Alþýðublaðið - 23.12.1944, Page 5

Alþýðublaðið - 23.12.1944, Page 5
jLaugardagur 23. des. 1944. ALÞTÐUBLAOIÐ Tilkynning um lokunartíma brauðsölubúða Brauðsölubúðir vorar verða aðeins opnar til kl. 13 (kl. 1 e. h.) á aðfangadaginn. Lokað allan jóladaginn. Bakarameistarafélag Reykjavfkur áskrifiarsími Alþýðublaðsíns er 4900. Tilvalin Jólagjðf AMERÍSKT: Kaffikanna, Sykurkar °g Rjómakanna á Spegilbakka Ver® kr. 73.00 Birgðir takmarkaðar Verzlunin NÓVA Barónsstíg 27. Sími 4519. FJALLIÐ 0G DRAUMURINN | effir Ólaf Jéh. Sigurðsson. - Skáldsagan, sem fengið hefir lof og viðurkenningu fremslu rif- höfunda þjóðarinnar í eftirtöLdmn blöðum og tímaritum hafa birst hinir lofsam- legustu dómar um bókina: Morgunblaðinu, Þjóðviljanum, Víisi, Al- þýðublaðinu, Tímanum, Tímariti Máls og menninga, Helgafelli og Dvöl. Meðal þeirra, sem ritað hafa um bókina, eru Kristmann Gruð- mimdsson, Halldór Kiljan Laxness, Magnús Ásgeirsson, Guð- mundur G. Hagalín, Sigurður Guðmundsson og Þorsteinn Jósefs- son. Kristmann Guðmundsson kemst svo að orði í Morgunblaðinu: „Ég held því hiklaiust fram, að Fjallið og draumurinn sé ein meðal ^llra beztu skáldsagna, sem ritaðar hafa verið af íslendingum á þessari öld. Það hefir margur verið kallaður stórskáld fyrir minna en þessa afbragsvel gerðu bók. Sagan er bókmenntalegt afrek, hvernig sem.á það er litið“. Magnús Ásgeirsson segir í Hellgafeílli í bókmenntabréfi til Snorra Hjartarsonar: „.er að mínum dómi svo athyglis- og virðingarvert skáldverk eftir svo ungan höfund, að við getum ekki gengið framhjá henni í viðræðum um nýlegar bækur ^ fremstu sagnaskálda“. Sigurður Guðmundsson, ritstjóri Þjóðviljans: „Yfir Fja'llinu og draumnum er samstilltur ljóðrænn blær, sem nær tökum á góð- ■um lesanda, frásögnin streymir eins og lygnt fljót, alla bókina á enda .... Þetta er bók sköpuð með sterkum átökum, af þrótti æsku og gleði“. Halldór Kiljan Laxness: „Má ég að lokum vekja aftur at- hygli á hinum mörgu náttúrulýsingum og veðurs, sem, auk ýmsra annarra lýsinga, standa hvergi að baki því bezta í Ijóðrænum stfli óbundnum hér á landi, og gera það að verkum, að maður getur aftur og aftur gripið niður í þessa bók sér tfl yndis. Kynnist bezta skáldsagnahöfundi ungu kynslóðarinnar! JLesið FJALLIÐ OG DRAUMURINN Bókabúð Máls og menningar Laugaveg 19. — Vesturgötu 21.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.