Alþýðublaðið - 23.12.1944, Page 2
ALÞYÐUBLARIO
Verzlanir opnar lil
kl. 12 á miðnætli
IKVÖLD verða verzlanir
opnar til ikl. 12 á mið-
nætti og eru síðustu for-
vöð fyrir fólk að gera jóla-
innkaupin í dag. JBakarastof
ur bæjarins verða opnar til
kl. 11 í kvöld.
Verður dómurum í hæsfarétti
fjölgað upp í fimm!
Þmgsályktunartillaga flutt á alþingi af
Bjarna Benediktssyni
Fríkirkjusöfnuðurinn
vill ekki fá bíó við
hliðina á kirkju
sinni
FÍRÁ ijm hefiur verið skýrt
áður, að Samband ísl. sam
vinnufélaga hafi farið þesls á
leiit við bæjaxistjóm, að leyft
verði að breyita frystihúsinu
Hjerðuibneið í Ikivilkmynjdaihúis.
Þar sem frystiihúsið stendiur á
næstu lóð sunnan við FráíkirikjT
una, hiefir stjóm Fríkirkjusafn
aðarins sent bæjarstjóm áskor
,iun um það, að ekM verði leyfð
nein sitarfrælksla í frystihúsinu,
sem truiflað geiti kinkjulegar at-
hafnir, sem fram fara í kirkj-
unni. Er isafnaðarstjómkmi
þeitta miikið áihugamál.
Nýft kvikmyndahús
BÆJAíRRÁÐ hiefir samþyikM
að ætla Kristjáni Þor-
grímssyni f. h. væn/tanlegs
hlutafélags lóð undir fcvik-
myndaíhús á 'byggingarreit
milli Njálsgötu og Grettisgötu,
Hringbrautar og Rauðaráristígs,
eftir nánari útvtísun síðar.
'T* ILLAGA til þingsálykt-
unar um fjöl'gun dómara
í hæstarétti var borin fram í
sameinuðu þrngi áður en
þingi var frestað, og er flutn
ingsmaður hennar Bjami
Benediktsson.
Tillagan er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á
liíkásstjómina að íhlutast til um
að hæstirétbtur verði nú þagar
■sikipaður ö dórourum, svo sem
fyrir er rnælt í 4. gr. laga um
hæstaréitit, nr. 112 18. maí 1935.
í greinargerð fyrir tillögunni
sagir m. a.:
Upphaf 4. gr. hæstaréttarlag
anna, nr. 112 1935, hljóðar svo:
Hæstarétt skipa 5 dómarar, og
er einn þeirra forseti dómsins.“
Fyrirmæli þetta er að vísu for
takslaust, en síðar í lögunum er
úr því dregið. Er þar fyrst til
að nefna ákvæði 1. mgr. 5. gr.
en þar segir: „Eigi má dóm
setja með færri dómendum en
3. Með konunglegri tilskipun
skal kveðið á um, hvenær dóm
skal setja með 5 dómendum.“
— Þá er enn um þetta mælt
í 57. gr., þar sem svo er sagt:
Lög þessi koma til framkvæmda
þegar í stað. Dómarar skulu þó
aðeins vera þrír, þangað til fé
er veitit í fjárlögum ,til f jölgun
ar dómuinum.“ — Loks er þess
að geta, að í f jáxlögum fyrir ár
ið 1936, Ærá 31, dels. 1935, er í
upphaifi 22. gr. sagt á þesisa leið:
„Ríkisstjórninni er heimilt: I.
Áð verja fé úr ríkissjóði til
launagreiðslu tveggja dómara í
hæstarétti, ef dómurum verður
fjölgað á árinu 1936 samkvæmt
lögum um hæstarétt, nr. 112
18. maí 1935.“ — Slík heimild
hefir haldizt í fjárlögum síðan,
verið endumýjuð sem fyrsta
heimildarákvæði frá ári til árs,
Jóiakörfur
fallegt úrval.
Lifandi blóm
KAKTUSBÚÐIN
Laugavegi 23
og er enn ráðgert að fara svo að
í frv. að fjárlögum fyrir árið
1945, sem nú liggja fyrir al-
þingi.
Skv fyrirlagi stjómanskrárinn
ar, nú 59. gr. sitjórnanslkrár lýð
veldisinis ÍSlands ,verður skipun
dómsvaldsins eigi ákveðin nema
með lögum“. Það er því ærið
hæpið, hvort heimilt er að láta
slíkt höfuðatriði skipunar dóms
valdsins sem fjölda dómara í
hæstarétti vera komið undir á-
kvörðun rákisstjórnarinnar og
fjárveitingavalds án formlegra
ákvörðunar löggjafarvaldsins.
Hitt er og óvíst, hvort það stenzt
skv. 57. gr. hæstaréttarlaganna
að fela ríkisstjórninni slíkt
sjálfdæmi um þetta mikilvæga
atriði, sem talið hefir verið, að
fælist í heimildinni í I. tölul.
22. gr. fjárl. undanfarin ár, því
að nærri liggur að skilja 57.
gr. hæstaréttarlaganna svo, að
þegar fé er veitt í fjárlögum
til f jölgunar dómurum, þá skuli
þeim fjölga, og mundi sá skiln
ingur fremur standast skv. 59.
gr. stjórnarskrárimiar en 'sá sem
upp hefir verið tekinn. En fjár
veitingin hefir verið fyrir
hendi allt frá því 1936, svo sem
áður er sagt, og hefði. því ver
ið í bezta samræmi við 57. gr.
hæstréttarlaganna, ef dórour-
um hefði þá þegar verið fjÖlg
að.
Hér er/þó um formleg atr-
iði að ræða, sem skilja má á ann
an veg en hér er haldið fram,
svo sem reynslan sýnir. Um
hitt verður eki deilt, að réttar-
öryggi landsmanna er til muna
skert, þegar það er til lengdar
látið vera komið undir vild rík
isstjórnarinnar, hversu margir
dómarar skipa hæstarétt. Með
slíku fyrirkomulagi er réttur-
inn gerður allt of ósjálfstæður
gegn ríkisstjórninni og henni
fengið vald til að velja sér hMð
holla menn í réttinn, hvenær
sem henni þykir mikils við
iþurfa. Þótt hefimildinni verði
ekki beitt nema einu sinni, þá
haggar það ekki því, að ósæmi
legt er að láta hana vera til.
Er því ekki nema um tvennt
að velja, annað hvort að fella
hana úr íögum og kveða að nýju
á um, að hæstaréttardófíiarar
skuli aðeins vera þrír,- eða að
fullnægja hið fyrsta því fyrir-
mæli laganna, að dómarar skuli
vera fimm.
Knattspyrnufélagið
Fram a3 undirbúa
byggingu iþrótia-
heimilis
jO ÆJARRiÁÐ samiþykkti fiyi
ir nokkru sáðan að gefa
knattspyrnuifélaginu Fram kosit
á æfirngasvæði í norðanwerðri
Vatnsgeymishæðinni í stað
svæðis á Mómýrarlbletíti, sem fé
lagið taldi ekki eins hiemtuigt.
Nú hiefiur fólaigið farið frarn á
að fiá byigginigarlóð við svæðið,
til að reisa á henni fiélags- og
áþróttaheimili. Húsbyiggingar-
sjóð.ur fiélagsins hiefiur, nú þeg-
ar, nægilega sterkan fjárhagis-
gmmdvöll til að hefjast handa
að fengnu byiggingarleyfi. Eng
in endanleg ákvörðun hefix ver
ið tekin um þetta ag er verið
að athuga málið.
Heimili fyrir öryrkja
að Arnarholli í Kjós
/k NÆSTKOMANDI VORI
mun taka til starfa að
A|rnarholti á Kjalamesi vist-
heimili fj’rir öryrkja.
Hefiur verið umnið að því, að
'breyta húsasfkipun í Amarfholti
að undanifiörnu og er rtáðgert
að visitíheimálið geti tekið til
'sartfia næstkomandi vor.
Er það Reykjavákrudbær, sem
ætlar að annast rekstur heilm-
ilisiniS ag er það aðaillega ætlað
fyrir öryhkja, sem eru á friamr
læri bæjarins.
iRáðigert er að hieimiMð verði
fyrir 36 visitmenn oig svo starfs
fólk að auM.
Forlstöðumaður heimilisms
hefiur verið ráðinn oig er það
Gísli Jónsson frá Lotftstöðum.
Reykjavík á að fá
ilmm af Svíþjóðar-
báfunum
RÍKISSTJÓRNIN mun ætla
Reykjavíkurbæ 5 vélbáta,
hvem ca. 80 smál. að stærð, af
Svíþjóðarbátunum, ef þeir fást
byggðir samkv. teikningu Þor-
steins Daníelssonar skipasmiðs
sem sjávarútvegsnefnd bæjar-
stjómar fékk hann til að gera
DBæjaristjóm hefir óskað eftir
því, eð fá fleiri báita til ráðsitöf
unar, etf þess yrði kostur.
Dæmdur fyrir broi á
dýraverndunarlög-
um og reglum um
afiífun húsdýra
j&J ÝLEGA hefur sakadóm
arinn í Keýkjavík kveð
ið upp dóm yfir manni sem
hafði gerzt brotlegur við
regur um aflífun húsdýra.
Viar hann dæmdur í 400
króna sekt.
Maðiur þeissi hefur svínaslát
urhús og haifðd haran hafit þá að
Æerð, er hann aflífaði svúinin,
að þegar þau bomu inn í her-
bergið, þar sem átti að aflmfa
þau, var brugðið „istroifl£u“ um
'anman alfturffót þeirra ag þau
síðan höluð upp í „talíu“, en
sáðan voru þau stunigin í hjarta
stað með þar til gerðum hnóf.
Maður þeissi var í vor einnig
diæmdur fyrir brot á dýra-
verndlarlögunum. Efitir þann
dióm fiór hann að skjóta svinín,
en hætti því fLjótlega vegna
skortis á skotíærum.
Jólabíaö Kirkjublaðsins
er komið út, og hefst á jóla-
huðleiðingu ef tir Ásmund Guð-
mundsson prófessor, þá er byrjun-
in á Ihinu nýja lagi Sigv. Kalda-
lóns, Aðfangafiagskvöld, Gamlar
minningar eftir sr. Friðrik J. Rafn
ar, Jólakveðja tiL íslenzkrar
kirkju og prestastéttar, eftir dr.
Ríehard Beck, Um óttuskeið,
kvæði eftir Pál Kolka, Jólagjafir
barnanna eftir Guðm. G. Hagalín,
í sj ávarháska eftir Sigurð Birkis,
Óskastundin eftir Guðna Gísla-
son, Gróandi .þjóðiMf', eftir Ólaf
Láruiasson pófessor, Fjara (kvæði)
eftir Guðm. Daníelsson. Upphaf
helgistaða á Múnkaþverá, eftir
Benjamín Kristjánsson, Tveir jóla
sálmar, Framtíð kirkjunnar. o. fl.
Langardagnr 23L : des. 1944...
Maður feilur í hðfnina
og drukknar
SÍÐAST LH>IÐ íiimntudags
kvöld kl. 11 vildi það slys
til að maður að nafni Magnús
Ögmundsson féll í höfnina og
drukknaði.
iSkipstjóriíin á Svalbard,
norlslku skipi, varð mamnsms
fyrist var, heyrði hann eitthvert
sikivamp í sjónum við slkipshlið
ina ag hleypur út að borðstokkn
um ag sér þá á hötfuð og hend-
ur Maignúlsi í sjónium á milli
Svalbard og Málmeyjar. Síkip-
stjórinn er ósyndur og gat því
eiklki 'kiastað sér í s jóinn mannin
um til hj'álpar, en réffcti kúst-
skaifit niður til hians ag síðan
iínu, en þá virtiist sem maður-
inn væri orðinn meðvitundar-
laiuls, þvií hann gerði enga tiÞ
raun til að raá taki á' línunni.
Því næst kallaði síkipstjórinn
á Svalbard á hj'álp og var mann
inium þá niáð um borð í skipið,
oig vioru strax gerðar á honium
lífgunartiilrau'nir, ennfremur
ikom lögreglan á vettvang og
náði í lækmi og var lífigunartil
raiunum haldið áfram um hríð,
en reyndiust áraragurslausar.
Maigniús hextinn var vélamaS
ur á Giunnari Hámiunidarsyni,
en hann lá uitan á Svalbard
við Ægisgarð ag var fjórða sMp
firá garðinium. Er taMð líMegfc
að Magniús heitinn hafi verið á
leið um borð í Gunnar Hámund
arson,. er hann fiéU í sjóinn.
Magraús Ö gmundsson mui
hafa áltt heimili í Ólafsvík.
Stækkun landsspífaia-
■óðarinnar!
STJÖ'RNARNEFND RÍKIS-
SPÍTALANNA teJur Land
spáitalalóðina allt of litla til
'frambúðar og hefir, farið fram
á það við stjórnarvíöld bæjar-
ins, að fá lóðarspikki til auknr
ingar henni.
3000 króna gjjöf fil
norskra barna
Tekjuafganur af
norsku myndlist-'
arsýningunni
FORMAÐUR Bandalags ís-
íslenzkra listamanna,
GuSlmundiur Einarsison mynd-
höggvari, afhenti í gær blaða-
fulltrúa norsku stjórnarinnar
hér á landi, S. A. Friid, þrjú
þúisunid krónur sem gjöf til
handa norskum börruum.
Fjárupphæð þessi er tekjuaf
gangur sá, er varð á norsku
myndlistarsýningunni, sem
Bandalag íslenzkra Mstamanna
og skrifstofa norska blaðafuli-
trúans í Reykjavík efndu til í
sýninigariskála myndlistamanna
í maá mánuði síðast liðnum á
vegum upplýsingaiskrifistofiu
nonsku stjómarinnar í London,
íslendingum í Dan-
mörku líðnr vei
UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU
hafiur borizt skeyti frá
sendiráði íslandis í Kaupmanna
höÆn, dsagls. 20. desember. Segir
þar að ÖLlium Mtendingum í
Danmörku Mði vel, hafii góða
afvinn/u og séu við góða heilsiu.