Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1944, Blaðsíða 1
( CtvarpíS 20.50 Lestur íslendinga- sagna: Laxdæla (dr. Einar Ól. Sveins- son háskólabóka- Vorður). 21.30 Frá útlöndurn ( Bj örn Franzson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 14. des. 1944 tbl. 255 Auglýsið fyrir jólin í Alþýðublað- t ( inu. Kosnaðurinn ketnur aftur í auknum viðskipt- um. „Gjöf skal gjalda, ef vináttu á að halda.“ Gildi þessara orða er eilíft. En það er og annað mál, hversu virðuleg gjöfin er, það er öfgalaust mat allra, sem lesið hafa og séð bókina „Salamina“ — eftir hirtn fræga ameríska listmálara Rockwell Kent, að hún sé listaverk að stíl og efni. Óvenju þróttmikil bók. Göfug, lát- laus og sönn. Heillandi framsetning, svo að fram tekur beztu skáldverktun, enda voru dómar mestu bókmenntasérfræðinga Bandaríkjanna og Englands, allir á einn veg, — listaverk. — Salamina kom á markaðinn fyrir jól 1943 og seídist þá, allt sem tilbúið var af bókinni, en það voru % upplagsins, á tæpum tveim vikum. Nú hefur það sem eftir var, verið bundið í mjög vandað alskinnband, og fæst nú aftur hjá bóksölum. Bókin er prýdd 18 heilsíðumyndum af listaverkum höfundarins, og 57 smærri mynd- I 1 um. Betri bók en þessa getið þér ekki gefið vinum yðar, né yður sjálfum, í jólagjöf. Sendist gegn póstkröfu hvert á Iand sem er. AÐALUMBOÐ: Bókaverilun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A. — Suni 3263. — Pósthólf 156. Samsæti verður haldið til heiðurs þeim Sigurði Grímssyni og Flosa Sigurðssyni, föstudaginn 15. des- ember, kl. 8.30 e. h. í G.T.-húsinu. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4—7 í dag (fimmtudag) í G.T.-húsinu, Stjómin. áskriftarsími AlþýðublafSslns er 4900. ætti að fara á mis við að eignast hina gullfögru sögu: og verða aðnjótandi þess göfugasta, sem faðir get- ur haft. fyrir barni sínu. hefur Húnvetningafélagið í Beykjavík, föstu- dagskvöldið 15. þ. m. kl. 8,30 í Tjamarcafé. Stjórn Húnvetningafélagsins. Blómakarfan er jólabók barnanna, Snyrflvörukassar fyrir dömur. — Mjög góð tegund. FaJlegir. Heppileg jólagjöf. B R I S T O L Banbastræti 6. II únvetningaf élagiö: Biýanlur og kveikjari einn og sami hlutur. Reynast vel. — Heppileg jólagjöf. — Takmark- aðar birgðir. — Nokkrar tegundir af VINDLA- og CIGARETTUKVEIKJURUM Lögur (Lighter Fluid), Tinnusteinar (Flint). Gætið þess að nota aðeins lög (Light Fluid) á kveikjarana. B R I S t O L Bankastræti 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.