Alþýðublaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 21. 4es. 194C ALtÞYÐUBLAÐSÐ Bók Ólafs Lárussonar: Byggð og saga. 'ítgeí—idi: Alb' • n"Ufciirir.a< litstJAi: ‘ Stefán Pétursxín FUtstjórn og afgreiBsla i A1 ýBuhúsinu við Hve.fi sgötu , Símar ritstjómar: 4'Ul og 490Í | Mmar afp’Viðslu: 4900 og 49.CS , Verð í lausasölu 40 aura ■> Mþýðunrentsmiðjan h f. Unskifti á alÞlngi. ALÞINGI hefir nú gert hlé á stöjgfum sínum fram yfir áramótin. Þar hefir verið ann ríki mikið síðustu vikurnar og málum þokað vel áfram. Fjár- lög hafa verið afgreidd og af- greiðsla ýmissa annarra mála komizt á góðan rekspöl. Óger- legt reyndist þó að ljúka þing haldinu fyrir jól, eins og upp haflega var ætlunin, og kemur þing aftur saman 4. janúar, * Þegar þing kemur saman að nýju, liggur fyrir að ráða til lykta stærsta máli þessa þings: setningu nýrrar löggjafar um launakjör opinberra starfs- manna. Þar er um að ræða mik ið réttlætismál, sem alltof lengi hefir verið látið liggja í lág- dnni. Ranglætið og misrétt ið, sem opinberir starfsmenn hafá átt við að búa, hefir verið þjóðinni til varanlegrar minnk unnar og ekki seinna vænna að ráða þar bót á. Þá á þetta þing einnig eftir að ráða fram úr því, hvernig afla skuli tekna til að halda dýrtíðinni innanlands í skefj- um. Verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir og niður- greiðslúr á sömu vörum á inn- lendum markaði krefjast mik- illa fjárupphæða úr ríkissjóði. Og það fé verður ekki fengið öðruvísi, en með eánhverjum nýjum- skattaálögum. Yrði hins vegar horfið frá því ráði, að halda niðri verðlagi þessara vara, myndi dýrtíðin magnast óbærilega og útflutningsatvinnu vegir landsmanna fengju ekki risið undir þeirri byrði. Hverj- ar afleiðingar þess yrði, er öll um ljóst. Þing ag sitjórn á því ekk ann ars úrkosta en að halda enn um stund áfram, að leggja fram fé úr ríkissjóði í þessu skyni. Er slíkt vissulega neyðarúr- ræði en til þessara vandræða var stofnað þegar verð landbún aðarvara var slitið úr tengslum við vinnulaunin samkvæmt kröfu Framsóknar 1940. Síðan var höfuðið bitið af skömminni með samkomulagi sex manna nefndarinnar svokölluðu, þeg- ar hið uppsprengda verð frá 1942 var lagt til grundvallar niðurstöðum nefndarinnar. Af þessu súpa skattþegarnir nú seyðið og þeir eiga eftir að gera' það um nokkurt skeið enn. * Á næsta þingi, sem væntan- lega verður ekki háð fyrr en seint á næsta ári, liggur svo fyrir að setja fullkomna heildar löggjöf um almannatryggingar. Kemur alþingi þannig til með að fjalla um tvö stórmál á næsta ári: launalögin og al- mannatryggingar. Má því vissu lega segja, að alþingi láti skaimmit stórra bögga í milli í framkvæmd mikilsverðra mála, ef því auðnast að leysa bæði þessi mál á giftudrjúgan og framsýnan hátt. Ólafur Lárusson: Byggð og saga. Reykjavík 1944. Útgefandi ísafold- arprentsmiðja. ARIÐ 1929 birtist í tímarit- inu Vöku grein, Úr byggð- arsögu íslands eftir prófessor Ólaf Lárusson. Þessi grein vakti mikla athygli, enda má fullyrða, að hún verður talin í röð hinna merkustu ritgerða ■um efni, er varðar íslandssögu. Hér er í fyrsta sinni gerð ræki leg tilraun til þess að sýna þró iun byggðarinnar í landinu og áhrif þeirrar þrúunar á al- menna hagi og sögu þjóðarinn ar. Er þetita merkilegt rann- sóknarefni og verður eflaust mikið ritað um það, er stundir líða, en það er ætlun mín, að þær rannsóknir muni ekki hagga neinu, sem nokkru máli skiptir, í hinni traustu og glöggu mynd, sem hér er í fyrsta skipti upp brugðið, þótt sitthvað kunmi að skýrast nokk uð betur við nánari könnun. Síðan hefir Ólafur Lárusson, ritað margar greinar um ein- stök atriði, er varða byggðar- sögiu landsins, sögu einstakra býla og byggðarlaga á ýmsum tímum. Er það allt af vand- virkni unnið og gerhygli um stórt og smátt, sem honum er lagið flestum fremur. Hér má enn nefna rit hans um land- nám í Skagafirði, er út kom 1940, allstórít rit, og mjum enn von á riti eftir hann, um land nám á Snæfellsnesi, er út mun ■koma innan skamms, Hefir hann þegar leyst af hendi meira verk undir þessa grein en nokk ur annar, og er þess þó að vænta, að honum megi aiuðnast að bæta þar miklu við. í bók þessari, sem nefnd er Byggð og sa,ga, hefir prófessor Ólafur safmað í eitt hinum helztu ritgerðium sínum um byggðar- isöiguna. Enu þær tólf að tölu og hafa áður birzit bingað og þang að í ritgerðum og tímaritum, nema ein, er hér birtist í fyrsta sinn. Er vel farið að ritgerð- um þessium er safnað í eitt, því að margt það$ sem birtist á dreifingi, fer fram hjá mönn- um fyrr en þeir vita af, sem eðlilegt er. Þeir sem unna ís- lenzkri sögu og kunna vel að meta skrumlausan, Ijósan stíl og þó harla fágaðan, miumu hafa mikið gagn og yndi af þess ari bók. Fer ekki hjá því, að hún hreyfi við ýmsu, sem ná- lega hver maður ber fyrir brjóisiti, sá er ann átthögum sínum og eitthvað hefir hug- ileirtt sögu þeirra og örlög. En þeir eru býsna margir í landi voru sem betur fer. Um þessar mundir er mikið rætt um héraðssögur og sam- tök«manna úr ýmsum byggðap- lögum til varðíveizlu fomum menningarverðmætum. Þetta er ágætt og mikilsvert, að vel takist um framkvæmdir. En á það hefir stundum brostið nokk uð, sem oft vill verða, er lítið er um góðar' fyrirmyndir. Hér er líka margs að gæta um f jöl- breytit efni og sundurleitt. Þeir, sem við slík efni ætla að fást, ættu að kynna sér rækilega rit gerðir Ólafs Lárussonar og vinnubrögð hans, nákvæmni, rökfesfu og gerhygii: Hefir islíiks sjaldan meiri þörf verið en ,nú, er margir exu kallaðir til starfa, en sú hættan verður æ brýnni, að rnenn miissi fótamná í ógrurlegu stórfLóði pappírs, sverifcu — og sfcrúðsgróða. Þorkell Jóhannesson. Jón Sigurðsson í ræðu og riti. UM það bil, sem lýðveldið var stofnað, kom út úrval úr ræðuim oig ritum Jóns Sig- urðssonar. Bók þessi ber nafn- ið Jón Sigurðson í ræðu og riti, og annaðilst Vilhjáknur Þ. Gíslason sfeólastjóri útgáfuna, en bófeaútgáfan Norðod h. f. bar ikoistmaðinn. Vilhjálmur Þ. Gísilason riitar alllangan formála fyrir bófeinni, og nefnist hann Jón Sigurðson, dæmi hans og áhrif. Efni bók- arihnar skiptist í eftiritalda feafla: Um aliþingi á Mandi,' Þjóðfundurinm, iþjlóðfrelsi og þjóðarhagur, Verzlunarfrelsi. Um stoóla á Mandi, Bófemennt ir og saiga:, Bóndi er ibúsrtólpi, bú er landstólpi, Hafsins nægtir og menn og málefni. Vilhjálmur Þ. Gfelason ritar örfá foronáls- orð fyrir hverjium kafla. Aft- ast í bókinmi eru noikkrar at- hiuigasemdir og skýrinigar, skiá um rit Jóne Sigurðssonar, efnis iskbá o. fl. Það er Ælestum kunnuigt að Jón Sigurðsson var afkastamikill rithöfamdur. Og fræðimennsk- ain lét honum ekki' sáður en isitjórnmálastörf. Riltgerðir Jóns og ræður eru hins vegar lokað- ur heimur fyrir allan álmenn- ing. Ný félaigsrit eru óvíða til og þin,gtáðindin efeki fjöllesið rit. Rifcverk þau, sem Jón ann-' aðist útgáfu á, eru ekki heldur í mangra höndum. Bók sú, sem hór um ræðir gefur vitaskuld ekkí neina tæm andli huigimynd um ritsfcörf Jóns iSiigurðisisomar. Þvlí fer alls fjarri. En hún er nokkurt sýniishorn af ræðum hans og ritgerðum og leiðir glögglega í Ijós, hve igeysifjöllþætt áhugamál hans voru. Og meðan efcki liggur fyr- ir umfanigismeiri úfcgáfa á rifcum hanis, !kemur þessi bók að góðu haldi. Það er engan veginn vansalaust, að almenningur skuli efcki eiga iþess neinn kosit að kynnast Jóni Sigurðssyni eiins og ha-nn 'birtist í rifcverfc- um sínum. Swo gott sem það er að hafa nafn hans á vönun- um, er þó þýðingarmeira að hafa af honum nokkur raun- veruieg kynni. Oig á iþvá veitir jþessi ib'ók noikkurn ikostt. Bók þieisisi er 340 bls. í srtóru broti, premtiuð á ágætan pappír og vöinduð að öllum ytri bún- ingi. V. Því einkennilega ástandi, sem ríkt hefir á alþingi undan farin tvö ár, þegar ekkert sam- starf var milli ríkisstjómarinn ar og þingflokkanna og fram- kvæmdastjórn landsins studd- ist ekki við neinn þmgmeiri- IhLuita, er nú, því betur, lokið; enda var reynslan búin að leiða í ljós, hversu gersamlega óvið- i unandi slíkt ástand er. Ýmislegt bendir til, að hin breyttu viðhorf í þessum efn- um, muni leiða til ólíkt giftu- drýgra og farsælla starfs lög- gjafarsamkomunnar að þjóðnýt um framfararmálum, en þjóðin hefir átt að venjast hin síðustu tvö ár. Tilkynning frá fjármálaráðuneylinu Með skýrskotyn til ályktunar al- þingis 23. nóv. Í943 og auglýsingar fjármálaráöuneytisins 15. janúar 1944 um kaup á Biiutabréfum Öt- vegsbanka ðsEands h. ff., tiEkynnist hér roeð, að ráóuneytió hefir ákveó- ió að InnEeysa bréfin nú þegar viS nafnverS frá og meS 29. þ. m. Útvegsbanki Isiands h. f. hefir tekiS aS*sér aS annast innlausn bréfanna f. h. ríkissjéSs. Peir sem éska innisusnar á hiutabréfum sín- um og hafa rétt til hennar skv. framangreindri þingsálykun, en þaS eru þeir einir, sem keypt hafa hluta- bréf meS hEuta af sparisjóés- og innistæSuskírteinainneign í fs- flandsbanka h. f. þegar'hann hætti störfum, eru því foeSnir aS snúa sér tii Útvegsbanka ÍsEands h. ff. f Beykjavík eða útibúa hans, sem greiöa andviröi hlutabéfanna gegn afhendingu þeirra. Fjérmálaráðuneytið, 16. des. 1944«, Pétur IViagnússon (sign.) Magnús Gíslason (sign.) Skrifsíofustarf Skifstofumann vantar oss frá næstkomandi áramétum. 0 Umséknir sendist í skrifstofu vora fyrir áramét. Bílaverkstæði Hafnarfiarðar h. f. frá Sundlaugunum Lokað verður um jólin, sem hér sekir: 23. des. Opið frá kl. 8 f. h. til 8 e. h. 24. des. Opið frá kl. 8 f. h. til 12 á hád. 25. des. Lokað allan daginn. 26. des. Lokað allan daginn. 31. des. Opið frá kl. 8 f. h. til 12 á hád. 1. janúar. Lokað allan daginn Bezf að auglýsa í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.