Alþýðublaðið - 30.12.1944, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1944, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Verkamenn mynda samlök gegn einræði kommúnisla í Dagsbrún Sælta sig ekki lengur við samningssvik þeírra og ofbeldi Bera fram verkamannalista við kosningu stjórnar og trúnaóarráðs T"\ AGSBRÚNARVERKAMENN munu velja milli tveggja ■L^lista við kosningu á stjóm og trúnaðarráði, sem fram fer í félaginu á næstkomandi mánudag. Hafa Alþýðuflokks verkamenn og ýmsir aðrir Dagsbrúnarfélagar ákveðið að bera fram lista við kosningamar og una ekki lengur frekju og uppivöðslu kommúnista í félaginu. Mun listi beirra verða kunngerður eftir áramótin. 'hefir verið og látið hefir ver- S Ný verðlagsákvæði ná til alira vara í smásöluverzlun- um Hámarksálagning er 50$ FRÁ 15. næsta mánaðar eiga engar vöxiur að vera í smá BÖluverzlunium með óeðdilegri álagningiu. 11. ototóber i haust vorai all- ar vörur settar lundir sénstök verðlagákvæði, en þá vxmu fyr- ir í isanásökiverzlunjmn ýmear vörur sem verðlagBákvæðin náðu eklki itil og var suimt af þekn rnieð mjiötg íhárri álaign- ingu. — fHin mýjiu áfcvæðii náðu að eins rtil nýrra birgða. Um leið oig verzlanár fram- fcvaama nú vöruiupptaflLninjgru hjá sér iber Iþeim að verðleggja þessar vönur samfcvæmit þess- um nýju ákvæðium — og iber Bvo aknenninigi að aðstoða við eftirlit með þvií að þessum á- kvæðum sé framfylgt. Efcfci má ÍÞeim sagðist meðaíl annars bvo frá: „í fjáxhagisáæitlun fyrir Land símann, er á næsta ári gert ráð fyrir 3 millj. ikróna tefcjuaiufcn ingu, eða itekjumar færðar upp úr lOVt millj. í 13V2 milllj. kr. Undainfarin tivö ár hefiur ver ið mikill tefcjuhalli á Landiaúm anum, og stafar það meðal ann ars af hækkuðu kaupgjaldi svo og efni til símans it. d. hefur verð á súnastaunum áittfalidast frá því á stríðsbyrjun. Af þessu má sjá að ekki var lengur hægt hjá því að komast að hækka gjaldskrána, til þess að hæigt verði að halda áfram ýmsum nauðsynlegum fram kvæmdum, 1 sambandi við Landissímann, en þœr eru nofckr ar fyrirhugaðar á næsta ári svo sem bygging símastöðvar í Hrútafirði, Bongarnesi, og Vest mannaeyjum, og stækfcum á húsakynnum sómstöðvanna á Siglufirði og Akranesi. Þá er í ráði að koma upp fjarsviðs tækjum á nokfcrum stöðum, en þau enu nú aðeins tifl. hér í Reykjavák og Siglufirði, enn sem fcomið er. Auk þess eru maigar fleiri Eins og kimnugt er hafa kommúrílistar verið einráðir í istjóm Dagsbrúnar undanfarin tvö ár, því að þó að bæði árin ihafi Alþýðuflokksverkamaður átt sæti stjóm fóiagsáms og því getað fylgst með því sem gert Æramkvæmidir fyrirhuigaðar sið ar, svo sam nýlagning símans milli Norður- og Austurlands, otg ennfreanur ier ráðgert að 'laggja jarðsáma héðan til Norð uxlands, strax og efni fæst, en jarðslím'akapall hiefur efcki feng ist nú um lamgt sfceið, nema of urlítið sem Landsíminn hafiur fengið frá setuliðinu hér. Ennfremur má búast við stæfcknn á stöðinni hér, strax og flutningar geta farið fram hingað frá Svíþjóð, en þar á' Liandsiíminn í pöntun 2000 síma tæki, en ekus og fcunnugt er þá er stöðin nú al'gerlega yfirhlað in og um 1500 manns sem,eru á biðlista og vilja fá síma. Sömu söguna er að segja úr ýmsum þorpium oig kaupstöðum úti á landi allstaðar þarf að auka við Súmjann. Hæfckun sú sem hér um ræð ir fcetmur aðallega fram á sím /tökim, símskeytum og uppsetn irngar- og flutningsgjöldum Öll símaafnotagjöld murau þvá hæfcka úm 50% að undan- skildium afnotagjöldum fyrir auikatalfæri, svo sem aukabjöll ur, tengla og miðstöðvarborð á- jpfch. á 7. siðu ið undir hÖfiuð leggjast að gera, hefir hancn alltaf verið borinn ráðum, þegar í odda hefir skor izt, en hinis vegar aRtaf verið vitnað til hans og ábyrgð velt á hans herðar þegar upp hefir komizt um miistök kommún- ista og fávitalhátt í verkalýðs- málimum. í bæði skipti er stillt var í stjómina og Alþýðuflokks- verkamenn tóku í mál að eiga í henni fulltrúa, var samáð um það við kommúnista, en allir samnángar hafa veriÓ svi'knir. Skal þess til dæmis getið að í fyrra varð samkomulag um það milflá kommúnista og Alþýðu- flokksverkamanna, að er stillt yrði upp fulltrúum til sam- bandsþings skyldu Alþýðu- flokksmenn hafa einn af hverj- um fimm, sjálfstæðisverka- menn sama hlutfall og komm- únistar ráða einir því sem eftir væri. Þetta sviku kommúnist- ar algerlega. Þeir völdu aðeins menn eftir eigin höfði, settu að éins tvo Alþý ðuf lokksverka- menin á listann af 30 og nokkra menn er 'þeir kölluðu sjálfstæð Isverkamenn en voru og eru kommúríistar. Sýndi þetta og annað í fari þessara einræðis- seggja að þeir vilja aðeins geta haft menn við hlið sér, er þeir geti flaggað með, og velja þá með tilliti til þess, að þeir fari gagmrýnislaust út i hvert foræði sem flokknum, er stjórnar kpmmúnistum hugkvæmist að að etja Dagsbrún út í. Alþýðuflokksverfcamenn telja skáðlegt fyrir félagsskap inn að hann sé rekinn á þeim grtmdvelli, sem hann hefir ver ið rekinn á af kommúnistum undanfarið. Starfsmennirnir, er taka laun úr sjóði Dagsbrúnar- manna eru ekki starfsmerm fé- lagsins, heldur starfsmenn kommúnistaflokksins, þeir miða ekki aðgerðir sínar í stjóm fé- lagsins við hagsm.uni þess, held uir hagsmuni kommúnista- flokksins. Nú er af sú tíð að starfsmenn Dagshrúnar þurfi að innheimta ársgjöld félagsmanna á heim- ilum þeirra, því að „þeir taka þau hjá atvinnurekendum.“ Nú þurfa þeir heldirr ekki í jafn ríkum mæli að vaka yfir taxta hrotum á vinnustöðum. Þetta varð sá eáni starfsmaður, sem áður starfaði hjá Dagsbrún að gera, en nú er þess ekki þörf — og eru þó þrír launaðir starfsmenn af félaginu. Alþýðuflokksverkamenn og aðrir Dagsbrúnarfélagar, sem hafa bundist samtökum við þá, vilja ekki una lengur þessari og þvílikri stjóm á félaginu — Frh. á 7. síðu. Gjafir til Slysavarnafé- lags íslands * . \ NÝLEGA (hefur Slysavarna féLagi Islands borázt efitir- tafldar gjatfir og áheit. Frá J. K. (kr. 10.00, frá Raign (heiði Pétursdóttur fcx. 10.00, frá Margréti Sigurard. frá Miðfelli Ikr. 100.00, í niafnlaiusu bréfi fcr. 50.00 N. iN. fcr. 100.00, áiheit frá Djúpavogi íkr. 100.00, frá Pái- ínu Pálsdóftiur kr. .15.00, £rá L. S. fcr. 20.00, frá Þ. E. kr. 100.00, tfrá Sigurjóni Gunnars- synd kr. 6.00, frá Ársæli Þór- arinissyni k. 50.00. Efftirtafldar gjafir heífiur Slysa varnatfiélaiginnu einnig borizt. (Fiá L. O. ikr. 20.00, ffrá Ólöfu Inigiitmundardóittir Svanshóli kr. 10.00, tfrá Verkafcveranaffélagáð Rára Hotfisós kr. 182.00, frá N. N. kr. 20.00, frá Skaftfellingi (kr. Í!0£fil,r tfxá Oneífindfum kr. 200.00, Martgrét Jónsdótti iljós- móðir til minningar um látinn sjótmann fcr. 50.00, frá Ung- mannafélaginu „Drengur1 í Kjós 'ki;. 200.00, frá Gamialflii fconu (kr. 50.00, frá Guðjéni Jenissyni lækni, Alkuireyri fcr. 1.000.00. Saimtaís kr. (1.742.00. (Þetta er í annað sfldpti sem Guðjón flœnir gefur Slysavama fiélagi íslandis þúniund ifcrónur á þessu ári, en áður heffir hann geffið Slysavamafélagánu mikl- ar fjárgjafir. Með þessari síð- ustu gjöf hans fylgdi brétf frá flnoniutm, þar seim (hann sagðist fiama il samvizfcubits í hvert sfldpti sem hann frétti um slys vegna þess að ihann heffði ekki lagt sitt af mörifcuimi, setm. er þó harla óliklegt, því fáir munu hafia hreinni samvázku gagn- vart slysavarnastarfseminni en hann, sem færir hienmi sitórgjaf ir á hverju ári. EINS og skýrt var frá hér í blaðnu fyrir fáum dög- um ganga nú um áramótin í gildi ákvæði um verðlagseftir- lit með iðnfyrirtækjum. Samkvæmt því eiga nú öll iðnfyrirtæki að senda verðlags stjóra skýrjslu um útreifcning á kostnaðarverði sérhverrar vömtegundar, sem þau kaupa til firamleiðslunnar. í Lögbirtingablaðinu, sem út kom í gær eru birtar reglur viðskiptaráðs, sem iðjufyrir- •tækin eiga að fara efftir og seg ir þar meðal annars: „Þegar um er að ræða inn- flutning, skal viðkomandi aðili senda verðútreikninginn í síð- asta lagi 5 dögum eftir að toll- afgreiðsla hefir farið fram, og mega í 'honum vera, ef fyrir koma, eftirtaldir kostnaðarlið- ir, auk söluverðs hins erlenda seljanda. Flutningsgjald og flutnángs- miðlxm. Sjóvátryggixxg og stríðs vátrygging. Tollax. Póstskoð- un. og leyflsgjald. Haffnargjald i(íbry,ggjugjald). Uppskipun. Exmfremur: Heimfflutningar Laugardágur 30l. dtes. 1944. Séra Sigurjóni Árna- syni veitl prestsem- bælti í Hallgrímssókn IFYRRAiDAG veitti kirfcju- málaxáðherra séra Ságur- jóni Amasyni .presti á Vest miamniaeyjum annað presitsem 'bœitið í Hafllgrímssólkijí. Miun séra Siigurjón talka yið enibætita sánu mú um áramótin. Séra iSigurjón Árrrason fékk flest atfcviæðl við prestíbosning uma ffyrra sunniuxiaig, en kosn inigim varð hdms vegar efcki lög imæt, þar sem hamn féfldc efcki flxelmíá'ng igreiddra at&wæða. MaSur varpar sér í sjó inn við Klöpp. En honum var bjargað A 'LDRAÐUR MAÐUR hentí sér í sjóinn á igænmiorgun, fcl. riúmiLega 110. Varpaði haim sér út aff haffnargarðinium, iskammt Æyrir ffiraman Kveldúlfe hryggjuna. MLenn sem voru að vimna hjá olíiustöðinni á Kflöpp sáu atburS dmn og tóifcst Iþeim að bjarga amanninum. Var hann rneðvit- undaiflaius er flxann náðist .En efftár að bjöngunar tifiraiunir ihöfðu verið igerðar á flionum fcomst hann itil miðvitundar. —- Maðurinn var strax fluittur í Landspártalann. SkíSafélag Reykjavíkor rá ðgerir a3 fara skíðaför upp á Hellisheiði á gamlársdag. Lagt 6 stað frá Austurvelli kl. 9 árdegis. Farmiðar seldir í dag hjá L. H. Muller, til félagsmanna til kl. 3, en frá 4 til 6 til utanfélagsmanna ef afgamgs er. Leikritið, sem átti að vera í útvarpinu í kvöld, fellur niður vegiía endur- varps á jólakveðjum frá Dan- mörku. Það verður fluifit á þrett- ándanum. á söfljuHtað, er reifcn- ist hehningur uppsikipun- arkostnaðar, • þegar um er að ræða sekkjavöru, þungavöru og vörur, sem uppskipun á er reiknuð eftir rúmmáli. Á öðr- um vörum reiknist heimflutn- ingur hæst sama upphæð og uppskippnarkostnaðinum nem,- •ur. Kostnaður við heimfflutn- ing á tiimbri verður þó ákveð- inn af verðlagseftirlitinu í hverju einstöku tilfelli. Greidd ur bankakostnaður, annar en vextir og símakostnaður. — Greiddur Bimakostnaður, allt að ¥2% af cif-verði vöru frá Bretiandi, exx 1%, þegar flutt er inn frá Ameríku eða öðrum löndum. Vextir, allt að 1% af yfirfærðri upphæð. Þegar um er að ræða vörur, sem Viðskipta ráð amxast innkaup á, skal þó sá vaxtakostnaður, sem ‘heimilt er að reikna, ákveðhxn í hverju eirustöku tilfelli. Þegar greiðsla fyrir vörur fer fram gegn imxheimituskjöl- um í banka hér, má enga vexti reifcna. Greidd pákfchúsleiga til Frfli. á 7. siðu. leggja meira a neima vöru en 50%. Sfórkosfleg hækkun á gjaldskrár- liSum símans frá 1. janúar Hækkunin nemur aðallega 50-100 af hundr- aði í Reykjavík og Hafnarfirði Samtöl milli fjarlægra staöa hækka um 25% fpíLiL talsímagjöld, uppsetnin^argjöld, umframsímtöl,, ^ tenglar o. s. frv, ihækka frá og með 1. janúar um 25 til 100%. Nemur hækkunin. aðallega 50 — 100%, en símatöl milli staða í 475 km. fjarílægð hækka þó ekki nerna 25%. Þess skal getið að afnotagjöldin hækka um 50%, en um- framsímöl í Reykjavík og Hafnarfirði hækka upp í 10 aura. í gær boðuðu þeir Friðbjöm Aðalsteinsson, skriffstofustjóri Landssímans og Gunnlaugur Briem, símaverfcfræðingnr, blaða menn á sinn fund og skýrðu beim ffrá bessum væntanlegu hækk unum á gjaldskrárliðum Landssímans og þeim ástæðúm, sem til hennar liggja. Töldu beir að ekki hefði verið unnt að komast hjá því íengur að hækka ejaldskrána til muna. Ströng ákvæði Yiðskiplaráðs um verðlag hjá iðnfyrirtækjum Ganga í gildi' 1. janúar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.