Alþýðublaðið - 23.12.1944, Page 7
ILmgardagur 23. des. 1944.
ALÞTÐUBLAÐIÐ
Bœrinn í dag.
Mseturlæknir er í Læknaskrif-
grtofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
fteki.
Næturakstur annast Aðalstöðin,
f®mi 1383.
ÚTVARPIÐ
8.30 Morgunfréttir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
9.5R0—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur.
19.00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19.25 Hljómplötiu:: Álfalög.
20.00 Fréttir,
20,20 Jólakveðjur. Tónleikar (af
plötum).
Danslög.
Dagskrárlok kl. I e. miðn.
Rauðka -- samþjapp
að samvizkubit
þjóðarinnar í 8 ár
T5 ÓKADEILD Menningar-
sjóðs Spegilsins hefux nú
loksins sent frá sér annað bindi
af Rauðku
Rauðka er saga íslands á
vissu árabili — ekki aðeins í
óbundnu máli, heldur og i
bundnu máii og mikhim fjölda
mynda. Er otg frágamgur bók-
arinnar hinn allra bezti.
Með þessari bók er fullnægt
brýnni þörf fyrir lyftingu og
bros í gráum hversdagsleika
hins daglega lífs, þó að ritið sé
samanþjappað ,,saimvizkubit
þjóðarinnar“ í s. 1. 8 ár.
Alltaf gjöra
Nokkur eintök
af Pésa og Maju
fást ef til vill
ennþá einhvers
staðar
Kaupið:
PÉSA OG
MAJU
handa yngstu
vinum yðar
Pési og Haja
mestu lukkuna
i dag:
Hinar heimsfrægu
Revlon-snyriivörur
Ragnar Biöndal h:f.
Um leið og óg þakka hjartanlega öllum þeim ættingjum
og vinum, sem heiðruðu mig með gjöfum og heimsóknum á
áttræðisafmæli minu óska ég gleðilegra jóla og nýárs með
þakklæti fyrir liðnu árin.
Guðjón Sigmundsson.
SHIPAUTCERÐ
IiIIM'Mi.'Ho
Sbipsferð
til Sauðárkróks og Hofsós.
Flutningi veitt móttaka í dag.
Nýlegt, vandað eikar-
borð til sölu og sýnis
í húsgagnavinnustofu
Helga Sigurðssyni
Njálsgötu 24.
lil sölu
þurrkaður saltfiskur á kr.
125 pr. 50 kg.
Sallfiskbúðinni
Hverfisgötu 62. — Símí 2098
Vibureinangrun
fyrirliggjandi
Vikursteypan
Lárus Ingimarsson
Sími 3763
Ný bók í undirbúningi
hjá Ólafi Jóh. Sigurðs-
syni
Síðasta skáldsaga hans fékk befri
dóma en flesfar aðrar skáldsögur,
sem úf komu á árinu
]yr EÐ HINNI NÝJU skáld
sögu sinni „Fjallið og
draum'urinn", sem út kom í
sumar, vann Ólafur Jóh. Sig
urðsson mikinn sigur sem rit
höfundur og skáld. Ýmsir
beztu rithöfundar þjóðarinn
ar hafa kvatt sér hljóðs um
þessa bók og er það óvenju-
legt, og eru þeir sammála
um það að hér sé um að ræða
ekki aðeins beztu bók höf-
undarins heldur einnig mik-
ið skáldverk.
Ólafiur Jóhann gaf út fyrstu
ibók sána árið 1934. Síðan hefur
han barizt erfiðri baráittiu, enda
vterið í leít — og hafa aliimiklar
dieilur staðið um bækiur hans.
Með hinni nýju sögu sinni hef
ur bann fiundið sjálfan sig, seg
ir einn af okkar beztti rit-
höfujndiuim, og er auðfundið á
hverri síðiu þessarar stóru skáid
sögiu, að hann kann full skil á
efninu og nær fögrsum ojg hug-
nætwun stíl, sem er í fuli-
kamniu samrætmi við það.
Nú heáur Ólafur Jóhann í und
irlbúningi nýja bók, sem heitir
„Tieningar í tafli“ og mumi í
henni verða smásögur, en smá-
sagnasafn hans „Kvisitir í alt-
ariinu“, sýndi að hann hefur
einnig náð máklum þroska í
saniáisagnaliistirmi.
Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför
eiginkonu minnar
Katrínar Eiríksdóttur
Jóhannes Bjamason og vandameim.
Faðir okkar og tengdafaðir,
Magnús Einarsson frá Seli
andaðist í gær að heixnili sínu, Framnesvegil4.
Böm og tengdahöm.
Innilegt þakkláeti til allra þeirra er sýndu okkur samúð og
hluttekningu við andlat og jarðarför tengdaföður míns og afa,
Odds Helgasonar frá Hlföarhúsum
Jóhanna Friðriksdóttir og börh.
Éfe
Rundstedts geti sótt viðstöðu
lítið fram í Belgíu, rneðan
Rússar þjarma að þeim í
Ungverjalandi og ioftárásir
amerískra flugvéla eru dag-
legir viðburðir á austurrísk-
ar stöðvar Þjóðverja og víð-
ar. En gera má ráð fyr-
ir því, að þessi sókn Þjóð-
verja hafi einhver áhrif
heimafyrir í Þýzkalandi
sjálfu. Að hún geti stappað
stálinu í þjóð, sem er löngu
orðin lúin á fölskum loforð-
/um um nýjan og glæsilegri
heim.
Sókn Þjóðverja
Frih. af 3. síðu.
ast verið annars eðlis en þess,
að þeir vilja sýnast. Þeir vilja
draga styrjöldina á langinn,
ef ske kynni ,að þeinl tækist
að komast að viðunanlegri
friðarsamningum, þegar þar
að kemur. Það þarf tæpast
mikla spámannsgáfu til þess
að halda því fram, að sókn
Þjóðverja hlýtur að verða
stöðvuð nú á næstunni. Það
er meira en vafasamt að
halda, að hersveitir von
3. bindi
af
Fornaidarsögum Norðurtanda
e r k o m i ð ú f.
Áskrifendur vilji þess til Haraldar Péturssonar,
safnahúsvarðar og í bókaverzlanir, þar sem
þeir hafa gjörzt áskrifendur
Síðustu einfökin af öllu verkinu, I. II. og III.
bindi, í samstæðu bandi, alrexín og skinni,
verða seíd í bókaverzlunum í dag.
Fornaldarsögur Norðurlanda, öll 3 bindin,
eru höfðinglegasta og jþjóðlegasta bókagjöf-
in, sem nú er vöí á.
Skiðin
eru komin einnig
skíöabönd og
stáíkantar
Trésmiðjan Fjölnir
Klapparstíg 20, bakhús.
\