Alþýðublaðið - 03.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1944, Blaðsíða 2
-'Htri; ■ ÍU,'-;:- 2 ■ i. C;' 'iwmt. • -f; -• ftLÞYÐUBLAÐIÐ X. Eldhúsumræður áal þingl tvö næstu kvöld________ Emil Jónsson og Finnur Jónsson tala af hálfu Al- þýóuflokksins AKVEÐIÐ hefir verið að framhald fyrstu um ræðu um f járlögin — eldhús umræður — fari fram á al- þingi á máundags- og þriðju dagskvöld. Verður eldhúsum ræðum þessum útvarpað að vanda. Af hálfu Alþýðuflokksins taka í þátt í umræðunum þeir Emil Jónsson samgöngu mál^ráðherra og Finnur Jóns son félagsmálaráðherra. Frjálsir Danir í Lomtyi senda íslendingum heillaóskir FOKSÆTISRÁÐHERRA hief ur borizt eftirfarandi sám skeyti frá foringja firjálsra Dana, Christmas Möller: „Á 26. afmæli fullvelclisdags Íslands bið ég yður að móttaka beztu ós'kir mínar um hamingju ríka framtíð íslandi og íslend- ingum til handa.“ Forsætisráðhenra hefur svar að með svobljóðandi símskeyti: „Þegar íslendingar í fyrsta skipti eftir stofnun lýðveldis- ins minnast fullveldisdagsins, færi ég yður einlægar þakkir fyrir vinarhug yðar og glöggan skilning á íslenzkum málstað. Ég óska af alhug að þér meg- ið sem fyrst snúa heim á frjálst föðurland.“ ■ ' ■ Guðgeir Jönsson um ■ Sunnudagur 3. desember 194®.,. ■ nninmi ..iii|ii||^.iiipi"i .■! jlljtH; •* i*'|j fí ^ v: > í, :l| Viðtai um sambandsþingið við fyrrverandi forseta sambandsins K OMMÚNSTAR HAFA eftir Alþýðusabandsþingið, halda áfram að reyna að nudda sér upp við einstaka Alþýðuflokksmenn og þá ekki hvað sízt fyrverandi forseta Alþýðusambandsins Guðgeir Jónsson, sem þeir tala nú þannig um, eins og bezt hefði verið, að hann hefði verið fram forseti samibandsins. Þegar á herti á Alþýðusamhandsþinginu var áhugi þeirra fyrir því þó ekki jneiri en það, að þeir neituðu öllu því samkomu lagi, sem Guðgeir Jónsson taldi samþykkilegt til þess að hann gæti tekið aftur að sér forseta starfið, þar á meðal síðustu sátta tilaun Guðgeirs og Jón Sigurðssonar ,sem buðu að öll sambands- stjómin skyldi endurkosin óbreytt. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Guðgeirs Jónssonar og átti við hann eftirfarandi viðtal: — Hver var heildajrafstaða þín til deilumálanna á Alþýðu sambandsþinginu og þá einnig til kosningu samibandsstjóm- ar? „Ég álít að alítof mikið veð- ur hafi verið gert úr þeim litlu árekstirum/, sem uirðu innan miðstjórnar Álþý ðusambands- ins s. 1. tvö ár“, sagði Guð- geir Jónsson. „Þess er varla að vænta að 9 memn séu æfinlega sammála um allt sem afstöðu iþarf að taka til í jafn umfangs miklum og margþættum mál- um og þeim, sem koma í hlut miðstjórnar Alþýðulsambands íslands, að fjalla um og háða fram úr. Engirrn er svo algjör, að honum geti ekki skjátlast í einu leða öðiru, en eftár því, sem fram kom á þinginu, virt- ist svo sem fulltrúunum þætti Brefar heiðra þrjá íslenika sjé- menn fyrir björgunarafrek Björguðu áhöfn af brezfcu hersfcipi er sfrandaði við Lundey í ofsaveðri síðasfliðinn vefur Einar Jónasson, Jón Axeí Pétursson og Björn GuSmundsson unnu þetta björgunarafrek U AFSÖGUMENNIRNIR Einar Jónasson og Jón Axel ■*• Pétursson og Bjöm Guðmundsson skipstjóri hafa ver- ið sæmdir British Empire orðunni fyrir vasklegt björgun- arafrek er brezkt herskip strandaði við Lundey í ofsaroki og blindhríð. í gær atfhenti seudiheirrainin.1, herra Geralid Shepherd, iþrem íslendinigum Briitish Émpire orðuna fyrir björgun brezkra sjómanna úr sjávarháska. Orð una hlu/tu þedr Eimar Jónassoh h af nsöguma 6u r, Bj,önn Guð- mundEEon isikipsitjóri oig Jón Axel Pétur.sison hatfnisiögumað- ur. Athöfnin fór fram .að heám- ili brezku sendihenrahjónaama, Höfða, að viðstöddum eiginkon um orðiuþegia, skipshöfn drátt- arbátsins „Maigina“, hafnar- sitjóra og konu hans o,g ýmsium yfirmönmum 'hrezfca flotans 'hér \dð_ (Land. í ræðu, er sendfhiema hélt við þetóa itæifæri, skýrði hann frá atvikum á þessa leið: „Nóitttdna 10: jamúatr 1944 sitirandaði brezkt herskip við Lundey í myrkri. Stormur var oig úfimn isjór. Bmezkur drátt- larlbátur fór þegar til aðsitoðar, en varð að hverfa aftur vagnia 'stárfhríðar. Klukkustumd síðar var önnur tilraium gerð, en vegjna veðurs lét dráttarbátur- inn ekki að sitjónn, og varð aft- ur Ærá að hvenfia. HáMri ikilukku- Frh. á 7. siðu miðstjómin hafa leyst störf sín vel af höndum í öllum megin- atriðum. í þessu sambandi vil ég birta hér kafla úr skýrslu miðstjóm arinmar. Kaflinn er þessi: „Mdðstjórnin telur að sæmi- lega 'hafi tekizt um lausn þeirra verkefna, er 17. þingið fól henni fyrir tveimur árum að leysa, Innan sambandsfélag anna aimennt hefur tvimæla- laust níkt meiri sátt og stétt- arlegur samhugur meðal verka manna en nokkru sinni áður í sogu sambandsins, þrátt fyrir másmunandi stjórnmálaskoðan- ir og flokkaskiptingu, nú eins og fyrr. Þetta hefur reynst höf uðstyrkur samhandsdns á um- liðnu staæfstímabili. Þessi stéttarlega eining inn- an sambandsfélaganna hefði þó engan veginn verið einhlít, ef forysta sambandsins ‘hefði ekki setið á sárshöfði innbyrðis, þegar í odda skarst út á við. Það er heldur ekki oifeagt, að innan miðstjórnar Alþýðu- sambandsins hefur á starfstáma bilinu rikt meiri einhugur en ýmsir spáðu í fyrstu, og er það mála sannast, að samstarfevilji og ábyrgðartilfinning gagnvart heildarsamtökunum hefur þar mestu ráðið um lausn miála, þótt alger eining hafi því mið- ur ekki getað tekizt í ýmsum málum.“ Þess skal þó getið, svo efcki sé hallað í frásögninni, að aftan við þetta vildu nokkiriir mið- stjómarmenn hnýta ávítunar- orðum til eins starfsfélaga síns, en féllu þó frá því, að hafa það í skýrsiunni.“ — Þú bauðst til þess að vera oddamaður í væntanlegri sam bandsstjórn, en því var neit- að? „Ekki er það alveg rétt, að ég hafi boðist til þess'. Ég hefi yfir ofknöppum tíma að ráða og að sjálfsögðu alltof takmörk uðum hæfileikum til þess að sinna þessu verki svo sem síkyldl Ég sagði þeim mönnum úr báðum örmum þingsins, sem ræddu þetfca við mig, að ég vildi og þvrfti að losna við forsefcastarfið, — en ef sam- 'komulag næðist um miðstjórn með því móti — og því móti einu — að ég yrði áfram í starfinu, þá treysti ég mér ekki til að skerast undan bví* en ég tók það fram, og þóttist hafa sýnt það í verki, að ég treysti mér ekki til að vinna i sam- Frh. á 7. síðu. Forsefi íslands fesfir lög og velfir | : - ■ ■ ;;; . ; v ó : Forseti íslands festi í ríkisráði í fyrradagj, 1. desember: 1. Lög um breyting á Ijós- mæðralögunium nr. 17, 19. júní 1933. 2. Lög um 'heilsuverndar- stöðvar 3. Lög um breyting á lögum nr. 99, 16. desmber 1943, um ábyrgð ríkissjóðs á tjóni, sem hlýzt af vearu herliðs Banda- rikja Norður-Ameríku hér & landi. Á sama ríkisráðsfundi veitti 'hann Guðjóni Klemenzsyni hér aðslæknisembættið í Hofsó®- héraði. Guðgeir Jónsson. Efckert smjör um jölin Ameríska smjörið kemur ekki fyrr en í janúar RiÍKISSTJÓRNIN hefir látið festa kaup á 50 smálestum af smjöri í Bandaríkjunum, og mim það koma til landsins í janúar. Svo sem kunnugt er, hefur ekkerfc smjör sézit hér í verzl- unum um langan tíma og mun svo vera um land allt, því að ameríska smjörið, sem keypt var til landsrns á sínum tíma. er fyrir löngu uppgengið, en ís- lenzkt smjör hefur 'hins vegar verið ófáanlegt, 'hverjar ástæð ur sem til þess kunna að liggja. Er þeitfcia fyrinbrijgði afl alvarlegt mál og vissulega bæri að rannsaka það, hvað um smjörið verður. Og einhver mun una því illa að borða þurrt brauð um jól- in, sem nú fara í hönd, en all ar líkur benda til þess, að all- ur almenninigur í kaupstöðum að minnsta kosti, verði að gera það. Sveinspróf í mpd- skurði TVJ ÝLEGA hefur ungur Reyk- ■‘•^® víkingur lokið sveinsprófi i myndskurði, er það Friðrik Friðleifsson sonur Friðleifs f» Friðrikssonar bifreiðarstjóra. Hefir enginn tekið hér sveins próf í þessari iðn síðan Ágúst Sigurmundsson myndskeri lauk. námi árdð 1925 og iþar tiíl að Friðrik tók sifct pró£. Friðrik hefír sfcundað nám stitt hjá Guðmundi Kristjáns- syni, Óðinsgötu 6 A. Sveinisstykki þessa unga. myndskera er saumaborð úr maghogany, og hefur hanzi skorið það út í renaissance-stíL. Auk útskurðarins á borðinui hefur Friðrik sjálfur annast alla smíði þess, sem er hin hag legasta. í dag verður gripur þessi til sýnis í sýningarglugga Jóns Bjömssonar & Co., Banka- stræti. þýöuflokkifélag- antia í fprafcvöid |Z VÖLDSKEMMTUN Alþýðu flokksfélaganna í fyrra- kvöld í Alþýðuhúsiun Iðnó tó'kst vel og fór ágæfclega fram. Auk þeirra formanns og vara formamns flokksins, sem báðir flufctu ávörp, töluðu þessir fé- lagar: Helgi Sveinsson, Ágúst Jósefsson, Óiafur Friðriksson, Guðný G. Hagalín, Þórður Jónsson, frá Fáslkrúðsfiirði og Baldvin Þ. Kristjánsson. Guðmundur G. Hagalín las upp á skemmtuninni við góðar imdirfcektir, en á eftir var dans að fram eftir nóttu. verfð sýnf 19 sinn- um á Afcureyri Frá fréttaritara Álþýðu blaðsinis, Akureyri. D RÚÐUHEIMILIÐ vas sýnt á Akureyri í siöastí sinn síðastliðin sunnudag, AUi var leikurinn sýndur 1® sum um, við ágætar viðíökur. Á mánudaginn hélt stjótrr ielikfélagsins samsæti á ílóte" Kea fyrir frúrnar Öldu Möllej og Gerd Grieg, og gaf þeim góc ar gjafir að skilnaði, sem þaki lætisvott fyrir starf þeirra fyr ir félagið, en eins og kunnugl er, þá fór Alda Möller með að alhlutverkið í Brúðuheimilinu og Gerd Grieg var ieikstjþri við allar sýningarnar. — Hafr. — Frá firéttaritara Alþýði blaðsins, Akureyri. T\/í JÓLKURSAMLAG K. E. I ■* hefur tekið upp skömmtu smjörs á Akureyri. Veitir þa 2.50 gr. af smjöri á mann mánaðarlega. Frá 1. desember hækkaf mjólkin á Akureyri um 5 aur lítrinn, og er þv,í nú á sam verði og á Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.