Alþýðublaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. des. 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ I Bœrinn í dag. Naeturlæknir er í læknavarS- stofunini, sími 5030. NætUrvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Litla bíla- atöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Aldarafmæli samvinnuhreyf ingarinnar. — Samfelld dag skrá: Ávörp og frásagnir. — Upplestur. — Tónleikar. au Ignil iHI"T:TD ^ mo\Hí m © „Súðin" vestur 'um land, í hringferð, kringum 28. þ. m. Kemur við á Patreksfirði, Bíldudal, ísa- firði, Siglufirði, Akureyri og öllum venjulegum viðkomu- höfnum þar fyrir austan á leið inni til Reykjavíkur. Flutningi til hafna frá Fáskrúðsfirði til Siglufjarðar veitt móttaka í dag og á morgun. Enn óákveð- ið hvort vörur verða tek'nar til annarra viðkomuhafna. Pantað ir’farseðlar óskast sóttir í síð- ásta lagi 27. þ. m. rr til Austfjarða 28. þ. m. Vöru- móttaka til Hornarfjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar í dag og á morg un. Vegna fárþega og pósts kem ur skipið við í Vestmannaeýj- um í báðum leiðum og fer frá Stöðvarfirði norður til Seyðis- fjarðar með viðkomu á Fá- skrúðsfirði og Norðfirði. * TI L.v. „Sfsrrir' til Snæfellsnesshafna, Gilsfjarð ar og Flateyjar kringum 28. þ. m. Flutningi veitt móttaka á þriðja í jólum. Y^FUNDIRS&'TILKYHNlNGAR St. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æðstitemplar. Pétur Jónsson Frh. af 6. sí8u. meðan hann var í blóma lífsins, heldur var hann, löngu eftir að sjálfstæði okkar var að fullu viðurkennt, allar götur fram yf- ir 1930, eini stórsöngvarinn, sem við höfðum eignazt, eini íslenzki söngvarinn, sem hlut- gengur var á alþjóðlegan mæli- kvarða. Því hafa að vonum margir harmað fyrir hönd Péturs Jóns- sonar, að þegar slíkur maður hverfur heim, skuli land hans ekki vera þess umkomið að geta fenigið honum lífvænlegt starf við það, sem hann var öllum mönnum færari til, og sumir hafa jafnvel talið honum þetta hamingjuskort meiri en land- inu, sem svo er fátækt.En það tel ég hamingjumann, og helzt öfundsverðan, sem svo er, vel gerður, að hann getur með jafn- aðargeði gengið í hversdagsann ir úr öndvegi; ævintíranna án þess að mögla, eða bera nokk- urn sökn-uð á torgin. Sem betur fer, rætist það líka stundum á betri veg, að menn uppskeíi eins og'þeir sá. Pétur Jónsson hefur þegar feng ið hér mikla uppskeru af íþrótt sinni og mannslund. Ánægjuna af því, að halda báðum við, og vera jafnan reiðubúinn að beita þeim, þeim til gleði, sem þiggja vel, hvort sem veikir eru eða heilir. Alúð al'lra kunnugra og sívaxandi þökk og hylli sam- starfsmanna og lærisveina hef- ur hann öðlazt fyrir yfirlætis- lausan drengskap og hjartalag. Og síðast, en ekki sízt, ánægj- una af þeim lærisveini sínum, sem eftir aðeins eins árs fram- haldsnám erlendis er svo á veg kominn, að ekkert nema ófyrir- sjáanlegit slys getur hamlað því, áð þar ryðji nýr felenzkur stór söngvari sér til rúmis á bekk út- valdra. Sennilega er langt í land, að við getum risið undir fullkomnu sÖngleikhúsi, en á grunninum mætti fara að byrja. Og vitnis- burður hins erlenda meistara, sem tók við Guðmundi Jónssyni úr höndum Péturs Jónssonar, um þá undirstöðu sem þessi uppáihaldsntEmandi hans hafði fengið hjá kennara sínum, ætti einn fyrir sig, að ekki sé nefnd þakklætisskuld okkar fyrir unn in afrek, að vera nóg til þess, að þjóðin veitti sér það, að veita Pótri Jóœsyni fiull laun til þesis að leiðbeina þeim, sem öðrum fremur virðast til þess líklegir að geta orðið máttarviðir í joví menningarhof i söngleiklistar- innar, sem við viljum eygja í ‘fj'arlæigðarlbláma framrtíðarinn- ar. Reykjavík, 21. des. 1944. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Viðfal við Stefán Þor- varðarson Frh. af 2. síðu. iþeirra oig gerð, svo og ti.1 hvaða landa þau verða iseld, og verða íslendingar þvlí að sækja til mefindar þessarar, til þesis að fá skip smíðuð í Bretlandi. Einniig var sendilherrann spurður um félagslíf íslendinga i Eniglandi, og kvað hann (það vera erfiltf fyrir íslendinga að koma saiman, bæði vegna erf- iðra samgamgna og myrkvunar. Þó sagði hann að oát mætti tak ast að má saman um 50 fclend- ihiguim úr Lo.nd'on og nágrenni um þjslsSar mundir, éf sérstakt tilefni væri til. dúndarlhal'da eða Bamfcomu. En flestar þær ís- lenzkar stúlkur, sem giftar em í Eniglandi, taka lítinn þátt í fi&IagsBtarfi ísl&ndinga og hverfa fljcitt sjónum landanná. Að lofcum var sendiiherr ann spurður um hivernig fólk briygðiist ivið hinu nýja vopni Þjóðverja, V-2, og kvað hann fó'l'k taka íþvií með stillingu, enda væru áhriif þsss hiverfandi á mólts. við glundroða þann, er V-1 gerði. Hiúsnœðislieysi >er mikið í Löndion, en úr því hefur nokk- uð verið bæft með því að flytja ikonur oig börn burtu úr borg- ihni, og ennfr.emur hafa nýj- uisttu lafitvarínabjTigin verið .tek- i-n til íbúðar. íStieflán sendi'herra mun verða 'hér eititihvað fram í næsitu viku. Island í erlendum blöðum Framlhald af 2. síðu. ingu landsins vitni, því að þær tala vel ensku. En samt er borg in ('Reykjavík) greinilega nor- ræn borg og minnir ekkert á Ameríku.“ Lýkur greininni með viður- kenningarorðum um fulltrúa Bandaríkjanna á íslandi, herra Louis Dreyfus sendiherra og William S. Key hershöfðingja, og er þeim að miklu leyti þakk §ð það traust og sú velvild, er Islendingar sýni Bandaríkjun- um. Fjármálaráðuneytið hefur tilkynnt, að samkvæmt á- lyktun alþingis 23. nóv. 1943 um kaup á hlutabréfum Útvegsbanka íslands h. f.; hafi ráðuneytið á- kveðið að bréfin skuli innleyst á nafnverði nú þegar. Útvegsbank- inn mun annast innlausn bréfanna f. h. ríkissjóðs ,og ber þeim er vilja fá hlutabréf sín innleyst, og rétt hafa á því, að snúa sér til Útvegsbamkans eða útibúa hans, sem''greiða mun andvirði hluta- bréfanna. REGNHLÍF úr iði***’ verður einhver ágætasta JÓLAGJÖFIN hvort heldur jólin verða rauð eða hvít Jólagjafirnar í fallegu úrvali. H o M Skólavörðustíg 22. áskriftarsími álþýðublaðsins er -4900. Afffangadagskvöld jóla nefnist nýtt lag sem komið er út eftir Sigvalda S. Kaldalóns. Er lagið byggt yfir samnefnt ljóð eft- ir Stefán frá Hvítadal. Lagið er fyrir blandaðan kór og orgel. Fréttaútvarp til útlanda. Upplýsingadeild utanríkisráðu- neytisins biður þess getið, vegna fyrirpuma, að ekki sé hægt a3 birta kveðjur frá einstaklingum í stuttbylgjuútvarpinu, hvorki á ný- ársdag né síðar í vetur. Slæsitepsfa jólabók konunnar er Síðuslu eintökin, sem eru fáanleg, eru nú fil í alskinni Börnin segja: fabrauð er jólasveinninn okkar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.