Alþýðublaðið - 31.12.1944, Qupperneq 5
Simmidagur 31. desember 1944
ALÞÝÐUBLAÐHI
Kooæmúnástar tóku að sækja
eftir því, öfugt við þftð,- sem
áður var, að taka þátt í ríkis-
stjómum víða um lönd. Og
brátt tóku að koma í ljós breytt
viðhorf um starfshætti, hvað
þetta snerti, meðal þeinra, er
öllu ráða í Sósíalistaflokknum
hér á landi. Þessa mun formað
ur S j álfStæðisflokksins hafa
orðið var, ásamt því, að frjáls
lynd áhrif meðal erlendra borg
araflokka fóru vaxandi, og það
hafði einnig áhrif á ýmsa ráða-
menn Sjálfstæðiisflokksins.
Formaður þess flokks, Ólafur
Thors, lagði því fyrir Sósíal-
istaflokkinn nokkuð almenna
en frjálslynda stefnuskrá, er
hann bauð flokknum að ganga
með til samstarfs um, undir
stj ómarf orystu sinni. Þessu
Iboði mun þegar hafa verið tek
ið, svo mjög voru starfsaðferð-
imar orðnar breyttar meðal
forystumanna Sósíalisltaflojkks
áns, frá því þrem mánuðum áð
ur. Alþýðuflokknum var einn-
fflg boðið samskonar samstarf
um stj órnarmyndun'. En flokk-
urinn taldi eins og alltaf áður,
að málefni yrði að ráða, og þau
skýr og ákveðin, því óvíst væri
að flokkarnir hefðu tekið var-
anlegri endurfæðingu, Sjálf-
stæðisflokkurinn í frjáilslynda
átt og Sósialistaflokkurinn í
átt til lýðræðiislegra umbóta-
starfa á þingræðisgrundvelli.
Alþýðuflokkurdnn setti því sín
skilyrði fyrir þátttöku í stjóm
með þessum flokkum og fékk
þeim fulinægt í öllum höfuð-
atriðum. Þau skilyrði verða
ekki rakin hér, svo oft og ítar
lega sem það hefir áður verið
gert hér í blaðinu. Og þing-
ræðisstjóm var mynduð undir
forsæti Ólafs Thors, með jafnri
þátttöku, að fulltrúatölu til, frá
jSjálfstæðte-, AlþýðuK, og Sós
aliistafiiokknum.
Stefnuskrá þessarar stjómar
er víðtæk og á margan hátt hin
merkilegasta. Er þar byggt á
þeiin höfuðatrliðum, að vinna
eigi að því að viðhalda og bæta
lífskilyrði landsmanna, og
framkvæma það á þann hátt,
að auka og efla framleiðslu-
tækin, notfæra sér nýja tækni
eftir því, sem unnt er, til auk-
innar og betur skipulagsbund-
innar framleiðslu á þeim nauð
synjavörum, er líklegastar og
beztar væru til sölu á erlend-
um og innlendum markaði.
Samtímis á og að tryggja kjör
opinberra .starfsmanna (launa-
lög), auka og bæta félagslegt
bryggi (almannatryggingar) og
festa skipulag lýðveldisins með
sem fullkomnustu lýðræði og
jafnrétti (endurskoðun stjóm-
arskrárinnar). Og ekki hvað
sízt er það tilgangur stefnu-
skrár stjómarinnar, að tryggja
næga og vel launaða atvinnu
fyrir alLa
landinu.
vinnufæra menn í
Þessi stefnuskrá er vissulega
í fullu samræmi við boðskap
hinna nýju tíma. Er þvi mjög
mikið undir því komið, að vel
takist til um framkvæmd henn
ar. Og Alþýðuflokkurinn mun
af heilum hug, gera allt, sem í
hans valdi stendur, til þess að
svo megi verða, og standa vök-
u'll á verði til styrktar skeleggri
og öruggri framkvæmd henn-
ar.
Umbrotin erlendis.
Ýmislegt er það í lok ófrið-
arins, er vekur ugg og kvíða,
sekki hvað sízt smáþjjóðanna,
er unna sjálfstæði og lýðræði.
Framtíð hinna smærri ríkja
virðist næsta ótrygg og lítið ör-
ugg. Yeldi og umsvif stórveld
anna fer vaxandi. Það er eins
og orð hins glæsilega Atlants-
hafssáttmála séu orðin magn-
lítil, og oft úr þeim dregið, þeg
ar á þau er minnst. Það sýndst
svo sem ekki verði að nokkru
rnarki hreyft hönd, fæti né
tungu til varnar því að Eystra
saltssmáríkin, Eistland, Lett
land og Lithauen verðd,
niauðug viljug, inhlimuð í
stórveldi. Þessi ríki, er
byggð eru af menningarþjóð-
um með mörgum og merkileg
um séreinkennum og sögu, fá'
því væntanlega aðeins að njóta
freisis í tuttugu ár á milli
tveggja heimsstyrjalda. Og enn
er allt óvíst um Finnland, þar
sem býr óvenjulega atorku-
söm menningarþjóð, með
sterka sjálfstæðishneigð og
ríka frelsisþrá. Jafnvel hið
marghrjáða Pólland á óvissum
örlögum að mæta.
Allt bendir 'þetta ótvírætt til
þess, að framtíð smáríkjanna,
að minnsta kosti i nálægð við
hið volduga Rússaveldi sé
næsta ótrygg. Hugmyndimar
og tillögumar um 'hið nýja
bandalag hinna sameinuðu
þjóða virðist að vemlegu leyti
byggjast á valdi nokkurra stór
þjóða, þar sem búast mætti við,
að smáþjóðimar hefðu næsta
lítið að segja. Allt þetta er ær-
ið umhugsunarefni fyrir okk-
iar litlu þjóð og vaumáttuga,
erv í næstum hamslegrí, en þó
eðlilegri gleði, fagnar nýfengnu
frelsi
Og enn er annað atriði, er
vekur til alvarlegrar íhugunar.
E!kki hafa súmtar þjóðir fyrr
losnað undan ofbeldisoki þýzka
nazisrpans, en þar hefjast inn-
FolHrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík
óskar öllu Alþýðuflokksfólki farsældar á
komandi ári og jjakkar starfið á liðna
arinu.
Alþýðuilokksfélag Reykjavfloir
óskar meðlimum sínum og allri alþýðu til
lands og sjávar
Góðs og farsœls komandi árs
óskar meðlimiuim sínum og öllurn Alþýðuflokkskonum
gleðilegs árs
með bökk fyrir ihið liðna.
Stjórnin.
anlandsóeirðir með vopna-
Valdi, og aftökur og líflát fara
fram án dóms og laga og ná-
kvæmra rannsókna. Þessa hafa
sést nokkur dæmi. Fyrst nokk
uð í Hrakklandi, þá í Belgíu
alvarlegra og á hinn átakanleg-
asta hátt í Grikklandi. Bendir
þetta allt til þess, að víða megi
búast við uppþotum og örygg-
isleysi í stríðslokin, og að ekki
muni vera hægt að segja um
það með vissu, til hvers það
kann að leiða, að minnsta kosti
um stundarsakir. Það má því
alveg gera ráð fyrir, að með
sigri nazismans í Evrópu, verði
ekki allri baráttu gegn einræði
og ofbeldi lokið, ‘heldur muni
það stríð standa um skeið.
'Þegar að óifreskja nazismans
r að velli lögð, má búast við
ð þrennskonar straumar brjót
ist um, víða í löndum. Þessir
straumar geta á marigan hátt
legið í eitturn farvegi, á meðan
áð stríðið gegn Hitlers Þýzka-
landi stendur, og allir berjast
gegn iþví. Það er fyrst og fremst
foiróttindasitóttanna, er af
fremsta megni leitast við að
halda eða vekja til lífs á ný
forna einkahagsanuni og yfir
ráð. Það er öðrru lajgi einræð-
ishyggja og ofbeldishneigð
kommúnismans í starfsaðferð-
um og ®tjórnarháttum. Qg Iioks
er það afl umbótanna, borið
luppi af fullium trúnaði á lýð-
ræði í stjómarfari og atvinnu
háttum, sem rvill gjiögra hvort
tveggja í isenn: hrjóta á bák
aftur ánauð, óréttlæti og mis
rétti auðvaldsins, en um leið
varna 'því, að einræði, ofstæki
og mannfyrirlitning hins aust
ræna kommúnisma fái lagt
undir Sig löndin.
Til átaka mun koma á milli
þessara afla, hvernig sem þeim
lýkur. Hugisanleg væri einhver
samhæfinig, jþó örðug og óviss
sýniisf. Og vel má svo verða
að nýja árið verði sögulegt í
.þessum efnum, þó ekíld kunni
jþað að verða úrslitaár.
Island og umheinn-
urinn,
Hér að framan hefir nokkuð
verið divalið við ástand og út-
lit erlendis við þessi áramót
Er það sást að undra iþó það
sé igert svo mjög sem erlend
istjórnmál hafa áhrif á íslenzkt
jþjóðlíf. ,
ísland varðar það að sjálf-
sögðu luiklu, hver verða áhrif
og aístaða stórveldanna til smá
jþjóðanna yfir leitt. Að svo
miklu leyti, sem íslendingar fá
Iþar um ráðið, er þeim mikill
vandi ibundinn, að gæta sjálf-
stæðis síns og fullveldis. Sagan
kann frá mörgurn dæmium að
segja, nýjum og gömlum, þar
sem auðjöfrar landanna setja
einkahag ofar sjálfstæði og ör-
yggi landa sínna. Auðvaldið er
alþjóðlegt að því leyti og á sér
ekki föðurland annað en Iþað,
þar isem mestra hagmuna er að
vænta. Erlent og íslenzkt auð
yald getur iþví orðið sjálfstæði
íslands skeinuhætt, ef ekki er
staðið vel á verði. Qg blint of
stæki þeirra manna, er meta
hagsmuni og utanrílkismiál-
efni erlends istórveldis ofar sjálf
istæði eigin lands og þjóðarhag
eru einnig hættulagir framtíðar
fullveldi Islandis. Þar þarf
einnig að gjalda varhyggðar
við.
Við ófriðarlokin hér á álfu,
er vænta má á næsta ári, reyn
ár mjög á sanna sjiálfstæðis
lund íslendiniga. Þó við að sjálf
©ögðu hivorki viljum né getum
Ibeitt okfcur gegn öðrum ríkjum
að öðru leyti en því, sem við
réynum að verjast ágergni, þá
er það samt næsta eðlilegt að
við sækjum frekast efitir sam
starfi og góðvild ákveðinna
landa, sem vegna legu og ann-
arar afstöðu eru líklegust til
vinsamlegra og beppilegra við
skipta, bæði fjárhagslegra og
menningarlegra. Þau ríki eru
fiyrst og fireinst Norðurlöndin
GLEÐILEGT
NÝARl
Þökk fyrir viðskiptin^
á liðna árinu
JÓN HJARTARSON & CO^
Hafnarstræti 16
GLEÐILEGT
NÝÁR!
Þökk fyrir viðskipthr
á liðna árinu
HÓTEL VÍK
GLEÐILEGT
NÝÁR!
’ Þökk fyrir viðskiptinj
á liðna árinu
>DÓSAVERKSMIDJAN H.F.<
og engilsaxnesku stórveldin. Afi
þeim höfum við bezta reynslu
af þeim miegum við imest og
bezt vænta. En hitt er affiur á
móti vægast sagt varhugavert
tfyrir sjálfstæði og holla þróun
hér á landi, að reyna að sam-
hætfast og leita skjóls erlendis
stórveldis með einræðisháttum,
þó það komi sigri hrósandi út
úr styrjöldinni. En það er aftur
á móti engin ástæða til illinda,
iþó enn þá tsáður til sérstakrar
vinsemdar og aðlöðunar.
Óeirðirnar úti í löndium hljóta
að vekja olkkur til umhugsunar
um það, að trygigja það sem
bezt má verða, að íslenza lýð
veldið verði fullkamið róttarríki
þar sem hiendur verða ekki látn
ar skipta, heldur fast tfylgt lög
um og rótti' ií lýðræðislegum
samskiptum manna á milli: Við
hötfum engin letfni á óeirðum og
uppþotum, og ekkert er hsettu-
iegra tframtíðarfrelsi.
Einn af ágætustu 'hugsuðum
jatfnaðarstefnunnar, tfranski
istjórnmálamaðurmn Jean
Jaurés, koimst eitt sinn svo að
orði: „Sitjórnmálin verða að
vera mótuð af ákveðinni og
djúpri lýðræðis trú. Það er
aldrei unt að skiija fjárhags-
máletfni frá stjórnmáOum, né
tfélaigslegt réttlæti frá sönnu og
fiullu frelsi.“ Verkiefni Alþýðu-
tflokksims næsta ár og næstu
ár, verða, samkvæmt stefnu
hans, eimitt miðuð við þessa
kenningu. Tímamir framundan
igefa meiri ástæðu en nokkru
sinni fyrr til öflugrar baráttu
Æyrir
lýðræði, atvinuu og öryggi
Með þeirri stefnu gengur AI-
þýðuflokkiurinn til starfs á nýjfu
ári.
Stefán Jóh. Stefánsson
Kosningarnar í Dagsbrún
eiga að fara fram í næsta mán-
uði. Verkamenn un-dirbúa nú sam
tök sín gegn einræði kommúnista
í félaginu.