Alþýðublaðið - 03.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 20,35 Erindi Jóhannes skírari (Eiríkur A1 bertsson dr. theol). 21.00 Kirkjukór Laugn- amessóknar syngur (Kristinn Ingvars- son stjómar). 5. síðan flytur í dag grein um Wilhelmínu Hollands- drottningu. 21,25 Upplestur Horðfjörð (Jón leikari). XXV. argangur. Sunnudagur 3. desember 1944 tbl. 246. > HLUTAVELTA Glæsilegiistu hlutaveltu ársins, heldur Kvennadeild SBysavarnafélags íslands í K.R.-húsinu í dag. sunnu- daginn 3. desember, hefst kl. 3 e. h. ; Á hlutaveltu þessari eru ógrynnin öll af góðum og dýrmætum munum. Meðal þeirra jágætismuna sem þarna eru á boðstólum má nefna: Flugferðir til ísafjarðar og Akureyrar, —ferð með Esju til Akureyrar á 1. farrými, —dömu gull-úr, — herra stál-úr, — rafmagnsmótor, — kol í tonnatgli, — 100 lítrar af bensíni, — standgrammófónn með plötum, — allskonar fatnaður og fata- efni. Alls konar matvörmr, snyrtivörur, skrautvörur. Spegiar, björgimartæki, teborð, kventöskur og permanent. Drátturinn 50 aura. Aðgangurinn 50 aura. Fjölmennið á þessa ágætu hlutaveltu. Freistið hamingjunnar og styðjið gott og þarft málefni. Kvennadeild Slysavarnafélags ðslands Fjalaköfturinn sýnir revýuna „Allf í lagi, lagsi" í dag kl. 2 Aðgöngumiðar seldir frá kL 1 í dag NÆSTA SÝNING ER Á ÞRIÐJUDAG Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 4—7 í Iðnó M u n ið Aðalfundur Stokkseyringafélagsins í dag kl. 8,30 í Tjarnarcafé Frjálsar akemmtanir að loknum aðalfundar- störfum. — Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórnin. Aðalfund Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Oddfellowhúsinu, uppd, miðvikudagskvöldið þ. 6. desember 1944 og hefst kl. 9. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Fornaldarsðgur Norðurlanda, II. bindi af Fornaldarsögum Norðurlanda er komið í bókaverzlanir. Bindið er 510 bls., prentað á ágætan pappír og prýtt fjölda mynda, af merkum fornleifum, sem fundist hafa í jörðu á Norðurlönd- , um. í bindinu eru þessar sögur: II. bindi er komið úl Hrólfs saga kraka og kappa hans Sögubrot af fornkonungum Frá Fornjéti og hans ætfmönnum Hversu Noregur byggðist Fundinn Noregur Af Uppiendingakonungum Háifs saga og Hálfsrekka IÞorsteins sága Víkingssonar Friðþjófs saga frækna Hrómundar saga Gripssonar Asmundar saga kappahana StuHaugs saga sfarfsama Göngu-Hrólfs saga Bósa saga og Herrauðs Guðni Jónsson, magister og Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag. hafa búið bókina undir prentun, eins og I. bindi. Ritar Guðni Jónsson formála en Kristján Eldjárn, cand. mag. hefir ritað skýr- ingar með myndunum. Áskrifendur vitji bókarinnar til Haraldar Péturssonar, Safnahúsinu og í bókaverzlanir, þar, sem þeir hafa gerst áskrifendur. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.