Alþýðublaðið - 05.01.1945, Side 2
ALÞYPUBLAÐBÐ_____________ Föstudagnr 5. janúar. 1945.
Fyrsti þingfundur eftir jóialeyfið
Fisksðlumálin rædd
uðu þingi í gærdag
----...
Fyrirspurnir Hermanns Jónassonar og svör
atvinnumálaráóherra ©g félagsmálaráö-
herra við þeim
ASTAND bað ,sem skapazt hefir í fisksolumálunum við
það, að Bretar hafa neitað að framlengja fisksölusamn
inginn, var gert að umtalsefni í sameinuðu þin'gi í gær á
fyrsta fimdi alþingis eftir jólaleyfið. Var tilefni þeirra um-
ræðna fyrirspumir, sem Hermann Jónasson bar fram utan
dagskrár, en af hálfu ríkisstjómarinnar tóku atvinnumála-
ráðherra og félagsmálaráðherra þátt í umræðunum.
2
Fjárhagsáællun
Reykjavíkur ekki
tilbúin fyrr en í
febrúar.
Abæjarstjórnar-
FUNDI í gær, gat borg-
arstjóri þess, að fjárhagsáætl-
un Reykjavíkur fyrir árið 1945
væri ekki ennþá tilbúcin, en
mætti feúast við, að feún yrði
á að undirbúa hana, en samt
mætti búast við að hún yrði
ekki lögð fram fyrr en í febrúar.
Það sem einkum hefir dvalið
fyrir því, að fj árhagsáætlunin
væri samin, taldi borgarstjóri
vera það, að beðið hefði verið
eftir afgreiðslu launalagafrum-
varpsins á alþingi, en eins og
kunnugt er felur það í sér launa
hækkun opinberra starfsmanna
og var því ætlunin að hafá það
til hliðsjónar við samningu fjár
hagsáæ tlunarinnar.
En þar sem launalagafrum-
varpið hefur ekki verið afgreitt
ennþá frá alþingi, verður naum
ast hægt að bíða eftir því, með
fjárhagsáætlunina, og er nú því
hafin undirbúningur að samn-
ingu hennar.
hátt á 17. milljón (króna.
Samkvæmt yfirliti þessu
varð heildarkostnaður viið vega
og brúargerðir á árinu hátt á
17. milljón króna. Á fjárlögum
var hins vegar áætlað til þess
ara framkvæmda rúmlega 14
millj. kr. Af heildarkostnaðin-
um voru eftirstöðvar frá árinu
áður kr. 1,5 millj. og um 1.7
xnillj. !kr. greiðsla frá setulið-
áinu til viðhalds þjóðvega. Var
því á árinu eytt allmáklu hærri
upphæð en áður til þessara
framkvæmda og þó urðu fram-
kvæmdir sízt meiri og nokikuð
minnii t. d. en árið áður. Stafar
það af hækkuðu kaupi og hækk
uðu verði á efnivörum.
Hér fer á eftir stuttur út-
diráttur úr yfirlitinu:
„Að nýbyggingum á þjóðveg
um var unnið á um 100 veg-
köflum víðsvegar um land allt
fyrir samtals nær 6 millj. kr.
Frestað var vinnu á nokkrum
köflum, sumpart vegna lítils
framboðs verkamanna, en sum
part vegna vöntunar á stórvirk
um vélum. Geymast þær fjár-
veitingar til næsta árs.
Margar stórvirkar vélar hafa
verið í pöptun, sumar meir en
árlangt, en vegna þess að út-
flutningsleyfi hafa ekki feng-
izt, hafa engar slíkar vélar
bætzt við til afmota 1944. Hafa
því aðeins verið í notkun þær
3 jarðýtur, sem vegagerðin á,
auk 2—3 annarra, sem leigðar
Fyrirspurnir Her
manns
Fyrirspurnir Hermanns Jón-
assonar fjölluðu um það, hve-
nær nefnd yrði send til Eng-
lands til þess að leita samninga
um fisksölumálin og af hverju
hafa verið um tíma og nokk-
urra véla, sem satuliðið hefur
lánað um tíma. Virðist nú nokk
ur von um að eitthvað rýmkist
um útflutningsleyfi. Samtals
eru meir en 30 slíkar vélar í
pöntun, bæði jarðýtur, veghefl
ar, grafvélar og ámokstursvél-
ar. Fjárveitingar 1944 og 1945
til vélakaupa eru samtals 2,4
millj: kr. Er vitanlega gert allt,
sem unnt er til þess að ná sem
flestum vélanna fyrir vorið,
enda veltur mjög á því unúfram
kvæmdir á næsta ári, svo mjög,
að sjálfsagt þykir að fresta ýms
um nýbyggingum, nema hent-
,ugar vélar fáist, þar eð kostn-
aður myndi ella fara fram úr
öllu hófi.
Á Norðurlandsleið var mest
unnið á þessum köflum: Hafnar
Æjallsvegi, í Vatnsskarði og í
Oxnadal. ,
Á Norðurlandsleið var enn-
fremur unnið að nýllagningu í
Húnavatnssýslu h|á Ermiskoti
og hjá Bólsstaðarhlíð. Verða
þeir kaflar fullgerðir á næsta
ári og mun þá hatna ailverulega
■vetrarleiðin.
Á Vesturlandi var aðallega
unnið að þessum vegum: Á Snæ
fellsnesi var haldið áfram kafl
anum ofan við Búðir í Staðar-
sveit og kaflanum yfir hraunið
innan viö Amarstapa. Væntan
lega verða þessir kaflar full-
Frh. á 7. aiða
stafaði dráttur sá, sem á því
hefði orðið, að nefnd færi utan
í þessu skyni. Einnig æskti
þingmaður upplýsinga um það,
hvort frystihúsin myndu kaupa
fisk við sama verði og verið
hefði síðastliðið ár, svo og hvað
ríkisstjómin hefði gert til þess
að útvega erlend skip til fisk-
flutninganna. Ennfremur spurði
þingmaður þessi, hvort ríkis-
stjómin myndi setja hámarks-
leigu * á skip, er annazt gætu
fiskflutninga til Englands.
Loks gerði hann að umræðu-
efni bréf fiskimálanefndar til
útvegsmanna við Faxaflóa, þar
sem leitað er umsagnar þeirra
um þá ráðagerð, að fiskimála-
nefnd annizt fiskflutningana
frá verstöðvunum við Faxaflóa
til Englands og greiði fyrir fisk
inn sama verð og í fyrra, að ó-
breyttu hámarksverði á fiski
úti í Bretlandi. Spturðist þing-
rnaður fyrir um það, hvort líta
bæri á bréf þetta sem tilboð gert
í tunboði ríkisstjómarinnar.
Svör ráöherranna
Áki' Jakobsson, atvixmumála
ráðherra tok næstur til máls.
Kvað hann utanríkismálaráð-
•herra að svatra því, hvers vegna
sendinefndin væri ekki farin til
Bretlands, en utanríkiismálaráð
herra var ekki á fundi. Sagði
atvinnumálaráðherra eigi enn
hægt um það að segja, hvort
hraðfrystihúsin myndu kaupa
fisk á sama verði og í fyrra,
enda myndi nefnd brátt send
út til Bretlands til þess að leita
samninga um sölu á hraðfryst
um fiski, og í ráði, að eigendur
hraðfrystihúsanua efndu til
fundar í Reykjavík innalx
skamms til að ræða þessi oiáL
Ráðherra kvað unrúð að því
að útvega skip til fiskfkitning-
anna. Gat 'hann þess, að skip,
er flytja kol til landsins myndu
flytja filsk út til BretlandS.
Einnig kvað hann ríkisstjóm-
ina vinna að athugun þess,
tívaða íslenzk og erlend skip
yrði hægt að fá til fiskflutn-
inganma.
Ráðherra kvað Breta hafa
annazt fiskflutningana frá ver-
stöðvunxxm við Faxaflóa sam-
kvæmt fisksölusamningnum, en
þegar hann var ekki) framlengd
xxr bar nauðsyn til þess að
tryggðir yrðu fiskflutningarnir
frá þessum stöðum. Kvað haxrn
fiskimálanefnd því hafa ritað
útvegsmömium við Faxaflóa
umrætt bréf í samráði við sig.
Sagði ráðherra að vel gæti kom
Fnamhald á 7. síðu.
í lameín
Barnakórinn „Sól-
skinsdeildin" syng-
ur í Nýja Btó á
sunnudaginn kemur
D ARNAKÓRINN „Sólskins-
deildin“ efnir til söng-
skemmtunar í Nýja Bíó næst-
komandi sunnudag kl. 1,30 eft-
ir hádegi.
í kórnum eru 32 böm og
munu þau að þessu sinni syngja
20 lög. Einsöngvarar verða
Bragi Guðmundsson (13 ára) og
Þóra Sigurjónsdóttir (11 ára).
Söngskráin er fjölbreytt.
Á síðastliðnu ári hélt Sól-
skinsdeildin 4 söngskemmtanir
hér í Reykjavík og fór ennfrem
ur söngför til Breiðafjarðar og
Hólmavíkur og söng á 8 stöð-
um í þeirri ferð.
Söngstjóri kórsins á sunnu-
daginn verður eins og að und-
anfömu Guðjón Bjarnason.
Stjóm kórsins er þannig skip
uð: Elsa Halldórsdóttir, formað
iur, Erla Aðalsteinsdóttir, gjald
keri, Dóra Friðleifsdóttir, rit-
ari og meðstjórnendur, Þóra
Sigurjónsdóttir og Bergþór Frið
leifsson.
Drengur slasasl alvar-
lega af skothylkis-
sprengingu
T FYRRAKVÖLD vildi það
*■ til á Akranesi, að drengur
að nafni Bragi Magnússon, slas
aði sig á skothylki svo að bann
missti fingur af vinsti hönd og
skaddaðist ennfremur á þeirri
hægri og hlaut lítilsháttar
meiðsli í andliti.
Var drengurinn fluttur með
m.s. Víði til Reykjavíkur og
lagður í Landsspítalaim.
Eins og áður er sagt var Bragi
að leika sér að skothylkiixu, er
O JÚKRATRYGGINGARN-
AR ná til æ fleiri lands-
manna og hefur orðið stórkost-
leg fjölgun sjúkrasamlagsmeð-
lima á síðastliðnu ári, enda
samþykkti alþingi að þá skyldi
fara fram atkvæðagreiðsla í
ölium hreppiun.
í ársbyrjun 1943 voru 39
sjúkrasamlög starfandi á land-
inu. Samkvæmt tilkynningu,
sem bárust til Tryggingastofn-
unar ríkisins á árinu var sam-
þykkt í 90 hreppum að stofna
samlög, en felt var að stofna
samlög í 19 hreppum, sem kunn
ugt er um, en ókúxxnugt er um
hvort atkvæðagxeiðslur hafi íar
Hinn nýi sendiherra
Norðmanna keínui
í næsla mánuði
HENRY BAY, aðalræðismað
ur Norðmanna í Reykjavík
mxm veita norSbu sendisveit-
inni hér forstöðu sem senái-
fuMtrúi til bráðabirgða, unz
hmn nýi sendihema, Anders-
sen-Rysst, kemur, en það verð
ur væntanllega um xniðjan
næsta mánuð.
Ný bék:
Norðu rlahds-síldin
eflir Árna Friðriksson
TVT ÝLEGA er komin út stór
og fróðleg bók um síld og
síldveiðar, eftir Árna Friðriks-
son fiskifræðing.
Er þetta rit Fiskideildar árið
1944, og gefið út á vegum at-
vinnudeildar háskólans, en ým~
is fyrirtæki hafa styrkt útgáf-
,una með fjárframlögum.
Bókin nefnist Norðurlands-
sdldin og fjallar edns og nafnið
bendir til um síldina. í bókinni
eru 50 myndir og um 70 töflur
ásamt útdrætti á ensku.
í formála, getur Árni Friðriks
son ýmissa rita, sem út hafa
komið um síldina hér á landi
og er stuðst mikið við þau við
samningu þessarar bókar, en
eitt hið fyrsta sem út kom hér
um síldina, er að finna í „Fisk-
unum“ eftir Bjama Sæmunds-
son.
í formála segir Ámi meðal
annars: „. . . . I þessari bók er
gerð tilraun til þess að draga
saman í eitt handa íslenzkum
lesendum állt það (helzta, sem
við vitum nú um síldina, en
kjarninn í bókinni verður vit-
anlega árangurinn af okkar eig
in starfi.“
Ú tvarpstíðindi,
12. hefiti 7. árgangs, eru komm
út imeð forsí&uanynd af Pétri Jóns
syni óperusöngvara og viðtali við
hann, auk margs fleira.
það sprakk í höndum hans. Mun
hann hafa fundið það úti við og
ekki gætt þess, að það gæti ver
ið hættulegt.
ið fram í 72 hreppum.
Alls em 220 hreppar á land-
,inu í 128 þeirra er því kunn-
ugt um starfandi sjúkrasamlög.
Formenn hafa þegar verið
skipaðir í hinum nýju sjúkra-
samlögum, sem tilkynnt hafa
verið, en nú mim Trygginga-
stofnunin gera gangskör að því
hvort framfylgt hefur verið á-
kvæðum laga um að atkvæða-
greiðsltxr fæm fram í þeim
hreppum, sem engar tilkynning
ar hafa borizt frá.
Takmaikið er að allir íslending
ar verði tryggðir í sjúkrasam-
lögum og við virðximst vera á
góðri leið með að ná því tak-
marki.
Samgöngymáliii 1944:
Minni framkvæmdir í vega- og
brúagerðum en árið áður
-----|
En aukinn kostnaöur vegna verð- og kaup-
hækkana
Setuliðið greiddi 1,7 miHj. kr. til viðhalds
V EGAMÁLASTJÓRI, Geir G. Zoéga, hefir gefið út yf-
lit um vega- og brúargerð á síðast liðnu ári. Sýnir það
að kostnaður við vega- og brúargerðir hefir á árinu orðið
Sfórkostleg aukning sjúkrasam-
laga í landinu
Kunnugt er um 99 sámlög, sem stofnuS
voru á s. I. ári