En ekkert skeði. Þá tók til máls Feder'zoni, forseti hinnar konunglegu vísindastofnunar og bar saman þessa styrjöld við hina fyrri og þótti hlutur Muss- olini slæmur. Bottai, sem hafði stjórnað verkamannasamtökun- um, skýrði frá óánægju verka- manna Di Marsico dómsmáig- ráðherra réðist á Mussoilini frá lögfræðilegu sjónarmiði og De Stefani, fyrrum,. fjármálaráð- herra lýsti ringulreiðinni, sem væri á fjármálum landsins vegna ófriðarins. Þá tók Ciano greifi, tengdasonur Mussolinis til mál. Lög uni nýbygghgar ráð staSfed FORlSETI ÍSLANDS sitað- fesiti á ríkiKráðisfiundi í daig lög um nýbyggingiarrtáð. Á sama fiuindi vedítiti bamm Birni Sigurðs syni lauism frá hérajðsilæknisem- fbaetti í Miðfjarðarhéraði. Frh. al 4. síðu. vísu voru þeir állmargir, sem ólu allmikla tortryggni í garð bæði Sjálfstæðisflokksins og kommúnista, sem ekki er að undra, jafn harðir og svarnir andstæðingar Alþýðuflokksins, sem þessir tveir flokkar eru og hafa verið. Em niðursaðam varð þó sú, að flokkurinn tæki þátt í stjórninni, og tilnefndi sem fulítrúa sína í hana þá Emil Jónsson og Finn Jónsson. Verður isáðar mökkuið minmzt á stefnuyfirlýsingar þessarar ríkisstjórnar og þá gerður nokk ur samanburður á henni og þeirri stefnu, er 18. þing Al- þýðuflokksins markaði í dægur málunum. Reynsla utanþings stjórnarinnar. Eins og getið var um í staflið b í II. kafla hér á undan, þá virtist það koma í ljós, að reynsl an af störfum utanþingsstjórn- arinnar varð ekki góð. Skal það þó tekið fram, að í þessari stjórn áttu sæti surnir mjög hæfir menn, sem átt hefðu að hafa ýmis skilyrði til þess að leysa af höndum svo vel færi stjómar- framíkvæmdir. Em sá gaflili varð fljótt auðsær, að stjórninni tókst ekki að ná því sambandi við þingið eða meirihluta þess, sem nauðsynleg var til þess að stjórnarstörfin gætu farið fram í samræmi við viðurkenndar reglur þingræðis. Þessi stjóm fór í upphafi fram á að fá allmikil völd frá alþingi og voru þau látin í té, þar sem ailJþinigi ibæði samiþykkti frumvarp hennar um skipun Viðskiptaráðs, en stjórnin ósk- aði að hafa í sinni hendi, og þá einnig þera ábyrgð á, störfum Viðskiptráðs, en að alþingi hefði af þeim sem minnst afskipti.... Eins og áður var fram tekið, kom það í ljós, að vegna sam- vinnuleysis stjórnar og þings, sem mjög bar á, varð. afgreiðsla mála á alþingi nokkuð tilvilj- unarkennd, þar sem alveg skorti forystu fyrir einhverjum þing- meiribluta, er styddi stefnu stjórnarinnar. Einkum kom þetta glöggt í Ijós í sambandi við afgreiðslu fjáriaga og raun ar ýmissa annarra mála. Það varð oig fljóst, út af frumvörp- um þeim og tillögum, er ríkis- stjórnin flutti til lausnar dýr- tíðarmálunum, að benni auðn- aðist ekki að fá meirihluta al- þingis til þess að fallast á þær. Varð það til þess, að einni ráö- herrann, Jóhann Sæmundsson, félagsmálaráðherra, sagði af sér eftir að afgreidd var lög- gjöf úm dýrtíðarmálin í lok ársins 1943. Én að dýrtíðarmál- inu sjiáflfu, oig því, sem fr'am fór á alþingi í sambandi við það, verður nánar vikið í sérstökum kafla hér á eftir. Öhætt er að fullyrða, aö því lengur sem utanþingsstjórnin sat að völdum, því ljósar varð alþingi og þjóðinni yfirleitt, að slíkt ástand gat ekki varað til frambúðar, að við völd sæti stjórn, er hefði engan fastan stuðning innan alþingis. Þessi staðreynd varð mjög til þess að örfa þingmenn til myndunar rík isstjórnar á þingræðisgrund- velli, og dreg ég ekki í efa, að þjóðin yfirleitt hafi talið að alþingi bæri skylda til þess að gera það, og að hún hafi, þegar loks tókst að mynda þingræðis- stjórn, fagnað þeirri langþráðu niðurstöðu, út af fyrir sig. Sú meginálýktuB, sem draga má af störfum utanþingsstjórn- arinnar, er sú, að það sé ekki heppilegt fyrir lýðræðis- og þingræðisskipulag að grípa til þeirra ráða um stjórnarmynd- un, sem gert var síðla á3rs 1942, og er þess að vænta, að slíkt komi ekki fyrir aftur. Myndun núverandi ríkisstjórnar. Ég drap á það í d-lið II. kafla hé'r á undan, hver hefðu orðið tildrögin að myndun núverandi ríkisstjórnar, en ég tel nauðsyn legt að víkja nokkrum orðum gð þeim þætti, sem Alþýðu- lokkurinn átti sérstaklega í mál efnasamningi þeim, er núver- andi ríkisstjórn þirti við til- komu sína. Þó að fyrstu frumdrög þau, sem núverandi forsætisráðhierra lagði fyrir Alþýðuflokkinn, væru að ýmsu leyti árangur af störfum tóilf mamna niefndariimn ar og þar hefðu verið upp tek- in ýmis atriði, er Alþýðuflokk- urinn lagði áherzlu á, þá þótti flokknum þó mjög skorta á, og þyrfti nánar að taka fram um isum a,triði, en bæta öðrum inn í stefnu hinnar væntanlegu stjómar. Miðstjórn flokksins og þing- flokkur gerðu því að skilyrði fyrir þátttöku í stjómarmynd- un nokkur atriði, er hér verða ta'Iin: 1. Að gerð verði frumdrög að áætlun um innkaup fram- leiðslutækja, og samdi samn- inganefnd Alþýðuflokksins, sem til þess var kjörin, slík frumdrög og lagði fyrir nú- verandi forsætisráðherra. Gekk hann að þeim lítið þreyttum. 2. Að ísland yrði þátttakandi í alþjóða félagsmálasamband- inu (I.L.O.), en um það hafði formaður Alþýðuflokksins flutt tillögu á alþingi árið 1943. Að þessu skilyrðd var einnig gengið. : 3. Flokkurinn taldi nauðsyn- . flieiga, að fram færi ítarleg end urskoðun stjómarskrárinn- ar, með það fyrir augum að setja ótvíræð ákvæði um rétt- indi allra þegna þjóðfélags- ins til atvinnu, félagslegs ör- yggis, almiennrar mienntun- ar og jafns kosningaréttar, — auk þess sem sett væru skýr fyrirmæli um verndun og efling lýðræðisskipulags- ins og varnir gegn árásum á það. Éinnig, að bætt skyldi í stjórnarskrárnefnd þá, er nú starfar, mönnum, er hefðu siem nánaista vitneskju um óskir almennings í landinu viðkomandi samningi nýrrar stjórnarskrár. — Að þessum skilyrðum var einnig gengið. 4. Alþýðuflokkurinn vildi láta binda það fastjnælum, að ef til skattahækkana kæmi, þá yrðu skattarnir fyrst og fremstTagðir á stríðsgróðann, en al'ls ekki á tekjur, sem ekki ná þurftarlaunum, og eftirlit með framtölum skyldi skerpt. — Að þessu var og gengið. 5. Alþýðuflokkurinn setti það að skilyrði, að 'komið yrði á fullkomnu kerfi almanna- trygginga, sem næðu til allr- ar þjóðarinnar, án tillits til Btéitta ieða efraahag á þá lnrad, að eigi sitæði að baki því, sem fullkomnast er fyrirhugað meðal annarra þjóða á þessu sviði. — Að þéssu skilyrði var einnig gengið. 6. Alþýðuflokkurinn setti það að skilyrði, að samþykkt yrðu á yfirstandandi alþingi ný launalög, í samræmi við óskir B.S.R.B. — Þetta var einnig samþykkt. T. Alþýðuflokkurinn vildi einn- ig, að hin nýja stjóm lýsti yfir því, að hún skyldi gera allt sem í hennar valdi stæði til' þesis að hindra, að tekjur hlutarsj ómanna rýrnuðu., á meðan kaupgjald verkamanna héldist óbreytt. — Þetta var einnig samþykkt. Ég hef hér nefnt sjö atriði, sem voru skilyrði af hálfu Al- þýðuflokksins fyrir þátttöku í ríkisstjórn. ÖII þessi atriði eru mjög mikilvæg, og þess er líka að geta, að þau eru mjög í sam- ræmi við ályktanir þær, sem gerðar voru á 18. þingi Alþýðu- flokksins fyrir einu 'ári síðan. Það yrði of langt mál að sýna nákvæmlega fram á, hversu skilyrði Álþýðuflokksins og stefnuyfirlýsing ríkisstjómar- innar yfirleitt bera mjög blæ af samþykktum Alþýðuflokks- þingsins fyrir ári síðan, en ég vil aðeins í því sambandi vísa til þeirra ályktana, er þá vom gerðar og er að finna í þingtíð- indum frá 18. þingi Álþýðu- flokksins og einnig í sérprent- un, sem nefnist „Vandamál dagsins, verkefni framtíðarinn- ar“. Þeggr þessar ályktanir eru at hugaðar og bornar saman við ræðu forsætisráðherra, er hann hélt á alþingi 21. október s. 1., þar sem hann gerði grein fyrir stefnu stjórnarinnar, má full- yrða, að stefna stjórnarinnar ber svo mikinn svip ályktana Alþýðuflokksþingsins, að flokk urinn má mjög vel við það una. Hitt er svo annað mál, hversu fer um framikvæmd 'þesisarar sfceÆnuisíkiriá. Ein AfllþýðuÆlokkur inri treystir því, að fulltrúar hans í ríkisstjórninni geri sitt til þess að gefin loforð verði full komlega efnd, og fylgismenn Alþýðuflokksins verða að hafa á því glöggar gætur, að efndir verði fullar, og þá einnig að styðja ríkisstjórnina við fram- kvæmd þeirra mörgu nytja- mála, er hún.hefur á stefnuskrá sinni. Þetta er og þeim mun betra sem framkvæmd margra stefnumálanna er sett í fastar skorður samkvæjnt kröfu Al- þýðuflokksiris, og má þar til nefna, að launalögin á að af- greiða á yfirstandandi þingi, að nýju almannatryggingarnar á að samþykkja á næsta ári og endurskoðun stjórnarskrárinn- ar á að verða lokið svo snemma, að alþingi geti fjallað um nýtt stjórnarskrárfrumvarp eigi síð- ar en síðla næsta vetrar, þann- ig aið ganga megi frá því, ef kosningar fara fram á regluleg- um tíma, að hægt verði að af- greiða nýja stjórnarskrá fyrir þær kosningar og samþykkja hana til fufllniUBitu að atfsrtiöðniúm kœniragum. Ég vil engu spá um fram- kvæmdir 'hinnar nýju ríkis- . stjórnar, ,en vil aðeins taka það skýrt fram, að ég ber hið fyllsta traust til fulltrúa Alþýðuflokks ins í stjórninni, og þykist mega ganga út frá því vísu, að þeir njóti einnig samskonar trausts hjá öðrum flokksmönnum sín- um. Margir örðugleikar kunna að verða á vegi þessarar stjórnar, mörg ný viðfangsefni krefjast lausnar, og þá ekki sízt, ef henni endist aldur til stríðsloka, en í sambandi við friðarsamn- ingana og atvinnuhætti að stríðs lokum, er þess mjög að vænta, að margháttuð málefni verði til úrlausnar, einmitt þau mál, er miklu varðar fyrir stefnu Al- þýðuflpkksins í innanlandsmál- um og utanríkismálum, að leyst verði af höndum af röggsemi og fullum skilningi á hag alþjóðar. Niðurlag á morgun. ..— \ . Útvarpstíðindi. 8. hefti 7. árgangs er nýkomin útk með forsíðumynd af Jóni Norðfjörð likara og viðtali við hann o. £1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.