Alþýðublaðið - 31.12.1944, Page 4

Alþýðublaðið - 31.12.1944, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Swmadagur 31. á<es. 1944 Crtgeí_.*di: AlþýlVuiiokkariim, i tststí-.i: Stefán Péturssoo Rustjórn og afgreiCsla i A1 >6uhú:in u viC Hvet íisgötu sfmar ritstjórnar: 4°C1 og 490? s,mar afgr^ðslu: 4900 og 4906. Verö í lausasölu 40 aura. ’wlþýðuorentsmiðjan h.f. i Ár mikilla og sögu- iegra viðburða. ÁRIÐ, sean í dag kveður, hef ir verið ár miidlla og sögu legra viðburða. ftess amm verða fminnzt 'á Íslandíssögunrni sem einíhvers IhinB mesta hamingju árs, er sitjórntmálasaga otekar !kann frá að greina. Þá rættist (hinjn lamgþráði draumur Islend- inga um óskorað frelsi og sjálf Bftæði þjóðinni till handa. Von allra þeirra kynslóða, sem land |>etta ihafa ibygggt frá þvá að Islendingar gengu erlendu ríiki á 'hönd fyrir >nær sjö öidium, iraatrtist og með (þeim hœrtti, er allir góðir íslendinigar mtunu íhelzt íhafa kosið Vissulega er það vert athygli (hverniig smáþjóðin hér úti á norðurhöfum endurheimti sjálf stæði sitt. Sér á lagi er það mál vert umlhugssunar á þeim hin- um miklu styrjaxtímum, sem við nú liifium. íalendingar beibtu ekki vopnum hertækn- innar í sj áifstæöisbaráttu sinni. Baráttutæki iþeirra voru mann- vit og menningarerfðir. Og loka þáttur sjálfstæðisbaráttu þeirra var þeim' vissulega til iþeirrar sæmdar, er hæ’fð.i minnimgu Œximna iruætu rnanna, sem frium herj'asitörfim unnu .Gifita ís- lendinga varð siík, að þei-m auðnaðist að sækja rétt sinn og frelsi að fullum lögum, með fiesrtu og drengsikap. Og það er einmiitt þetta, sem getfiur endur- heimt sjálfstæðis ísiendinga igildi, er jafnan mtm verða tal ið éinsdiæmi í sögunni og hið fegursrta vitni (þess Iwemig menningariþjóðir skulu sækja íétt sinn. En jafinfram því, sem endur heirnt sjáifstæðisins má verða okkur íslendimgum fagnaðar- efni við þessi áramót, væri oJik ur skylt að aninnasrt þess, að hinu srtjómarfarslega sfiullveldi ffylgja skyMur og ábyrgð. Á slók-um rtímum, sem nú <em, er voði vís hverri þeirri þjóð, sem ekki leggur mikla rækt við það að treysta sem bezt sán heilögu vé og varðveita fiengið freLsi. Vonandi bera Islendingar gæfu rtil þess að varðveirta sjáifsitæði sitt og ibyiggja upp starff sitt sem fullvalda þjóð þannig að til aukinnar farsældar horfi fyr ir land iþeirra og íþjóð um alla framitíð. * En árið, sem við kveðjum í dag, hefir einnig verið ár mik illa og sögulegra viðíburða úti á heimi. iÞað heficr að vísu verið flesrtum íþjóðum ár mikilla harma oig þunigra íþrauta. En jafnfrarnt hefir það verið þeim iþjóoum, sem berjast fyrir mál stað frelsisins og mannréftind anna, ár mikilla vona og srtórra sigra. Aldrei hafa kúgarar og kvalarar Evrópu oig Austurálfu orðið fyrix siikum skakkaföJlum í núverandi srtyrjöld og árið ,1944. Innrás bandamanna á meg inland Evrópu, sókn þeirra að heimagarði Þýzkalands _ úr vestri og aiustri og úr loffci, svo Sfefán Jóh. Slefánsson: VID ARAMÓTIH 1944 06 1945 VIÐ SÍÐUSTU ÁRAMÓT voru það vonir og óskir margra milljórfa manaa um heim allan, að við lok þessa árs, sem nú er að kveðja, yrði endi bundinn á ógnir styrjaldi- arinnnar hér í álfu. En þvi mið ur hefur ekki svo orðið. Að vísu hefur árið á margan hátt foorið glæsilega sigra banda- manna í skauti sínu. Hin imarg umrædda innrás Engilsaxa á meginlandið var framkvæmd með snillibrag og yfirburða glæsileik í 'hertækni, og muh sagan vissulega géyma þann þátt hemaðarmáiianna sem einn iHjinh allra mikilfengleg-i asta og áhrifairikasta viðburð í frelsisbaráttu kúgaðra og ofsóttra þjóða gegn villi- mennsku og kvalaþorsta af- vegaleiddra og gerspilltra her- skara ofbeldis og yfirdrottnun ar. Þessi mikla og ógleymanlega innrás hefur þegar borið mik- .inn árangur, þó öðru hvoru haffi seint gengið, og jafnvel stundum, á allra síðustu tímum hafi orðið að hopa lítið eitt á hæl. Hin fornfræga og glæsi- lega franska þjóð er nú að mestu leyti leyst úr fjötrum. Og Belgía, er orðið hefir að þola meiri striðshörmungar en flest ar aðrar þjóðir, tvær heim'sstyrj aldir í röð, með skömmu milli bili, hefur verð frelsuð úr fjandmannagreipum, þó enn á ný hafji vígvöllurinn færzt á belgíska grund, en það verður væntanlega ekki til langframa. Hluti af Hollandi er leystur úr læðingi og norskir hermenn hafa nú, ásamt bandamönnum sínum, tekið sér bólfestu í 'Ncrður-Noregi. Að austan er einnig þjarmað að herskörum Hitlers. Hluti af Póllandi hefur gengið þeim úr greipum og hið sama er að segja um Tékkóslóvakíu. Þjóð verjar eru reknir burt úr hinu sögufræga Grikklandi, þó þar gerist nú hins vegar ömurleg- ir viðburðir, sem ekki er séð fyrir endann á. Rúmenia, Búlg aría og Finnland hafa lýst sig úr sambandi við nazástanla. ’í Júgóslavíu eru ofbeldismenn- irnár hraktir lengra og lengra og höfuðborg Ungverjalands verður brátt numinn úx hönd- um Þjóðverja. Og leikurinn hefir jafnvel sumstaðar borizt inn í Þýzkaland sjálft, þar sem borgir og 'byggðalög eru kom- in á vald • Engilsaxa í Kiyrrahafi miðar hægt en örugglega áleiðis. Hinn voldugi fioti Bandaríkjamanna og Breta mun láta skammt stórra högga á miiilli. Hinir gulu ofbeldis- menn í austri sjá sína sæng um reididal Þeiirra híða bráðlega makleg málagjöld. En þrátt fyrir allt þetta virð ist herveldi Þýzkalands og þó einkum Japans, fá staðist enn um stund. Þó geta orðið fljót úrslit í Evrópu, og þess ætti að mega örugglega vænta, að fullnaðarsigur á meginlandi álfunnar falli bandamönnum ■í skaut á næsta ári, og ef til vill löngu áður en það er liðið. Er sú stund langþráð fyrir állt frelsisunnandi manhkyn. Og íslendingar myndu fagna þvi, ekki síður en aðrir, og þá ekki hvað sízt til þess að frænd- og vinaþjóðirhsar í Danmörku og Noregi gætu losnað úr þeim fá dæma pyntingum og hörmung um, er' þessar ágætu þjóðir hafa átt við að striða undan- eðdilegar og sæmandi siðmennt aðri lýðræðisþjóð, sem vissi hvað hún vildi, en gætti allra virðulegra og viðeigandi hátta í samskiptum sínum við vin- veitta frændþjóð. Og sanakomu lag náðist á málli allra flofcka um lausn málsins að lokum, og var það öllum, er að því sam- komulagi stóðu, til sóma, og Fyrsfi forseti íslenzka lýðveldisins og kynslóðin, sem á að erfa það. Myndin sýnir Svein Björnsson forseta í stórum barnahópi í lystigarðinum á Akureyri, þegar hann var þar á ferðalagi sínu um landið skömmu eftir að lýðveldið var stofnað og hann kjörinn fyrsti forseti þess. farin ár, og æ því meir, er Iengra hefir liðið. Við lítum því til hins nýja árs, í fullri von og vissu um það, að það verði ár fullnaðar- sigurs yfir herskörum Hitlers hér í álfu. Sögulegt ár á íslandi. Árið 1944 hefir veAð við- burðaríkt og eftirminnilegt í sögu íslands. Landið endur- heimti fullt ' stjónarfarslegt sjálfstæði. íslenzkt lýðveldi var stofnað, eftir tæpra 700 ára váld erlendra konunga. Á ár- inu var því hrotið blað í sögu íslands. Ekki skal hér rifjaðar upp aðdragandi skilniaðarmálsins. Um skeið voru menn ekki al- gerlega á eitt sáttir. Alþýðu- fillókkurinn taldi ibrýná riauð- syn til þess, að gengið yrði frá skilnaðinum á þá lund, að fylgt væri gerðum milliríkjasamnr ingum, og málið yrði undirhú- ið á þann veg, að vinveittar þjóðir viðurjkenndu og mætu’ gjörðir okkar, og teldu þær og hinir miklu siigrar iþeirra á Kyrrahaffi og víða á Aiusiturálfu, ■gefa fyrirhieit <um það, að senn miuni því svartamyrkri hörmung anna, er nú grúfir yfir gervöll ium. heimi, létrta og öld friðar og farsældar renna upp. Þess vegna muniu fiesrtar þjóðir heims minnast ársins, isem í dag kveður, mteð hlýjium hug, Iþórtt minning þess sé blandin sáirum harmi, því að margs er að sakna. En vissan um sigur1 og frelsi og vonin um farsæla framtíð mun létta þeim harm inn og verða þaim raunabætur. GLEÐILEGT NÝÁR! framikvæmd þess til öryggis. Það var ánægjulegt og eft- irtekiarvert að athúga viður- ikennlingar erlendra iriíkja við stofniun lýðveldsisins á íslandi. Það var óneitanlega engin til- viljun hverjir runnu þar á vað ið með mestum skilningi og vináttu. Það voru Bandlaxík- inin, Bretland, Norðurlönd og Frakklánd. Þessi ríki sýndu það þá, eins og vita mátti, að þaðan er okkur frekast að vænta styrktar, samstarfs og fuiltingis. Lýðveldisaithöfnin á Þing- völlum var ógleymanleg, þó veður væri ekki hagstætt. — Hrifning,, háttvísi og hátíðleiki þeirra tugþúsunda Íslendinga, er þar voru saman komnir, munu aldrei líða úr minni. Minnisstæður og merkilegur atburður var það og, er útvald ir fulltrúar erlendra þjóða, með fána ríkja sinna blaktandi við hún, fluttu á virðulegan og vin samlegan hátt, viðurkenningu þjóðhöfðingja og stjórna sinna og báru fram heillaóskir þeírra. En hátindi náði hrifningin og gleði fólksins, er lesið var upp látlaust og innilegt hamingju- óskaskeyti, hirus aldná konungs Dana, er sýnt hefir óvenjulegt þrek og þolgæði, á rnestu rauna,stu ndum í sögu dönsku þjóðarinnar. Fullveldið er fengið. Lýðveld ið er stoffnað. En það er vissu- (iega vandi 'bundlinn að gæta fullveldisins og styrkja og efla lýðveldið. Og vel má svo fara að það reyni mikið á þjóðina í þexm efnum í nánustu fram- tíð. Hin nýja stjórn og stefnuskrá hennar. ísland bjó við ufcanþings- stjóm í hartnær tvö ár. Eftir kosningarnar 1942 komst meiri glundroði á störf alþingis en verið hafði allt frá því að stjórn in fluttist inn í Landið fyrir 40 árum síðan. Því olli ekki hvað sízt, að inn í þingið var kom- inn, að fimmta hluta, flakkur, er þá fyrst um sinn, og í fullu samræmi við afstöðu samskon ar flokka erfendis, vildi hvorki né taldi samræmt starfsað- ferðum sínum, að foera þbyrgð á né taká þátt í stjórn með öðrum flokkum. Og ekki var ummt a,ð fá eðlilegt samsfcarf meiri hluta þings úr öðrum flokkum til stjómarmyndunar. Utanþingsstjómin var þvi eina úrræðið um skeið. En af henni fékfcst ekki góð reynsla, þó að hún væri að sumu leyti skipuð igóðum og vel hæfum mönn Um. Samstarf milli þings og stjómar náðást ekki. Af því leiddi ýmiskomar vandkvæði og óheillaríkt ástand. Það var og þeim mun verra, sem brýna nauðsyn bar til að hefja und- irbúning og athafnir til þess að mæta nýjum tímum við stríðs- lokin. Áhættan varð því meiri sem Jengur leið, að gullnum tækifærum yrði glatað, og þjóð in yrði varbúin að efla og bæta hag sinn, þegar að ný viðhorf og timar leyfðu. En nokkru fyrir áramótin var gerð eftir- minniileg og merkileg tilraun til þess að bæta að þessu. Eins og oft endranœr vora það erfendir straumar í stjórn málum, er höfðu nokkur áhrif á íslenzka þjóðmálahætti. — Jólatrésske AlþýÓuflokksfélags Reykjavíkur verður fimantudaginn 4. janúar í Iðnó kl. 4. e. h. fyrir börn og JcL 10 e. h. fyrir fúllorðna. Gömlu dansamir. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðubrauðgerðinni h.f., Laugavegi 61 og í skrifstofu félagsins. NEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.