Alþýðublaðið - 15.12.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 15.12.1944, Page 1
t Ctvarpfö 210.25 Útvarpssagan: ,Kot býlið og komslétt- an‘. 31.15 Tónlistaríræðsla fjrrir umglinga (Ró- bert Abraham). 31.40 Spumingar og svör uim íslenzkt mál. n Auglýsfö ryrir jólin f Alþýðublað- Lnu. Kosnaðurinn ketnur aftur í auknum viðskipt- um. . -i' at. r. VERZLUN SÍMl 42.0V Jólabóh barnanna: Ungar hetjur Eftir CARL SUNDBY Saga fyrir drengi og telpur -- 136 bls. með unyndum. Gunnar Sigurjónsson þýddi. í byrjun næstu viku kemur í bókabúðir bókin, sem verða mun uppáhaldsbók bæði drengja og telpna. Þessi bók hefir náð miklum vinsældum um öll Norðurlönd, enda hlaut hún fyrstu verðlaun í samkeppni, sem stórt útgáfufélag í Oslo efndi til árið 1938 um beztu barnabókina. Hér á landi er sagan þegar mörgum kunn og hefir að sjálfsögðu notið einróma vinsælda. Muni þeir að sjálfsögðu fagna því, að fá hana á íslenzku í þessari vönduðu útgáfu. Geffö börnunum U n g a r h e t j u r í jólagjSf. BÚKAGERÐIN LIL J A Þeir stofnendur V erkamannafélagsins „Dagsbrún“, sem em í bænum og geta komið því við, eru vinsam lega beðnir að koma til við tals í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsinu, sunnudag- inn 17. þ. m. kl. 10—12 árdegis eða 1—6 síðdegis. Stjóm Dagsbrúnar. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.