Alþýðublaðið - 17.12.1944, Síða 7
I
SasBMkgw 17. desendber. Ít44
ALÞYPUBLAÐIÐ
J
Bœrinn í dag.
Hæturlœkriir er í LæknavarS-
atofcuuii, sínai 5030.
Næturvörðcir er í Iðumnar apó-
1eki. ■
Næturakstur aimast Hreyfill
aánoi 1633.
ÚTVARPIÐ:
ítl.O® Morguutónleikar (plötur): a)
jSerenade í D-dúr eftir DohnahJiy.
fo) Svíta fyrir viola og píanó eftir
Bloch. 14.00 Messa í FríMrkjunni
,<séra Ami Sigurðsson). 15B0—
16.00 Miðdegistónleikar (plötur).
18.30 Bamatími (Pétur Pétursson
<a. *fl.). 19.25 Ávarp frá Mæðra-
styrksnefnd (Laufey Valdimars-
dóttir). 20.00 Fréttir. 20.'20 Einleik:
ar á fiðlu (Þórir Jónsson). 20B5
Erindi: í þjóðskóla fomsagnauna
(Sigurður Emarsson skrifstofu-
atjóri). 21.00 Hljómplötur: Norðux
landasöngvarar. 21.15 Upplestur:
Smésaga eftir Maupassant (Arndís
Bjömsdóttir leikkona). 21.35
Hljómplötur: Klassiskir dansar
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00
Ðagakrárlok.
Á MORGUN:
i ' ' J '
ÚTVARPIÐ:
ia.l0-13.00 Hódegisútvarp. 15.30-
16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 ís-
ienskukeainsla, 2. flokfcur. 19.00
Þýzfcukennsla, 1. flokfcur. 19.25
20.30 Erindi: Sarntíð og framtíð:
Viðskiptamanna og gerla (Sigurð
ur Pótursson gerlafræðingur).
20.55 Hljómplötur: Lög leikin á
gítar. 21.00 Um daginn og veginn
(Sigurður Bjamason alþingismað-
tir). 21.20 Útvarpshljómsveitin:
ítölsk þjóðlög. — Einsöngur (Ein-
.ar Sturluson). 22.00 Fréttir. Dag-
dkrárlok.
Málverkasýnin Jóns Engilberts
I dag er síðasti sunnudagur sýn-
ingar Jóns Engilberts, Flókagötu
17, sem mun verða lokað næstu
daga. Sýning þessi hefir vakið al-
TH sölu
lítið, persneskt
GÓLFTEPPI
svo og stór
KIST A
með stoppuðu loki að
Reynimel 35 niðri.
Til sýnis milli fcl. 2 og 5.
Afvinna
2. vélstjóra og vanan há-
seta vantar á m. b. Auð-
björg frá Hafnarfirði, á línu-
vedðar.
| • Uppi. í síma 9164.
mexuoa athygli og aðdáon listunn-
enda, enda er hér á ferðinni einn
okkar þektasti og bezti málari sem
lærdómisríkt og gangnlegt er fyrir
almenning að kynnast. Sýningin
er opin frá 10 — 10 í dag.
Ferðafélag íslands
heldur skemmtifund í Odd-
fellowhúsinu mánudagskvöldið þ.
18 desember 1944. Húsið opnað
kl. 8.45. Hr. Valdimar Bjömsson,
blaðafulltrúi ameríska hersins,
isýnir og skýrir myndir frá ís-
landi teknar í eðlilegum litum af
ameríska hernum. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í bökaverzl-
unum Sigfúsar Eymundssonar og
ísafoldarprentemi ðj u. á mánudag-
inn.
Áheit . .
á Strandaifcirkju frá
60.00, N. N. kr. 10.00.
S. I. kr.
Samððarbveðjnr
ii ai skipa f élagsins
vegna Goðafoss-
jO IMSKEPAFÉLAGIHU og
framkvæmdastjóra þess
hafa borizt fjölda mörg samúð-
arbréf og skeyti útaf binu sorg-
lega slysi er varfð þegar Goða-
fossi var sökfct. bæði frá inn-
lendum mönnúm og stofnun-
um, svo og erlendis frá, m. a.
frá Thor Thors, sendiherra
Washington, sendiherra Dana
Reykjavík, de Fontenay, Mr. W.
R. Ross, fulltrúa Ministry of
Wax Transport, Reykjavík,
stjómendum félagsins í Winni-
peg þeim Ásmundi P. Jóhanns-
syni og Árna G. Eggertssyni,
Hallgr. Benediktssyni, stór-
kaupmanni, sem staddur er í
New York, Guðm. M. Jörgens-
syni í HuII, Ríkisútvarpinu og
útvarpsstjóra, Kjartani Thors f.
h. Félags íslenzkra botnvörpu-
eigenda, Birni G. Björnssyni f.
h. Svensk-islándsba Fryserie-
aktiebolaget, Erlendi Péturs-
syn f. h. Sameinaða gufuskipa-
félagsins, ICay Langvad f. h.
Höjgaard & Schultz, Kornerup-
Haöiisen f.h. Det daníske SeLskaib
Gísla Jónssyni, alþm., bræðrun
um Jóhannessonum á Patreks-
firði, Jóni S. Jónssyni, Aðal-
bóli, Skerjafirði o. fl.
Ríkisábyrgð fyrir Sigiu
fjörð
Frh. af 2. síðu.
iÞieftita kieimiuir þó ekki að sök
þar sean naÆmaignjsþöhf Sigiu-
fjarðar er ekki svo mikifl. en þá.
Eiins og mieðfyljandi fylgi-
iskjiöS, syna, imin Siglufjarðar-
kaáiipsbaðiur iþurfa ö miilljóai
króna viðbótarlán tifl. að Ijúka
við virkjium Fijótááir upp í 4700
Ihestöflð en lónið mium ekki fást
meana með rfkisáibyrð. Þess
vegma er þingsályikitumantiilaga
þessi fluítit.
Breiðfirðingur
HÉR í höfuðstaðmum starfa
mörg fjölmenn og athafna
söm átthagafálög. Breiðfirðimga
féflagið miun vera þeirra mamm
flest og mikilvirkast. Auk ým
issa starfa amnarra gefur það út
myndarlegt ársrit, sem Breið-
firðingur nefnist.
Þriðji árgangur Breiðfirð-
ings er út kominn fyrir skömmu
að þessu sinni undir ritstjórn
Jóns Sigtryggssonar, cand.
phil., en áður höfðu þeir Ragn
ar Jóhannesson og Jakob Smári
haft ritstjórn hans á hendi ár-
langt hvor um sig. Er þetta
hefti tímaritsins sem hin fyrri
(myndarlðga úr garði gert og
flytur margs konar efni til fróð
leiks og skemmtunar.
Sigurður Hólmsteinn Jóns-
son ritar um Breiðfirðdngafán-
ann, sem gerður var fyrir lýð-
veldishátíðina og Breiðfirðing-
ar báru fyrir fylkingu sinni hinn
'18. júní. Jón Emil Guðjónsson,
formaður Breiðfirðingafélags-
ins, ritar um tilgang og starfs-
háttu félagsins. Kvæði eru í rit
inu eftir þá Jakob Smára, Teit
J. Hartmann, Einar Kristjáns-
son frá Leysingjastöðum, Jó-
hannes úr Kötlum, Jón frá Ljár
skógum, Árelíus Níelsson, Eyj-
ólf Stefánsson og Hrafn Hrafns
son. En það efni ritsins, sem
miesta athygli umm þó vekja, er
efalaust ritgerðir þær, er það
flytur um hvers konar fróðleik
og endurminningar, sem tengd
iur er Breiðaf jarðarbyggðum1 að
meira eða minna leyti. Er þar
um efni að ræða, sem vissulega
á erindi til allra, sem þjóðleg
um fróðleik unna, hvort sem
þeir hafa slitið barnskóm sín-
um í byggðum* milli Öndverðar
nes og Bjargtanga eða eigi. Sig
urður Einarsson skrifstofustjóri
á þarna snjalla grein, sem nefn
ist: Úr^ Breiðarfjarðareyjum.
Ásgeir Ásgeirsson fyrrum pró-
fastur ritar um Hvampi í
Ilvammssveit og 'þá. sem gert
háfá þann garð frægan. Þá má
nefna tvær greinar eftir Ing-
veldi Á. Sigmundsdóttur. Fjall
ar önnur þeirra um Guðrúnu
Kláradóititur á Seljum, en hin
ber heitið Fátt er rammara en
forneskjan. Stefán Jónsson rit-
ar um för á seglbát um Vest-
ureyjar, en Margrét K. Jóns-
dóttir bernskuminningar frá
Hjarðarlholiti í Dökum þá flyit-
ur ritið og útvarpserindi Ást-
hildar Thorsteinsson um séra
Jakob Guðmundsson á Sauða-
felli og kveðskap hans. Guðjón
Jónsson ritar grein, sem ber
heitið Á VaðlafjöRum. Þá er
þarna og að finna sagnaþætti
um Sturlaug Einarsson í Rauðs
eyjum eftir hinn merka fræða
þul og sagnaritara Pétur Jóns
son frá Stöldcum. Davið O.
Grímsson ritar þátt af Þorláki
Bergsveinssyni í Rúfeyjum,
Magnús Friðriksson um kvenna
skólann á Staðarfelli og Svein-
bjöm P. Guðmundsson um látna
Breiðfirðinga, og velur hann
Iþætti sínum heitið Góðir stofn
ar. • '
Þessi upptalning ætti að færa
mönnum heim sanninn um það,
að margra grasa kennir í rit-
inu, og mar.gt af því er kjam-
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
Katnnar Eiríksdóttur,
fer fram frá heimdli okkar Sólvallagötu 26 miðvibudaginn 20. des.
kl. 1 e. h. Jaxðað verður frá Fríkirkjunni.
Sarnkvæmt ósk hinnar látnu eru blóm og kransar vinsaaa-
lega afbeðnir.
Jóhannes Bjamason.
Ingvar Lárusson.
Lára Jóhannesdóttir.
Pétur Lárusson.
Jarðarför tengdaföðurs míns og afa
Odds Helgasonar frá Hlíðarhúsunt
fer fram þriðjudaginn 19. desember og hefst með bæm frá Gír|óta-
götu 12 kl. 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum
Jóhanna Friðriksdóttir og böm.
Hafið þér sent oss
jólapöntanina!
i
IJ>I
og enginn hefir ráð á
að tapa þvi. Látið ekki
kæruieýsi valda yður
óbætanlegu tjóni.
fákunafyufQQu) bwátí ycktA..
Sjóvátnjqqif^paq ísiands
gresi þeim, sem þjóðlegum fróð
leik unna. Breiðfirðingar eiga
þákkir skildar fyrir að hafa orð
ið fyrstir allra átthagafélanna
til þess að efna til útgáfu árs-
rits og það, hversu þeim ferst
það myndarlega úr hendi, því
að Breiðfirðingur verður með
sanni talinn læsilegt rit og fróð
legt. Mættu önnur átthagafélög
af Breiðfirðingum læra í þessu
efmi, því að „hver einm bær á
sína sögu.“
Helgi Sæmundsson.
Lðgreglustjóri Hapóleons
eftir STEF.AH ZWEIG fær einróma lof þeirra,ernmbókinarila.
Tryggið yður eintak í dag