Alþýðublaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 3
17. descmber. 1944 ALÞYÐUBLAPK> i Grikklandi! & StaEin líka iasbffi F'YRIR nokkrum dögum birti eitt ai dagblöðum bæjarinis freg'n frá United Press-fréttastofunni, sem vak ið befir mikla athygli og jafnframt lcomið illa við kaunin hjá málgagni kom- múixista hér, og er það að vonum. Samkvæmt U.P.- fregninmi höfðu ELAS-menn, eða grisku kommúinistarnir, sem. ,að uppreísninni standa, snúið sér ttil yíiirboðara sirma í Moskva og beðið um hjálp. iEn Josef Stabn maæskáRsur og hæstráðandi þar eystra neitaði að verða við slíkri hjálþarbeiðni og vildi alls ekki Játa bendla sig við. að- •gerðir hinna grísku skoðána bfæðra sinma sem vonlegt var, þar eð það væri í meira lagi undarlegt, ef Rússar ættu eftir að fara með ófrið á hendur Bretum, bandamönn um sínmn, í stað þess að ein- Ibeita kröfrburDum gegn Jójóð- rverjuim, senx enn eriu Jangit írá .því að vera yfirbugaðir. ÓÐ VIL JINN ‘ ‘ hefir tekið œajög ákveðna afstöðu með uppreisnainaönnunum grísku pg sæmt þá ýmsum virðingar Jjedtum, svo sem „freJsis- her „þjóðfrelsisher“ og fk'.ira þess hattar x>g farið 'hin U2B óvægilegustu orðum um. brezku stjórmna og Breta í þessum málum, sem hafa gert sig ,peka í þekri óhæfu að vilja.stuðla að því að Grikk- ir fái sjálfir að ákveða sitt eigið stjórnarforna í frjáls- um kosningum, en verjast á- ’ rásum .aftan frá á þesum al- í vaxlegu og viðsjárverðu tím- ! m Safir blaðið sákað \ Ibrezku :St|ómina um að vilja seilast til valda í GrikJdandi ■og jafnvíf dróttað því að ChurchiH, ;að hann værí hálf jgerðuæ fasfsti, að mirinsta kosti yfiægangsseggur, sem væri að berjói niður frelsis- hreyfingu grísks verkalýðs. FREGNEN UM. AFSTÖÐU , RÚSSA til grísku uppreisn- ii armarinanna var,. eins og að 1í líkum Jætur, næsfe óþægiieg fyrir aðstandendur „Þjóð- ríljans'i Að hugsa “sér, að Rússar ©kuJi hafa tekið í K sama streug og brezka stjóm in og skorað á ELAS-menn • að hæibta bandögum! Var Stal in að komast á sömu línu og ChurchiJl, var hann Jíka orð inn fasisti, andvígur „frels- 3shernum“ gríska? ÞJ,ÓÐVILJINN“ ræddi þessa fregn daginn eftir að „Vísir“ birti hana, í heldur fyrirliti- legum tón og segir „rosa- frétt“ þessa næsta ómerki- lega. Dregur biaðið í efa sann Jeiksgiidi hennar, en segir jafnframt, að til þessa hafi ELAS-menn haft í fullu tré við Breta og ekki verið hjálp arþurfi. í því sambandi má nú samt minna á, að fyrir ErkHmkupinn i Afsenu sagður fús tii aS gerast ríkissljóri Scobie krefst þó skilyrðlslausrar afvopmin- ar skæruliða ENN geisa snarpir bardagar í Aþenu og Piræus, en þó þykir vænlegar horfa um samkomulag. ELAS-menn hafa sent Scobie hershöfðingja svar. við tilmælum hans um að leggia niðua: vopnin og segjast fúsir til að hverfa frá Aþenu með herafla sinn „um stundarsakir," eins og þeir orða það, svo fremi sem fjállahersveitir stjómarinnar geri slikt hið sama og lögreglan verði afvopnuð. Scobie telur ELAS-menn sniðganiga kröfur sínar og svar þeirra ófuli- nægjandi. Erkibiskupiim í Aþenu skýrði frá þvi í gær, að hanm hefði verið beðinn um að gerast ríldsstjóri til braðabirgða og kvaðst bann hafa tjáð sig fúsan til þess, ef stjórE/nálaflokkarnxf féll- ust á það. Scobie hershöfðíngi hefir gef ið út tiikyimmgu .um orðsend- in,gu ELAS-manna og kemst meðaJ atrnars svo að orði, að þeir hafi leitt hjá sér m>eginatr- . iði krafna hans, sem sé að leggja niður vopnin. TeJur 'hann ófull nægjandi yfiriýsing ELAS- manna um að hverfa á brott frá Aþenu „um stundarsakir" og segir, að Saraphis foríngi skæru Jiða, hafi æofið samning þann, er hann gerð við Maiíland Wil son hershöfðingja á sínum tíma, en samkvæmt samningn- um skyldu skæruliðar vera und ir stjórn grísku ríkisstjómar- innar, sem æfeti að lúta yfirher- stjóm Breta. Talið er sennilegt, að stjórn- málaflokamir Sallist á, að érki biskuþinn í Aþenu verði ríkis stjóri Grikklands fyxst um sinn, og hafa þeir flesríx gefið ut yfiæ lýisingair % þá átí, neima EAM flokkurim. Erkífeiskupinn er sagður njóía almertnra. vinsælda í landinu vegna einbeittæar framikomu sinnar meðan á her náminu stóð. Tilkynnt er, að Bretar hafi tekið sxm 28Q0 skæruliða hönd -um síoan uppreisnin hófst, en am 1800 munu. hafa fallið eða særzt. — í gær var víða bar- izt í Aþenu og Piræus, en þó ekki af saina ofsa og áður. ^esturvigsföSvarnar Karlsruhe Mótspyrna Þjóðverja er mjög öflug og fer harðnandi. Þeim hefir borrzt liðsauki, meðal ann ars er eitt vélherfélki komið á vetvang. Enn hafa nokrar sveit ir ú*r 3. hemum farið inn yfir landamæri Þýzkalands, en Þjóðverjar verja hvert fótmál af mikilli hörku og hafa banda feirtu grísku .skemmstu . verkalý ð s s amtökin ‘ ‘ (kom- n?.únistar) ávarp, stflað til v erkalý ðss amt aka í Bret- landi, Barudaríkj unum, Frakk landi og Rússlandí, þar sem rvœnzt er samúðaæ og aðsitoð ar í þessarr ,,frelsisbaráttu“, HÉR SKAL EKKI FULL- YRT, hvort þessi fregn um, að Rússar hafí neitað upp- reisinarmönnum um hjálp, hafi við rök að styðjast. Vel getur verið, að hún sé í öllu sannleikanum samkvæm, en það getur lika meira en vel verið, að Rússar hafi róið und ir og meira segja gæti hugs- ast, að þeir hefðu laumað feyssu og byssu til uppreisn armanna, til dæmis yfir búlg örsku landamærin. En líkt er að sjálfsögðu getgátur ein- ar. Hvemig sem því kann að vera varíð er það jafnvíst, | að fregn þessi var óþægileg i og til þess fallin að draga úr ■gorgeir og skrumi kommún- ísta um ,.frelsisbaráttu“ Grikkja. AÐ LOKUM MÆTTI ef til vill mínna á síðustu ræðu „fasist ans“ Churchills í brezka þing inu, þar sem hann ræddi um pólsk-rússnesku vandamálið. Þar lætunChurchill í ljós þá skoðun, að eðlilegt sé, að Rúss ar fái einhvern hluta af Aust ur-Póflandí, væntanlega allt að Curzon-línunni svo- nefndú, en Pólverjar fái þess í stað hluta af hinu núver- andi Þýzkalandi. Þessi af- staða fofsætisráðherra Breta feendir síður en svo til þess, að' hann hafi fasistískar til- hneigingar, eins og „Þjóð- , viljinn“ vill vera láta, eða kannske er það bara einhvers konar samkomulag „fasist- anna“ tveggja, Stalins og Oiurdhills? Txl vinstri er Douglas MacArthur hinn frægi hershöfðingi, er stjórnar hernaðaraðgerðum á Filippseyjum þessa dagana, en til hægri er Chester W. Nimitz, yfirmaður alls flota bandamanna á; Kyrrahafi, en herskip hains hafa unnið hverja sjóorustuna af ann- arri undanfarin tvö ár. •"yherinn ameríski, undix' stjóm * Patch hershöfðingja sækir um í Þýzkaland í f jórum megin fylkin'gum á 28. km. svæði. Hægri fylkingararmur hersins hefir þegar nað Lauterburg á sitt vald og er nú aðeins 15 km frá Karlsruh, sem er mjög mikil væg iðnaðar- &g samgöngamið stöð í Pfalz — Vinstri armur hersins sækir að feorginni Weíss emfeurg, sem er rétt innan við | irönsku landamærin. Þeir kreppa að iapönum Nf landganga Bandaríkjamanna á Filippseyjum Hafa fconfiH mdckru EiSi á land á ildlindoro, fyr- ir norðan Luzon T WASHÍNGTON er tilkyimt, að Bandaríkjameuu hafi enu gengið á land á tFilippseyjum, að þessu sinni á Mindoro-ey, suðnr af Luzon. Gengu Bandaríkjamenn á land á þrem stöðum að afstaðinni geysihörðum lofárásum á flugvelli og aðrar vam- ar stöðvar Japana og skothríð af fallbyssum herskipa. Kom land- gangan Japönum á óvart og náðu Bandaríkjamenn strax á sitt valct stemdlengju 8 km. upp í land. Nýjar virðinganlöAor í her og flola Banda ríhjamanna Ri OOSEVELT fonseti hefir ritað tilskipun um nýjar virðinigarstöður í her og floita Bandarfikjamanna. í herruum hatfa þessir menn verið isæmdir virðingarihieiitiniu „Ganeral of t(he Army“, sem svarar til „Fieldmairislhal“ með Brefcuan: Marsihaill yfirmaður ihierforinigjaráðsinls, Eisenhow- er, MacArthiur, og Arnold, yfir maðiur fluighersins. í flotamum hefir eínnig verið tekin upp vxrðingarstaða, sem svarar itil „AdmiraiL of tSie Fléet“ með Bretum og hafa þessir flotafor- ingar verið sæandir hinu nýja virðinigariheiti: Ernest J. King, yfirniaður alls Bandarikjaflot ans, Leaihy, ráðunautur Roose- velits og Chiesiter W. Nimitz, yfirmaður KynrahaiMlota Bandríkj anna. menn ekki getað sótt fram nema um nokkur hundruð m. Við Sáarlautern geisa einnig harðir bardagar og beita Þjóð- verjar öflugu stórskotaliði. í fyrrdag skutu Þjóðverjar um 60Q0 sprengjukúlum á stöðvar bandamanna á þessum slóðum. Verkfræðingasveitix eru þeg ar teknar til starfa við flug- vallagerð og hefir verið skipað á land jarðýtum og margs kor ar útbúnaði öðrum, svo og skrið drekmn og fallbyssum. Talið er. að erfitt verði um hraða sókn á eynni, þar eð hún er hálend mjög og víðast gott til varnar, enda er talið að, Japanar muni verjast að kappi, því þaðan er tiltölulega skammt til Manila á Luzon, höfuðborgar Filipps- eyja. Skæruliðar hafa haft sig mjög í frammi víða á Filippseyjum og unnið Japönum mikið tjón. Síðan á miðvikudag hafa flugmenn Bandaríkjamanna haldið uppi sifelldum árásum á stöðvar Japana á Luzon. Auk þess hafa þeir ráðizt á skipa- kost Japana á þessum slóðum og valdið miklum spjöllum. Með al anars sökktu þeir st.óra olíu flutningskipi. stóru kaupfari og 9 smærri flutningaskipum. Þá hafa Japanar misst yfir 200 flug vélar í árásum þessumi en 138 urðu fyrir skemdum. í Washington er lýst yfir því, að hemaðargerðum sé nú lok- ið á Leyte-ey og hafi þær genð ið samkvæmt áætlun. Um 100 amerískar flugvélar réðust á ýmsar stöðvar Þjóð- verja að baki víglunni, meðal arnxars í grennd við Stuttgart,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.