Alþýðublaðið - 23.12.1944, Qupperneq 4
«
ALÞTÐUBLAÐIÐ
Laogardagur 2Z. d*s„ 1944.
)lj5tll>laðið
CTtgei—*di: Alþj'Suflokkurlna, ’
aitstj-."i: Stefáo Pétursson
Ritstjórn og afgreiðsla 1 A1 |
ýðuhúsinu við Hveiíisgötu \
5ímar ritstjórnar: 4°01 og 4903 i
5fmar afgrciðslu: 4900 og 4906, .
Vero i lausasöíu 40 aura.
A.lþýðunrentsmiðjan h.f.
Dian ærlegí sam-
starfsvilji.
ÞJÓÐVILJINN er ekíki á-
nægður með Allþýðaxflokík
xnn. Hann er ekttd nógia sam-
vinniufús osg samvinnulþýður
við kómimúnista „Stefnan er“
seigir Þjóðviljiinn í aðalritstjóm
arigrein sinni í gær, ,í öðru orð-
inu samwinina, í ihiniu orðinu
ekki samvinna við kommúniista/
Skilur blaðið ekfeert í þessu, svo
ágætir menn sem kommúnist-
ar sóu og umihyigigjusamir um
velfarnað og framitíð Alþýðu-
fLokksins — samanber til dæm
is leynibréf BrynjóMs, sem les
ið var upp á síðasta AÍþýðuisam
bandjsjþingi.
Þjóðviljinn mixinir á, að allvíð
tæik samvinna ihafi verið miilli
Alþýðuflokfcsmanna og komm-
únista í vertkalýðsmál'Uim hin
síðari ár, en þá hafi Alþýðu-
flokíkurinn hins vegar sam-
þýkkt, að eiigia en|ga samvinnu
við þá í sitjórnmákmn. Nú sé
affcur á mófti komin á samvinna
með Alþýðufilokiknum oig komrn
únilstum í stjómmálum; en í
verkalýðsmálum vilji Alþýðu-
fflokkuximn eniga samvinnu
' lengux. Þykir Þjóðviljantum
þetta „diálíftið fróðlegt og býsna
skemmtiljeg|t“ eins oig hann orð
ar það. ,
*
(En væri það efcfci líka „dá-
Mtið fróðlegit og býsna skiemmiti
legit“, að athuiga afstöðu komm-
únisita til samivinnu við Alþýðu
fXofckinm?
Fyrir rúimium tíu árum sögðu
þeir, að Aiþýðuflokkurinin væri
‘ ,;þjóðfféla'gsleg höfuðistoð borg-
arastéit,tarinnar“ og „böfuðóvin
urinn“, sem aldrei maatti hafa
neina samvinnu við. Foringjar
bans væru „isvilkarar“ og „sós-
íalfastistar“, sem umffram allt
þyrfti að gera ósíkaðleiga, jafn-
vel þótt það kosfaði bandalag
við Hitlersfasislta. Svo liðu
fimm ár; oig þá viljia þeir allt
í einu sameinast „!svilkurunum“
í einum filoikki og hafa um það
mörg fÖigur orð. Ur þvlí varð þó
ekfci sem kunnuigt er, og liðu
nú enn þrjú ár, Þá samþykkja
kommúnisibar, á öðru flokks-
þinigi „Sósíalistafiolklkisinls“, að
enga samvmnu sé hægt að hafa
við neinn þeirra fldfeka, sem
þá voru og enn eru uppi í land
inu, og allna sízt við Aliþýðu-
flokfcinn, sem sé „fimmiba her-
deild auðvaldisins"! Bn enn Mða
fjögur ár; og þá eru fcommún-
istar komnir í saimistjóm bæði
xneð „auðvaldinu“ sjálfu og
þessari „fimmtu hierdeild“ þess!
*
Og nú skiiur Þjóðviiljinn, sem
sagt, ekkert í þvi, að AJiþýðu-
flokkurinn isikuli efcki einnig
vilja samvinnu við svo velvilj-
aðan og trausts verðúgan flofck í
verkalýðsmiálum, að hann skuli
yfirleitt ekki vilja , ,,ihefja ær-
legt samstarf við Sósíalista-
flofckinn á öllium sviðlum“, eins
og Þjóðviljinn orðar það. Já,
hvernig á hann Hka að áfeálja
Framh. á 6. síðu.
Sljórnarkosningin í
Dagsbrún og Al-
þýðuflokksmenn
Í„UEIÐARA ÞJÓÐVILJANS
í gær sibendiur meðal annars
igóðgætis efftirfarandi klausa:
„Þessi steína, eff stefnu skyldi
kalla, Ikom berlegast fram á AI
þýðuisambandHþingiinu og nú síð
aisit hefir hún birzt í þeirri mynd
að stjórn Aiþýðufflokksins hefir
bannað Alþýðufflokksímönnum
að vera í kjöri í stjóm Dags-
brúnar efftir áramótin.“
Við þassi ummæli er það að
atihíuga, að umræður um þáitt-
- töku Alþýðuflokksmanna í
•stjlórn Dagsbrúnar ihafa ffarið
fram ,og standa yffir enn; mér
æítti að vera kunnugtra um það,
em ritstjórum Þjóðviljans, þar
sem éjg hefi áitt um þetta við-
töl við ffonmanii upplstillingar-
neffndar, og þegar við áttum
saman tal um þetta síðast var
umtalað, að við skyldium ræð-
aist við um þetta afftur. Ég veit
að formaður uppstiliinigamefnd
ar, sem ég þefcki vei og er góð
ur kunningi minn, myndi ekiki
gera áig sekan um þann slkoirt
á háttvísi, sem í því felst að
siíta viðíræðum um þetta og
hlaupa með það í blöðin án
þass ffyrist að tilkynna mér að
umræðunum um þetta væri lok
ið.
Það er að vásu rétt að með
tilliti tál þeirrar reynslu, sem
óg hpf úr starffi mínu í stjóm
Dagsbrúnar, settum við AJiþýðu
flokfcsmenn nooikkru fyllri síkil-
yrði fyrir þátittöku í stjóm Dags
brúnar en við áður höfðum gert,
og við fþeim. ætlar formaður
uppstiilingarnefndar að getfa
svar einhvem næstú daga.
ÞaSs viegna lan,gar mig til að
spyrja ritstjóra Þjóðviljians að
þvá, Ihver hafi bannað hverjum
að taka sæti í stjórn Dagsbrún
ar. Enginn beffur bannað mér
neitt í þassu samlbandi, og svo
nrnxn yera um aðra Alþýðu-
fiokksimenn.
Annars get ég frætt riitstjór-
ana á því, að það em AJlþýðu-
flökksiverkamennirnir einir sem
taka slíkar ákivarðainir sem þess
ar, og qg vona að ffLofcksbræður
hans í Dagsbrún geri slibt hið
samia.
Að endingu þetta: Aiiþýðu-
Bolkiklsmienn munu hivorki láta
banna sér né 'bjóða í þessum
etfnium, og þeir munu áreiðan-
lega verða í kjöri til trúinaðar
starffia í Dags'brúin, nú eins og
endranær, þó ekki sé enn end-
anJega álkveðið !bvaða leiðir þeir
kunna að yelja.
Ámi Kristjánsson.
Landlæknir um
Gjðfd fyrir íæknisverk
F RÁ VILMUNDI JÓNSSYNI
landilæikni hefir Alþýðu-
blaðimu boriat eftirfarandi at
hugaseand:
„í tilefni af orðaskipitium og
wmimælium í blaði yðar, herra
riitstjóri, um igjöid fyrir læknis
verk tel é|g mér ákylt til að
girða ifyrir misskilning, sem
umtmiælin eru annars líkleg til
að valda, að vekja athygli yðar
á, að um störff allra lækna 'hér
á ianidi gilda opinberar gjald-
skrár. Um gjöld fyrir störf hér-
aðslækna ffer efftir auglýsingu
dóanisaniálajdáðuneytisins nr. > 2,
11. janúar 1933 og um gjöld fyr
ir störff anmarra lækna en héraðs
lælkna efftir aiuiglýsingu nr. 102
23. októlber s. á., þó með þeirri
•breytingu, samlkvæmt auiglýs-
ingu 1. miarz 1943, að ffrá þeim
trimia hækkuðu aHir liðir gjald-
skránna um 100%.“
Þér vitið!
Að SÍLD & FISKUR er fuU-
komnasta fiskverzlun lands-
ins, en vitið þér, að SÍLD &
FISKUR er einnig fullkomn-
ast kjötverzlunin? Höfum á-
vallt á boðstólum:
Dilkakjöt:
Súpukjöt
Læri
Læri, niðursneidd
Hryggir, hei'lir
Kótelettxxr
Léttsaltað kjöfc
Léttsaltað, hakkað kjöt
Hamborgahryggi
Hamborgarlæri
Liffur og hjörtu.
Svínakjöt:
Steik
Kótelettur
Síður (fylltar með epl-
um og sveskjum)
Hamborgarhryggi
Kálfakjöt
Fuglar
Hangikjöt
Bein
Nautakjöt:
Steik
Smásteik
Hakkað kjöt
Buff, sem er barið fyxir
yður í þar til gerðri
vél
Fjölbreyttustu salötin og á-
skurðurinn er hjá okkur.
Nýr fiskur og lifur daglega.
Bezta fiskfarsið, sem á
markaðinn hefur komið.
ALLT Á EINUM STAÐ
HREINLÆTI ER
HEILSUVERND
S//0& F/SM&
Bergstaðastræti 37.
Sími 4240.
OlbreiSið AlbvSublaSiS.
Greiðslusloppar
Mátfklólar
Náttjakkar
Undirföf
Ponds-
snyriivörukassar
H. TOFT
Skólavörðustíg 5. Sími 1035
Bridge-blokkir
SeðiavesEci
Kvenveski
H. ToH.
Ikólavörðustíg 5. Sími 10S9.
Skemmíilegasta jólabókixx:
Don Quixote,
hið afburða skexxuntilega skáldverk Cerrantes
Jóiabók íeiginkonuimar:
tfamingfudagar heima i Noregi,
Hin fagra og heillandi bók Sigrid Undsefc um
norsku jólin, hedmili skáldkonunnar og börnín
hennar.
Jólabók ungu stúlkunnar:
Sólnætur,
eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn SHIanpaa, feg-
ursta og hugljúfasta ástarsaga, sem til er í nor-
rænum nútímabókmenntum.
Jólabók sjómannsins:
Sjómenn,
Spennandi lýsingar á einum ævintýralegasía
þætti sjómennskunnar, selveiðum í Norðurhöf-
ium.
Handa yngstu lesendunum:
Hlusfiö þið krakkar,
skemmtileg barnaljóð xmdir þefcktum og vin-
sælum (Lögum.
Skógarævinfýri Kalla lifla,
skenuntfLeg ævintýri. Báðar bækurnar eru
prýddar mörgum fallegum myndum.
Gleðjið vini yðar og vandamenn með góðri bók á jól-
unum. Veljið framantaldar bækur, — þá veljið þér
vel. i
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar L.
Til jólagjafa:
Eldfast gler
Leikföng
Speglar
JÁRN & GLER H.F.
Laugavegi 70. Sími 5362.
Höfum fengið
amerísk
Laugavegi 33
AUGLÝSIDÍALÞÝÐUBLAÐIHU