Alþýðublaðið - 15.12.1944, Síða 8

Alþýðublaðið - 15.12.1944, Síða 8
9 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 15. desember 1944 ■TMmssie. lenry ellir drauga (Henry Aldrich Haunts a House) Bráðfjörug og gamansöm ceimlefkasaga JIMMY LYDON sem HENRY ALDRICH og fleiri unglingar. Sýning kl. 5, 7 og 9 3önnuð börnum innan 12 ára TÓBAKSVÍSINDI Einn af forstjórunum í Holly wood, John Ford, las engar aðrar bækur um tveggja ára skeið, en þær, sem ritaðar voru um töbak, og allt þetta aðeins til þess að komast að raun um, hvaða tóbak hæfði honum bezt. * * * KONUNGUR OG BÓNDI Meðan Carol var konungur í Rvmeníu, þá hafði hann það fyrir sið að fylla út skýrslu- form á þann hátt, að skrifa fyrst í dálkinn: atvinna: Kon- ungur og þar fyrir aftan: bóndi. LÆKNISDÓMUR DAGINN EFTIR: Samsætið hafði verið fjörugt, svo fjörugt, að morguninn eftir var þoku- slæðingur mjög þykkur á ferli um heíla stúdentsins. Hann lá í rúmi sínu og komst ekki á fætur fyrr en hann hafði saum að tvær litlar, hvítar tölur í skyrtuna sína. Þá allt í einu datt honum í hug, að saperín mundi glæða skilningarvitin. Fyrst að gleypa eina litla pillu og renna miklu vatni niður og síðan að endur- taka verknaðinn. Oh, en sá mun ur. Honum fór að líða miklu betur, í raun og veru mjög miklu betur. Bráðlega hafði rofað svo til fyrir augirni hans, að hann gat greint tvær litlar asperíntöflur, sem lágu á skyrtu hans. Drottinn minn dýri, 1 hann hafði rennt niður tölunum. mm Bfo GAMLA BSO hnefana. „Hvað vildi hún?“ „Ekki neitt“ svaraði hann. „Hún mátti ekki vera að því að 'bíða.“ „Og þú leizt svona út“, sagði Carrie, sem gat ekki stfllt sig lengur. „Hvað er með það“, sagði hann oásaneiðiux. „Hvemig gat ég vitað ,að hún myndi koma?“ „Þú vissir, að það gat vel verið“, sagði Canrie. „Ég sagði þér, að húií kæmi ef til vill. Ég Ihef hundrað sinnum beðið þig að vera í hinum fötunum þínum. Ó, þetta er hræðilegt.“ „Æ, vertu ekki að þessu“, sagði hann. „Hvað gerir það til. Þú getur ekki umgengizt hana hvort sem er. Þau eiga of mikla peninga.“ „Hefur nokkur sagt, að mig langaði til þess“, sagði Carrie fjúkandi reið. „Það skyldi maður ætla, einis og þú óskapasf út af föt- unum rnínum. Það er eins og ég hefði —“ Carrie graip fram í: „Það er satt sagði hún“,. „Ég gæti það ekki þótt ég vildi, en hverjum er það að kenna? Það situr ekki á þér að tala um þá, sem ég get umgengizt og þá, sem ég get ekki umgengizt. Hvers vegna ferðu ekki út og reynár að ná þér í vinnu?“ Þetta var eins og að hella olíu á eldinn. „Hvað kemur þér það við?“ sagði hann og reis á fætur með ofsa. „Borga ég ekki húsaleig- una? Ég sé um —“ „Já, þú borgar húsaleiguna“, sagði Carrie. „Og þú talar eins og heimurinn væri nokkrar stofur þar sem þú getur setið og hangsað. Þú hefur ekkert gert í þrjá mánuði annað en sitja hér og reka nefið niður í allt. Mér þætti gaman að vita, hvers vegna þú hefur gifzt mér?“ „Ég hef aldrei gifzt þér“, hreytti hann út úr sér. „Hvað gerðirðu þá í Mont- rieail, miér er sp<urn?“ sagði hún „Ég giftist þér að minnsta kosti ekki“, svaraði hann. „Þú getur hætt að 'hugsa um það. Þú talar eins og þú vissir það ekki.“ Carrie horfði á hann með gal- opnum augum. Hún hélt, að þetta hefði verið löglegt hjóna- band. „Hvers vegna laugstu þá að mér?“ spurði hún ofsalega. „Hvers vegna neydditðu mig til þess að strjúka með þér?“ Rödd hennar varð að kjökri. „Neyddi!“ sagði hann hryss- ingslega. „Ég þurfti nú held ég ekki að neyða þig mikið.“ . „Ó!“ sagði Carrie og grátur- inn bar hana ofurliði. „0, ó!“ og hún sneri sér undan og Mjóp við fót fram í stofuna. Hurstwood var kománn í upp- nám. Hann þurrkaði sér um ennið um leið og hann leát í kiringum sig, síðan fór hann og náði í fötin sín og byrjaði að klæða sig. Carrie gaf ekkert hljóð frá sér; hún hætti að kjökra, þegar hún heyrði, að hann fór að skipta um föt. Fyrst í stað varð hún óróleg og hélt, að hann ætlaði að skilja hgna eftir alveg peningalausa — en hún var ekkert óróleg yffir því, að hún kynni að missa hann, þótt hann væri ef til vdll að yf- irgefa hana fyrir fullt og allt. Hún hevrði að, hann dró út skúffu og náði í hattinn sinn. Því næst lokaði hann borð- stofudyrunum, og 'hún vissi, að hann var farinn. Eftir nokkurra mínútna þögn stóð hún upp og leit út um gluggann. HurStwood gekk ró- lega upp eftir strætinu. Hann gekk þivert yfir Fjórt- ándu götu yfir á Union Square. „Leita að vinnu“, sagði hann við sjálfan sig. „Leita að vinnu! Hún segir að ég eigi að fara út og leita að vinnu.“ Hann reyndi að verja sig fyrir sjálfsásökunum, enda þótt hann vissi, að hún hefði á réttu að standa. „Skollans vandræði að frú Vance skyldi endilega þurfa að rekast inn“, hugsaði' hann. „Þarna stóð hún og virti mig fyrir sér frá hvirfli til ilja. Ég veit svo sem, hvað hún hefur verið að hugsa.“ Hann mundi eftir þelm fáu skiptum, sem hann hafði séð hana í Sjötugustu og áttundu götu. Hún leit alltaf prýðilega út, og hann hafði gert sér far um að koma glæáilega fram í návist hennar. Að hugsa sér, að hún skyldi sjá hann svona út- iítaindii .Hann ygldi sig í ör- væntingu sinni. „Fjandinn sjálfur“, sagði haim eflaust tíu sinnum á sama klukkutímanum. Klukkan var kortér yfir fjög- ur, þegar hann fór að heiman, og Carrie var grátandi. Hann fengi engan mat heima þetta kvöld. „Fjandinn hafi það“, sagði hann og reyndi að breiða yfir skömm sína. „Þetta er ekki vonlaust. Ég er ekM búinn að vera.“ Hann leit í kringum sig á 1 - Æfinlýri í Hollandi Tarzan í New Yorfc („Wife takes a Flyer“) (Tarzan’s New York Fjörug gamammynd, með Adventure Johnny Weissmuller JOAN BENNETT Maureen O’Sullivan og Ankamynd: FRANCHOT TONE FIJLGVIííKl YFIR Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞÝZALANDI Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 torginu og sá mörg veitinga- hús, og ákvað að borða kvöld- verð í einu þeirra. Hann gæti náð í blöðin og látið sér Mða vel þar. Kvöldverðurinn kostaði hann hálfami amnað doliara. KOukkan átta var hann búinn að borða og lesa blöðin, og þegar hann sá, að gestirnir voru yfirleitt að fara og fólksmergðin þéttist á götunum, fór hann að velta fyrir sér, hvert hann ætti að fara. Ekki heám. Carxie var enn á fótum. Nei, hann ætlaði ekki að fara heim í kvöld. Hann ætlaði að vera niðri í borginni og haga sér eins og vel stæður maður gæti hagað sér. Hann keypti sér vindil og gekk yfir að horninu, þar sem allt úði og grú'ði af vtíxlurum, verzlunar- mönnum, leikurum — mönn- um af hans sauðahúsi. Þegar hann stóð þama, mundá hann eftir kvöldunum í Ohicago í gamla daga, og hvernig hann var vanur að eyða þeim. Hann ihafði svo oft spdlað á kvöldin. Og þetta mánnti hann á póker. Fyrsla ævinlýriS. Fólkið í húsinu rak upp stór augu, þegar við bárum fram erindi okkar, en þegar húsfreyjan sá penmginn, sem ég hampaði, varð hún óðfús að verða við tilmælum okkar. Við höfðum því allt það meðferðis, sem maðurinn hafði þeð- ið okkur að afla .þegar við komum aftur. Ég veitti því at- hygli, að hann snæddi brauðið og ostinn gírugur mjög og fékk sér vænan teyg af brennivíni, en hins vegar lét hann okkur Eiríki mjólkina eftir. Okkur bragðaðist matur þessi ágætlega. Við vorum end- umærðir á sál og líkama, þegar við héldum för okkar áfram, en förunautur okkar stakk leifxmum af brauðinu og ostin- um á sig. Hann varð okkur nú jafnan samferða, og andúð sú, sem ég hafði á honum haft, hvarf smám saman, og að lokum var ég korninn á þá skoðun, að hann væri góðlyndur og velviljaður ná'ungi. Hvemig sem á því stóð, tókst hon- um smám saman að fá okkur til þess að segja sér alla sögu okkar, enda þótt við hefðum staðráðið að haida henni leyndri sem Vandlegast. „Já, lögreglan getur nú svo sem verið þörf í þjóðfé- laginu", mælti hann og brosti tvíræðu brosi, „en þess eru dæmin að hún skipti sér af málum, sem betur _ færi að hún léti afskiptalaus, því að hún verður aðeins til óþæg- inda með þessum slettirekuskap sínum. Hafi kjörfaðir p\S HE WTEMPT5 TP UANC, 1M THE MOUMTAIN PASS/ SCORCH'S AMSUIANCE PLANE 15 POUNCEO ON BV ME'S... PtNTO POWMS ONE, IM A FAKEP LAMplNO...WHiLE 5C0RCWV, IM A PINAL KUM FOR THE LEPC5E, LEAPÍ THE ÖTMgfZ IMTO RANtSE OP THE yANK OUNMEKS ?£l OW.... “««10111 13-«od MYNDA- SAGA Þýzika flugvélim steypitist mið- air og sprenigur HERMAÐUR:: ,Jiúrra! Hún. esr ier ur sogu/imi. óður en . . Komdu Pete Fkigvél Arnar þetBur Demit: ÖRN: „Jæja þá anujn vð hér — og í heiitu lagi. Þó er þettta í lagii.“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.